Morgunblaðið - 20.10.1965, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
MifSvikudagur 20. október 1965
------------------------------
Hjartanlegt þakklæti til allra hinna mörgu vina og
vandamanna fjær og nær, sem gjörðu mér 80 ára af-
mælisdaginn ánægjulegan. — Guð blessi ykkur öll.
Einar Dagfinnsson.
Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum, sem sýndu
mér hlýhug og vinsemd með blómum, skeytum, gjöfum
og heimsóknum, og gjörðu mér þannig 75 ára afmælis-
daginn 8. okt. ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll.
Jónína Guðjónsdóttir, Háteigsvegi 25.
— fyrirliggjandi —
GABOON-plötur
16 — 19 — 22 m/m.
lakkhúðaðar þilplötur
120 x 120 cm.
Afgreiðsla Smiðjustíg 10
— greið aðkeyrsla —
Sími 1-33-33.
Faðir okkar
GUÐMUNDUR ÁSGEIR SIGURÐSSON
frá Reykjaskóla, Hrútafirði,
andaðist að Landsspítalanum 18. þ.m. Jarðarförin fer
fram frá Fossvogskirkju 25. þ.m. kl. 10,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd annarra aðstandenda.
Daetur hins látna.
Jarðarför
GUÐMUNDAR B. JÓNSSONAR
frá Höfða, Reykjavíkurvegi 23,
fer fram frá Fossvogskirkju fímmtudaginn 21. þ.m.
kl. 10,30 f.h.
Fyrir hönd vandamanna.
Kristján Guðmundsson.
Hjartkær eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir
og afi
REINHARD LÁRUSSON
forstjóri,
Sunnubraut 39, Kópavogi,
verður jarðstuiginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21.
okt. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Kristín Jónsdóttir,
Jónína Óladóttir,
Stefanía I. Reinhardsdóttir, Elísabet Reinhardsdóttir,
Reinhard Reinhardsson,
Valgarð Reinhardsson, Bettý Ingadóttir og sonur,
Anna Reinhardsdóttir, Hafsteinn Oddsson og sonur,
Auður Reinhardsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ODDFRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR
Framnesvegi 11.
Guðbjörg Jóhannesdóttir, Róbert E. Þórðarson,
Unnur F. Jóhannesdóttir, Þorsteinn Þorgeirsson,
Arnar S. Guðmundsson, Margrét Hansen,
og barnaböm.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu
KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR
frá Mófellsstöðum.
Ólína Jónsdóttir,
Sigriður Jónsdóttir,
Ingibjörg Jónsdóttir,
Guðfinna Sigurðardóttir.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns
mins og föður okkar
MAGNÚSAR JÓNASSONAR
Björg Magnúsdóttir,
Soffía Magnúsdóttir,
Gestur Magnússon.
Gðboon — Lakkplötur
ÆHk
LUDVIG
STORR
AKIÐ
5 JÁLF
NYjLÍM BlL
Almenna
bifreiDaleigan hf.
Klopporstig 40
sími 13776
MAGIMÚSAR
SKIPHOITI21 SÍMAR 21190-21185
eftir lokun sími 21037
Fastagjald kr. 250,00,
og kr. 3,00 á km.
Volkswagen 1965 og ’66
J===>BILAJLF/EAM
2S
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan i Reykjavik.
Sími 22-0-22
LITL A
bifreiðaleigan
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
BÍLALEIGAN
FERÐ
SÍMI 34406
SENDUM
Daggjald kr. 250,00
, og kr. 3,00 hver km.
Mikið úrval
af góðum, fallegum kápum.
Allar stærðir, mjög ódýrar.
Einnig úrval af unglinga- og
karlmannafötum. Hagstætt
verð.
NOTAB OG NtTT
Vesturgötu 16.
Regnúlpur
Ný sending af ódýru japönsku
REGNÚLPUNUM jafnt fyrir karla
sem konur.
Verð kr. 279 —
(• i • j
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
Atvinnuflugmenn
Loftleiðir h.f. óska að ráða í þjónustu sína nokkra
flugmenn á næstunni. Lágmarkskröfur til umsækj-
enda eru:
1. Fullgild atvinnuflugmannsréttindi.
2. Blindflugréttindi.
3. Siglingafræðingsréttindi (a.m.k. bóklegt próf).
4. Flugreynsla a.m.k. 1000 klst.
Eldri umsóknir endurnýist. Umsóknareyðublöð fást
í skrifstofum félagsins Lækjargötu 2 og Reykja-
víkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins
út um land. Umsóknir skulu hafa borizt ráðninga-
deild félagsins fyrir 1. nóvember n.k.
WFÍIEIDIR
Til sölu er Chrysler fólksbíll
AÐ BÚSTAÐABLETTI 24.
Hefur alltaf verið í einkaeign, mjög vel með farinn,
er ný áklæddur og yfirfarinn.
Upplýsingar gefnar í síma 40944.
,t,
Eiginkona min,
HALLDÓRA MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
Þjóðólfsvegi 3, Bolungarvík,
lézt á Landsspítalanum 19. þessa mánaðar.
Elías Ketilsson.
Faðir okkar «
JAKOB JÓNSSON
frá Lundi,
andaöist 17. þ.m. að Landakotsspítalanum. Jarðarförin
fer fram frá Laugameskirkju þriðjudaginn kl. 1,30 e.h. 26. þ.m.
Börnin.
Móðuráýstir mín
SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR
saumakona,
andaðist þann 18. þ.m. að,Elli og hjúkrunarheimilinu
Grund. Jarðarförin auglýst siðar.
Guðrún Pálsdóttir.
Útför eiginkonu minnar og móður
SOFFÍU GUÐMUNDSDÓTTUR
Fögrubrekku, Seltjarnarnesi,
fer fram frá Neskirkju föstudaginn 22. þ.m. kl. 13,30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu minnast
hinnar látnu er bent á Slysavamafélag íslands.
F. h. vandamanna
Ásgeir M. Ásgeirsson og börn