Morgunblaðið - 20.10.1965, Page 7
Miðvikudagur 20. október 1965
MORGU N BLAÐIÐ
7
Hús og íbúðir
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. ibúð á 1. hæð við
Mánagötu.
2ja herb. göð kjallaraíbúð við
Laugarnesveg.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Barónsstíg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Snorrabraut.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Birkihvamm.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hátún.
3ja herb. jarðhæð við Rauða-
læk.
3ja herb. 1. hæð við Hlunna-
vog. Bílskúr.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga.
4ra herb. íbúð' á 4. hæð við
Holtsgötu.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Skaftahlíð.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Ásbraut.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Miklubraut.
4ra herb. jarðhæð við Gnoðar
vog.
5 herb. hæð við Háaleitis-
braut.
5 herb. 1. hæð við Nóatún.
5 herb. 2. hæð við Sigtún.
5 herb. 2. hæð við Laugateig,
6 herb. 2. hæð við Stórholt.
Ný íbúð.
6 herb. 2. hæð við Laugateig.
Einbýlishús, einlyft, við
Bakkagerði.
Nýtt einbýlishús við Löngu-
brekku.
Nýtt hús við Hraunbbraut,
hæð og kjallari, ásamt bíl-
skúr.
Gott einbýlishús við Breiðás
í Hraunsholti.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
3ja herbergja
3ja herb. íbúðarhæð, stór og
glæsileg með öllu sér, við
Miðbraut, til sölu eða í skipt
um fyrir 4ra herb. íbúð í
Austurbænum.
3ja herb. íbúðarhæð í tveggja
hæða húsi við Mánagötu.
3ja herb. efri hæð við Spítaia
stíg.
6 herb. íbúðarhæð í smíðum
við Kársnesbraut. Sérinng.,
sérhiti, sérþvottahús og
sér bílskúr.
Einbýlishús í smíðum við
Hrauntungu og víðar.
Upplýsingar á skrifstofunni
núlli 5 og 7 e.h. og á kvöldin
í síma 35095.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
F élcegsláf
Víkingur, handknattlciksdeild.
Æfingar á miðvikudag.
Laugardalur:
Kl. 6,50—7,40 4. fl. karla.
Kl. 7,10—8,30 M, 1. og 2. fl.
kvenna.
Kl. 8,30—9,20 3. fl. karla
Kl. 9,20—10,10 M, 1. og 2. fl.
karla.
Breiðagerðisskóli:
Kl. 7,40—8,30 3. fl. kvenna
(stúlkur 10—13 ára).
Mætið vel fró byrjun. — Nýir
félagar velkomnir.
Stjórnin.
Höfum kaupcndur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, hæðum og ein-
' býlishúsum.
Til sölu
2ja herb. nýleg kjallaraibúð
við Laugarnesveg. Vönduð
og rúmgóð með sérhitaveitu
og sérinngangi. Mjög lítið
niðurgrafin.
Nokkrar ódýrar 2ja til 3ja
herb. íbúðir við Lindargötu,
Spítalastíg, Frakkastíg, —
Efstasund, Óðinsgötu.
3ja herb. íbúð við Snorra-
bra'ut. Vinnuherbergi í kjall
ara.
3ja herb. rtýstandsett hæð við
Ránargötu. Sérhitaveita.
Lítið einbýlishús við Berg-
staðastræti. Þrjú ibúðarher-
bergi með meiru.
4ra herb. íbúð á Högunum.
4ra herb. rishæð við Efsta-
sund. Verð kr. 525.000,00.
5 herb. nýleg íbúð 130 ferm.
við Laugarnesveg. Fallegt
útsýni.
Glæsilegt einbýlishús við
Kaplaskjólsveg.
í smiðum
135 ferm. fokheldar hæðir á
fögrum stað í Kópavogi. Allt
sér. Bílskúr.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
IINDARGATA 9 SlMI 21150
7/7 sölu
f smíðum
úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. íbúðum við Hraunbæ
i Árbæjarhverfinu nýja. —
íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu,
með fullfrágenginni sam-
eign. — Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
Einbýlishús við Hraunbæ, ca.
