Morgunblaðið - 23.10.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.10.1965, Blaðsíða 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 23. október 1963 Starfsáætlun fyrir Evrópuráðið ÞORVALDUR Garðar Kristjáns- son alþm., flutti eftirfarandi ræðu í almennu stjórnmálaum- ræðunni á ráðgjafaþingi Evrópu- ráðsins 28. sept sl.: „Herra forseti. Ég hlustaði með athygli á ræðu framsögumanns stjórnmálanefnd arinnar, dr. Edelmans. Það er eitt atriði í tillögu stjórnmála- nefndarinnar, sem ég vildi sér- staklega gera að umtalsefni. í tillögunni segir, að þingið fagni þeirri ákvörðun ráðherra- nefndarinnar að fela fram- kvæmdastjóranum að gera „starfsáætlur\“ fyrir Evrópuráð- ið í heild. Frá mínu sjónarmiði er hér um mjög þýðingarmikið mál að ræða. Þó að Evrópuráðið hafi nú starfað meir en 16 ár, hefir skort á skipulögð vinnubrögð í viðleitni ráðsins, til að koma á meiri samvinnu milli aðildar- ríkjanna. í frábærri ræðu, sem framkvæmdastjórinn, Mr. Smith- ers hélt hér í þinginu í maí sl., gerði hann ýtarlega grein fyrir, hvað átt er við með „starfsáætl- un“ fyrir Evrópuráðið. Ég ætla ekki að endurtaka hér það, sem framkvæmdastjórinn sagði. En eitt er það, er framkvæmdastjór- inn lagði áherzlu á, sem ég tel alveg sérlega veigamikið. Hann taldi rétt, áð gert væri skipulegt ótak á vegum Evrópuráðsins til að kanna á hvaða sviðum aðildar ríkin geta haft samstöðu og koma þar á samvinnu milli þeirra. 1 margbreytileik mannlegs lífs hljóta að vera mörg svið, þar sem hagkvæmt væri að*koma á Stim- komulagi eða samvinnu milli að- ildarríkja Evrópuráðsins. Þetta hlýtur í mörgum tilfellum að eiga við á vettvangi félagsmála, heil'brigðismála, skóla- og menn- ingarmála, laga og réttar, tækni- mála og á öðrum sviðum. Með því að koma á sameiginlegum viðhorfum og starfsaðferðum á sem flestum sviðum verður bezt unnið að einingu aðildarríkj- anna. Með slíkri þróun verða að- ildarríkin sér betur meðvitandi um sína sameiginlegu hagsmuni, sem eining þeirra hlýtur til lang frama að byggjast á. Það er ósjaldan, að ræðu- menn á þessu þingi lýsi óánægju sinni með, hvað hægt gangi að koma á einingu Evrópu. En við hverja er að sakast, þegar kvart- að er um að hægt gangi? Það er staðreynd, að ríkisstjórnum að- ildarríkjanna er ekki nægilega umhugað um að koma í fram- kvæmd hugsjóninni um samein- aða Evrópu. En hvað er það, sem getur fengið ríkisstjórnirnar til að vera athafnasamari? Áhrifa- ríkasta leiðin er vafalaust sú, að fá stuðning almerlningsálitsins. Við þingmenn skiljum vel töfra- mátt almenningsálitsins. En þá rís sú spurning, hvernig ▼ið getum bezt haft áhrif á al- menningsálitið. Ég fyrir mitt leyti er ekki í nokkrum vafa um, •ð raunhæfast er að geta bent á áþreifanlegan árangur af sam- vinnu aðildarríkjanna. Slíkur áþreifarilegur árarigu'r ætti að nást bezt á þeim vettvangi, þar sem samstaða er möguleg. Með tilliti til þessa tel ég svo mikil- vægt, að Evrópuráðið taki upp „starfsáætlun“ samkvæmt þeim hugmyndum, sem framkvæmda- stjórinn hefir komið fram með, og ég er fullkomlega samþykkur því að þetta sé tekið upp í stjórn- málaályktunina. En hvað um vandamálin, þar sem samstaða hefir ekki verið möguleg? Hvað um vandamálin varðandi Efnahagsibandalagið og Fríverzlunarbandalagið? Ég vil ekki gera lítið ur þeim né þörf þess að leysa þau. En höfum við ekki varið mestu af tíma Ráð- gjafarþingsins ár eftir ár í um- ræður einmitt um þessi