Morgunblaðið - 14.10.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.10.1965, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 14. október 1965 MORGUNBLADID 25 Auglýsing uin sveinspróf Sveinspróf í löggiítum iðngreinum fara fram um land allt í október og nóvember 1965. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína, sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur, sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskóla- prófi. — Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkomandi prófnefndar fyrir 18. þ.m. ásamt venju- legum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá umsóknar- eyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík, 11. október 1965. Iðnfræðsluráð. Höfum til sölu Úrvalsgóðan Land-Rover, velklæddan að innan. Volvo 544, árg. ’62. — í góðu lagi. OpelJRecord ’62. Glæsilegur bíll. Nýinnfluttur. J. C. B. - 6 skurðgrafa, árg. 1964 með lokuðu húsi og miðstöð. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. — Símar 14916 og 13842. • • ■Jf • Matreiðslan er auðveld og bragðið ljúffengt ROYAL SKYNDIBÚDINGUR / M ce 11 ð I/, llter af kaldrl rnjólk og hellrð I skdl Blandið ínnihaldl pakk- ans sainan við og þeyl- ið 1 eina minútu — Bragðtegundir — Súkkulaðt Karamellu Vamllu larðarbtr|a Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Aðalstræti Kleifarvegui Lindargata Vesturgata I Suðurlandsbraut Þingholtsstræti Tjarnargata SÍMI 2 2 — 4 — 80 aiUtvarpiö Fimmtudagur 14. október 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn — Tónleikar — 8:30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustu- gTeinum dagblaðhnna — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 V eðurf regn ir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,,A frívaktinni*': Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Dr. Páll ísóldPsson leikur frum- samda Chaconnu á orgel Dóm- kirkjunnar í Reykjavík. Leontyne Price syngur tvær arí ur úr „Madame Butterfliy“ eftir Puccini. Giovanni Dell’Agnola lei-kur á píanó tvö vcrk eftir Bach í um- skrift Busonis: Chaconmi og Tokkötu. Paul Badura-Skoda, Jörg Dem- us og Ríkisóperuhljómoveitin í Vín leik-a Konsert í C-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Bach; Kurt Redel stj. Erica Morini og Rudoltf Firkuerny leika Sónötu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó (K296) eftir Mozart. 16:30 Siðdegisútvarp; Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Meðad söngvara: Pat Boone, Eydie Gorme, Nancy Wilson, Elia Fitzkerald, Shirley Bassey og John Barry. Hljómsveitum stjórna: Bob Hammer, Herb Alperts, Kurt Edelhagen, George Hudeon og Barney Kessel. 141:20 Þingfréttir. — Tónleiikar. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn 20:0ö Þrír sálmar fyrir barítónrödd og píanó eftir Boris Blacher. Dietrich Fischer-Dieskau og Aribert Reimann flytja. 20:16 Raddir skálda: Jóhannes úr Kötl um, Flytjendur: Atli Heimir Sveinsson, Edda Þórarinsdóttir, Eyvindur Eiríksson, Gunuar Guittormsson, Helga Heigadóttir Margrét Guðmundsdóttir, Pétur Pálsson, Sólveig Hauksdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Einar Bragi sér um þáttinn. 21 ;00 Sinfóníuhljómisveit Ísland6 leik- ur í Háskólabíói. Stjórnandi: Tauno Hannikainen frá Hels- inki. Einleikari á selló Erling Blöndal Bengtsson. a, „Tapiola“, tónaijóð eftir Jan Sibelíus. b. SeLlókorusert í C-dúr eftir Joseph Haydn. 21:46 ..Hvernig áfengi varð til“, smó- saga eftir Leo Tolstoj. Sigurður Gunnarsson kennari les eigin þýðingu. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Verkfræðin.gurinn við Viktorfu- vatn. Séra Felix Ólat'sson flytur erindi uan Alexander Mackay. 22:3ð D j assþáttur. Ólafur Stephensen heíW um- sjón á hendi. 23:06 Dagskrárlok. Stenor bótosuðuvélar fyrirliggjandi. Varahlutaverzl un J#h. Olafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. Lokaö í kvöld vegna einkasamkvæmis. Ódýrt — Ódýrt Teyg junælon í buxur — terylene í kjóla — uliarefni — prjónaefni — stroff — loðskinn smávörur — barnakjólar — herrafrakkar plast jakkar — dömupeysur — barna- og unglingapeysur, röndóttur — loðhúfur — herraskyrtur og ótal margt fleira. ÓVenju hagstætt verð. Verksmiðjuútsalan Skipholti 27. PAPPIR fyrir stækkun og koperingu. Tilheyrandi framkallari og fixer. GOTT ÚRVAL. GEVAFÓTÓ Lækjartorgi. NÆLOIMGALLAR Margar gerðir. — Verð frá kr. 470,00. í ú r v a 11. — PÓSTSENDUM — LONDON dömudeild Austurstræti 14. Sími 14260. HEL4NCA <íbbuxur H E L A l\l C A skíöabuxur ★ LONDON, dömudeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.