135 ferm. Selst fokhelt.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN |
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SlMI. 17466
Solumaður Gudmundúr ólafsson heimas. 17733
Félagslíl
Há rgr eiðsl u nemar
Félagsfundur verður hald-
inn i bíósal Iðnskólans, mið-
vikudaginn 20. okt. kl. 8,30.
Fundarefni: 1. Skýrt frá við-
ræðufundi við meistara. —
2. Önnur mál. — 3. Kvikmynd.
— Félagar mætið vel og
stundvíslega.
Stjórnin.
Bill óskast
óska eftir að kaupa vel með
farna 5 manna bifreið, ár-
gerð 1964—’65. Tilboð merkt:
„Öruggur—2495“, sendist blað
inu fyrir hádegi næstkbmandi
laugardag.
20.
Til sölu og sýnis:
Hæð í sænsku húsi
um 148 ferm. við Langholts
veg. Tvær stofur, þrjú svefn
herb, tvö eldhús, bað. —
Tvö herb. fylgja í risi.
Þvottahús m.m. í kjallara.
Eignarlóð, bílskúrsréttur.
5 herb. risíbúð við Lindar-
götu. Sérhitaveita og inng.
Hagkvæmt verð.
5 herb. jarðhæð, um 135 ferm.
í Kleppsholtinu. Allj sér.
2ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Samtún.
Sérinng. Fallegur garður.
2ja herb. góð íbúð í kjallara
í raðhúsi við Skeiðarvog.
Sérinng. og hiti. Sérþvotta-
hús.
2ja herb. íbúðir við: Laugar-
nesveg, Njörvasund, Hverf-
isgötu, Hvassaleiti, Skipa-
sund, Njálsgötu, Sörlaskjól,
Langholtsveg.
I smíðum
við Hraunbœ
2ja og 4ra herb. íbúðir, fok-
heldar.
4ra herb. íbúðir, með hita-
lögn og sameign fullmúr-
aðri. Eitt herb. í kjallara
getur fylgt.
/ Garðabreppi
Einbýlishús á Flötunum, fok-
helt, um 143 ferm.
Einbýlishús við Aratún, til-
búið undir tréverk, en hita
vantar. Bílskúr fylgir.
Sjón er sögu ríkari
IVýja fasteipasalan
Laugavog 12 — Slmi 24300
Kl. 7.30—8.30 sími 18546.
TIL SÖLU
í IMurmýri
5 herb. efri hæð. íbúðin er 1
mjög góðu standi um 130
ferm. Teppalögð. Eldhús ný
standsett. Svalir tvöfalt
gler, góður bílskúr. Laust
mjög fljótlega.
6 herb. 1. hæð, tilbúin undir
tréverk og málningu. Allt
sér. Bílskúrsréttindi.
6 herb. 1. hæð við Goðheima.
Bílskúr. Góð íbúð.
4ra herb. 2. hæð við Barma-
hlíð. Bílskúr.
3ja herb. 1. hæð við Hring-
braut.
5 herb. íbúð við Skipasund, í
góðu standi. Bílskúr.
Ibúðir 2ja hrb. í Norðurmýri.
Skemmtileg 2ja herb. 4. hæð
við Hvassaleiti. Laus strax.
Höfum kaupendur að 4ra, 5
og 6 herb. hæðum. Mjög
góðar útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
og 35993 eftir kl. 7.
Fjaðrir, fjaðrabiöð. hljóðkútar
pústror o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 2418«.
7/7 sölu m. a.
2ja herb. óvenju falleg kjall-
araíbúð í. Laugarneshverfi.
Allt sér. Standsett lóð.
Einbýlishús við Holtagerði.
Selst rúmlega fokhelt. —
Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð
æskileg.
Rúmgott raðhús í Kópavogi.
Gæti verið tvær íbúðir. 1.
veðréttur laus.
fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar: 23987 og 20625
Sími
14226
Höfum til sölu nokkur hús á
verðmætum eignarlóðum:
Steinhús við Laugaveg. Tvær
hæðir og ris. Hentugt fyrir
heildverzlun.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi.
3 herb, eldhús og bað á hæð
inni; 5 herb. í risi. Húsið
er hlaðið úr sandsteini með
steyptum burðarveggjum.
Raðhús við Ásgarð; 6 herb. og
eldhús og eitt herb. og
eldhús.