vanda- mál? Gengið hefur verið beint til atlögu við erfiðleikana með til- tölulega litlum árangri. Það virð- ist jafnvel svo, að við höfum stundum barið höfðinu við stein- inn. Þetta hefir ekki verið uppörv- andi, En það er engu að síður engin ástæða til að örvænta. En þá verðum við að hafa í huga nauðsyn þess að treysta starfsemi Evrópuráðsins á þeim vettvangi, þar sem samstaða er möguleg milli aðildarríkj anna. Góður ár- angur á einu sviði getur verið sterk rök fyrir samkomulagi á öðrum vettvangi. Um leið og unnið er beint að einu markmiði getur verið unnið ó'beint að öðru. En treystum við ekki stundum um of á möguléika þess að leysa með beinum aðgerðum vandamál in, sem snerta Efnahagsbanda- lagið og Fríverzlunarbandalag- ið? Gæti það ekki verið þmaksins vert að leggja meiri áherzlu á þá óbeinu aðferð að koma á sam- stöðu á þeim sérstöku sviðum, þar sem við getum náð samkomu lagi? Með þeim hætti er einn steinn eftir annan lagður í þann grunn, sem sameinuð Evrópa hlýtur að verða að hvíla á. Það er öruggasta leiðin til að skapa almenningsálit, sem viðurkennir, að samvinna milli aðildarríkj- anna sé bæði möguleg og gagn- leg. Og eftir því sem við styrkj- um betur þá skoðun, þeim mun auðveldara mun það reynast að að leysa hin erfiðu vandamál varðandi Efnahasbandalagið og Fríverzlunarbandalagið. Ég veit, að sumir munu segja við þessu, að við getum ekki beð- ið svo lengi. Vandamálin verði að leysa án tafar, allur dráttur sé til tjóns og við verðum að láta hendur standa fram úr ermum. En ég er ekki alveg sannfærður um, að þetta sé rétt að því er varðar vandamál Efnahagsbanda lagsins og Fríverzlunarbanda- lagsins. Getur það verið traustur grunnur að byggja á, ef hann varir aðeins svo skamma hríð, að hann verði að hagnýtast þegar í stað, því að ella sé tekin sú áhætta, að hann fyrirfinnist ekki lengur? Ég efast um þetta. Mér virðist, að ráunsærra sé að leggja að leggja smátt og smátt þann grunn, sem eining Evrópu á að hvíla á. Það getum við bezt gert með því að skapa samstöðu í þeim efnum, sem aðildarríkin geta orðið sammála um, en forð- ast ágreining á þeim sviðum, þar sem við þurfum með breyttu al- menningsáliti að skapa betri skil- yrði til þess að árangur náist. Þegar talað er um „starfsáætl- un“ fyrir Evrópuráðið og bætt skipulag á störfum þess finnst mér vakna spurningar varðandi Ráðgjafaþingið og störf okkar þingfulltrúanna. Gert er ráð fyrir, að þingfulltrúar vinni umfangsmikil störf. Það er ekki aðeins að sækja fundi Ráðgjafa- þingsins sjálfs, heldur og að taka þátt í nefndarstörfum milli þinga. Sýknt og heilagt rignir svo yfir þingfulltrúa skjölum varð- andi mál ráðsins, sem þeim er ætlað að grandskoða, svo að þeir geti mótað afstöðu sína til hinna einstöku mála, sem oft á tíðum eru hin flóknustu vandamál. Mér sýnist, að þetta séu eigi lítil störf, sem okkur þingfulltrú- unum er ætlað að rækja. En á þessu væri ekki orð gerandi, nema vegna þess að sömu menn eru jafnframt fulltrúar á þjóð- þingum hver í sínu heimalandi. Þar þurfa menn lika að beita kröftum sínum, ef þeir eiga að geta haft þar þau áhrif, sem nauð synleg eru, til að geta á þeim vettvangi unnið vel að einingu Evrópu. Stöndum við ekki frammi fyr- ir þeim vanda, að hin miklu störf þingfulltrúa í Evrópuráðinu geti haft tilhneigingu til þess, að skrA um virsninga i Happdrætti Háskóla íslands i 10. flokki 1965 20858 kr. 200.000 49887 kr* 100.000 1636 kr. 10,000 