Morgunblaðið - 20.10.1965, Side 15

Morgunblaðið - 20.10.1965, Side 15
Miðvilsudagur 20. oMð'ber 1965 MORGUNBLAÐIÐ 15 Björn Halldórsson verkstjóri FREG'NIN um hið sviplega frá- íall Björns Halldórssonar á mánudaginn í fyrri viku laust mig eins og alla aðra, sem Iþekktu hann, sem reiðarslag. ÍÞegar manni berast slíkar fregn- ir, lamast maður gjörsamlega. í ©rvaentingarfullri gremju við al- mættið er því mótmælt, að þetta geti í raun og veru verið rétt. IÞegar það er orðið ljóst, að mót- mæli stoða ekki, þá bíðjum við eilfaf ósjálfrátt um skýringu, Ihvers vegna? Hvers vegna eru þeir, sem okkur eru kærastir teknir frá ©kkur? Hvers vegna eru þeir athafna- eömustu og dugmestu þegnar þjóð féiagsins fyrirvaralaust teknir í miðju uppbyggingarstarfinu? Hvers vegna verða menn að fara héðan úr heimi í blóma lífs- ins? Þessar og þvílíkar spurningar eækja að manni fast, við slíkar heifregnir sem þá, er okkur var ílutt á mánudag í fyrri viku. Ákveðin svör fáum við ekki við epurningum okkar, því vegir Guðs eru órannsakanlegir, og þó er í rauninni ekki til nema eitt ekynsamlegt svar við spurning- ■unni: Hann hefur verið kallaður tourt, af því að það var meiri þörí á starfskröftum hans að eeðri verkefnum í betri heimi. Þegar við nú í dag kveðjum •vin okkar, Björn Halldórsson ihinztu kveðju, getur ekki hjá því farið, að í hugum okkar vina bans, skjóti upp myndum af hon um frá æviskeiði hans. Við þær myndir er ókkur ljúft að dvelja. Björn Halldórsson er fæddur 27. marz 1911 á Jörfa á Kjalar- nesi, en han fluttist hingað til Reykjavíkur árið 1916 með for- eldrum sínum, Guðlaugu Jóns- eióttur og Halldóri Halldórssyni, bónda í ’Austurkoti. Þar ólst Björn upp í fríðum systkinahópi, en börn þeirra Guðrúnar og Hall dórs voru ellefu. Voru þau öll hið mesta mannkostafólk, eins og foreldrar þeirra, heilbrigt á sál ©g hraust á likama. Samheldni og gagnkvæm virðing, heiðarleiki, prúðmennska og tillitssemi við eðra, var það veganesti, sem eystkinahópurinn íékk í föður- húsum. Það gat ekki farið hjá því, að þessi systkinahópur setti svip einn á bæinn, enda varð og sú raunin á. Austurkotssystkinin urðu brátt virkir þátttakendur í ©ppbyggingarstarfsemi vaxandi borgar og þjóðfélags, hvert á ein veg. En auk þess áttu þau virkan þátt í uppbyggingarstarfi beilbrigðra ilþróttamála bæjarins. ÍÞað leiddi af sjálfu sér að þau urðu KR-ingar af lífi og sál, og KR varð þeirra félag. Hafa syst- Ikinin og afkomendur þeirra ver- ið mjög virkir þátttakendur í fé- lagsiífi KR nú um 40-50 ára ekeið. Hafa ekki aðrar fjölskyld- ur lagt KR til fleiri liðsmenn ©g virka starfskrafta en Austur- kotssystkinin. Bjössi iék með öllum knatt- spyrnuflokkum KR á árunum 1024 til 1939, en þá lék hann siðast i meistaraflokki, en auk þess var hann ágætur skíðamað- ur og iðkaði mikið skíðaferðir, eundmaður með afbrigðum, og tók oftlega þátt í sundkeppnum, íyrir KR, þegar sundkeppnir voru þreyttar í sjónum við Ör- íirisey. Ég kynntist Bjössa fyrst árið 3933. Þá var ég 8 ára gamall. Ég kom það sumar og' nokkur ihin næstu á eftir hingað til Reykjavíkur til ömmu minnar og efa, Vilborgar og Sveins Árna- eonar, sem þá voru flutt hingað suður. Bjössi kom þá oft í heim- sóknir á heimili þeirra. Fjarska þótti mér gaman, þegar Bjössi ikom í heimsóknir á Vesturgöt- una. Hann geisiaði svo af lífs- gieði og lífsfjöri, að hann hlaut að hrífa alla með sér, þar sem Ihann kom og áhrifin eru svo sterk, að mér finnst nú, meðan IHiitning ég rita þessar línur,að ég heyri ennþá hlátur hans, innilegan og svo smitandi, að ég get ekki ann- að en brosað með honum, þó að mér sé ekki hlátur í hug. Þó að úti væri drungalegt og kalt, fannst manni alltaf bjartara og hlýrra eftir að Bjössi var komin. Þessvegna finnst mér heldur ekki undarlegt, þó