Morgunblaðið - 22.10.1965, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.10.1965, Qupperneq 1
32 sí«*ur 52. árgangiur. 241. tbl. — Föstudagur 22. okíóber 1965 frentsmiðja Morgunblaðsius Nýiar kosningar I Svíjtjói? Hedluficl, formaHtir IHIðflokksins, ræðir tap sósialisku flokkanna undanfarið Stokkhólmi, 21. okt. — NTB LEIÐTOGI Miðflokksins eænska, Gunnar Hedlund, lýsti því j'fir í dag, að tap BÓsíalísku flokkanna í Sví- þjóð við síðustu kosningar hafi verið meira en sömu flokka í Noregi, og því megi telja líkur á því,' að nj'jar kosningar séu framundan í Sviþjóð. Hedlund benti á, a<5 ekki hefði orðið nein gífurleg breyting á Btyrkieikaaðstöðu norsku flokk- enna. Borgaraflokkarnir hefðu fengið 49 af hundraði atkvæða, en sósíaiísku 51. Sagði hann sósí- olista þó ekki hafa náð meiri- biuta, þar eð of mikill klofning- ur hefði ríkt í röðum þeirra. Hediund sagði, að bæru menn saman úrslit sænsku þingkosning anna 1964 og borgarstjórnarkosn- inganna 1962, kæmi í ljós, að sósíalistar hefðu í heild tapað at- kvæðum, þrátt fyrir, að sænskir kommúnistar hefðu unnið meira á en norskir. „Haldi .þessi þróun áfram";, sagði Hedlund, „þá má vel við því búast, að til stjórnar- skipta komi“. Hedlund taldi, að þau félaga- samtök, sem undanfarið hafa ver ið mynduð í Svíþjóð til stuðn- ings borgaraflokkunum, myndu ekki koma að raunverulegu gagni, heldur auka á klofning. Hedlund lauk yfirlýsingu sinni með því að segja, að hann væri ekki hlynntur mjög nánu sam- starfi borgaraflokkanna, sem næði einnig til hægrimanna. IMóbelsverð- laun i eðlls- og efnafræði veitf Stokkhólmi, 21. október. AP-NTB: — EINUM japönskum og þremur bandarískum vísindamönnum voru í dag veitt Nóbelsverð- launin í eðlis- og efnafræði. Eðlisfræðiverðlaunin skipt- ast milli japanska prófessors ins Sin-Itiro Tomonaga og Bandaríkjamannanna Julian Schwinger og Richard P. Feynman. Bandaríkjamaður- inn Robert Burns Wooward hlaut efnafræðiverðlaunin. í tilkynningu sænsku vís- indaakademíunnar segir, að eðlisfræðiverðlaunin hafi ver ið veitt vísindamönnunum þremur fyrir framlag þeirra tii kvantafræði, sem hefpr varp- að miklu Ijósi á eðli frumein- inga. Tekið er fram, að ekki sé gert ráð fyrir, að kenningar vísindamannanna þriggja muni hafa hagnýta þýðingu að sinni, en þær eigi siðar eft Fraimhaild á bls. 2. Slökkviliðsmaður að störfum í brunarústum vegatoliskýiisins i fyrrinótt. Sjá frétt á baksíðu. Smith þiggur boð Wilsons um að heimsækja Forsætisráðberrann brezki gerir síðusfu filraun íið koma í veg fyrir einhliða sjálfstæðisyfiriýslftiju Salisbury, 21. okt. — AP-NTB S T J Ó R N Ródesíu heíur þekkzt boð Harolds Wilsons, forsætisráðherra Bretlands, um að heimsækja Salisbury, og taka þar upp viðræður við lan Smith um sjálfstæði þjóð- arinnar. í tilkynningu Smiths, var þó tekið fram, að umræður þess- ar myndu ekki hafa í för með sér, að sjálfstæðismál Ródesíu yrði rætt frá grunni á nýjan leik. Smith, sem flutti útvarps- ræðu í dag, sagði, að hann á- liti væntanlega heimsókn Wil sons heiðarlega tilraun til að leysa vandamálin, þótt raun- verulega hefðu allar umræð- ur milli stjórnar Ródesíu og Bretlands komizt á lokastig, er hann hefði rætt við Wilson í London fyrir skemmstu. „Ég sé