27918 kr. 10,000 43725 kr. 10,000 2140 kr. 10,000 28723 kr. 10,000 44720 kr. 10,000 4702 kr 10,000 31607 kr. 10,000 45579 kr. 10,000 8242 kr. 10,00(1 32255 kr, 10,000 46126 kr. 10,000 12691 kr. 10,000 34288 kr. 10,000 46663 kr. 10,000 15185 kr. 10,000 35293 kr. 10,000 47379 kr. 10,000 15893 kr. 10,000 35360 kr. 10,000 49973 kr. 10,000 17543 kr. 10,000 36382 kr. 10,000 50366 kr. 10,000 18657 kr. 10,000 36385 kr. 10,000 51549 kr. 10,000 20680 kr. 10,000 36435 kr. 10,000 52542 kr. 10,000 25008 kr. 10,000 37478 kr. 10,000 53166 kr. 10,000 25608 kr. 10,000 38252 kr. 10,000 56431 kr. 10,000 Þessi númer Mutu 5000 fcr. vinning hvert: 2 8799 15443 20192 25302 33107 40035 44518 51384 54812 443 9797 15613 21394 25864 33946 40330 44938 51417 54866 652 10325 16358 21470 25885 34556 40593 45340 52213 54879 661 30404 16941 21771 25954 34627 40892 45882 52370 56302 1278 10668 16988 22001 28267 35370 41741 45909 52402 56438 1973 11254 17889 22131 29032 35703 42494 46066 52458 56821 2138 13845 18098 23149 29089 35899 42572 46927 52483 57783 2141 13003 18429 22290 29767 36365 42716 47509 52839 58071 2848 14094 18700 23514 30006 36856 42785 48197 53303 58396 3925 14797 18749 23536 30421 38282 43133 48288 53308 58676 5126 14859 18763 23712 30517 38770 43485 48581 53680 58929 5264 15018 18767 23749 31073 39583 43951 49825 54134 59700 7727 15195 18924 24418 32529 39950 43975 49971 54209 59969 Aufcavinnfaigar : 20857 fcr. 10.000 20859 kr. 10.000 áhrif þeirra minnki í þjóðþing- unum? Getur þessu þá ekki fylgt sú áhætta, að eftir því sem menn vinni betur í Evrópuráðinu því verr verði þeir færir um að vinna að málurh Evrópuráðsins í þjóðþingunum? Hvernig getum við bezt samræmt hin tvíþættu störf þingfulltrúanna? Mér kem- ur til hugar, að fulltrúar á Ráð- gjafaþinginu ættu ekki jafnframt að vera fulltrúar á þjóðþingum sinna heimaríkja. En ég ætla ekki að gerast talsmaður svo ibyltingarkenndra hugmynda, þótt hægt sé að hugsa sér þá franwindu mála í framtíðinni, þegar Evrópa hefur verið sam- einuð og kosið yrði til Evrópu- þings beinum kosningum. En við erum ekki enn svo langt komnir. Við erum nú að vinna að því, að hugsjónir um sameinaða Evrópu nái fram að ganga. Af þeirri ástæðu er áríðandi að halda því sambandi, sem nú er milli Ráð- gjafarþingsins og þjóðþinga að- ildarríkjanna. Spurningin er, hvort mögulegt væri að auðvelda störf þingfull- trúa Ráðgjafarþingsins. Gæti þá komið til greina að ætla þing- fulltrúum Ráðgjafarþingsins minni nefndarstörf en í þess stað vinni sérfræðingar meir að þess- um störfum? Kæmi til greina að láta skrifstofu framkvæmda- stjórans gera úrtök úr þingskjöl- um, svo að’ þingfulltrúar þurfi ekki að lesa í heild þann mikla fjölda skjala, sem þeim berast í hendur? Mér þætti gaman að vita hve margir læsu þau í raun og veru. Þetta mál varðar ef til vill ekki stórveldin eins miklu og smáríkin. En ég minnist á þetta mál hér, því að það gæti haft þýðingu fyrir starfsemi Evrópuráðsins, og ég tel það þess vert, að Ráðgjafarþingið gefi þessu gaum. Allt, sem miðar að 'bættum vinnubrögðum hjá Evr- ópuráðinu stuðlar að því að hug- sjónir um sameinaða Evrópu rætist". Skállioltssöfnimin Gjafafé, er borizt hefur skrifstofu biskups. K.H. og Þ.B.R. kr. 2.000; H.V. 150; J.