Morgunblaðið - 20.10.1965, Side 5
Miðvikudagur 20. október 1965
VORGUNBIAÐIÐ
5
\
FJOSAKLETTAR. Viðeyar-
sund eru tvö, annað að sunn-
an, hitt að austan og nær frá
Gufunesi út á móts við Geld-
inganes er tengt við megin-
landið með mjóum granda og
inn að honum verður vík
milli Gufuness og heitir hún
Eiðisvík, kennd við bæinn
Efði í Mosfellssveit, en hann
er nú kominn í eyði fyrir
mörgum árum. Dró hann nafn
sitt af eiðinu, eða grandanum
út í Geldinganes. Á Eiðisvík
er skipalægi gott og þar légu
oft margar skútur fyrrum
milli vertíða, og síðan skút-
urnar leið hafa togarar oft
legi'ð þar, þegar þeir hafa
verið hvíldir frá veiðurn. Á
VÍSUKORIN)
Eftir ræðu EYSTEINS.
hokukennda þriðja leið
þrammaði, en fann ei veginn
Nú opnast honum önnur leið, |
sem endar hinu megin.
J. J.
Uil
urinn
sagði
að hann hefði verið að fljúga
um í rokinu í gær. En það veð-
ur, þetta var eiginlega ekkert
veður, sannkallað óveður, og
enn spá þeir meiri stormi, ég
veit ekki hvar þetta endar, eink
anlega hjá þeim, sem rignir inn
á, vissum áttum. f>eir verða að
fara að nota regnhlífar innan-
húss.
En sem ég sveiflaðist til og
frá í storminum, líkt og í öldu-
gangi og stórsjó, hitti ég konu
eina við strætisvagnastöð í Lang
holtinu, og sú var líkust veðrinu
í skapinu.
Storkurinn: Eitthvað hrellir
þig, kona gó'ð?
Konan í óveðurskapinu: Já,
og engin furða. Ég var að ferð-
ast með einum strætisvagninum,
og með þeim hef ég ferðast um
árabil, og alltaf furðað mig á
því, hvað strætisvagnabifreiða-
stjórar eru þvoglumæltir. !>að er
rétt á mörkum að fólk skilji,
hvaða stöð kemur næst. Enginn
s' lur til dæmis „Sundl“ eða
„óðskata", svo að eitthvað sé
nefnt. Þetta getur komið sér
mjög illa fyrir ókunnuga, sem
ei.ki gjörþekkja bæinn. Ekki eru
aiiir bílstjórar þannig, en þessa
bögubósa ætti að taka á nám-
skeið og kenna þeim að tala.
Og úr því ég er á annað borð
farin að minnast á bíLstjóra á
strætisvögnunum, sem velflestir
eru valinkunnir- sæmdarmenn
þá rak ég mig á það um daginn
niður á Kalkofnsvegi, að ókunn-
ugt fólk spyr bifreiðastjórann,
Eiðisvfklnnl er gott skjól i 811
um áttum, þangað nær ekki
hafrót vegna þess hve mjótt
er sundið milli Viðeyar og
Geldinganess. Þarna á vík-
inni, skammt undan Gufunesi
eru nokkrar einkennilegar
klettaeyar sem nefnast Fjósa-
klettar. Mun nú alveg gleymt
hvers vegna þeir hafa hlotið
þáð nafn, en þeir setja ótví-
rætt sinn svip á umhverfið.
Ekki er þar nein fuglabyggð
að ráði, en þó sjást skarfar
oft standa þar og veifa vængj
um til þess að þurrka þá.
Nokkuð er aðdjúpt við klett-
ana og má stundum draga
þar smáfisk. — Á 15. öld var
kaupstaður inni í Sundum,
hvort þessi bíll stanzi á Lang-
holtsvegi? Svarið var: „Fólk á
ekki að ferðast með vögnunum,
ef það veit ekki hvar hann stanz
ar!“ Mig minnir, að Kjarval
hafi komizt að raun um, að
kurteisi kostar enga peninga, og
mætti þessi bifreiðastjóri læra
þar af.
Storkurinn var konunni alveg
sammála, því að svona tæpi-
tunga, latmælgi, ókurteisi er al-
veg óþolandi, og með það hélt
hann áfram áð fljúga um í rign-
ingunni, þessu óskaplega vatns-
veðri í lífsins ólgusjó, og ef svona
heldur ófram, mætti fara að
skíra Reykjavík upp og kalla
hana Vatnsvík.
