Morgunblaðið - 20.10.1965, Qupperneq 31
MiðvikucfagW 20. október 1965
MORGU N BLAÐIÐ
31
Forsætisráðherrar
Horðurlanda hittast
Helsingfors, 19. okt.
— NTB —
* DAGANA 29. og 30. októ-
ber koma forsætisráðherrar
Norðurlanda og forsetar Norð
urlandaráðs sáman til fundar
í smábænum Imatra í Finn-
landi — en hann er aðeins 10
kílómetra frá sovézku landa-
mærunum. Verða þar rædd
ýmis hagsmunamál Norður-
landanna og undirbúinn næsti
fundur Norðurlandaráðs, sem
halda á í Kaupmannahöfn í
janúar nk. Á fundinum hit'tir
hinn nýkjörni forsætisráð-
herra Noregs, Per Borten, for-
sætisráðherra hinna Norður-
landanna í fyrsta sinn frá því
hann tók við embætti.
^ Eitt helzta umræðuefni
þessa fundar verður efnahags
samvinna Norðurlandanna. —
Verður þá nýlokið í Kaup-
mannahöfn ráðherrafundi Frí
verzlunarsvæðisins — EFTA
— og munu viðræðurnar
væntanlega snúast um niður-
stöður þess fundar og fram-
tíðarsamvinnu Norðurland-
anna innan ramma EFTA.
Enn óljós skipan
stjórnarinnar
- Gerstenmeier forseti v-þýzka þingsins
1 Bonn, 19. okt. — NTB-AP:
HIB NÝKJÖRNA þing Vestur-
Fýzkalands kom saman til íund
ar i dag og var Eugen Gersten-
meier endurkjörinn þingforseti
með 384 atkvæðum gegn 123. —
Gerstenmeier er 59 ára að aldri
og hefur verið þingforseti í ell-
efu ár.
Ludwig Erhard, kanzlara, tókst
®ð komast að samkomulagi við
Frjálsa Demókrata um stjórnar-
myndun seint í gær, en ekki var
enn ljóst í kvöld, er síðast frétt
ist á hverju samkomulagið hefði
byggzt. Haft var þó fyrir víst, að
Erich Mende hefði fengið fram-
— Burundi
Framhald af bls. 1
AP-fréttastofan segir eftir tals
manni stjórnarinnar, að ekki sé
ennþá Ijóst, hverjir staðið hafi
að baki byltingunni. Ennfrem-
ur, að landvarnaráðherrann,
Michael Micomboro sé horfinn
6porlaust.
Burundi sem liggur milli
Kongó og Tanganayika er eitt af
þéttbýlustu löndum Afríku, tel-
ur 2.7 milljónir íbúa, Landið
var eitt sinn þýzk nýlenda.
Frá 1919 þar til það hlaut sjálf-
stæði 1962 taldist það til rikis-
ins Ruanda — Urundi. Ættbálka
erjur hafa lengst af einkennt
stjórnmálalífið, — einkum hafa
verið hörð átök milli hinna há-
vöxnu Watutsi-manna, sem áð-
ur fyrr réðu þar lögum og lof-
um þótt þeir teldust aðeins um
15% þjóðarinnar og Hutu-
manna, sem eru miklu smærri,
en fjölmennir. 1 landinu er
einnig dvergsmár ættflokkur,
kallaður TWA, en þar fyrir utan
eru þar búsettir um tvö þúsund
manns frá Asiu og 3.500 Evrópu
búar.
Burundi hefur að undanförnu
einkum komið við sögu í heims
fréttunum vegna þess, að kín-
verskir kommúnistar höfðu kom
ið þar upp bækistöð fyrir undir
róðursstarfsemi sína í Afríku.