að það hafi kólnað og orðið drungalegra síð- an hann dó. Enda þótt Bjössi kæmi ekki á Vesturgötuna til þess að heimsækja mig, ófram- færinn strákpjakk utan af landi, þá virtist hánn hafa óþrjótandi tíma til þess að sinna mér, leið- beina mér og hjálpa. Hefi ég aldrei kynnzt jafn barngóðum manni og honum. Síðan hefi ég veitt því athygli hversu mjög öll börnin í fjölskyldunni hafa hænzt að honum, elskað hann og virt. Við fyrstu kynni mín sem barns af Birni, vakti hann hjá mér það traust og þá virð- ingu, sem leitt hefur til æfin- legrar vináttu okkar. Vegna þess ara bernskukynna minna af Birni, flyt ég honum fyrir hönd barnanna í fjölskyldunni, alúð- arþakkir fj'rir allar 'þær gleði- stundir ,sem hann hefur gefið okkur. Björn byrjaði snemma að vinna alla algenga vinnu, eins og títt var um unga, efnilega menn, sem þá voru að alast upp. Hann vann um 10 ára skeið hjá O. Johnson Sc Kaaber, en stundaði þó á því tímabili um skeið sjómennsku og siglingar. Hann var verkmaður góður svo að af bar, ósérhlífinn og ráðvandur, eftirsóttur af at- vinnurekendum, en elskaður og virtur af samstarfsmönnum og þeim er hann hafði umsjón með. Hann gekk röskur og ákveðinn að hverju verki og var aldrei að tví- nóna við neinn nlut. Hálfvelgja var ekki til í fari hans. Það má segja, að á kreppu- árunum fyrir stríð hafi framtíð- arhorfur og óonir ungra manna ekki verið mjög glæstar. Það þurfti þó nokkuð áræði til þass í þá daga ,að láta sig dreyma um aukna hagsæld og betri tíma, og það þurfti heilmikið hug- rekki til þess að trúa á þá drauma. Hann var einn af þeim mönnum sem átti þetta hugrekki. Hann trúði á tæknilegar fram- farir ,hann trúði því, að auka mætti framleiðslu okkar og gera hana fjölbreyttari, og finna mætti nýja markaði til þess að gera hana verðmeiri. Hann fyrir leit kyrrstöðu og athafnaleysi (n var sjálfur sívakandi og sístarf- andi. Hann og félagi hans, Magn- ús Jóhannesson, nú bóndi á Litlu Drageyri, börðust í því að eign- ast nýjan bíl, sem þá var mjög fátítt meðal ungra manna, sem ekki störfuðu beinlínis við bif- reiðaakstur. Þeir fóru saman fyrstu bílferðina, sem farin var frá Reykjavík til Seyðisfjarðar. Slík ferð þykir í dag ekki til- tökumál, en í þá daga var hún ævintýri líkust. Þeir höfðu verið mjög lattir til þessarar farar og sagt að ómögulegt væri að kom- ast á svo litlum bíl ,sem þeir áttu, svo langa leið um vegleysur og yfir margar óbrúaðar ár. Á- ætlanir um slíka ferð var algert brot á þeim tíðaranda sem þá var ríkjandi hér. Menn voru svo vanir að láta nægja að yppta öxlum ef eitthvað var álitið óframkvæmanlegt. Þeir félagar töldu hins vegar, að í þessu efni væri ekki hægt að slá neinu föstu að óreyndu. Þeir ræyndu og þeir luku ferðinni eins og þeir höfðu ætlað. Á árunum 1937 og 1938 brauzt Björn í því af eigin rammleik að sigla til verzlunarnáms, og dvaldi hann eitt ár í Englandi og hugðist svo halda áfram námi sínu suður á Spáni. En skömmu eftir að Björn kom út til Spánar braust þar út borgarastyrjöidin, sem gerði það að verkum, að hann varð, eftir að hafa verið inni lokaður í borginni Vallado- lid ,sem stöðugt var í miðri orra- hriðinni og ýmist á valdi stjórnar sinna eða uppreisnarmanna, að hverfa frá námi sínu heim til íslands. Eftir heimkomuna starfaði Björn fyrst að ýmiskonar verzl- unarstörfum um skeið, en síðan að verkstflórn í hinum ýmsu greinum fiskiðnaðarins en nú síðustu árin hjá íslenzkum Að- alverktökum. Hvarvetna, þar sem Björn hefur farið eða starf- að, hefur hann unnið sér traust og virðingu allra þeira, er .hann hefur starfað fyrir eða með, enda var hann slíkur mannkostamað- ur, að hann verðskuldaði ekki annað. Það veit ég líka, að sá hópur samstarfsmanna er stór. sem sendir Birni í dag þakkir sínar fyrir samstarfið. Skömmu