Morgunblaðið - 22.10.1965, Side 5

Morgunblaðið - 22.10.1965, Side 5
! Föstudagur 22. október 1965 MORCUNBLAÐIÐ T résmíðav'é’ar Nýlega voru afhent söluverðlaun til þeirra barn a, er sköruðu fram úr vio soiu á s.l. merkja- og blaðsölutlegi Sjálfsbjargar. 1. verðlaun kr. 500.00 fékk Helga Hilmarsdóttir, Mosgerði 23, (önnur frá h.) hun seldi fyrir kr. 1.420.00. 2. verðlaun kr. 300.00 fékk Ólöf Steingrímsdóttir, Ljósheimar 10, (þriðja frá h.) hún seldi fyrir kr. 1.130.00. 3. verðlaun kr. 200.00 fékk Þórarinn H. Harðarson, Vest- urgötu 48, (lengst til v.) hann seldi fyrir 1.030.00. Hin börnin fengu hvert kr. 100.00. Þau eru: Signður Rögnvaldsdóttir, Mosgerði 21. Hörður Harðarson, Skúlagötu 64. Hartmann Bragason, Sólheimar 27. Eiríkur Sigurðsson, Heiðargerði 26. Sigurjón Jónsson, Hörpugötu 1. Þóra Jónsdóttir, Rafstöð við Elliðaár. Verzlunin Brynja Laugavegi 29. Bankastræti, horni Þingholtsstrætis. Tveir múrarar vilja taka að sér múrverk í tímavinnu, helzt íbúðar- hús Sunnanlands. Uppl. í síma 1287, Akranesi. BILL ÓSKAST 4ra, 5 eða S marana fðt bifreið óskast. — Órugg greiðsla (fasteignatryggt), era lít&l útb. UppL t súm 23822 milli kl. 5—8 í kvöld. Allar stærðir fyrirliggjandi. Harpa hf. Einliolti 8. Vatnspappír flestar stærðir. Jtcupah( Einholti 8. Nýkomið: FALLEGIR ENSKIR greiðslusloppar ALLAR STÆRÐIR MARGIR LITIR. magann á þér. Maðurinn, sem ekki náði upp í nef sér: Mér er þá sama. Má ég einhverntíma verða ærlega vondur. Einkanlega þegar ástæða er til. Horfðu á þessar bruna- rústir. Að vísu þekkjum við ís- lendingar svona brennur mæta vel, einkanlega áður og fyrr meir, eins og til dæmis Njáls- brennu og þessa á Flugumýri. En nú lifum við í velferðarríki, á upplýsingaröld og ræðum fjálg- ega um meiri menntun og fleiri skóla. Svo reisum við ofursaklaust tollskýli, til þess a’ð létta okk- ur vegalagnir í framtíðinni. Auð vitað voru menn ekki sammála, en þó fór ekki milli mála, að skýlíð var reist að beztu manna yfirsýn og gjaldið reiknað á líkan miáta. Skyndilega breytast einhverjir íslendingar í siðleysingja, „Bar- barar“ voru þeir kalaðir áður, brenna skýlið, svo áð ekkert stendur eftir nema rjúkandi rúst- irnar. Sennilega ætlast þeir til að vera kallaðar hetjur, en þeir eru samt ekkert annað en pínu- litlir ungir og reiðir menn, sem hafa látið refðina hlaupa með sig í gönur, kallað háð og hlát- ur yfir fslendinga, og það sem meira er, selt alla Suðurnesja- menn undir sömu sök, því að aúðvitað verður þeim kennt um ódæðið. öllum er illa við skatta svo að ætli það verði ekki næsta verk þessara pörupilta áð brenna Skattstofurnar og húsakynni Gjaldheimtunnar, Skattalögregl- unnar og fleiri slíkar stofnanir? Storkurinn var manninum al- veg sammála í fordæmingu hans á verkinu, og með það flaug hann upp á Vatnsturninn á Keflavíkurvelli og grét yfir vonzku mannanna. „Uggir mig það afarsárt að úr þér muni rjúka“. liiniskór í SÖMU LITUM. Skartgripakassar í ÚRVALI. — HAGSTÆTT VERÐ. Gaugavegi 116. Munið