Morgunblaðið - 22.10.1965, Side 22
22
MORQUNBLAÐID
Föstiidagur 22. október 1965
Lokað
. í allan dag vegna jarðarfarar
frú Soffíu Guðmundsdóttur.
SJÓBÚÐIN, Grandagarði.
Þökk fyrir sumarið.
Hugheilar þakkir fyrir alla vinsemd sem mér var
sýnd á 80 ára afmæli mínu í júlí síðastliðnum. Ég þakka
heimsóknir, skeyti, ljóð, blóm og gjafir. Einkum þakka
ég skyldfólki mínu, sem tók á móti gestum mínum með
alúð. — Verið öll blessuð, fylgi ykkur farsæld.
Viktoría Guðmundsdóttir frá Gýgjarhóli.
Konan mín, móðir, tengdamóðir og amma,
JÓHANNA RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR
frá Hofsósi,
andaðist á sjúkrahúsinu Sauðárkróki 20. október. —
Jarðarförin auglýst síðar. — Fyrir hönd vandamanna.
Guðni Þórarinsson, börn,
tengdabörn og barnabörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
VIGFÚS VIGFÚSSON
andaðist á sjúkrahúsinu Sólvangi 21. þ.m. — Fyrir hönd
barna, tengdabarna og barnabarna.
Sólberg Vigfússon.
Faðir okkar,
KRISTINN STEINAR JÓNSSON
Laufásvegi 50,
andaðist að Landakotsspítala að kvöldi hins 20. okt
Börn hins látna.
Útför eiginkonu minnar og móður,
SOFFÍU GUÐMUNDSDÓTTUR
Fögrubrekku, Seltjarnarnesi,
fer fram frá Neskirkju í dag kl. 13,30.
Fyrir hönd vandamanna.
Ásgeir M. Ásgeirsson og börn.
Móðir okkar,
JÓNÍNA GUÐRÚN SÓLBJARTSDÓTTIR
Selbúðum 3,
verður jarðsett frá Fossvogskirkju laugardaginn 23. þ.m.
kl. 10,30 f.h.
Conkordia Konráðsdóttir,
Sigurður H. Konráðsson.
Útför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður,
ÖLFU R. H. ÁSGEIRSDÓTTUR
Krossamýrarbletti 14
fer fram frá Lágafellskirkju laugardaginn 23. þ. m. kL
2 e.h. — Húskveðja að heimili hinnar látnu kl. 1,30 e.h.
Þorkell Einarsson,
börn og tengdaböm.
Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar,
guðmundar gunnarssonar
seglasaumara, Öldugötu 9, Hafnarfirði,
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 23. okt.
kl. 10,30 f.h.
Magnea Gísladóttir og dætur.
Elskuleg dóttir okkar og systir,
GUÐRÚN
lézt á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn hinn 9. þ.m. —
Jarðarförin hefir farið fram. — Hjartans þakkir fyrir
auðsýnda samúð.
Þórunn Kristjánsdóttir,
Hilmar Guðjónsson og synir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
STEINGRÍMS STEINGRÍMSSONAR
Álfaskeiði 26.
Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólkinu á Sól-
vangi fyrir góða aðhlynningu.
Lára Andrésdóttir, böm, tengdabörn og bamaböm.
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40
sími 13776
MIAGIMUSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190-21185
eftir lolcun simi 21037
S,M' 311-60
mniF/rn
Fastagjald kr. 250,00,
og kr. 3,00 á km.
Volkswagen 1965 og ’66
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bilaleigan i Brykjavik.
Sími 22-0-22
LITL A
bibeiðaleigan
lngólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Slmi 14970
BÍLALEICAN
EFERÐ
SÍMI 34406
• SENDUM
Daggjald kr. 250,00
og kr. 3,00 hver km.
BIFREIDALEICAN
VAKUR
Sumdlaugav. 12.
Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
Daggjald kr. 250,- og kr. 3,-
á hvern km.
Flugmenn !
Fundur verður í F.Í.A. að Bárugötu 11 í kvöld
kl. 20:00.
Fundarefni: SAMNINGARNIR O. FL.
STJÓRNIN.
Skrifstoíustúlkur
Opinber stofnun óskar að ráða 2 stúlkur til skrif-
stofustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg en ekki
nauðsynleg. Eiginhandarumsókn með upplýsingum
um menntun og aldur sendist afgr. Mbl. fyrir 28.
október, merkt: „Skrifstofustúlkur — 2388“.
Flugvirki —
Kaupmannahöfn
Loftleiðir h.f. óska að ráða til starfa á næstunni
íslenzkan flugvirkja til þess að annast tæknilega
afgreiðslu flugvéla félagsins í Kaupmannahöfn.
Einungis reyndir flugvirkjar koma til greina með
réttindi til þess að „skrifa út“ flugvélar af gerð-
inni DC-6B.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins Lækj-
argötu 2 og í aðalskrifstofunni á Reykjavíkurflug-
velli. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningardeild
fyrir 2. nóvember 1965.
OFJltlDIR
Corolyn Somody. 20 óro.
fró Bondoríkjunum segir:
. Þegar filípensor þjóðu mig.
reyndi ég margvóleg efnl.
Einungis Oeorosil hjólpoðl
raunverulega * lol+nety
Hr. 1 I USA þvl það er raunhœf hjólp - Clearasil
• • i
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
‘ • rikjunum og vioar
sveltir” fílípensana
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
*• _
þetta vísindalega samsetta efni getur hjólpoð yður á sama
hátt og þad hefur hjálpaá miijónum unglinga í Banda-
því þad er raunverulega áhrifamikid.-
Hörundslitað: Cfearasil hylur bólurnar á meðan
það vinnur á þeim.
þar sem Clearasil ef hörundslitað leynosl filípensamir —
samtimis þvi. sem Clearasil þurrkar þá upp með því oð
fjarlœgja húðlituna, sem nœrif þá — sem sogt .sveltir" þá.
I Fer inní
húðina
2. Deyðir
garlana