Morgunblaðið - 23.10.1965, Blaðsíða 21
Laugardagur 2S. olctóber 1965
21
MOHGUNBLAÐIÐ
--------—• .' ■ .. .....— ___________
Mjðg góð heyskapartíð
bændur hafa selt kalnefndinni
hey, sem sent er bændum fyrir
austan. Háarspretta var þó mjög
lítil á flestum bæjum og hefur
á Sufturlandi
það vafalaust orsakast af því
hve þurrviðrasamt var. Bændur
eru nú hættir að leggja eins
mikla áherzlu á seinni slátt en
beita kúm meira á hana en áður
var.
Nokkuð bar á bráðapest í
kringum Vörðufell, Drápust 10
kindur á tveim bæjum af henn-
ar völdum. Ekki hefur orðið vart
við dýrbit á Skeiðunum síðast-
liðin 10 ár.
Sauðfjárslátrun lauk á Sel-
fossi og í Laugarási um miðjan
mánuðinn og mun útkoma hafa
orðið nokkru betri en í fyrra
Jón bóndi Guðmundsson dvel-
ur í verzlunarerindum hér i
Reykjavík og mun hann fara
heim einhvern næstu daga.
segir Jón Guómundsson, Fjalli
FRÉTAMAÐUR blaðsins náði
nölega tali af Jóni Guðmunds-
eyni bónda á Fjalli á Skeiðum
og spurði almæltra tíðinda úr
sveit hans. Kvað hann gras-
sprettu hafa verið sérstakega
góða, og gilti það bæði um út-
haga og ræktað land. Tíðin hefði
verið einmuna góð, það sem ef
er þessu ári. Heyskapartíð var
með ágætum og eiga bændur
bæði mikil og góð hey. Margir
Athugasemd
VEGNA fréttar, sem birtist í
Morgunblaðinu 8. þ.m. og grein-
ar, sem hr. Ragnar Ásgeirsson
hefur sent dagblöðunum og ber
fyrirsögnina „Opið bréf til dóms
málaráðherra“, vil ég leyfa mér
að taka eftirfarandi fram:
Það er rangt að ég hafi lýst
og talið er að í 95 tilfellum hafi
orsökin verið ölvun. Er hér ekki
eingöngu átt við ölvun við
akstur, heldur ölvaða vegfarend-
ur almennt, sem talið er að hafi
valdið slysi.
V irðingarf y llst,
Pétur Sveinbjarnarson
fiilltrúi Umferðaddeildar
. Gatnam.stj.
Suðurnesjabúar
Fjórhjóladrifsbíllinn FORD BRONCO verður til sýnis:
í GRINDAVÍK, á morgun (sunnudag) kl. 10 — 12.
því yfir, að ölvun við akstur og
of hraður akstur væru 95% allra
umferðarslysa. Hér er um mis-
skilning að ræða af hálfu blaða-
manns, sem mætti á blaðamanna
fundi hjá Umferðarnefnd Reykja
víkur og Samstarfsnefnd trygg-
ingarfélaganna, en þar lýsti for-
maður samstarfsnefndarinnar,
hr. Egill Gestsson, því yfir, að
of hraður akstur, gáleysi og
ölvun við akstur væri orsökin
fyrir 95% allra umferðarsíysa
hér á landi.
Einnig finnst mér rétt að
benda á það, í sambandi við
þessi blaðaskrif, að samkvæmt
upplýsingum frá rannsóknarlög-
reglunni, fékk hún 2995 umferð-
arslys til rannsóknar á s.l. ári
Metnýra
Akranesi, 20. okt.: —
LAM'B BÓNDA eins í Andakíl
slær öll met í nýrnaþunga lamba,
sem slátrað er á þessu hausti.
Pétur bóndi Þorsteinsson átti
hrútlamb, sem slátrað var heima
á Mið-Fossum í haust. Annað
nýra þessa- lambs vó hvorgi meira
né minna en 5,6 kg.
Pétur kom ársgamall að Mið-
Fossum og hefir verið bóndi þar
síðan 1927 og er þetta í fyrsta
sinn í hans búskapartíð, sem slíks
afbrigðis verður vart, sem að
framan er nefnt. — Oddur.
