Morgunblaðið - 22.10.1965, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 22. október 1965
L
cirótio
lorn
Stdrstígar endurbætur hafa veriö
geröar á leiguhúsnæði borgarinnar
171 ný ibúð tekin í notkun á skommum tíma
Á FUNDI borgarstjórnar í
gær urðu nokkrar umræður
um leiguhúsnæðismál borgar-
innar. Tilefnið voru tvær til-
lögur Alfreðs Gíslasonar (K),
önnur er f jallaði um húsnæðis
vandamál drykkjumanna.
í tillögunni segir að hér sé
allstór hópur umkomulausra
drykkjumanna, sem ekki fái
notið viðeigandi meðferðar
vegna skorts á hæium. Tillagan
fer fram á að borgarráð láti gera
athugun á málinu og tillögur til
únbóta.
Borgarstjóri, Geir Hallgríms-
son, mælti með að tillaga þessi
yrði samþykkt og var svo gert
samhljóða. Um leið upplýsti
borgarstjóri að borgarráð hefði
afhent félagssamtökunum Vernd
hús til ráðstöfunar fyrir menn
sem hefðu átt við drykkjusjúk-
leik að stríða. Væri nú rými þar
fyrir- 8, en að fullnýttu fyrir 16
manns.
Hin tillagan fjallaði um út-
rýmingu óhollra leiguíbúða borg-
arsjóðs. Taldi tilldgumaður að
hér í börg væru 150—200 íbúðir
lélegt húsnæði og nokkur hluti
algerlega óhæfar og hefði ó-
fremdarástand þetta haldizt ó-
breytt- árum saman og engin
samræmd áætlun um útrýmingu
þessa húsnæðis hefði verið gerð.
í veði væri heiður höfuðborgar-
innar og borgarstjórn ályktaði
því að taka þessar íbúðir úr
notkun á næstu 3 árum.
Borgarstjóri svaraði efni til-
lögu þessarar með ýtarlegri
greinargerð. Hann kvað ná-
£væma skoðun hafa farið fram
á leiguhúsnæði Reykjavíkurborg
arar síðla árs 1966 og þar til í
marz 1964.
>á hefðu leiguíbúðir borgar-
innar verið flokkaðar og reynzt
383 og skipt í 4 flokka eftir ásig-
komulagi og staðsetningu við-
komandi húseigna. 1. fl. íbúðir
til framtíðarnotkunar alls 118
talsins, 2. fl. íbúðir til notkunar
fyrst um sinn ekki skemur en
# ár, alls 152, 3. fl. íbúðir, sem
rýmdar verði innan 5 ára, alls
®9 og loks íbúðir sem verða rifn-
mf"og rýmdar svo fljótt sem unnt
•r, 44 talsins.
í»á skýrði borgarstjóri frá því
•ð farið hefði fram gæðamat á
þessum Ibúðum. Hefðu af þeim
reynzt góðar og viðunandi alls
160, lélegar 128 og óíbúðarhæf-
•r að óbreyttum aðstæðum Og
•lls óíbúðarhæfar samtals 105.
Matið var gert að kröfu heil-
brigðissamþykktar en þar eru
gerðar allstrangar kröfur um
ástand íbúða og vöntun á ein-
stöku en veigamiklu atriði gæti
orðið til þess að íbúð, sem væri
sæmileg að öðru leyti, væri met-
in óíbúðarhæf að óbreyttum að-
stæðum, svo sem vegna slæmrar
umgengni m. a.
I»á er bent á í greinargerð-
inni að íbúðir þessar séu yfir-
leitt litlar eða 40-60 ferm. og
hámarksleiga um 7 kr. á ferm.
og jafnframt talin nauðsyn á
að breytt sé mati á húsaleigu
til að standa undir lágmarks-
yiðhaldi.
