Morgunblaðið - 22.10.1965, Síða 15
*1 I’östudagur 22. október 1965
MQRCUNBLAÐIÐ
15
Vum vébitunaistnlku
vantar vinnu í nokkrár vikur. Fleira kem-
ur til greina. — Upplýsingar í síma 20632
í dag.
Lokað efiir liádegi í dag
Útgerðarmenn — Skipstjórar
FRÁ FAIRBANKS MORSE INTERNATIONAL INC í BANDA-
RÍKJUNUM BJÓÐUM VIÐ YÐUR
Fairbanks síldardeelur
vegna jarðarfarar GuíSmumlar Ólafssonar.
ÞÓRODDGR E. JÓNSSON.
Sevilliacn kremið
n ý k o m i ð.
Regnbogjiiii
Bankastræti, horni Þingholtsstrætis.
Skrifstofustúlka
helzt vön vélritun óskast.
Hafnarskrifstofan í Reykjavik.
Lítið verzlunarhtjsnæði
óskast til kaups eöa leigu í Reykjavík eða nágrenni.
Há útb. eða íyrirframgreiðsla. Tilboð séndist MbL
merkt: „Verzlunarhúsnæði — 2386“.
Verkstjorn
Kona óskast til verkstjórnar á saumastofu. Þarf að
hafa meistararéttindi eða þekkingu á sníðingu.
TJmsóknir er tilgreini starfsreynslu og aldur sendist
afgr. Morgunblaðsins merkt: „Verkstjórn — 2751“.
FAIRBANKS síldardælur
er heimsþekkt gæðavara og
hafa verið reyndar við ís-
lenzka staðhætti með mjög
góðum árangri.
Um borð í m/b Reykjaborg.
FAIRBANKS SÍLDARDÆLUR tryggja yður mikil afköst — að
jafnaði 340 tonn á klukkutímann. — Leysir háfinn af hólmi._
Spara viðhald á nótinni. — Spararmenn. — Gefur aukið öryggi.
— Geta dælt upp úr lestinni.
FAIRBANKS SÍLDARDÆLUR eru með olíu vökvamótor, sem
tengist beint inn á olíuvökvakerfið um borð í bát yðar.
LEITIÐ VERÐS OG UPPLÝSINGA HJÁ OKKUR.
AÐALUMBOÐSMENN
FYRIR ÍSLAND:
HF.
AUSTURSTRÆTI 14
REYKJAVÍK
SÍMI 22870.
SJÓVER
SÖLUUMBOÐ:
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnsson
SKÚLATÚNI 6
REYKJAVÍK
SÍMAR 15153, 23520.
HUSGÖGN A TVEIM HÆÐUM
VELJID VÖMfl HÚSGÖGN -
HÚSGÖGN í ALLT HÚSIÐ
VELJH) BÖESTRIiB EfÚSGjjGN
Rólstruð sófasett oa stakir með aklæðl eftir yðar vaIl> aklæði í t«gum iíta
StÓlar íslcnzk og erlend, bara velja.
Svefnherbergisbúsoögn lslenzk dönsk ur teak, gullálmiogpalisander, mjög falleg
____ hjónarúm með áföstum náttborðum.
Svefnsófar e'ns mailns svefnsófar, tveggja manna svefnsófar, svefnbekkir sem hægt er að
lengja á nóttunni og stytta á daginn og svefnbekkir í fullri stærð.
Skfflitthol eins ^au sem seldust upp um daginn eru komin aftur, það eru stykki sem allir
hafa not fyrir, komið bara og sjáið.
Borðstofuhúsgögn koma í næstu viku.
Saumaborð, kommóður, vínskápar á vegg og gólf, snyrtiborð, skrifborð, sófaborð, innskotsborð, skrif-
borðsstólar o. fl. o. fl. húsgögn í allt húsið.
Athugið að öll húsgögn hjá okkur getið þér fengið með góðum greiðsluskilmálum.
í kvöld er opið I il kl. 10
Bólstrun Harðar Péturssonor
LAUGAVEGI 58 — SIMI 13896.