Sýningarstaður Smurstöð Grindavíkur.
f KEFLAVÍK: á morgun ( sunnudag) kl. 14 — 18.
Sýningarstaður við Sérleyfisstöðina Keflavík.
Sölumenn verða með bílnum og geta því væntanlegir kaupendur
gengið frá endanlegum pöntunum á hverjum stað.
KR. HRISTJÁNSSON H.F.
U M B 0 fl ífl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
\
ÞETTA GERDIST
ÚTGERÐIN
^ Mifkil amokkfiQkveiÖi á Vestfjörð-
•iim (7).
Heildarslldaraflinn norðan og aust-
•n 5. sept. 1596,9 þús. mál og tunn-
ur (8).
Sæmileg síldveiði á Selvogsbanka
(9).
Sumarafli Vestfjarðabáta meiri en
f fyrra (14).
Allmikil síldveiði og söltun hafin
•ð nýju (15., 16).
Mikil síld berst á land, en fólks-
•kla háir söltun (21).
Heildarsíldaraflinn norðan og aust-
•n 1.867 þús. mál og tunnur 19. sept.
.(21).
i itækjuverð ákveðið (23).
Mesti sólarhringsafli í sumar: 74
•kip með 96 þús. mól og tunnur (24).
Rússar selja „Íslandissíld“ til Sví-
þjóðar og Vestur-Þýzkalands (25).
HeiXdarsíldaraflinm norðan og aust-
•n 26. sept. 2,1 millj. nxál og tunn-
ur (28).
1] FRAMKVÆMDIR
Akureyrarbær fær malbikunartæki
fyrir 6 miiljónir kr. (3).
Herrahúsið, ný verzlun tekur til
•tarfa við Aðalstræti (5).
Kýsilgúrverksmiðjan við Mývatn
•enn fullgerð (5).
Tveir nýir heimavistarskólar í
pveitum teknir í notkun, að Leirá í
Horgarfiröi og Koiviðamesi á Snæ-
íellsnesi (7).
Húsahverfi fyrir vangefna reist við
Kópavogshæli (9).
Verziun G.J. Fossberg flytur í ný
húsakynmi að Skúlagötu 63 (9).
Ný vatnsveita gerð á Bíldudal (9).
Tvö hlutafélög verða stofnuð um
byggingu og rekstur kísilgúrverk-
•miðju (9).
Byggingar héraðsskólans í Reykja-
uesi auknar (10).
Miklar byggingaframikvæmdir á
Patreksfirði (14).
Orloflshús ASÍ og verkalýðsfélag-
•nna í Ölfusi vígð (14).
Málaskólinn Mírniir flytur * í ný
húsakynni (15).
ALbert Guðmun-dsson, stórkaupmað-
ur, athugar möguleika á kaupum
J>ota af ful-Lkommustu gerð til miili-
Jandaflugs (15).
MaLbikun gatna á Patreksfirði haf-
in (16).
Reykj alun-dur hefur framleiðslu á
n-ýjuim, stórum vatnsrörum (16).
Ný flugstöðvarbygging að rísa á
Egilsstöðum (17 ).
Borað eftir neyzl-uvatni *í Kaldár-
botnum við Hafnarfjörð (17).
Nýr vegarkafli tekinm í notkun á
Breiðadalsheiði (18).
Lóðum undir 1730 íbúðir verður
úthlutað í Fossvogi og Breiðagerði
(18).
8 brýr byggðar á Vestfjörðum í
sumar (18).
Ný mjölskemima reis-t við Faxa-
verksrn iðj una (22).
Ný kirkja í smíðum á Hólmavík
(22).
Tollvörugeymslan reisir nýtt hús
(23).
Nýr flugvöLlur tekinn í notkun að
Höfn í Hornafirði (23).
Háspenn-ul'ína Lögð yfir Gilsfjörð
(23) .
20 nýjar kennslustofur teknar í
notkun á þessu hausti í Reykjaví-k.
(24) .
Ný gluggaverksmiðja hefur starf í
Keflavík (28).
Heimili fyrir vangefin börn tekin.
í notkun í MosfelLssveit (29).
Tvær nýjar deildir við Kópavogs-
hælið tekn-ar í notkun (29).
Nýtt íþróttahús í byggingu á Húsa-
vík (30).
