Morgunblaðið - 22.10.1965, Síða 32

Morgunblaðið - 22.10.1965, Síða 32
Lang síærsfa og fjölbreYttasta blað kmdsins tJVjjunblfiÍiíí) 241. tbl. — Föstudagur 22. otíófoer 1965 MYNDAMOT HF. MORGUNBLAÐSHÚSINU SfMI 17152 Lögreglumaður (t.v.) yfir rjúk andi brunarústum vegatonsKyiis ins. Húsið íjærst á myndinni er rafstöðvarhúsið. (Ljósm. MbL Sv. Þorm.) Lögreglan fær radar f RÆÐU er I>ór Sandholt hé)t í gær um umferðarmál á fundi borgarstjórnar kom það fram að lögreglan í Reykjavík hefur fengið fadartæki til að mæla með ökuhraða bifreiða, en slík tæki eru nú rhikið notuð á Norður- löndum og í Ameríku. Er nú ver- ið að nota tæki þetta til reynslu. Mbl. fékk þær uppiýsingar hjá Olafi Jónssyni, fulltrúa lögreglu- stjóra, að þetta væri lítið tæki, en það ynni eins og radar í skip- um. Skermur væri settur upp á föstum itúetti og tækið haft ann- ars staðar. Þegar bifreiðin færi fram hjá skerminum, ryfi hún Keflavíkurvegur opnaður á þriðjudag Vegatollskýlið braim i fyrrinótt, bráðabirgðaskýli sett iipp Á ÞRIÐJA tímanum í fyrrinótt kom upp eldur í vegatoll- skýli því, er Vegagerð ríkisins hefur verið að reisa við nýja Keflavíkurveginn við Straum. Brann skýlið til kaldra kola á örskömmum tíma og varð ekki við neitt ráðið. Eldsupptök eru ókunn, en líkur benda til að um íkveikju hafi verið að ræða. Samkvæmt upplýsingum er Mbl. fékk í gær verður foráðabirgðaskýli reist og vegurinn opnaður eins og ráð var fyrir gert næstkomandi þriðjudag. Bandaríkjamanni, sem var að, koma sunnan að, um að kviknað væri í tollskýlinu. Bregða þeir þá skjótt við og fara suður eftir og er þeir koma að skýlinu er það alelda og að mestu brunnið. Engin verksummerki voru á staðnum, er bent gætu til manna- ferða. I brunarústunum fannst dæla og í námunda við skýiið nokkrar tunnur, og munu þessir hlutir hafa verið notaðir af mönnum, sem unnið höfðu að því að reisa skýlið. Ekki gerir lög- reglan ráð fyrir að þessir hlutir hafi verið tengdir eldsupptökum á nokkurn hátt. Framhald á bls. 31. geísla og mældi hraðann að þeim stað, þar sem tækið er. Lögreglan hefur fengið eitt tæki af þessari gerð, en það er hægt að flytja til og færa miili bíla eftir þörfum. AKRAiNŒrrSl, 2H. október. Nýjan bát eru þeir Hegi Ibsen, skipstjóri og Vilhjálmur Guð- jónsson, vélstjóri að kaupe og liggur hann nú hér í sinni nýju heimahöfn. Er það 60 tonna bát- ur, Rán írá Hnífsdal. — Oddur. Dómur í eggjatökumáli EINS og kunnugt er hafa að undaníörnu staðið yfir málaférli vegna eggjatöku á Akrafjalli milli bænda, er telja fjallið sína landareign og eg'gjatökumanna. Dómum í málinu er nú, lok ið hjá bæjarfógetaembatt- inu á Akranesi og eru mála- lok þau, að hinir ákærðu sleppa með áminningu en bændur felldu niður fébóta- kröfur sinar á hendur eggja- tökumönnum. Samkvæmt upplýsingum lög- regiunnar í Hafnarfirði kom maður til hennar á lögreglustöð- ina kiukkan 0.55 í fyrrinótt og cagðist hafa séð rautt ljós, líkt rakettu við Straum. Fóru lög- regiumenn suður að Straumi og rannsökuðu málið, en fundu ekk- ert athugavert við tollskýiið, né ennað þar um slóðir. Hins vegar upplýstist það í gær, að um flug- vél frá varnarliðinu hafi verið að ræða og er Ijósagangur þessi því málinu óviðkomandi. Komu lög- reglumennirnir úr þessum leið- angri kl. 2.20. * SKÝLIÐ ALELDA Klukkan 2.45 fær lögreglan í Hafnarfirði tilkynningu frá Skriða gróf fjárhús og lagðist yfir tún Kom utan í