eftir að Björn kom hingað heim frá Spáni kvæntist hann Nönnu Sveinsdóttur. Þau stofnuðu heimili sitt hér í Reykja vik. Það heimili hefur frá upp- hafi verið þannig, að þangað hef- ur verið gott að koma. Smekk- vísi, fegurð og heimilisbragur allur ber því bezt vitni, að sam- hugur hjónanna hefur verið sá hyrningarsteinn, er heimilið hef- ur verið byggt á. Húsið þeirra og garðurinn þeirra bera sérstakan vott óeigingjarns og þrotlauss samstarfs. Andrúmsloftið á heim ili þeirra Nönnu og Bjössa hefur æfinlega verið þannig, að þar var gott að vera, því þar var maður líka alltaf velkominn. Átti Björn ekki minnstan þátt í að svo var. Óeigingirni hans og hjálpsemi við aðra var svo mikil, að þegar ég fer að hugleiða það núna, hve mikið hann hefur gert fyrir okk- ur öll, sem honum voru tengd, og hvernig hann var alltaf boð- inn og búinn til þess að gera alit fyrir okkur og virtist alltaf hafa tíma til alls, enda þótt hann væri að heiman vegna vinnu sinnar frá 12 til 16 stundir á dag, þá Kleifarvegur Lindargata Vesturgata I Skólavörðustígur Vesturg. II skil ég ekki að hann hafi nokk- urn tíma haft stund til þess að hugsa um sjálfan sig. Hann var alveg einstakur maður. Björn og Nanna eiga einn son, Svein, sem nú stundar nám í við skiptafræðum við Háskólá ís- lands. Áður hafði hann að dæmi föður síns um eins árs skeið stundað nám suður á Spáni í við skiptafræðum og spænsku. Eðii- lega hefur Sveinn verið eftirlæti þeirra hjóna beggja, en eftirlætið hefur ekki spillt honum, heldur þriggja hefur einkennzt af gagn- þvert á móti. Samband þeirra kvæmu trausti og virðingu, og svo mikil hefur vináttan verið milli þeirra feðga, að ég hvgg að fátítt sé. Missir Sveins og Nönnu er mikill og harmur þeirra stór. Það skarð, sem Björn hefur skiiið eft.ir er vandfyllt. Það má þó vera þeim nokkurs huggun, að á móti öllu því ,er hann hefur gert fyrir þau hafa þau lika verið honum allt er hann helzt kaus, hún sú eiginkona er hann helzt gat kosið, og hann sá son- ur er hann gat treyst bezt til að fylla það skarð er hann skildi eftir. Bjössi minn. Við, systkini þin, tengdafólk og vinir, kveðjum þig og flytjum þér okkar innilegustu þakkir fyrir allar samverustund- irnar, sem okkur finnst nú að hafi verið alltof fáar. Þú hefur verið svo mikill hluti af okkar lífi og við af þínu, að okkpr finnst nú óbærilegt án þín. En þú hefur skilið eftir þig siílía mynd, sem aldrei getur horfið úr minni okkar, og vegna þess- arar myndar af þér, hugljúfum drengskaparmanni, erum við rik af endurminningum, sem ylja okkur um hjörtun í hvert sinn er við minnumst þín. Hafðu þökk fyrir allt. Sveinn Snorrason. Þingholtsstræti Tjamargata Suðurlandsbraut Sörlaskjól Framkvæmdastjórostari Bæjarútgerð Hafnarfjarðar óskar að ráða fram- kvæmdastjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun þurfa að hafa borizt útgerð- arráði Bæjarútgerðinnar fyrir 15. nóv. n.k. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Kerl eia kona Heildverzlun óskar að ráða karlmann eða stúlku til sendistarfa. Heils eða hálfsdagsvinna kemur til greina. Viðkomandi þarf að hafa ökuréttindi. Upplýsingar á skrifstofunni í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Veiksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða laghentan mann til starfa í verksmiðju okkar. Timburverzltmio Völuodur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430. Kaupmenn Hausttíminn er lnmangstími. Nýkomið hið þekkta hollenzka ekta Bíflugu- og blómðhunang í punds-glösum. Sama lága útsöluverðið kr. 39.50 Heildverzlunin AMSTERDAM Sími 31023. Stúlka 'oskast í þvottahús Siáturfélagsins. — Uppl. á Hverfisgötu 62 og í síma 11249. Bla&burðarfólk vantar í eftirtalin hverfi:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.