MENN OG MÁLEFNI
Guðmundur í. Guðmundsson, utan-
ríkisráðherra, biðst la-usnar. Emil
Jómsson, félags- og sjávarútvegsmála-
ráðherra tekur við eiNbætti utan-
ríkisráðherra, en Eggert Þorsteins-
son, alþm., verður félags- og sjávar-
útvegsráðherna (1).
Sr. Emil Björnsson ráðinn dagskrár-
stjóri frétta- og fræðsludeiLdar vænt-
anlegs sjónvarps og Steindór Hjör-
leifsson deildarstjóri lista- og
skemmtideildar (1).
Halldór Einarsson, sem dvalið
hefur í Bandaríkjunum un-danfarin
43 ár, kemur til íslands með tré-
skurðarmyndir sinar (1).
Feter Smithers, forstjóri Evrópu-
ráðsins, í heimsókn hér (8).
VaLdimar Kr. Jónsson lýkur dokt-
orsgráðu í verkfræði frá University
of Minnesota og Jón S. Jónsson dokt-
Iorsgráðu í tónfræði frá Northwest-
ern University 1 Illinois (11).
Fyrstu veðurathugumarmenn á há-
lendin-u farnir til vetrarsetu á Hvera-
völ'l-um, In-gibjörg Guðmundsdóttir og
Björgvin Ólafsson (11).
Sjö japanskir fjallgöngumenn stadd
ir í Reykjavík (16).
Skipuð stjórn og tilraunaráð Rann-
sóknarstofnun-ar landbúnaðarins (16).
Fál-1 Sveinsson skipaður 1-andgræðslu
stjóri (17).
Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála-
ráðlTierra, heimsækir Tékkóslóvakíu
(17).
Hópur banda-rískra blaðamanna I
heimsókn hér (21).
Jón Jónsson skipaður forstjóri Haf-
rannsóknarstofnunarinnar og dr. Þórð
ur Þorbjömsson forstjóri Rannsókn-
arstofnunar fiskiðnaðarins (25).
Svein B. Johansen tekur við for-
stöðu kristniboðsstarfis í Liberíu (25).
Sr. Jakob Jónsson ver doktorsrit-
gerð við Háskóla íslands (28).
FÉLAGSMÁL
Um 9500 börn verða í bamaskólum
Reykjavíikur í vetur (2).
Ráðstefna norrænna stórkaupmanna
haldin hér (7).
Jakob Guðjohnsen kosinn formað-
ur Sa-mibands isl. rafveitna (7).
Kaupm-en-n hefja sölu á kartöflum
(7).
Ásberg Sigurðsson, sýslumaður, kjör
inn formaður kjördæmisráðs Sjálf-
stæðisflokiksins á Vestfjörðum (9).
Setudómari skipaður í svonefndu
Fríhafna-rmáli (9).
18. þin-g SUS haldið á Akureyri.
Árni Grétar Finnsson endtirkjörinn
formaður (10—14).
Norrænir útvarpsmenn á fundi hér
(10).
23. þing Iðnnemasa-mbands íslands
j haLdið í Reykjavík. Gylfi Magnús-
son endurkjörinn formaður (11.—15).
Húsgagnasmiðir semja við a-tvinnu-
rek-endur (15).
527 nemendur verða í Verzlunar-
skólanum í vetur (16).
Landisfundur sambands íslenzkra
barnavernda-rféLaga ha-ldinn í Rvík
(17).
| Trésmiðir boða venkfali við nokkr-
I SEPT.
ar götur. Múrarar og kjötiðnaðar-
menn semja (17).
720 hluthafar 1 Hagtryggingu (17).
Norðurlöndin sameinuð í eitt vega-
bréfseftirlitssvæði (17).
HjáLmar Ólafsson endurkjörinn for
maður Samtaka sveitarfélaga í Reykja
neskjördæmi (99).
Sr. Fétu-r Sigurgeirsson kosinn
formaður Æskulýðssambands kirkj-
un-nar í Hólastifti (22).
Hæstiréttur í vettvang-ssikoðun í
Vatnsdal (23).
SkólafóLki leyfð síldarvinna til 14.
okt. (24).
Sáttanefn-d skipuð í kjaramálum
ríkisstarfsmanna (24 ).
