Morgunblaðið - 22.10.1965, Side 31

Morgunblaðið - 22.10.1965, Side 31
Föstudagur 22. oktöber 1965 MORGU N BLAÐJÐ 31 Nýtt leikrit eftir Jökul Jakobssoa fruansýnt hjá Leikféiaginu LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum-| Um íeikritið sagði hiifundur, sýnir nýtt leikrit eftir Jökul Jökull Jakobsson. við þetta tæki- Jakobsson n.k. þriðjudagskvöld. færi' að Það 8«ðist í Reykjavik á síðustu árum. Hann sagðist Hefur hið nýja leikrit hlotið hafa byrjað að semja leik"itijf Þessi mynd er tekin fyrir skömmu og sýnir vegatollskýlið eins og það leit þá út — ekki full- smiðað. — Keflav'ikurvegur Framhald af bls. 32. + ÞRÍR BRÚSAR Mbl. hafði samband við Magn ús Eggertsson hjá rannsóknarlög- reglunni og sagði hann að allt það er skýlinu tilheyrði hefðí verið á staðnum og benti ekkert til þess, að um stuld hafi verið að ræða. Hins vegar hefðu verið á staðnum þrir brúsar, sem eng- inn kannaðist við. Ekki væri unnt að sjá að svo komnu máli, hvað í þeim hefði verið, þar eð þeir hefðu verið í eldinum sjálfum. Það væri mjög líklegt að i þeim hafi verið einhver eldfimur vökvi. Brúsar þessir munu nú vera til rannsóknar hjá rann- sóknarlögreglunni. » ÍKVEIKJA? Þá hafði Mbl. samband við Vegamálaskrifstofuna í gær. Þar var blaðinu sagt að taka hefði átt skýlið í notkun upp úr næstu helgi og hefði verið búið að leggja rafmagnsleiðslur í skýlið, en rafmagn ekki komið á. — Fimmtíu metra frá skýlinu hafi verið annað skýli með díselraf- stöð og hefðu geymar hennar verið fullir af olíu. Við þetta skýli var allt með felldu og er það óskemmt. Útilokað er, að rafmagn hafi valdið eldinum. Skýlið var 16 fermetrar að stærð, úr timbri og klætt krossviði. Það var ómálað að innan. Kostaði það hátt á annað hundrað þúsund krónur. Taldi vegamálaskrifstof- an að um íkveikju hafi verið að ræða. I VEGURINN OPNAÐUR Á ÞRIÐJUDAG Mbl. fékk þær upplýsingar hjá . samgöngumálaráðuneytinu að í fyrradag hefði verið ákveðið nafnið „Sjóleiðin til Bagdad“ og fyrir þremur árum og hefði erþriðja leikrit Jökuls, sem Leik-j handritið verið tilbúið sl. vor. félagið sýnir, en hin fyrri voru i Ýmsar breytingar hefðu verið „Pókók“ (1961) og sem sýnt var 2Ó5 metaðsókn. Svertingi handtekinn á heimili í Reykjavik að opna veginn fyrir umferð næstkomandi þriðjudag, en það gat ekki orðið fyrr vegna þess að óveður í vikunni tafði lokafram- kvæmdir við skýlið. Þetta breyt- ist ekki, þó að skýlið sé nú brunn ið, því að sett verður upp bráða- birgðaskýli og vegurinn opnað- ur á þriðjudag. Stálbátur lengdur AKR-ANESI, 2il. okt. — í dag var tekinn hér upp í dráttar- brautina bátur frá Vestmanna- eyjum, Ófeigur III. Á að lengja hann um meira en 3 metra. Þetta er stálibátur. Verður hann brennd ur í sundur í miðju með log- suðutækjum, plötu bætt í og báturinn soðinn saman aftnr. — Oddur. gerðar á því á æfingunum, en , ar i a , hann sagðist hafa verið við- sinnum v*ð . staddur .flestar æfingar. Auk „Sjóleiðarinnar til Bag- Á fundi með blaðamönnum dad“ hafa að undanförnu staðið sagði Sveinn Einarsson, leikhús- yfir, æfingar ^ barnaleikriUnu ,. , • „ - ...... I „Gramann’* eftir Stefan Jcmsson, Stjor1, að æfmgar a leikntxnu j rithöfund. Sagði Sveinn, að sýö. „Sjóleiðin til Bagdad’1, hefðu ■ ingar á leikritinu hæfust vænt- hafizt sl. vor og verið teknar upp aftur í septemberbyrjun. Tónlist við leikritið hefur Jón Nordal samið, en leikmynd hefur Steinþór Sigurðsson gert. Leik- stjóri er Sveinn