Morgunblaðið - 20.10.1965, Side 11

Morgunblaðið - 20.10.1965, Side 11
Miðvikudagur 20. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 íbúð til leigu 5 herbergja íbúð í Hafnarfirði til leigu um næstu mánaðamót, leigist til 1 árs. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 2382“. Keflavík — Suðurnes Til sölu trollspil, gálgar með rúllum, hlerar, vírar og troll með gúmmíbobbingum o. fl. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík — Sími 1420. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ALLTAf FJÖL6AR V0LK5WA6EH VOLKSWAGEN SENDIBILAR ■ ■ ... , • :•:••••■ •: ••, Sendillinn, sem síðast bregst Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmcm. vél — Hleðslurými 170 rúmf. — Gólfflötur 43,1 ferfet. Verð frá kr. 161.000.- Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur. Volkswagen sendibíllinn er rúmgóður og auð- veldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru hliðardyra og lúgu-dyra að aftan. (4 fet á breidd). Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og lipur í meðförum. Verð frá kr. 112.000.— til atvinnubílstjóra. — Volkswagen varahluta- þjónustan er þegar landskunn. VOLKSWAGEN SENDIBÍLAR FYRIRLIGGJANDI Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA bi Laugavegi 170-172 SiálfstæðSsfélag Kópavogs efnir til fyrsta fundar síns á þessu hausti í Sjálfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 6, annað kvöld kl. 8,30. Á fundi þessum mun fjármálaráðherra MAGNÚS JÓNSSON FRÁ MEL ræða um stjórnmálaviðhorfið. Sjálfstæðisfólk í Kópavogi er eindregið hvatt til þess að fjöl- menna á þennan fyrsta fund vetrarins. STJÓRNIN. Atvinna Stúlkur óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra. Gólfteppasmiðjan AXMINSTER, Grensásvegi 8. N auðungaruppboð Eftir kröfu ýmissa skuldheimtumanna fer fram nauð- imgaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, fimmtudaginn 21. október 1965, kl. 2 síðdegis, og verða þá seldar eftir- taldar bifreiðir: R-737, R-1065, R-3112, R-6591, R-7618, R-8630, R-8981, R-11417, R-12068, R-12279, R-13397, R-14348, R-15712, R-15952, R-16616, R-17117, R-17401 og Y-297. Auk ofangreindra bifreiða verða seldar fjórar bifreiðir, ónúmeraðar, fluttar inn á árinu 1963 og hafa ekki verið leystar út úr tolli. G»-eiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SKRIFSTOFUSTARF Skrifstofufolk óskast til starfa við kaupfélag úti á landi. STARFSMANNAHALD ÞEGAR I>ÉR ÞURFIÐ AÐ STÖÐVA SNÖGG- LEGA GETIÐ ÞÉR TREYST G E N E R A L SNJÓHJÓLBÖRÐUNUM. * Höfum flestar stærð- ir af snjóhjólbörð- um. ★ Eigum einnig nýju stærðirnar á ame- riska bila. (685-15, 735-15, 775-15, 815-15, 855-15, 645-15, 695-14, 735-14, 775-14, 825,14.) ★ Stórt úrval af felg- um á mjög hagstæðu verði. ★ Neglum snjónagla í hjólbarða. ★ Skiptum undir bif- reið yðar meðan þér bíðið. ★ Póstsendum hvert á land sem er. ★ Hafið samband við nkkur strax í dag. hjólbarðinn hf. LAUCAVEC 178 SÍMI 3SZIÍÖ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.