Morgunblaðið - 17.11.1965, Side 9
Miðvikuðagwr 17. nðv. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Nauðungaruppboð
sem augl. var í 19., 23. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965, á húseigninni nr. 7 við Bræðraborgarstíg, hér í
borg, þingl. eign Magnúsar Víglundssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Axels Einarssonar,
hrl., Ágústs Fjeldsted, hrl., Búnaðarbanka íslands, Þor-
valdar Lúðvíkssonar, hrl., Sigurðar Sigurðssonar, hdl.,
Gústafs A. Sveinssonar, hrl., og Landsbanka íslands, &
eigninni sjálfri, föstudaginn 19. nóvember 1965, kl. 2
síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
2 HERBERGJA
ÍBIJÐ TIL LEIGU
(80 ferm.) í nýju húsi í Kópavogi. Tilboð er greini
fjölskyldustærð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt:
„Nýtt hús — 6203“.
Unglingstelpa
óskast til sendiferða á skrifstofu vora.
Vinnutími 1—6 e.h.
Teppa-burstinn.
Handhægt og ódýrt
heimilistæki.
Sölustaðir:
IViálarínn hf,
Bankastræti.
Teppi hf.
larry 2s»taines
LINOLEUM
Parket
gólfdúkur.
Mikið úrval.
Parket gólfflísar
er allir geta lagt.
Glæsilegir litir.
GRENSÁSVEG 22-24IHORNI MIKLUBRAUTAR) SiMAR, 30280 8, 32262
Austurstræti 22.
.TIL SÖLUj
2ja herb. íbúðir við Garðs-
enda, Óðinsgötu, Mánagötu
og víðar.
3ja herb. íbúðir við Langholts
veg, Hjarðarhaga, Nökkva-
vog og víðar.
4ra herb. íbúðir við Dunhaga,
Hvassaleiti, Goðheima, —
Stóragerði, Barónsstíg og
víðar.
5—6 herb. Jbúðir við Löngu-
hlíð, Sólheima, Goðheima og
víðar.
/ sm/ðum
2ja herb. íbúð, 60 ferm., í
Hraunbæ.
3ja herb. íbúð, 95 ferm. í
Hraunbæ.
4ra herb. íbúð, 104 ferm., í
Hraunbæ.
5 herb. íbúð, 129 ferm. í
Hraunbæ.
5 herb. jarðhæð 137 ferm., til
búin undir tréverk, við
Skólabraut á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús, 140 ferm., tilbúið
undir tréverk, frágengið að
utan, ásamt bifreiðageymslu
fyrir 2 bifreiðir, á bezta stað
á Flötunum, Garðahreppi.
Einbýlishús, 137 ferm., tilbúið
undir tréverk, í Silfurtúni.
Einbýlishús, 140 ferm., tilbúið
undir tréverk við Sæviðar-
sund.
EinbýlLshús, 150 ferm., fok-
helt, við Vorsabæ.
Einbýlishús, 182 ferm., ásamt
bifreiðageymslu fyrir tvær
bifreiðar á góðum stað á
Flötunum í Garðahreppi.
Selst fokhelt.
Raðhús, 5 herbergja, ásamt
bílskúr. Selst uppsteypt við
Sæviðarsund.
Raðhús, 6 herb. ásamt bílskúr,
selst uppsteypt við Sæviðar
sund.
Raðhús við Kaplaskjólsveg;
4 herb. ásamt stórri stofu.
Söluverð hagkvæmt. Laust
eftir samkomulagi .
Ólafur
Þopgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAOUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austursíræti 14, Sími 21785
Litskuggamyndir
LANDKYNNINGAR- OG
FRÆÐSLUFLOKKUR
UM ÍSLAND
40 myndir (24x35 mm). —
Valið efni — valdar myndir.
— Plastrammar.
Skýringar á ensku á sérstöku
blaði.
FJokkurinn selst í einu lagi
í snoturri öskju.
Verð kr. 500,00.
Tilvalin gjöf til vina og
kunningja erlendis. Heppilegt
myndaval fyrir íslenzkt náms-
fólk í öðrum löndum.
Myndaflokkar úr sýslum
landsins, af fuglum og jurt-
um, innrammaðir í gler, eru
einnig til sölu.
©
Borgartúni 7, Reykjavík.
Sími 2 15 71.
Fræðslumyndasafn ríkisins
Ingi Ingimundarson
hæstarettarlómaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Simi 24753.
Kbúðir í HáaEeitishverfi
Til sölu eru:
4ra herbergja endaíbúð á hæð,
2ja herbergja íbúð á hæð og
3ja herbergja kjallaraíbúð.
íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign
úti og inni fullgerð. Hitaveita. Gott útsýni á hæðun-
um. Eru tilbunar til afhendingar nú þegar. Teikn-
ingar til sýnis hér á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 Sími 14314.
PAXMAN
Höfum til afgreiðslu í næstkomandi febrúar-mánuði
340 hestafla bátavél og aðra 454 hestafla ásamt
Liaaen skiftiskrúfuútbúnaði.
Aðalumboðið:
S. STEFÁNSSON & CO., H/F. Sími 15579
Garðastræti 6, Reykjavík. Pósthólf 1006
Nauðungaruppboð
sem augl. var í 55., 57. og 58. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965, á húseigninni nr. 24 við Fálkagötu, hér í borg,
þingl. eign Skarphéðins Eyþórssonar o. fl. fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri,
föstudaginn 19. nóvember 1965, kl. 3M> síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem augl. var í 55., 57. og 58. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965, á húseigninni nr. 2 við Einholt, vesturenda, hér
í borg, þingl. eign Magnúsar Ingimundarsonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, föstudaginn 19. nóvember 1965, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augl. var í 55., 57. og 58. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965, á húseigninni nr. 22 við Álftamýri, hér í borg,
þingl. eign Gunnars Guðmundssonar o. fl. fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 18. nóvember 1965, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
VICK - HYLKI-