Einarsson, en þetta er í fyrsta skipti, sem hann stjórnar l'eikriti á sviði hérlend- is, en hann hefur stjórnað út- varpsleikritum hér og verið að- stoðarleikstjóri hér og erlendis. Leikendur í „Sjóleiðinni til Bagdad“ eru 7 að tölu, en það eru þau Guðrún Ásmundsdóttir, Inga Þórðardóttir, Valgerður Dan, Steindór Hjörleifsson, Helgi Skúlason, Gestur Pálsson og Brynjólfur Jóhannesson. Allt eru þetta þekktir leikarar, nema e.tv. Valgerður Dan, sem útskrifaðist úr leikskóla Leikfélagsins sl. vor. Hún hefur fjórum sinnum áður komið fram á sviði hjá Leik- félaginu, en leikur nú sitt fyrsta stóra hlutverk. anlega nóvember. Leikstjóri barnaleikritsins er Helga Baeb rnann. — Mestu í fyrrakvöld handtók lögregl- an ungan svertingja, sem ruðzt hafði inn á heimili Agnars Bogasonar, ritstjóra, og klórað hann, er hann ætlaði að koma honum út. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá rannsóknarlögreglunni í gær, að piltur þessi væri amer- ískur, hefði komið hér í ágúst- mánuði, litt fjáður og ekki unn- ið síðan. Hefði verið leitað til lögreglunnar fyrr, svo hótel og fólk gæti losnað við hann. Ætl- I aði pilturinn að fara af landi burt næstkomandi miðvikudag og verður hann geymdur í vörsl um lögreglunnar þangað til. Svertingi þessi hitti son Agn- ars, 14 ára, og gaf sig á tal við hann. Elti hann drenginn heim og kom inn með honum. Vegna ummæla er svertinginn viðhafði vísaði Agnar honum á dyr og ætlaði að henda honum út, er það dugði ekki. Rauk hann þá á hann og klóraði hann, en Agn ar hringdi á lögregluna. 1,6 sekl. af vatni í borholunni í Eyjum Vestmannaeyjum, 21. okt. UM HÁDEGI í dag, þegar búið var að dæla í 2 sólarhringa úr borholunni, var dælt úr henni um 1.6 sekúndulitrum af vatni. Þetta er ekki hreint ferskvatn, heldur saltiblandað, saltmagnið helmingurinn miðað við venju- legan sjó. Þessar upplýsingar hafði verkfræðingurinn, Sveinn Sigmundsson gefið bæjarstjóra. Rétt er að geta þess, að áætlað er að vatnsþörfin fyrir bæinn sé 24 sekúndulítrar og er þetta einn fimmtándi af því eða innan við 6 tonn. í fyrra var borað þarna niður á 1560 m. dýpi og er það einhver dýpsta hola, sem boruð hefur S- og SA-áttin var allföst í sessi í gær og bar með sér hlýtt þokuloft til landsins. Sunnan lands Var nokkur rign ing eða súld, en fyrir norðan var þurrt og allt að 13 stiga hiti. - VEÐURHORFUR i gærkvöldi Suðvesturland, miðin og Faxa loft og rigning. Faxaflói til Vestfjarða og Breiðafjarðar- flóamið: Allhvöss S-átt, þoku mið: SA-kaldi eða stinnings- kaldi, rigning með köflum. Vestfjarðamið: A og NA- kaldi, rigning með köflum. Norðurland, Norðausturland og miðin: S-og SA-gola eða kaldi, bjartviðri. Austfirðir, Suðausturland og miðin: S- kaldi, þokuloft og dálítil rign- ing. Austurdjúp: S-kaldi og skýja’ð, þokuslæðingur. Veðurhorfur á laugardag: S- og SA-átt, þurrt og hlýtt fyrir norðan, dálítil rigning vestanlands, þoka eða rign- ing með suðurströndinni til Austfjarða. Þeir hæstu með 90 rjúpur HÚSAVÍK, 21. okt. — Bliðviðri hefur verið hér undanfarna daga, suðlæg átt og óvanaleg hlýindi um þennan tíma árs. Snjóföl það sem kom til heiða fyrir sl. helgi, er allt horfið, svo að rjúpan á nú verr með að leyna sér. En veiðimenn telja mikið af henni. Margir hafa notað góða veðrið til rjúpnaveiða og veit ég þessa veiði mesta. Magnús Andrésson skaut 84 rjúpur í fyrradag og 90 í gær. Og Guðmundur Halldórsson fékk einnig 90 rjúpur í gær. Veiðin var all misjöfn, enda