Það eina góða við alla þessa
vætu er máski það, að nú ættu
Hafnfirðingar að geta hellt upp
á könnuna, nema regnið hverfi
þá allt niður um hraunið aftur,
og það sé sem sagt hraunlekt
undir Hafnfirðingum. Ja, ekki
veit ég, sagði storkur og flaug
upp á gamla Vatnsgeyminn .of-
anvert við Háteig, og spennti upp
regnhlíf til hlífðar fjöðrunum.
Spakmœli dagsins
Það er mikil synd að drepa
fagra hugsun.
— Ibsen.
fyrst í Þerneyarsundi og síðan
á Gufunesi. Seinna var kaup-
staðurinn í Hólmi og fluttist
þaðan til Örfiriseyar og síðan
til Reykjavíkur. Méðan kaup-
staður var í Gufunesi, hafa
kaupskipin að öllum líkind-
um legið innst á Eiðisvíkinni,
eða skammt frá Fjósaklett-
um. — Hér á myndinni sjást
fyrst Fjósaklettar, en að baki
er Geldinganes, og í fjarsýn
Akrafjall og Esja.
ÞEKKIROU
LAIMDIÐ
ÞITT?
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓN USTA
VERZLANA
Vlkan 18. okt. til 22. okt.
Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi
12. Verzlunin Asbyrgi, Laugavegi 139.
Grensásk jör Grensásvegi 46. Verzl-
un Guðm. Guðtónssonar, Skólavörðu
stíg 21a. Verzlunin ‘Nova, Barónsstíg
27. Vitastígsbúðin, Njásgötu 43. Kjör
búð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzi.
Vör, Sörlaskjóli 9. Maggabúð Kapia-
skjólsvegi 43. Verzlunin Víðir, Star-
mýri 2. Ásgarðskjötbúðin Ásgarði 22.
Jónsval, Blönduhlíð 2. Verzl. Nökkva-
vogi 13. Verzlunin Baldur Fraimnesv.
29. Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5. Lúlla
búð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Aðal
stræti 10. Silli Sc Valdi, Vesturgötu
29. Silli & Valdi, Langjioltsvegi 49.
Verzlun Sigfúsar Guðfinnssonar,
Nönnugötu 5. Kron, Ðunhaga 20.
MIUAIT
Ot tOTI
Þegar Guðmundur Hannessori
var héraðslæknir á Akureyri,
kom einu sinni til hans gigtveik-
ur karl og spurði, hvort ekki
mundi gott að nudda gigtarstáð-
inn með andanefjulýsi.
„Það er svo sem álíka gott“,
svaraði Guðmundur, „og að setja
plástur á Vaðlahei'ði".
Bráðfyndin mynd í bæjarbíói
Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir í kvöld frönsku gamanmyndina
Yoyo eftir hinn fræga kvikmyn dasnilling Pierre Etaix. —
Myndin er hin skenuntilegasta og bráðfyndin.
Sendiferðir
Piltur eða stúlka óskast nú þegar hálfan
eða allan daginn.
Ludvig Storr
Laugavegi 15.
Ibúð á IVIelunum til sölu
Góð, lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraibúð á
Melunum ca. 90 ferm. til sölu. — Sér inngangur,
sér hiti. _ íbúðin er í góðu standi. — Laus eftir
samkomulagi.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og 35993 e. kl. 7.
Atvinna
Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 11588.
P, Isugerðarmaður
óskast til starfa við kaupfélag úti á landi.
Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.I.S.
Sambandshúsinu.
FSugfreyjur
'undur verður haldinn í Flugfreyjufélagi íslands,
mmtudaginn 21. þ.m. að NAUSTI kl. 3 e.h.
Áríðandi að allar mæti.
STJÓRNIN.
Sendisveinn óskast
Upplýsingar á skrifstofunni, Ægisgötu 10,
sími 11390.
Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Dömur!
DAGKJÓLAR
KVÖLDKJÓLAR, stuttir og síðir
SVARTIR KJÓLAR, stórglæsilegt
úrval allar stærðir.
KVÖLDTÖSKUR svartar, gylltar,
Brocade.
KVÖLDHANZKAR, margir litir.
KVÖLDSJÖL, svört, hvít og mislit.
★-€—★
GREIÐSLUSLOPPAR, stuttir og
síðir, nýjar gerðir, nýir litir.
TATTERUÐ RÚMTEPPI,
margri litir.
★—&—★
SKARTGRIPAKASSAR,
fjölbreytt úrval.
GJAFAVÖRUR í smekkleguúrvali
á góðu verði.
Hjá Báru
Austurstræti 14.