Morgunblaðið - 20.10.1965, Side 26
26
MORCU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 20. október 1965
GAMLA BÍÓ
6imJ 114 75
FANTASÍA
Hið sígilda listaverk
Walt Disneys.
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Síðusta sinn.
NIKKI
Sími 31182.
Irma la Douce
NIKKI half-dog,
half-wolf,
...a legend
in a vast
A untamed land!
(MDtina/í'
008 OFTHE NORTH
Sýnd kl. 5.
Siftasta sinn.
MMmmB
BLÓM AFkðRKOB
TONytóaNDat-
tljÁA, e*#L'loVÍ*l btót
leND/wewc
[Flowörs
HAL MARCH • PAUL LVNDE ■ EDWARD ANDREWS
PATRICIABARRV«CLINTWALKER-m
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk gamanmynd
í litum. Ein af þeim allra
beztu!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sumkomur
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30 í kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. Eben-
eser, Konráð og Ingólfur tala.
Allir velkomnir.
Keimsfræg og snilldarvel gerð
ný amerísk gamanmynd, tekin
f litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Bil-ly Wilder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
& STJÖRNUnflí
Simi 18936 MSMV
ítúlska hersveitin
(I Briganti Italiani)
Hörkuspennandi og viðburða
rík, ný kvikmynd. Myndin seg
ir frá óaldaflokki er óðu yfir
Og rændu á ítalíu um 1860.
Ernest Borgnine
Vittorio Cassman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ungur vélstjóri
með próf frá Vélskólanum í Reykjavík, óskar eftir
vellaunuðu starfi í landi. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fýrir
föstudagskvöld, merkt: „Vélstjóri — 2493“.
Tilboð óskast
í Ford F 500 ’59 sem skemmd er eftir veltu. Vél ný
yfirfarin, sjálfskipting góð. Bifreiðin er til sýnis
hjá Vöku sem einnig tekur við tilboðum.
Ytuskófla
á beltum til liegu í stærri sem smærri verk. Sérlega
hentug til að moka moldar og malarhaugum sem á
að fjarlægja. — Simi 41053.
Hafnarfjörður
Kona óskast til verksmiðjustarfa frá
kl. 1—6. — Upplýsingar í síma 11031
frá kl. 7—8 í dag.
“UtBBWffHTBi
pjMgrsaísseit
w miio i, uNfto sommu w
Ný amerísk mynd frá
Paramount, sem hvarvetna
hefur fengið góða dóma. —
Associated Press taldi hana í
hópi 10 beztu mynda ársins.
Aðalhlutverk:
Nataiie Wood
Steve Mc Queen
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jfili.'þ
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Eftir syndafallið
Sýning í kvöld kl. 20
Afturgöngur
Sýning fimmtudag kl. 20
Síðasia segulband
Krapps
Og
JÓÐLÍF
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
fimmtudag kl. 20,30.
JánUiausiiui
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200
ÍLEIKFEIAG)
rRJEYKJAyíKDRl
Sií gamla kemur
í heimsókn
Sýning í kvöld kl. 20,30
Ævintýri á giinguför
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
cpin frá kl. 14. Sími 13191.
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og fundi. —
Útvegum íslenzkan og kín-
verskan veizlumat. Kínversku
veitingasalirnir opnir alla
daga frá kl. 11. Pantanir frá
10—2 og eftir kl. 6. Sími
21360.
t
Allra
síöasta
sinn
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5
Stórbingó kl. 9.
LÍDÓ-brauð
LÍDÓ-snittur
LÍDÓ-matur
heitur og kaldur
Pantið í tíma
í ií na 35-9-35
og 37-4 85
Sendum heim
Somkomur
Kristileg samkoma
vérður haldin í Sjómanna-
skólanum á fimmtudaginn
21. okt. kl. 20.30. „Efni vort
er það sem var frá upphafi“.
Allir hjartanlega velkomnir!
John Holm og Helmut Leic-
hsenring tala.
Simj 11544.
HÍð Ijúta líf
(„La Dalce Vita“)
Hið margslungna snilldarverk
ítalska kvikmyndameistarans
Federico Fellini.
Máttugasta kvikmyndin sem
gerð hefur verið um siðgæðis-
lega úrkynjun vorra tíma.
Anita Ekberg
Marcello Mastroianni
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
5ÍMAR 32075-38150
f sviðsljósi
i<LEMZK« lt
TEVTI
Ný amerísk stórmynd með
úrvals leikurum:
Shirley MacLaiie
Dean Martin
Carolyn Jones
Anthony Franciosa
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá ki. 4.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
INIýsmiði réttingar
bílasprautun
klæðningar og
boddýviðgerðir
BÍLAYFIRBYGGINGAR S/F
Auðbrekku 49 — Sími 38298, Kópavogi.