Morgunblaðið - 20.10.1965, Qupperneq 25
Miðvikudagur 20. olctðber 1965
MOMpUNBLAÐIÐ
25
!
út fyrir, að þér haldið, ungfrú
góð, að litla bjallan sé til þess
að minna yður á að púðra á yður
nefið, en ekki til þess að skipta
um iínu.
X,
— Haldið þér, að ég láti fyrsta
eignalausa aumingann fá dóttur
mína, sagði faðirinn við biðil-
inn.
— Hamingjan góða, er ég sá
fyrsti?
* Hann: — í>að er ódýrara að
eiga gullfiska heldur en hunda.
Hún: Já, en það er ekki hægt
að siga gullfiskum á innbrots-
þjófa.
X.
1 Drengurinn: — Pabbi, hvers-
vegna hefur ljónið svona stórt
höfuð?
Pabbinn: — Til þess að það
komist ekki út úr búrinu.
X-'
' Dyravörðurinn (við nýjan
hótelgest): — Viljið þér að vöku
maðurinn veki yður?
— Nei, það er algjör óþarfi.
Ég vakna alltaf sjálfur kl. sex.
— Þér vilduð þá ekki vekja
vökumanninn x fyrramálið?
X-'
1 Gesti var vísað lnn f herbergi,
eem reimt hafði verið árum sam-
an.
— Hefur nokkuð undarlegt
gerzt í þessu herbergi? spurði
hann þjóninn.
— Ekki síðustu fimmtíu árin,
•vai-aði þjóninn dræmt.
— Hvað gerðist þá?
1 — Gesturinn, sem svaf f þessu
herbergi, kom lifandi niður um
morguninn.
Sonurinn: — Hvað er sálfræð-
ingur, pabbi?
Pabbinn: — I>að er fjögurra
atkvæða orð, sem kemur manni
alltaf í vandræði, þegar maður
6 að fara að útskýra það.
Eiginkonan: — f»ö ættir ekki
að borða svona mikið elskan.
Læknirinn sagði að það væri
•kki gott fyrir þig.
Eiginmaðurinn: — Svei því.
Ekki dettur mér í hug að svelta
snig í hel til þess að lengja lif
mitt um nokkra daga.
SARPIDONS SAGA STERKA —K~ —K~ Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON
Konungur sendi síðan boð um
landið, að hver sem vildi mætti
ráðast til jarlssonar. Söfnuðust
þá saman tvö þúsund hraustra
manna og gáfu sig á vald jarls-
sonar, og vildu þó miklu fleiri
fara, því mikil ágæti var sagt
af jarlssyni. Héldu þeir fóst- ust inn í borgina. Fagnaði allur
bræður á búnaði. Og er þeír landslýður jarlssyni og hans
voru albúnir, kvöddu þeir mönnum. Var þá Merían jarl,
Nikanor konung og landslýðinn faðir hans, andaður. Jarlsson
og létu frá landi. Gekk þeim vel gjörði þá kunnugt, að ríki það
ferðin heim í Ungaría. Lögð- hefði hann gefið Karbúlus
ust þeir inn í höfnina og flutt
félaga sinum. Létu menn sér
það lynda, en vildu þó helzt
þjóna Sarpidon. Hann kvaðst
mundu þar dveljast næsta vet-
ur og urðu því allir fegnir.
Liðu svo nokkrar vikur.
JAMES BOND —X-— —X-
-X -X- Eftir IAN FLEMING
— Hver sendi þessi blóm? — Mér er um og ó að hitta hana. Hvern- með sjálfum sér.
— Ungfrú Lynd. Hún hefur hringt ig á ég að fara að því að útskýra hegðun
— Kannski fæ ég að hitta hann á morg-
hvern einasta dag í von um að fá að hitta hennar, án þess að gera hana að aula. Til
un. Ég vildi óska, að ég vissi, hvað hana
Þ«fb
dæmis þetta mannrán __, hugsar Bond hugsar um mig.
JÚMBÖ —~K- --K- ——Xc- Teiknari: J. M O R A
Ekkert fékk vakið þá félaga á þessu
andartaki. Þeir sváfum djúpum draum-
lausum svefni, og fundu alls ekki, er þeir
voru færðir um borð í ókunnugt skip, sem
lá við höfnina.
Niðri í káetu skipstjórans brostu auð-
kýfingarnir, sem lagt höfðu drögin að
þessari furðulegu fyrirætlun, ánægðir. —
Jæja, herrar mínir, sagði skipstjórinn, nú
þurfið þið ekkert að óttast. Þeir eru komn
ir um borð og sofa eins og selir.
Sjókort var lagt á borðið og menn
ræddu stefnu skipsins, til þess að auðkýf-
ingarnir tveir gætu hafið veðmálið, sem
var um það, hvort ennþá væri að finna t
heiminum ráðagóðir og hugrakkir mcnn.
KVIKSJÁ —-K— —— —-K— Fróðleiksmolar til gagns og gamans
rPrn
HJATRUAFULLIR FRAKKAR
— Hvergi í heiminum blómstr-
ar stjörnuspekin sem í Frakk-
landi. Er fjöldi fólks i flestum
löndunt les stjörnuspár viku-
og dagbiaðanna með bros á vör,
er það sem fúlasta aivara fyrir
miiljónir Frakka. Það hefur
verið reiknað út að á ári hverju
eyði þeir 42 milljörðum króna
í alls konar spámenn. Það kvað
vera einn stjörnuspámaður á
hverja 120 íbúa í París, en ein-
nngis einn læknir á hverja 514
íbúa. Hafi Parísarbúi týnt ein-
hverju, spyr Uauu spámann,
hvað orðið hafi af þvL Óski
maður velgengni í einhverju
ráðfærir maður sig við ein-
hvern þeirra mörgu spámanna,
sem auglýsa í hinum stóru
stjörnuspekiblöðum, sem koma
út mánaðarlega. Sé maður í
vafa um ástmey sína eða elsk-
huga, þá er ákveðinn „prófess-
or“, sem getur sagt allt um per-
sónuleika hennar eða hans, sjái
hann einungis rithönd þess er
sálgreina á. Þó verður að taka
það fram að flestir þeir, sem
eru svo hjátrúafullir eru svcita-
fólk, kornið hátt á sjötugs ald-
nr og er það fólk oftast snantt
af veraldlegum auði.