íbúafjöldi í fyrrgreindum 383
fbúðum nam 1592 krónum þar
af 771 bgrni, sem skiptist þann-
ig að í 1. og 2. fl. voru tæp-
lega 1100 ibúar þar af 510 börn
en 3. og 4. fl. tæplega 500 íbú-
ar og þar af 261 börn.
>á er í íbúðunum metin um-
gengni og kom í ljós að góð og
viðunandi umgengni var í 290
íbúðum en léleg í 89, 2 voru
auðar.
1 athugunum um viðhalds-
kostnað sagði borgarstjóri að
á árinu 1964 hefði hann numið
4,9 milljónutn og það sem af
væri þessu ári næmi hann einn-
ig 4,9 milljónum.
Loks benti borgarstjóri á að
nú væru komnar í notkun 48
íbúðir við Meistaravelli, og bráð
legá yrðu teknar í notkun 54
við Kleppsveg og 69 að Austur-
brún 6, eða alls 171 ílbúð frá
því í marz 1964 er fyrgreind á-
litsgerð var birt og auk þess
15 ífoúðir í bráðabirgðahúsnæði.
>egar þessar íbúðir hefðu verið
teknar í notkun mætti gera ráð
fyrir að góðar' og viðunandi í-
búðir í eigu borgarinnar sem
hefðu verið 150 í marz 1964 og
voru nú 240, yrðu 343, en lé-
legar íbúðir myndi á næsta ári
losa áfram hundraðið þar sem
ekki væri gert ráð fyrir því að
rýma 104 ífoúðir í Höfðaborg
næstu 3 árin. Óíbúðarhæfar í-
búðir eða allsendis myndi hins
vegar fækka úr 105 1964 í 70 á
næsta ári. Ásamt með útrým-
ingu 114 braggaíbúða frá fyrri-
hluta 1964 yrði hér um nokkurn
árangur að ræða á tæpum 2 ár-
um.
Síðast ræddi borgarstjóri her-
skálaíbúðir, sem nú væru komn
ar niður í 49 með 170 ífoúum þar
af 46 börnum. Langflestar þess-
ara íbúða væru setnar af ein-
staklingum eða 2ja manna fjöl-
skyldum. 1. jan 1963 voru ibúð
ir þessar 147 og í marz 1964
114.
Borgarstjóri sagði að höfuð-
áherzlu bæri að leggja á að
útrýma herskálaífoúðunum, en
það væri nokkuð erfitt sökum
þess að þar byggi að hluta til
óreglusamt fólk, sem ætti ekki
NOKKRAR utnræöur urðu í
gær á fundi borgarstjórnar
um tillögur í þremur liðum
frá borgarfulltrúum Fram-
sóknarflokksins varðandi um-
ferðarmál. Kristján Benedikts
son (F) mælti fyrir tillögunni
en Þór Sandholt (S) svaraði.
Fyrsti liður tillögunnar felur
í sér tilmæli til ökumanna um
að fara varlega í umferðinni svo
og til gangandi fólks að gera
hið sama.
>ór Sandholt lagði til að til við
bótar þessu kæmi áskorun til
hægt með öðrum að búa. Sumt
af þessu fólki væri þarna bein-
línis vegna skorts á hæl-
um fyrir það. >á benti
'borgarstjóri á að mikið viðhald
hefði verið framkvæmt á leigu-
húsnæði borgarinnar, en sumt
hefði verið mjög lélegt og þurft
BORGARSTJÓRI svaraði í
gær fyrirspurn um hitaveitu-
framkvæmdir á borgarstjórn-
arfundi frá borgarfulltrúa
Kristjáni Benediktssyni (F),
sem lögð var fram í fjórum
liðum.
Fyrsti liður fjallaði um hvað
liði lúkningu áætlunar um að
komin skyldi hitaveita í öll
skipulögð hverfi borgarinnar vest
an við Elliðaár fyrir árslok 1965.