Þ. 50; Sr. Gunnar Árna- son, Kópavogi 500; Sr. Birgir Snæbjörnsson, Akureyri 500; Sr. Andrés Ólafsson, prófastur, Hólmavík 500; Sr. Benjamín Kristjánsson, prófastur, Lauga- landi 1.000; Systurnar Eldjárn, Akureyri 1.000; Sr. Pétur Sigúr- geirsson, Akureyri 500; Halldóra Bjarnadóttir, Blönduós 500; Bóka béus 500; Ásmundur biskup Guð- mundsson, og frú, Reykjavík 2.000; Sr. Ingiberg J. Hannes- son, Hvoli 500; Sigríður Þor- steinsdóttir 500; Ólafur Guð- mundsson, Bollagötu 4, Reyka- vík 1.000. Samtals kr. 11.200,00. Þessi númer tluta 1000 tr. Vioninga ivert: 41 5427 10481 15567 20571 26032 31306 35478 40534 45480 49404 54640 91 5575 10521 15777 20578 26057 31323 35508 40583 45507 49460 54751 132 5601 10631 15919 20637 26235 31453 35511 40624 45547 49503 5478» 156 5643 10634 15928 20639 26264 31500 35584 40641 45640 49524 54811 262 5692 10793 16065 21029 26332 31528 35702 40694 45666 49630 54849 301 6763 •10989 16137 21057 26356 31599 35743 40710 45694 49637 54880 312 6811 11117 16185 21096 26362 31624 35744 40713 45777 49664 5490T 356 6818 11224 16238 21294 26368 31800 35764 40718 45800 49726 5497T 450 6847 11250 16262 21295 26384 31851 35792 40784 45810 49745 55055 487 6958 11312 16347 21308 26390 31897 35878 40889 45816 49780 55075 673 5965 11326 16357 21381 26407 31909 35908 40988 45820 49831 55123 676 6037 11334 16397 21465 26476 31930 35910 41055 45842 49868 55154 689 6107 11461 16421 21513 26516 31970 35951 41183 45959 49902 55205 711 6161 11622 16427 21571 26527 31989 35961 43.193 46055 49952 55262 778 6223 11776 16436 21583 26797 32013 35989 41219 46060 50149 55303 791 6233 11872 16494 21584 26847 32038 36056 41309 46085 50243 55354 810 6274 11874 16500 21675 26960 32238 36192 41386 46132 50261 555ia 886 6359 12017 16624 21680 27014 32317 36198 41466 46143 60272 55763 991 6481 12026 16723 21683 27021 32324 36215 41509 46225 50291 55824 1069 6536 12071 16852 21690 27161 32342 36271 41537 46367 50352 65824 1232 6554 12075 16857 21718 27208 32367 36303 41581 46368 50452 55870 1243 6596 12088 16860 21721 27247 32395 '36310 41600 46369 50580 55950 1300 6649 12095 16896 21781 27380 32424 36324 41843 46389 50823 56003 1388 6.675 12132 16930 21870 27409 32497 36356 41863 46399 50854 5606a 1394 6703 12172 16935 21978 27465 32539 36375 41882 46414 50873 56124 1438 6727 12215 16984 22017 .27695 32614 36458 41898 46449 50957 5618« 1518 6776 12277 17021 22066 27762 32734 36463 41937 46493 51022 5629« 1723 6784 12353 17031 22090 27803 32756 36467 41942 51024 56333 1748 6819 12407 17036 22100 27808 32765 36552 42019 46512 51075 56471 1.783 6822 12442 17080 22333 28008 32770 36578 42074 46538 51237 5647T 1862 6833 12508 17131 22387 28084 32788 36614 42083 46546 51286 56493 1880 6851 12540 17143 22487 28123 32834 36745 42095 46577 51352 56539 1911 6856 12677 17182 22491 28250 32902 36800 42191 46626 51394 56662 1919 6874 12702 17227 22650 28418 32911 36829 42230 46629 51419 56753 •2004 6897 12719 17328 22669 28730 32936 36976 42303 46643 61478 56763 2017 .6901 12754 •17334 22678 28818 33048 37035 42306 46644 51551 5679« 2096 7013 12931 17384 22801 28878 33132 37039 42309 46664 51561 56843 2305 7188 12979 17445 22822 28888 33197 37134 42313 46779 51624 56923 2321 7256 13039 17629 22841 28890 33221 37151 42463 46818 51673 5698« 2327 •2358 7301 7560 13170 13186 17642 17670 22876 22912 29110 29210 33246 33248 37244 37395 42481 42509 46860 51674 57033 2406 7594 13238 17677 22931 29290 33271 37413 42549 46962 51703 57113 2450 7675 13330 17717 23048 29330 33280 37482 42559 46967 51910 57164 2509 7677 13449 17726 23230 •29344 33281 37494 42565 46974 61992 5726« 2870 7702 13460 17742 23404 '29352 33493 37497 42578 47059 52028 57308 2935 7717 13479 17811 23482 29353 33510 37534 42646 47086 52062 57559 2950 7783 •13486 17882 23591 29700 33553 37540 42787 47126 tó086 57699 3030 7948 13499 17895 23663 29803 33558 37567 42855 47143 52154 57708 3162 8132 13567 17933 23802 29852 33605 37734 42980 47153 52157 57759. 