Starfsfræðsla hefst í gagnfræða-
skólum (26).
Meistarafélag húsasmiða samþykkir
heimild til verksviptingar á félags-
menn Trésmiðafélags Reykjavíkur
(28).
Kristín I. Tómasdóttir kjörin for-
maður Ljósmæðrafélags íslands (28).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Tónlistarfélagið heldur fimim tón-
leika ttl áramóta (1).
Sigríður Þorvaldsdóttir, leikkona,
fær góða dóma fyrir leik sinn í
Dallas Theatre Center í Texas (2).
Komin er út þýzk bók um Ísíand
eftir Haye W. Hansen (3).
20 ný leikrit á verkefnaskrá Þjóð-
leiikhússins í vetur (8). -
74 Kjarvalsmálverk seljast á upp-
boði fyrir 800 þús. kr. (9).
Sýning haldin á leikmyndum Lár-
usar Ingólfssonar (11).
Helga Weisshappel heldair málverika
sýningu i New York (14).
Þjóðleikhúsið sýnir „Eftir synda-
fallið", eftir Arthur Mtller (15).
Huth Little og Jósef Magnússon
hajda hljómlei'ka (15).
Komið er út nýtt ritgerðarsafn
eftir Hadddór Laxness, „Upphaf mann
úðarstefnu" (17).
Pólski hljómisveitarstjórinn Bohdan
Wodiczlro verður aðalstjórnandi Sin-
fóníuhljómsveitarinnar n.k. vetur
(18).
Finnski Metropolitan-söngvarinn
Tom Krause heldur tónleika hér (24).
Martin Giinter Fönstermann hedd-
ur orgelhljómleika hér (34).
Franski bal'lettflokkurinn Grand
Ballet Classique de Franoe sýnir i
Þjóðleikhúsinu (26).
Félag ísienzkra myndlistarmanna
opnar haustsýningu (28).
„Draumar og vitranir", nefnist ný
bók eftir Hugrúnu (29).
Kópavogur kaupir höggmyndina
.-Aiiir i íeik" eftir Sigurjón Ólafs-
son (30).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Aur- og snjóskriður valda tjóni vi8
Siglufjörð (2).
Sjóliði úr bandaríska varnarliðinu
á Keflavíkurvelli druikknar út af
Garðskaga (3).
Fjós og hlaða að Setbengi vid
Hafnarfjörð brenna (5).
Flugvélin Norðfirðingur missir ein*
skrúfuna í flugi (10).
Kviknar i strætisvagni á Akur-
eyri (ll^.
Sáldarskipið Kifsnes RE 272 sekkur
út af Austfjörðum. Mannbjörg (14).
Vélbáfcurinn Hafbjörg EA 112 seklo-
ur við Grimsey. Mannbjörg (14).
Stórtjón í eldsvoða að Borgar—
koti á Skeiðum (14).
Sverrir Jónsson, Öldugötu 3, 45 ára.
bíður bana af slysförum (18).
Útihús að Breiðalæk á Barðaströnd
skemmast mjög í eldi (18).
Jón E. Guðmundsson, Ökrum á
Seltjarnarnesi, 20 ára, stórsdasast 1
bílslysi (19).
Svartolíu dælt 1 gasoliiutank á
Raufarhöfn (19).
Lítil flugvél skemmist 1 lendingu á
Akranesi (21).
Kýr í Ölfusi drepast úr miltisbrandl
(22).
28 kindur drukkna í Aiftaskálará 1
Vatnsdal (22).
Hafnarfjörður rafmagnslaus una
tíma (24 og 25).
Fjögurra ára telpa bíður bana 1
bíislysi í Vestmannaeyjum (30).
ÍÞRÓTTIR
Valbjörn Þorláksson, KR, varð ís-
landsmeistari. í tugþraut (1).
HSÞ vann Norðurlandsmót i
frjálsíþróttum (7 ).
Ólafur Ág. Ólafsson afreksmeistart
í göllfi (8).
Ungversku knattspyrniumeistararnir
Ferencvaros unnu Keflavíík i sáðarl
leik félaganna í I’ivrópukeppniniú
með 9:1 (9).
KR tapaði fyrir norsku biikafmeiot-