Borgarstjóri svaraði sam-
kvæmt upplýsingum frá hita-
veitustjóra að í lok þessa árs
muni lokið við lögn hitaveitu í
öll borgarhverfi að undantekn-
um Holtum, milli Laugavegs og
Skipholts og Smáíbúðahverfi
austan Grensásvegar ásamt Bú-
staðahverfi. Gert er ráð fyrir
að götu- og heimæðalögn í þau
hverfi verði lokið um mitt næsta
ár (1966).
Annar liður fyrirspurnarinnar
fjallaði um hvort líklegt væri að
vatnsmagn það sem fáanlegt er
foreldra að brýna varfærni fyrir
börnum í umferðinni og að þau
lærðu umferðareglur og færu
eftir þeim. Var liðurinn svo
breyttur samþykktur.
Annar liður tillögunnar er
þess efnis að borgarverkfræðingi
skuli falið að kanna hvar ábóta
vant sé um götulýsingu í borg-
inni sérstkalega á miklum um-
ferðagötum og í úthverfum.
Þór Sandholt gat þess að slík
athugun hefði þegar farið fram
á þessu ári og unnið væri nú að
framkvæmdum í samræmi við
hana. Lýsti hann síðan ýtarlega
öllum framkvæmdum á vegum
við stórfelldra endurbóta.
Hann kvað meirihluta borg-
arstjórnár og jafnvel fleiri borg-
arfulltrúa telja að æskilegt væri
að hver fjölskylda ætti sína eigin
íbúð og stuðla bæri að því að
svo mætti verða. Hinsvegar væri
svo ástatt um allmargt fólk að
það hefði ekki getu eða vilja til
að ráðast í slíkt. í öllum þjóð-
félögum og foorgum væri lítill
í Reykjavík og Mosfellssveit
nægði fyrir borgarsvæðin vestan
við Elliðaár.
Borgarstjóri svaraði að það
myndi nægja ásamt varastöðum
við Elliðaár fyrir áðurgreind
svæði.
Þriðji liður fyrirspurnarinnar
fjallaði um hvernig áformað væri
að fullnægja hitaþörf Árbæjar-
hverfis.
Borgarstjóri svaraði að Ár-
bæjarhverfi og Fossvogshverfi
yrði ekki fullnægt með hitaveitu,
nema með nýrri kyndistöð eða
meira vatnsmagni en nú er fáan-
legt. Hins vegar væri gert ráð
fyrir að þetta mál yrði leyst og
væri unnið að verkfræðilegum
undirbúingi að hitalögn i þessi
hverfi jafnframt byggingu þeirra
Og þegar væri búið að semja út-
boðslýsingu fyrir tækjum til
kyndistöðvar sem væntgnlega
yrði reist í Árbæjarhverfi.
Fjórði liður fjallaði um hvort
hitasvæðið á Nesjavöllum í
Grafningi hefði verið rannsakað
á sl. sumri og hver hefði orðið
Rafmagnsveitu Reykjavíkur er
þetta mál snerta, Var þessum lið
tillögunnar vísað frá með rök-
studdri dagskrá.
Þriðji liður tillögu framsókn-
arfulltrúanna fjallar um tilmæli
til lögreglustjóra að götuvarzla
lögreglunnar sé aukin og vitnað
'til aðgerða lögreglunnar í des-
embermánuði undanfarin ár,
sem gefið hefðu góða raun.