Skálholtssöfnunina Höfum opnað nýja snyrtivöraverzlan í Bankastræfi Avon — Orlon — Jermine Morteil snyrtivörur í úrvali. Regnboginn BBaðamaður frá Japan í heimsðkn UM þessar mundir er staddur hér japanskur blaðamaður, Shoji Ikeda áð nafni. Hann er blaðamaður við stærsta blað Japan Asahi S'himbun og hitt- um við hann að Hótel Borg, þar sem hann býr. Við spur'ð- um hann fyrst, hvort hann væri skyldur Ikeda fyrrum forsætisráðherra. Hann svar- aði: — Nei, en þetta nafn er hið sama. Það er mjög algengt í Japan. — Hver er svo tilgangurinn með íslandsferðinni? — Ég kem hingað fyrst og fremst til þess að taka mynd- ir og safna efni í greinar um ísland. Skáldsögur Halldórs Laxness hafa verið gefnar út á japönsku og njóta mikilla vinsælda. Við lestur bókanna hefur svo áhugi manna í Jap- an aukizt á íslandi og er ætlun mín að taka myndir af landi og þjóð til birtingar í Asahi Shimbun. Þ-á langar mig eihnig tii þess að taka myndir af íslenzka hestinum svo og sauðfé. — Hve stórt er Asahi S'himbun? — Þáð er gefið út í fimm borgum og er eintakafjöldinn á fjórðu milljón. Blaðið er mjög fjölbreytt enda lesenda- hópurinn* stór og ekki af neinni 9érstakri stétt. Við blaðið vinna 8 þúsund manns. MENN 06 = mŒFNI= — Hvernig er að búa í Japan í dag? — Ég held að það sé ágætt. Það er að vísu mikið vanda- mál, hve margt fólk flyzt til Tokio. íbúarnir nálgast nú níundu milljónina og umferða vandamál borgarinnar er geig- vænlegt. — Hefurðu verið að taka myndir í fleiri löndum? — Já, hingáð kem ég frá Normandí, þar sem ég hef ver- ið að taka myndir af landi og þjóð. — Er ekki erfitt að læra að lesa japanskt letur? — Jú, frekar er það nú. f japanska stafróinu eru 50 hljóðtákn og það má heita hrein undantekning, ef börn eru orðin læs fyrr en um 13 ára aldur. Letrið er svo erfitt viðfangs. Þó er enn verra að lesa kínversku, því að þar eru hljóðtáknin um 1000. Ikeda sýnir okkur nú bpk, sem er á japönsku. Við lestur hennar les máður frá hægri til vinstri og standa línurn- ar lóðrétt á síðunni. í ljós kem ur að hér er um að ræ'ða bók um fsland og menningú þess. —- Að lokum, Ikeda. Hvaða stjórnmélaflokk styður Asa'hi Shimbun? .— Asahi Shimbun ér algjör lega óháð blað, bæði fjárhags lega og stjórnmálalega. Það styður engan sérstakan flokk, sagði þessi ungi Japani um leið og vi'ð kvöddum hann. Stork- urirni sagði að hann hefði verið að fljúga um í kringum nýja Keflavíkur- veginn rétt hjá Straumi, þar sem eftir eru nú aðeins rjúkandi rústir af hinu fallega tollskýli, jþar sem átti að innheimta vega- gjaldið umdeilda. Öldurnar í Straumsvíkinni óðu é land og þa’ð var fallegt að ejá út á flóann og til fjallanna í norðrinu. Synd að skemma svo fallegan stað með verksmiðju- byggingu, en einhvers staðar yerða vondir að vera. En þarna í hrauninu hitti hann mann, sem ekki náði upp í nef- ið á sér af vonzku. Storkurinn: Ég held þú hafir ekkert gott af þessari vonzku, manni minn. Hún gæti farið í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.