engar ástæður til að hefja nýjar, víðtækar umræður", sagði Smith, en taldi þó, að lausn mætti finna, ef Wilson vildi láta af fyrri skoðunum sínum varð- andi sjálfstæðismál Ródesíu. — Kvað hann stjórn sína enn stefna að einhliða sjálfstæðisyfirlýs- ingu. Smith lauk útvarpsum- ræðu sinni með því að segja: „Við getum ekki vikið frá grund- vallarsjónarmiðum okkar. Ég geri ekki ráð fyrir, að heimsókn Wilsons mun standa lengur en í tvo daga“. Fyrr um daginn hafði Smith Ráðstelna SjáSfstæð- ’ isflokkæins um sveita- stjórnarmál FULLTRÚAR á ráðstefnu Sjálfstæðisflokksins um sveita- stjórnarmál eru vinsamlega beðnir að vitja fulltrúaskirteina 1 sinna í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. * 9—12 f. h. og 1—17 e. h. lýst því yfir, að hann gæti ekki viðurkennt þá „ónákvæmni", sem einkenndi afstöðu Wilsons til sjálfstæðismálsins, og hefði svo greinilega komið fram í yfirlýs- ingu hans um, að hann væri reiðu búinn að héimsækja Ródesíu. f boðskap sínum hafði Wilson sagt, að hann og Bottomley, sam- veldismálaráðherra, óski eftir því að heimsækja Salisbury ein- hvern næstu daga. Beindi hann þeirri spurningu til Smiths, hvort það væri nauðsynlegt að ræðast við úr fjarlægð, er svo mikil óvissa ríkti um framtíð mikils fjölda fólks. ,,Ég bið yður að hafa það í huga“, sagði Wil- son, „að tilgangur minn með heimsókn til Ródesíu er sá einn Fraimhald á bls. 2. „Gemini 6“ skofið upp á mánudag Cape Kennedy, 21. október — NTB. Veðurfræðingar á Kennedy- röfða spá því, að veður verði nagstætt á mánudag, er skj óta^ ;kal á loft geimfarinu „Gem- mi 6“. 101 mínútu, áður en „Gem- ini 6“ verður skotið á loft, værður skotið upp Agenda- ddflaug, og verður það hlut- irerk geimfaranna Walter Schirra og Thomas Stafford að stýra „Gemini 6“ að eld- Elauginni úti í geimnum. Gert er ráð fyrir, að geim- terðin standi í tvo daga. Fyrir- hugað er að sjónvarpa frál iendingunni á Atlantshafi, og ænnilega verður atburðinum sndurvarpað til Evrópu um gervihnöttinn „Early Bird“. Ikeya-Seki rakst ekki á sólu og fólk sneri „vonsvikið" heim — ciimermingur hafði safnazt saman víða um lönd til að sjá einstæðan áreksfur hnattanna London, 21. okt. — NTB REIKISTJARNAN Ikeya- Seki fór í dag fram hjá sólu, án þess að rekast á hana. í mörgum löndum hafði fólk safnazt saman á bersvæðum til þess að virða fyrir sér á- reksturinn, sem ýmsir stjarn- fræðingar höfðu sagt fyrir um. Áreksturinn hefði að sögn margra sérfræðinga, leitt til meiri eldglæringa á sólinni, en dæmi eru til. Bæði í París og London hafði fólk safnazt saman, og voru marg ir á fótum fyrir sólarupprás. — Skýjað var á báðum stöðum all- an daginn, og sá fólk því hvorki til sólar né reikistjörnunnar. Stjarnfræðirannsóknarstöðin í Tókíó skýrir svo frá, að reiki- stjarnan hafi sézt vel, er hún komst næst sðlu, en þá mun fjar- lægðin hafa verið um 500.00 kílómetrar. Hali reikistjörnunn ar, sem er talinn um 3.000.000 kn langur, sást þó ekki í dag. Það voru tveir áhugamenn ur stjarnfræði, Japanarnir Kaor; Ikeya og Tsutomu Seki, ser fundu stjörnuna 18. septembe sl., og hefur hún verið nefnd efti þeim. Sovézkir stjarnfræðingar skýrði frá því í dag, að þeir hefðu ekk Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.