Einbýlishús tilbúið undir tré-
verk, utan við borgina. Góð
lán áhvílandi. 1. veðréttur
laus.
3ja herb. íbúð, ásamt 2 herb.
í risi, í steinhúsi í Vestur-
bænum. .
4ra herb. íbuð á 1. hæð við
Hjarðarhaga. 1. veðr. laus.
Lítið járnvarið timburhús á
Laugarnestanga.
HÖFUM KAUPANDA að tví-
býlishúsi í Vesturbænum.
HÖFUM KAUANDA að 3ja
herb. ibúð. Mikil útborgun.
Fastelgna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar, hrl
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.
Fasteignir til siilu
2ja herb. íbúð við Laugarnes
veg. Teppi á gólfum. Sér-
inngangur. Sérhitaveita. —
Gatan malbikuð.
3ja herb. ibúð við Nökkvavog.
Teppalögð. Sérinngangur
Hitaveita. Laus fljótlega.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á hæð
við Sólheima. Tvöfalt gler.
Fagurt útsýni. Laus fljót-
lega.
5 herb. íbúðir við Lönguhlið
og Melás.
Einbýlishús I Vesturbænum í
Kópavogi. Byggingarlóð
fylgir. Laust strax.
Gott einbýlishús við Bakka
gerði. Alls 6 herb. íbúð.
Lóð girt og ræktuð. Laust
strax.
Austurstraeti 20 . Slmi 19545
Ingitlngimundarson
hæstaréttarlómaður
Klapparstig 26 IV hæð
Sími 24753.
Fantið tíma < síma 1-47-72
LOFTUR ht.
Ingóllsstræti 6.
EIGNASALAN
' • R l Y K .1 /\ V I K
INGÓLFSSTRÆTI 9
7/7 sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg. Sérinngang-
ur; sérhiti. Hagstætt verð.
Vönduð nýleg 2ja til 3ja her-
bergja íbúð í miðbænum.
Sérhitaveita. Teppi fylgja.
Mjög gott útsýni. ^
Nýleg 3ja herb. íbúð við Álf-
heima. Ein stofa, tvö herb.
Sja herb. íbúðarhæð í Austur
bænum, ásamt einu herb. í
kjallara.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund. Sérinng, sér-
hiti. Laus nú þegar.
3ja herb. íbúð við Hjálmholt.
Sérinng, sérhiti; sérþvotta
hús. Selst tilbúið undir tré-
verk. Öll sameign fullfrá-
gengin utanhúss og innan.
Vönduð nýleg 4ra herb. íbúð-
arhæð við Glaðheima. Sér
hiti.
128 ferm. 5 herb. efri haeð við
Bollagötu. Nýleg eldhúsinn
rétting. Teppi á stofum og
forstofu. Bílskúr fylgir.
Ennfremur úrval íbúða i smíð
um af öllum stærðum.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúð. Má
vera í fjölbýlishúsi. Útborg
un kr. 5—600 þús.
EIGNASALAN
R t Y K .1 /V V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Sími frá kl. 7.30—9 51566.
HÚS OG SKIP
Fasteignastoia
Laugavegi 11
Sími 21515
Kvöldsími 13637.
7/7 sölu
3ja herb. jarðhæð við Sólvalla
götu. Hóflegt verð,
4ra herb. glæsileg þakhæð við
Glaðheima. Teppi fylgja.
Sér hiti. Harðviðarinnrétt-
ing. Útsýni.
5 herb. glæsileg sérhæð í norð
anverðu, Hlíðahverfi. Harð-
viðarinnrétting. Allt sér,
hiti, inngangur og lóð. Bíl-
skúr fylgir. Ný teppi fylgja.
Glæsileg eign.
7/7 sölu
4ra herb. íbúð á 2. hæð í ný-
legu húsi á Högunum.
Steyptur bílskúr.
3ja herb. íbúð á 4. hæð á Mel
unum, ásamt 1 herb. í risL
Fallegt útsýni.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsum og tveggja
til 5 herb. íbúðum.
að iðnaðar-, skrifstofu- og
verzlunarhúsnæðum.
Fasteignasalan
Hafnarstræti 4. Sími 23560
Á kvöldin sími 36520.
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og hálfar
sneiðar.
’ Opjð frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
í