Höfðu þeir þar sendiráð og ó-
hemju fjölmennt starfslið og fór
svo, að konungur skipaði að því
yrði lokað og ' sendiherrann
kínverski kallaður heim Var
það í janúar sl., en í sama mán
uði var nýskipaður forsætisráð-
herra landsins, Ngendandumwe,
6kotinn til bana. Rétt áður en
landið hlaut sjálfstæði var drep
inn annar forsætisráðherra,
Rwagasore, prins sonur Mwam-
butsa konungs. Sem fyrr segir,
er Burundi þriðja minnsta ríki
Afríku. Hin minnstu eru ná-
grannaríkið Rwanda og Gambia.
gengt kröfu sinni um að halda
embætti ráðhei'ra, er fjallar um
málefni Þýzkalands alls og einnig
talið vist að Franz Josef Strauss,
fyrrum landvarnarráðherra taki
ekki sæti í stjórninni.
í NTB-frétt í kvöld segir, að
Strauss hafi þó síðdegis í dag
gert nýjar kröfur um aukin áhrif
í stjórninni. Krefjist hann og
fylgismenn hans þess,' að sér-
fræðingur þeirra í utanríkismál-
um, Guttenberg barón taki við
embætti ráðherra, er fjallar um
aðstoð við vanþróuð ríki, en því
hefur gegnt Walter Scheel, úr
flokki Frjálsra demókrata. í.
þeirri fregn segir ennfremur, að
Strauss hafi fengið því fram-
gengt, að Frjálsir demókratar aft
urkalii yfirlýsingu sína um, að
þeir taki ekki þátt í stjórnarsam
starfi, fái Strauss sæti í stjórn-
inni. Sé þetta eins konar mála-
miðlun, er feli í sér, að hann fái
ekki ráðherraembætti nú, en ef
til vill síðar, án þess að upp
úr stjórnarsamstaríinu þurfi að
slitna. Erhard á að leggja ráð-
herralista sinn fyrir þingið nk.
föstudag og þá munu flokkarnir,
sem að stjórninni standa birta
sameiginlega stefnuyfirlýsingu.
Slysahættðn
eykst
Barnaverndarnefnd Reykjavík-
ur vill, sem undanfarin haust,
beita sér fyrir því að reglum um
útivist barna sé fylgt og skorar
á foreldra og aðra, sem að upp-
eldismálum og hverskonar æsku-
lýðsstarfsemi starfa, að gera sitt
til þess að kenna börnum að
virða lög og reglur. Skammdeg-
ið fer nú í hönd og hefur reynslan
kennt okkur, að þá eykst slysa-
hættan og mörg óheilla spor eru
stigin í skjóli myrkurs.
Útivist barna er þannig skv.
lögreglusamþykkt Reykjavíkur:
Börn yngri en 12 ára til kl. 20.
12—14 ára til kl. 22.
Börnum og unglingum innan
16 ára er óheimill aðgangur að
veitinga- og dans- og sölustöðum
eftir kl. 20.
(Barnaverndarnefnd)
— Ungverskur
Framh. af bis. 1.
Szabo og veit að hann er góður
Ungverj i“, sagði hann. Szabo
hvarf frá heimili sínu sl. laugar-
dag og var sagt síðast í gær af
hálfu brezkra yfirvalda, að leyni-
þjónustan leitaði hans.
Mynd þessi var tekín í Brighton nú um helgina, í fagnaði herzka íhaldsflokksins, sem hélt lands
fund sinn þar í horg. Leiðtogi flokksins, Edward Heath, er þarna að dansa við unga hjúkrunar-
konu frá London, Su Caseley að nafni.
Heildaraflinn fyrir norðan og
austan 2,8 millj. mál og tunnur
HEILDARSÍLDARAFLINN norð
an lands og austan var orðinn
2.847.066 mál og tunnur á mið-
nætti sl. laugardags og 724.545
uppmældar tunnur sunnanlands.
Alls höfðu 15 skip fengið yfir 30
þúsund mál og tunnur.
í skýrslu Fiskifélags Islands
segir:
Sæmileg síldveiði var fyrri
hluta vikunnar sem leið, en eng-
in veiði var síðustu tvo daga
vikunnar vegna brælu, er gerði
á miðunum.
