Morgunblaðið - 20.10.1965, Page 30

Morgunblaðið - 20.10.1965, Page 30
30 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 20. október 1965 Bikarkeppnin á grasvöll MBl,. hefur borizt bréf frá Högna Gunnlaugssyni, fyrlrliða Keflvíkinga í knattspyrnu. Þar segir svo: Mig langar til að biðja Mbl. um að birta nokkrar línur varð- andi fyrirkomulag „Bikarkeppni KSÍ“. Sjálfsagt mun tilgangur með henni hafa verið sá, að lengja keppnistíma'bil knatt- Ríkharður heim ■ gipsi Akranesi, 19. október. RIKHARÐUK Jónsson knatt- spyrnukappi, var settur í gipsumbúðir í gær. Fær hann að fara heim til sín af sjúkra- húsinu í dag. Ríkharði hafa borizt margar blómasending- ar og minnir því stofa 7 hálft um hálft á skrúðgarð. Stærsti blómavöndurinn var frá Borg- arbílastöðinni. Var hann 1]A metri í þvermál. — Oddur. spyrnumanna, og má segja að þeim tilgangi hafi verið náð. Eitt atriði við framkvæmd keppninn- ar er undirritaður þó ekki ánægð ur með. Er það sú tilhögun, að láta leika alla leikina í Reykjavík — og þar með flesta leiki keppn- innar — fara fram á malarvelli, þrátt fyrir það að öll 1. deildar liðin æfi og keppi á grasvöllum lengst af eða allt sumarið. Þykir okkur utanbæjarmönn- um það undarleg ráðstöfun, þar sem aðrir leikir aðalriðils Bikar- keppninnar fara fram á grasi, og nefni ég sem dæmi leikina á Akranesi og í Keflavík. Laugardalsvöllurinn er sízt nm of fótum troðinn. Hann er í lok keppnistímabilsins eins og marg- ir aðrir í byrjun tímabils. Ég minnist þess, að við vígslu Laug- ardalsvallarins var því hátíðlega yfir lýst, að þarna væri ekki ein- ungis leikvangur æsku Reykja- víkur, heldur leikvangur æsku landsins. Vafalítið munu forráðamenn Laugárdalsvallar svara því til, að þessi tilhögun sé gerð til að forða skemmdum á vellinum. Get ég ekki tekið undir þá röksemd með tilliti til þess, að hér er um Enska knattspyrnan 13. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram sl. laugar- dag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deild. Aston Villa — W.B.A. Blacburn — Chelsea Blackpool — Arsenal Fulham — Everton Leeds — Northampton Liverpool — Neweastle Sheffield U. — Stoke Sunderland — N. Forest Tottenham — Manchester U. 5—1 West Ham — Sheffield W. 4—2 2. deild. Bristol City — Preston Bury — Birmingham Cardiff — Portsmouth Carlisle — Plymouth Coventry — Charlton Derby — Bolton — Manc. C. — Crystal Palace 3—1 Norwich — Leyton O. 2—1 Rotherham — Huddrefield 0—0 1—1 0—1 5— 3 3—2 6— 1 2—0 3—2 3—2 1—0 5—1 1—2 1— 3 3—1 2— 0 Southampton — Ipwich 1—2 Wolverhampt. — Middlesbr. 3—0 í Skoltandi urðu úrslit m. a. þessi: Clyde — St. Mirren 0—1 Falkirk — Celtic 3—4 Hibernian — Rangers 1—2 Kilmarnock — Dundee 5—3 Staðan er þá þessi: 1. deild. 1. Sheffield U. 19 stig 2. Leeds 17 — 3. Liverpool 16 — 4. Tottenham 16 — 5. Burnley 16 — 6. W.B.A. 16 — 7. Arsenal 16 — 2. deild. Í. Huddersfield 18 stig 2. Coventry 17 — 3. Manchester City 17 — 4. Wolverhamton 16 — í Skotlandi eru Rangers og Dundee United efst með 12 s.tig. örfáa leiki að ræða. Hvað mundu erlendir knatt- spyrnuunnendur segja við svona ráðslagi? Þar ytra fer keppni fram mest allt árið. Vonast ég til að á þessu verði ráðin bót hið fyrsta, því ég veit að allir knattspyrnumenn eru á sömu skoðun og undirritaður. Högni Gunnlaugsson Keflavik. Þeif Ieikti á mjúkum völlum ÞAÐ sem mest ©g bezt ein- kennir enska knattspyrnu er stundvísin. Að láta þá leiki er ákveðnir eru mörgum mánuð- um fyrir leiktíma fara fram svo fremi að nokkur von sé til að þeir verði til lykta leiddir. Knattspyrnuleik í Englandi er ekki frestað ne-ma að stór- slys valdi eða náttúruöflin fari hamförum. Vegna þessarar skyldu við stundvísina lenda enskir leik- menn oft í erfiðum aðstæðum. Einmitt í einum slikum er þessi mynd tekin. Hún sýnir Dennis Law (ljóshærður frá Skotlandi) sækja að marki Fulham. Markverðinum tókst að verja í þetta sinn — en Manch. vann leikinn. FH Hafnarfjarðarmeist ari í knattspyrnu Haukar unnu þó Haustmótið NÚ ER lokið síðari hluta knatt- l\lý stjórn í liongó — Leopoldville, AP-NTB. 0 Ný stjóm hefur tekið við í Kongó, undir forsæti Evarista Kimba. Nítján ráðherrar eru í stjóm Moise Tshombes. Talið er víst, að nýju stjórninni muni takast að fá fylgi meirihluta þingmanna, þrátt fyrir hrakspár fráfarandi forsætisráðherra þar um, — en traustsyfirlýsing þings- ins verður að vera fengin innan 30 daga frá stjómarmyndun. Auk emibættis forsætisráðherra fer Kimiba með embætti upplýs- ingamálaráðherra og efnahags- málaráðherra. Utanríkisráðherra «r Cleophas Kamitatu, sem var efnahagsmálaráðherra í stjórn Adoula 1963 og kom verulega við sögu í átökunum eftir að landið varð sjálfstætt, sumarið 19'80, en þá var hann forseti Leopoldville- héraðs. Úr stjórn Tshombes — og flokki hans „OONACO“ — sitja í stjórninni nýju Victor Nendaka, sem innanríkisráðherra, Andre G. Lubay, heilbrigðis- xnálaráðherra og Jean Litho, fjár málaráðherra. Litho er frændi Josephs Mobutus, yfirmanns hers ins. Brezka leyniþ|ónustan stdð að lestarráninu ‘63 Moskvu, 19. okt. NTB. • Moskvuútvarpið staðhæfði í gærkveldi, að hið mikla og fræga lestarrán í Bretlandi árið 1963 hefði verið framið að undirlagi brezku leyniþjón ustunnar. Hefði hún óttast að Verkamannaflokkurinn næði stjórnartaumunum þá og þeg- ar og stjóm hans myndi skerða fjárhag leyniþjónust- unnar allverulega. Því hefði verið gripið til þess ráðs að ræna fé „skattgreiðenda", eins og útvarpið komst að orði. Fyrirlesari útvarpsins Boris Belitskí skýrði frá þessu í gær kvöldi og boðaði nánari frá- sögn í kvöld, bæði af ráninu og þætti leyniþjónustunnar í því. Belitskí kvaðst hafa þess- ar upplýsingar eftir brezkum embættismanni, en bezt værí allra hluta vegna að halda nafni hans leyndu. Upplýsing- arnar gæfu hinsvegar skýr- ingu á öllum atriðúm málsins, sem til þessa hefðu verið óskýr eða ófullnægjantji. Hann kvað almenningi hafa verið sagt, að tveir glæpahringir hefðu staðið að ráninu og sagði furðulegt, að brezku blöðin skyldu aldrei hafa látið sér koma í hug aðrar skýring- ar. Lítlð fréttist af Sóluhlaupi LÍTIÐ fréttist af hlaupinu í Súlu í gær, enda þoka og úr- felli vestur á Skeiðarársandi og því lítið skyggni. Jón Eyþórs- son hefur í hyggju að fljúga þar inn yfir þegar gefur og líta á Grænalón, sem talið er að hlaupið komi úr. París, 19. okt. NTB. • Ungur V-Þjóðverji hefur verið handtekinn í París sak- aður um að hafa myrt þrjár franskar gleðikonur í síðustu viku. Þjóðverjinn hefur þegar játað á sig eitt morðanna. spyrnumóts Hafnarfjarðar — „Haustmóti“. Fyrri hlutinn „Vor mót“ fór fram í maímánuði sl. Eftir vormótið stóðu leikar þannig að FH hafði hlotið 6 stig og skorað 20 mörk, en Haukar hiotið 4 stig og skorað 8 mörk. Var þarna um að ræða gott forskot hjá FH sem Haukum reyndist um megn að vinna upp. Samt sem áður tókst þeim að jafna metin ali nokkuð og mega vel við una úrslit Haustmótsins. Eins og að framan getur er Haustmótið nýafstaðið. Fóru nú leikar þannig að félögin skildu jöfn að stigum 5:5, en markatal- an varð 8:7 fyrir Hauka. Jafn- tefli varð í 5. flokki og þurfti því að leika aukaleik. Aftur varð jafntefli og í þriðja leik fengust loks úrslit. Tókst þá Haukum að sigra 2:1. Samanlögð stigatafla og marka tala eftir Vor- og Haustmót er þannig: FH 11 stig, 27 mörk. Haukar 9 stig, 16 mörk. Telst því FH Hafnarfjarðar- meistari í knattspyrnu, og jafn- framt „bezta knattspyrnulið Hafnarfjarðar“. Takmarkið er að vinna þá rússnesku MARY RAND, enska húsmóðir- in, er vann gullverðlaun á Tokíó leikunum í langstökki hefur sagt að hún búist ekki við að ná betri árangri en orðið er í lang- stökki. Hún segist ætla að ein- beita sér að fimmtarþraut og taka þátt í þeirri grein á Evrópu meistaramótinu í Belgrad næsta I viðtali er Mary Rand átti við enskt blað nú nýverið sagði hún að „draumatakmark“ sitt væri að sigra Irenu Press (hina rúss- nesku) í fimmtarþraut. Irena. Press vann gullið fyrir fimmtar þraut kvenna í Tokíó en Mary Rand hlaut silfrið. Takmarkið virðist því ekki of hátt sett af Mary Rand.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.