Morgunblaðið - 17.11.1965, Síða 11
,f Miövlkuéfegnr 17. n«v. 19«5 MORGUNBLAÐIÐ 11 1
JOLAKAUPTID
Þær konur, sem aetla sér að sauma fyrir JÓLIN eru
núna önnum kafnar við að velja sér efni ©g snið.
Að þessu sinni verða þær fleiri en nokkurn tíma
áður. Þeim f jölgar aUtaf sem sjá kostina við að geta
valið efni og snið úr þúsundum og saumað svo á
börnin og sig sjálfar vandaðan málsaum með
vönduðu tiUeggi, í stað þess að kaupa f jöldafram-
leidda „lagervöru“ úr mjög takmörkuðu úrvali Þeim
finnst, þrátt fyrir annríki, borgi það sig, ekki síst
þegar sparnaður er líka stórkostlegur. Við bjóðum
öUum að koma og gera samanburð.
Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG Á LAUGAVEG 11
GlæsUegt úrval af
kjólefnum, fóður
tízkuhnappar, tiUegg
og smávörur.
Leggingar — bönd
og borðar.
McCaU’s snið.
Stærsta úrval af
ullar- og terylene-
efnum í borginni.
Tilheyrandi uUar-
leggingar, tízku-
hnappar og tUlegg.
STRANDGÖTU 9
HAFNARFIRÐI
Yfirleitt reynt að
hafa sama vöruval
og í Rvík, en sé
eitthvert efni ekki
tU er það útvegað
frá hinum búðunum.
Þjónusfa:
Önnumst plisseringar, gerum hnappagöt, saumum
belti, sláum spennur og hnappa. Útsaumur. Gerum
smellur, kósa og fleira.
bjónusta:
Saumum eftir máU úr efnum keyptum f okkar
buoum. 1. flokks fagfólk.