Þór Sandholt kvað ekki ástæðu
til ályktunargerðar sem þessarar
þar sem tillaga sama efnis hefði
komið fram fyrr á þessu ári og
þá verið felld á þeim grundvelli
að borgarstjórn treysti lögreglu-
hundraðshluti manna, sem af
ýmsum ástæðum, sjúkdómum,
óreglu eða öðrum vanmætti,
gætu ekki orðið samskipa sam-
borgurum sínum. Þannig þyrfti
Reykjavíkurborg m.a. að hafa til
ráðstöfunar nokkrar leiguíbúðir
vegna þeirra, sem framfærslu-
aðstoðar nytu. Borgaryfirvöld
teldu sér hinsvegar ekki skylt
að útvega mönnum húsnæði,
sem vegna óreglu gætu ekki séð
sér farborða, nema börn og
maki ættu hlut að máli, en þar
væri tekið tillit til aðstæðna
þeirra. Væri því nauðsynlegt
þegar á allt er litið, að borgin
ætti nokkurt magn af sómasam-
legu leiguhúsnæði, þótt höfuð-
stefna ætti að vera í húsnæðis-
málum foorgar og lands, að ein-
staklingar og fjölskyldur þeirra
eignuðust eigin húsnæði.
Að síðustu bar borgarstjóri
fram svofellda frávisunartillögu:
„Með því að fyrir liggur ítar-
leg könnun á leigúíbúðum borg-
arsjóðs og hag og aðstæðum íbúa
þeirra og unnið hefur verið á
grundvelli slíkrar könnunar að
endurbótum og aukningu leigu-
íbúða borgarsjóðs, m.a. me9
byggiifgu 171 nýrra leiguíbúða,
visar borgarstjórn framkominni
tillögu frá“.
Nesja-
niðurstaða þeirrar rannsóknar.
Borgarstjóri svaraði að á þessu
sumri hefðu verið boraðar tvær
rannsóknarholur í Nesjavalla-
landi og verið væri að bora þá
þriðju. Þessar holur, sem eru 130
og 380 m djúpar hafa enn ekki
verið mældar, en það verk er nú
í undirbúningi. Hins vegar bend-
ir gufustreymi úr þessum holum,
samkvæmt lauslegri áœtlun Jar3
borana ríkisins, til þess, að þarna
muni vera mikill jarðhiti.
Borgarstjóri sagði ennfremur
að lögn hitaveitu frá Nesjavöll-
um að dælustöðinni á Reykjum
og framkvæmdir í samba'ndi við
það ásamt dreifikerfum dælu-
stöðvar og hinni nýju kyndistöð
í Árbæjarhverfi yrðu mjög fjár-
frekar, myndu kösta um 450
milljónir króna, en þá væri líka
gert ráð fyrir þróun hitaveit-
unnar um a.m.k. 5—7 ára tímabiL
En til þess að eigi slitnuðu þær
framkvæmdir sem nú stæðu yfir
úr tengslum við vöxt borgarinn-
ar þannig að hægt væri að tengja
nýbyggð hús jafnóðum heitu
vatni þá þyrfti á árinu 1966 og
1967 að kosta til* framkvæmda
hitaveitunnar 130 millj. króna.
Fari nú fram athugun á fjár-
öflun til þessara framkvæmda
og stæðu m. a. vonir til að til
framkvæmda næstu tveggja ára
fengist nokkurt viðþótarfjár-
magn að láni frá Alþjóðabank-
anum, en bankinn lánaði eins og
kunnugt er 86 milljónir til hita-
veituframkvæmda.
stjóra til að framfylgja vilja borg
arstjórnar og umferðanefndar og
herðg umferðaeftirlit svo sem
kostur væri. í þessu sambandi
lýsti borgarfulltrúinn ýmsum
framkvæmdum sem nú færu
fram á vegum lögreglu og um-
ferðanefndar í borginni, bæði á
sviði áróðurs og upplýsingastarf-
semi og auknum aðgerðum. öllu
fé því, sem tiltækt væri lögregl-
unni væri varið til aukins og
bætts öryggiseftirlits.
Þriðji liður tillögunnar var þvi
einnig felldur með rökstuddri
dagskrá.
Víðtækar öryggisframkvæmdir
á vegum lögreglu og umferðanefndar
Var hún samþykkt.
Mikill jaröhiti í
vallalandi
Flest íbúðarhverfi borgarinnar
vestan við Elliðaár búin að fá
hitaveitu á næsta ári