rjúpna- mennirnir ekki allir vanar skytt- ur. — Frét.taritarL verið í leit að köldu vatni. En það bar ekki árangur. í holuna safnaðist vatn. Og til að fá Úr því skorið hvort holan með tím- anum gæfi vatn, var ákveðið að dæla úr henni. Dælan er nú loks komin og búið að dæla úr hol- unni í tvo sólarhringa með fyrr- greindri útkomu. Koma 1.6 sek- úndulítrar af vatni úr henni, eins og er. Vatnið er nú 40 stiga heitt, en var í byrjun 38 stig. Hitinn hefur hækkað um 2 stig. Var vatnsborðið 10—15 m. niðri þegar byx-jað var að bora, en eftir þessa 2 sólarhringa eru orðnir 70 m. niður að því. — Fréttaritari. Háskólahátíð á laugardag HÁSKÓLAHÁTÍÐ verður hald- in fyrsta vetrardag, laugardág 23. október. kl. 2 e.h. í Háskóla- bíói. Þar leikur strengjahljómsveit undir forystu Björns Ólafssonar. Guðmundur Jónsson óperusöngv ari syngúr einsöng. Háskólarekt- or, prófessor Ármann Snævarr flytur ræðu. Kór háskólastúdenta syngur stúdentalög undir stjórn Jóns Þórarinssonar tónskálds. Háskólarektor ávarpar nýstúd- enta, og veita þeir viðtöku há- skólaþorgarabréfum. Einn úr hópi nýstúdenta flytur stutt ávarp, og nýstúdentar syngja stúdentalag. Háskólastúdentar og háskóla- menntaðir menn eru velkomnir á háskólahátíðina, svo og foreldr ar Framhald af bls. 32. hefur verið stórhrun á Bolung axvíkurvegi alveg síðan í síð ustu viku. Víða hafa líka orð ið minniháttar skemmdir, þar sem ár hafa flætt á vegi. — Hvenær reiknið þið með að vera búnir að koma vegun um í ökufært ástand? — Við gerum ráð fyrir, að umferð verði beint á vegina á Vesturlandi í dag eða á morgun, þótt fullnaðar viðgerð verði ekki lokið strax. Það mun aftur á móti dragast leng ur, þar til bráðabirgðaviðgerð verði lokið á brúnni yfir Jök ulsá á Sólheimasandi, því að eins og ástandið var í morgttn, er ekki viðlit að hefja neinar framkvæmdir þar fyrr em lækkað hefur í ánni. Tækán verða komin að ánni í dag eða í kvöld, og mun strax verða hafizt handa, þegar vatnið sjatnar í ánni. -— Hvaða skemmdir urðu á brúnni? — Brúin, sem er 220 metra löng, er í tíu höfum og er vest asta hafið alveg sigið í ann- an endann og liggur hann undir vatnsflauminum. — Og hvernig fer svo við- gerðin á brúnni fram? — Um það er ekki hægt að segja fyrr en athuguð hafa verið öll verksummerki. Ef bxúin er ekki þeim mun meka löskuð og snúin, verður reynt að lyfta henni með því að setja trékálf undir annan end ann. Sé hafið hins vegar mjög illa farið, getur farið svo að stytta þurfi brúnna, sem því nemur. En þetta verð ur aðeins bráðabirgðaviðgerð, því að fullnaðarviðgerð getur ekki fari fram fyrr en ein- hverntíma næsta vor. — Hafið þið nokkrar tölur um það, hvað kostnaðurinn við lagfæringuna á brúnni komi til með að verða mikill. — Nei, það höfum við ekki, en hann skiptir eflaust hundr uðum þúsunda. Kostnaðurimn bara við stöpulinn og við það að lyfta brúnni og gera nýja varnargarða. getur hæglega farið upp í hálfa millón. Þar við bætist svo kostnaðurinn við að koma umferðinni á og allt tjónið sem Vestur-Skaft- fellingar hafa orðið fyrir af þessum sökum. — En hvað um kostnaðinn við að lagfæra alla þá vegi, sem urðu fyrir skemmdum? — Við höfum heldur ekki tölur um það, en þegar altt þetta, sem hér er að framan nefnt, að viðbættum kostnaði við ýmsar smærri viðgerði r, er lagt saman, er ekki avo fjarri lagi að ætla, að heildar kostnaðurinn geti orðið um ein til tví»r 11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.