Aðalveiðin var á sömu slóðum
og vikuna áður 50—1>0 sjómílur
SA af Dalatanga og í Glettinga-
nesflaki.
Vikuaflinn nam 166.521 mál og
— Sænska
Framhald af bls. 1.
undanförnu og bætt fjárhag
sinn mjög. Talið er, að um tvö
liundruð þúsund Svíar taki
reglulega þátt í Bingó-spili, á
végum hinna ýmsu félaga og
klúbba.
Bingó-spilið fellur undir
happdrættislögin sænsku, það
er að segja að eingöngu félaga
samtök geta fengið leyfi til
þess að halda Bingó-skemmt-
__anir. Hefur félagatala klúbba
og félaga ýmisskonar snar-
hækkað að undanförnu vegna
Bingósins. Verðlaun hafa ver
ið veitt sigurvegurum, allt frá
kaffipokum upp í utanlands-
ferðir, loðskinn, vélar o. s. frv.
og nú hefur fjármálaráðu-
neytið ákveðið að leggja 43%
skatt á alla Bingó-vinninga,
sem eru hærri að verðgildi en
100 krónur sænskar. Væntir
ríkið þess að fá þar fimm
milljónir krónur sænskar á
ári, eða sem nemur rúmlega
40 milljónum íslenzkum.
tunnur, en nokkuð af þessu
magni mun vera frá vikunni áð-
ur, því ekki tókst þá að landa
öllum þeim afla vegna löndunar-
erfiðleika.
Heiidaraflamagnið á miðnætti
sl. laugardags var orðið 2.847.066
mál og tunnur.
Síldaraflinn í sömu viku í
fyrra var 142.438 mál og tunnur
og var heildaraflinn þá orðinn
2.737.244 mál og tunnur.
Heildarsíldaraflinn sunnan-
lands til miðnættis sl. laugardags
nemur nú 724.54.5 uppmældum
tunnum, sem nær eingöngu hef-
ur farið í bræðslu.
Aflinn norðanlands og austan
hefur verið hagnýttur þannig:
í salt - uppsaltaðar tn. 393.103.
1 fyrra 353.348.
í frystingu - uppmældar tn.
23.409. í fyrra 41.062.
I bræðslu - mál 2.430.554.
í fyrra 2.342.834.
224 skip hafa fengið afla og af
þeim hafa 218 skip aflað 1000
LÆGÐIN, sem var í fyrra-
dag vestur af Reykjanesi,
hafði í gær grynnzt mikið og
var norðvestur af Jan Mayen.
Tvær aðrar lægðarmiðjur
sjást á kortinu, um 250 og
1400 km SSV af Reykjanesi.
mál og tunnur eða meira. M skip
stunduðu veiðar bæði austan- ag
sunnanlands og af þeim hafa 13
skip eingöngu verið sunnanlands.
Listi yfir afla einstakra áfcipa
er birtur á bls. 19.
— Ólafsvik
Framhald af bls. 32.
bjarga peningaskáp úr rústunam.
Auk allra verzlunartækja fyrir
kjötverzlun og nýlenduvsrur
voru kæliklefar í húsinu og vél-
ar í sambandi við þá svo og
kæliklefar fyrir mjólkurbúð.
Er eldurinn kom upp var veð-
ur gott í Ólafsvík, en áður hafði
verið kæla. Var það lán, því stutt
er í næstu hús frá kaupfélags-
byggingunni.
í Ólafsvík er fyrir önnur verzl-
un, sem afgreiðir matvörur. Er
það verzlunin Skemman. Hefir
mjólkurafgreiðslan nú verið flutt
þangað. Um skeið var kaupfé-
lagið eina matvöruverzlunin í
Ólafsvík.
Hreyfast þær báðar NNA með
svipuðum hraða og sú fyrsta.
Má gera ráð fyrir hvassri suð-
lægri átt þar til sú síðasta í
röðinni er komin norður fyrir
land.