íbúðarhús og báðum megin við fjósið 1 VATNSVEÐRINU mikla á ans, Guðniundar Magnússonar í Suðvesturlandi í fyrradag féll . gær og fékk hjá honum frásögn etór skriða á bæinn Arnþórsholt af því hvernig þetta gerðist. í Lundareykjardal, lagðist yfir j Klukkan var að ganga sex um hluta af túninu, lenti a'ðeins ut- \ morguninn og fólk í svefni, þeg- en í íbúðarhúsinu og sprengdi ar skri’ðan kom utan í húsið, upp útidyr, huldi 200 kinda j sprengdi upp úti'hurðina og kom aur og grjót inn á gólfið. En hurð in er svo til við jafnsléttu. Fólk- fjárbús, og rann báðum megin við fjósið. Mbl. hringdi til bó^id- Saksóknari fær mál Þyts FLUGMÁLASTJÓRI hefur látið fara fram rannsókn á starfsemi flugskólans Þyts, Var málið giðan í framhaldsrannsókn í eakadómi Reykjavíkur, og hefur nú verið sent þaðan til Saksókn- era ríkisins til fyrirsagnar. Gangnamenn tepptust Kirkjubæjarklaustri 21. okt. Gangnamenn á Síðumanna afrétt tepptust í heila viku við Hellisá sökum óveðurs, og hafði ekkert frá þeim epurzt. Þeir komu fram í ðag heilir á búfi og við beztu , heilsu. — Siggeir. ið vakna'ði, en þetta gerðist svo snöggt, að ekki varð tími til að verða hræddur. Þetta var eins og skot úr byssu, að því er Guð- mundur sagði. Skammt fró húsinu stóðu fjár- húsin, gömul hús úr torfi og Jámklædd, sem rúma 200 kind- ur. Skriðan fór yfir þau og sagði Gúðmundur að þau væru ónýt. Hann er með á annað hundrað fjár, og er nú að velta fyrir sér hvernig hann eigi að leysa þann vanda að vera húsa- laus fyrir skepnurnar. Skri'ðan kom úr hálsinum fyr- ir ofan bæinn og er 600—700 m. löng. í henni er bæði aur og grjót og lagðist hún yfir talsvert stórt svæði af túni. Fé gæti hafa farizt í henni, það er ógerlegt að vita, sagði Guðmundur. í fjósinu voru 12 gripir. Sak- a'ði fjósið ekki, en skriðan fór báðum megin við það. Guðmundur sagðist ekki vita til að nokkurn tíma hefði falli'ð skriða fyrr á þessum slóðum. En þessa nótt var geysileg úrkoma. Hér sést hverng vatnsflaumurinn hefur eyðilagt veginn við Skógará. Myndina tók Björn Ólafsson, verkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins. Mestu vegaskemmdir á síðari árum Viðgerðarkostnaður getur orðið 1-2 milljónir króna EINS OG kunnugt er, hafa orðið geysilegar skemmdir á vegum og brúm vegna hinna miklu rigninga undanfarið, og t.d. hefur Vestur-Skafta- fellssýsla einangrazt af þess- um völdum. Til þess að fá nánari fregnir af þessum skemmdum hafði blaðið í gær tal af Sigurði Jóhannssyni vegamálastjóra og Snæbirni Jónassyni yfirverkfræðingi Vegamálaskrifstofu ríkisins. — Er þetta ekki með al- mestu vegaskemmdum núna seinni árin? — Jú, það er óhætt að segja það, að ekki hafi orðið þetta miklar skemmdir á svona stóru svæði núna á síðustu áratugum. Aftur á móti má geta þess, að 1933 urðu geysi miklar skemmdir á vegum af völdum rignihga, og fóru þá ein eða tvær brýr á Mýrdals- sandi og ein í Norðurárdal. — Hvar hafa mestu skemmd irnar orðið? — Helztu skemmdirnar hafa að sjálfsögðu orðið við Jökuls á á Sólheimasandi, en þar hefur, eins og kunnugt er far ið hluti af brúnni. Þá hafa miklar skemmdir orðið á veg um við Skógará, Reykjadals- á, Hörðudalsá og í Svínadal í Dölum. Þá hafa hrunið skrið- ur á Hvalfjarðarveg, í Narf- Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri eyrarhlíð á Skógarströnd og í Lundareykjadal. Auk þess Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.