Morgunblaðið - 17.11.1965, Side 10
10
MORGUHBLAÐID
Miðvíkudafur 17. nóv. 1965
1
& p ^ *C3
SíHani lnýittaqh /sofanóa.
/3ff /3í7 um /44o ?
(íá.rrnf'n<k.i (V/n/ands-
at/a.i') kort)
& • • ,/J VV:/ _
/sfartda
«et Utfo-io • ••
(Ca.talan-£stt) Fit/cincCá
d) urr, /4to (Mí/anó)
c? • •• S?
/s/a.nd4. Fris/ancCa, f/res/an&
km /S~ot Sfool /ros/
(Cahtino) (cLt /t Costi) (Hancóen)
Stúdentar halda
fullveldisfagnað
STÚDBNTAFÉLAG Reykjavíkur
hélt aðalfund sinn 30. október sl.
Fráfarandi formaður, Pétur Pét-
ursson, hagfræðingur, flutti
skýrslu um starfsemi félagsins á
liðnu ári, en hún stóð með mikl-
um blóma.
Stjórn Stúdentafélags Beykja-
víkur er nú þannig skipuð: For-
maður: Aðalsteinn Guðjohnsen,
verkfræðingur. Va r a f ormaður:
Ólafur Þorláksson, lögfræðingur.
Ritari: Lúðvík Gizurarson, lög-
fræðingur. Gjaldkeri: Friðjón
Guðröðarson, lögfræðingur. Með-
•tjórnendur: Rúnar Bjarnason,
verkfræðingur, Ellert B. Schram,
stud. jur., Haukur Hauksson,
blaðamaður, Benedikt Sveinsson,
lögfræðingur, Hörður Sigurgests-
son, viðskiptafræðingur og Gunn-
ar Sólnes, stud. jur.
Undirbúningur að fullveldis-
fagnaði 30. nóvember nk. er nú
í fullum gangi. Fagnaður verður
að þessu sinni haldinn að Hótel
Sögu, og hefst með borðhaldi kl.
19.30. Vel verður vandað til fagn-
aðar þessa. M.a. mun Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri, flytja
ræðu, Stúdentakórinn syngur,
sýndur verður nýtízkulegur
Skýringar-
uppdrættir
með erindi
um
Vinlandskortið
A FÖSTUDAGSKVÖLD mun
Þórhallur Vilmundarson pró-
fessor flytja erindi í Ríkisút-
varpið um hið margumtalaða
Vínlandskort. Svo sem að lík-
um lætur, er þörf á uppdrátt-
um til skýringar erindi um
þetta efni, og hirtir Morgunbl.
því í dag meðfylgjandi sex
skýringarkort. Skal lesendum
bent á að geyma blaðið til
föstudagskvölds og hafa það
tiltækt, þegar erindið verður
flutt.
Hér er feneyski Bianco-
J uppdrátturinn frá 1436
(að ofan) borinn saman
við Vínlandskortið, en að ætlan
höfunda bókarinnar um Vín-
landskortið er það skyldast Bi-
anco-uppdrættinum. Löndunum
þremur í vestri, íslandi, Græn-
landi og Vínlandi, er bætt við
hið gamla evrópska heimskort,
og lenda þau utan sporbaugs
heimskringlunnar (sjá brota-
strik).
Hér eru bornir saman
2 uppdrættir íslands, svo
og eyjarinnar Ingiltaqh
I Atlantshafi, á elztu kortum frá
miðri 14. öld til upphafs 16. ald-
ar. ísland Vínlandskortsins er
efst til hægri. Spurningin er:
Hvemig er háttað sambandi
þeirrar fslandsgerðar við aðra
Islandsuppdrætti fyrri alda?
Einna mesta athygli
2 hefur Grænlandsgerð
Vínlandskortsins vakið.
Hér er sú Grænlandsmynd (tU
hægri) borin saman við nútíma
Grænlandsuppdrátt. Hvernig
skyldi standa á hinni nánu sam-
svörun?
Vínlandskortið er hér
borið saman við austur-
strönd Norður-Ameríku,
en í erindinu verður fjallað um
landfræðilega samsvörun þessara
uppdrátta.
Á hinum fræga upp-
Jý drætti Sigurðar Stef-
ánssonar skólameistara í
Skálholti frá því lun 1590 eru
dregin lönd þau í vestri, sem ís-
lendingar fundu. Þarna er sýnd
hin forna heimsmynd íslendinga,
en samkvæmt henni var Græn-
land bæði tengt gamla heimin-
um og Vinlandi.
Hér eru ísland, Græn-
A land og Vínland Vín-
landskortsins borin sam
an við fsland, Grænland og hina
nýfundnu strönd Labradors og
Nýfundnalands, eins og þessi
lönd eru sýnd á einu hinna elztu
portúgölsku korta 16. aldar, af
svonefndri Corte Real-gerð. Er
Vínlandsuppdrátturinn e.t.v.
runninn frá þessum portúgölsku
kortum, eins og Haraldur Sig-
urðsson bókavörður hefur bent á,
að vera kunni?
ballet og síðast en ekki sízt mun
koma fram nýr og áður óþekkt-
ur skemmtikraftur, sem skemmta
mun gestum með nýstárlegum
eftirhermum o. fl.
Stúdentar, eldri og yngri, eru
hvattir til að fjölmenna á fagn-
aðinn 30. nóvember, minnast þar
fullveldisins og gleðjast í góðum
hópi.
(Frá Stúdentafélagi
Reykjavíkur).
Loginn helgri
frumsýndnr
n Sellossi
Selfossi, 15. nóvember: —
BNN ÉINU sinni hefur leikfélag
Selfoss lagt á sig mikið og fórn
fúst starf og sett á svið Logann
helga eftir hið kunna leikrita-
skáld Somerset Maugham. Og
um leið lagt fram sinn stóra
skerf til eflingar leiklistar á
Suðurlandi.
Leikurinn var fruxnsýndur I
Selfossbíó sunnudaginn 14. nóv
ember sl. við ágætar undirtekt-
ir áhorfenda. Alls eru leikend-
ur átta, sem skiluðu hlutverkum
sínum vel, þótt misstór væru.
Leikstjóri er Kristján Jónsson
og má án efa þakka honum hve
vel tókst.
Mun ætlunin að hafa hér
nokkrar sýningar og fara svo
með leikritið í næstu byggðar-
lög. Ér íólk hvatt til að sjá
þetta ágæta verk
Framkvæmdastjóri Leikfélags
Seifoss er frú Áslaug Símonar-
dóttir og hefur hún sýnt fram-
úrskarandi dugnað í starfi fyrir
Leikfélagið. —Ó. J.