3215 8187 13568 18110 23874 29864 33684 38028 43035 47167 52310 57793 3230 3219 13604 18117 23920 29868 33709 38102 43039 47169 52343 57903 3316 8228 13682 18186 23981 29873 83711 38197 43050 47222 52349 58019 •3340 8256 13712 18249 23994 29883 33798 38227 43089 47362 52355 6816S •3355 •8350 13749 18308 24070 29925 33866 38337 43150 47438 52360 58264 3363 8374 13769 18365 24076 29984 33926 38358 43174 47457 52380 58279 3523 8377 13798 18447 24187 30014 33945 38397 43190 47458 52381 58313 3560 8383 13851 18475 24281 30021 34000 38477 43199 47598 52418 58371 3565 8434 13926 18477 24306 30039 34004 38487 43226 47625 52465 58403 3583 8440 13958 18645 24314 30059 34039 38617 43304 47738 52466 58418 3610 8527 14007 18674 24322 30110 34051 38692 43370 47826 52468 58439 3678 8532 14169 18683 24355 30152 34101 38730 43539 47859 52492 5849S 3793 8539 14187 18791 24383 30Í6Q 34184 38823 43588 47862 52596 58513 3802 8578 14247 18859 24444 30243 34211 38852 43620 47879 52738 58639 S8Í7 8657 14259 18887 24460 30306 34238 39185 43760 47978 52766 58724 3856 8725 14290 18898 24521 30331 34256 39199 43972 47989 52782 58733 3976 8730 14306 19106 24531 30347 34292 39220 43998 48118 52829 68748 4098 8754 14354 19135 245?2 30426 34306 39225 44041 48213 52940 58753 4107 8856 14378 19189 24550 30454 34333 39227 44070 48262 53024 58769 4114 8897 14386 19215 24645 30462 34487 39228 44266 48281 53091 5880Í 4162 8978 14414 19419 24771 30504 34518 39291 44327 48295 53126 58823 4298 9019 14490 19491 25052 30555 34555 39298 44377 48381 53174 58841 4303 0129 14557 19497 25147 30601 34637 39388 44394 48407 53195 58958 4403 9220 14607 19516 25197 30603 34765 39417 44438 48463 53305 5896« 4423 9243 14612 19532 25342 30610 34853 39498 44477 48646 53363 5907T 4453 9250 14683 19543 25334 30624 34910 39526 44542 48660 53506 59251 4461 9254 14701 19777 25363 30739 34937 39592 44674 48678 53524 59309 4597 9316 Í4888 19787 25439 30748 34961 39610 44712 48683 53632 59349 4638 9353 14906 19827 25487 30763 34998 39617 44736 48733 53633 69371 4639 9468 14925 19882 25563 30817 35142 39647 44770 48794 53725 59373 4715 9597 14994 20095 25575 30822 35184 39761 44868 48886 53812 59469 4797 9653 15009 20123 25664 30941 35192 39765 45210 48948 53874 59409 4889 9724 15025 20129 25667 30951 35247 39828 45220 49014 53891 59504 4892 9848 15138 20201 25668 30959 35299 39837 45222 49047 53931 5962T 4986 10108 15141 20209 25683 30971 35314 39838 45226 49105 53947 59631 4988 10118 15198 20276 25816 30992 35333 39877 45252 49160 54036 59663 5186 10186 15234 20294 25874 30995 35347 39911 45276 49214 54110 59724 5195 10191 15261 20378 25884 31103 35366 40036 45283 49315 54173 59780 5293 10246 15356 20474 25963 31180 35386 40209 45285 49358 54218 59801 6353 10337 15452 20502 26013 31202 35418 40365 45306 49362 54265 59810 <405 1Ö432 15520 20505 26019 31282 35442 40469 45469 45470 49363 49366 54339 54354 59913 59953

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.