Morgunblaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 20
20
MORCU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. nov. 1965
Helga Guiuiarsdóttir
Múnning
HELGA Gunnarsdóttir var fædd
í Reykjavík 27. júní 1915, og lézt
>ar 9. þ.m. eftir langvarandi van-
heilsu. Foreldar Helgu voru
Gunnar Brynjólfsson (Gunnars-
sonar þrests frá Stað í Grindavík
og Helgu Ketilsdóttur frá Kot-
vogi) og kona hans, Ingibjörg
Einarsdóttir (Einarssonar frá
Lághoiti í Reykjavík og Margrét-
ar Þorláksdóttur frá Þórukoti á
Álftanesi).
Helga átti bjarta bernsku og
Þórarinn Jónsson
æsku á heimili foreldra sinna á
Hverfisgötu 55 í Reykjavík. Hús-
freyjan var gestrisin og gjafmild
myndarkona, svipmikil hvar sem
hún fór, en húsbóndinn gæðamað
ur, hæglátúr og stilltur en skap-
fastur, maður, sem öllum var
hlýtt til og virtu, er honum
þau öll í heimahúsum, og hafa
eftir getu reynt að létta móður
sinni undanfarinn þjáningatíma.
kynntust.
Auk Heigu, sem var elzt barna
þeirra hjóna, Ingibjargar og
Gunnars, áttu þau Brynjólf, er
lézt 9. des. 1949, og Margréti, sem
nú á þremur árum hefur séð á
verkamaður — Kveðja
í GÆR var til grafar borinn
einn af elztu íbúum borgarinnar,
Þórarinn Jónsson á Meinurn, sem
andaðist 7. þm. á heimiii sínu
eftir langan starfsdag, 96 ára
gamall,
Þórarinn var fæddur 8. mai
1®09 að Litlu Eyri við Bíidudal
i Barðastrandarsýslu. Foireidr-
ar hans voru Ástríður Jónsdótt-
ir og Jón Helgason bóndi.
Ungur að árum réðst Þórarinn
í vinnumennsku hjá séra Jósef
Hjörleifssyni í Otradal, sem sið-
ar fluttist að Breiðabólsstað á
Skógarströnd. Síðar lá leið Þór-
arins suður til höfuðstaðarins og
hóf sjómennsku hjá Guðmundi
útvegBtoónda í Nesi og réri hjá
honum á opnum bátum. — Mörg
ár var Þórarinn einnig háseti á
þilskipum og lenti oft í miklum
ejóhrakningum. Hann þótti ör-
uggur, áfcveðinn og trúverðugur
og var sótt eftir honum í skips-
rúm þá daga.
Hinn 24. nóvember 1898 gift-
ist Þórarinn Ingifríð Pétursdótt-
ur, dóttur hjónanna Péturs Ingi-
mundarsonar bónda og Sigríðar
Páisdóttur á Seltjarnamesi. Þór-
arinn misti konu sína haustið
1953. Var þeim sex barna auð-
ið og eru fjögur á lífi, Petrína,
scm gift er Ragnari Guðmunds-
eyni, Ólafur bakarameistari, Þor
eteinn vélstjóri og Ásta, sem gif-t
er Vígiundi Miöller.
IMagli hrökk
í itiann
ER rafvirfci, Sigurður Viggó
Bernodusson, var að' vinna með
naglabyssu í hinni nýju byggingu
Loftleiðahótelsins í fyrradag,
hrökk nagii úr byssunni í fótinn
á honum. Meiddist maðurinn
talsvert á fæti við þa’ð.
Þórarinn réðst til Eimskipafé-
lag ísiands við stofnun félagsins
og vann algeng verkamannastörf
við skip félagsins í 46 ár sam-
fleitt. — Hann var löngum léttur
í lund við störf sín og ekki
ósjaldan sást hann taka smá-
sprett, ef hann þurfti að hafa
hraðann á, jafnvel þó nínæður
væri. Þórarinn var vinsæll með-
al starfsfélaga sinna við „Eyr-
ina“ og jafnt ungir sem eldri
kunnu vel að meta skapgerð
Þórarins, en-da var hann maður
kiminn og orðbeppinn.
Þórarinn hafði löngum haft
áhuga fyrir búmennsku, enda
þótt hann stundaði sjómennsku
og verkamannastörf. Hann hafði
fyrr á árum stóran hóp fjár í
kring urn sig, en þegar fjárhald
var bannað í borginni, þá fækk-
aði hann við sig féinu, en hafði
þó stöðugt smáhóp í geymslu
hjá vinum sínum og hafði ánægju
af.
Þórarinn var heiisuhraustur og
vann við störf sín niður við
höfn þar til fyrir 3—4 árum.
Hann bjó til hinzta dags á heim-
ili sínu, sem jafnframt var
heimili eiztu dóttur hans, og
sáu þau hjónin um og hlúðu að
Þórami með mikilli umhyggju
síðustu árin.
Þórarinn var alla æfi reglu-
maður á tóbak og vín. Hann
hafði yfir þeim persónuleika að
ráða, að mðaur naut þess að
ræða við hann, og átti hann
jafnan rika minningu í huga
manns eftir.
Það er með söknuði i huga
að ég kveð þig afi minn, með
þessum Mtæku orðum, en minn-
ingin um þig er ljúf, sem varð-
veitist hjá mér sem öðrum, er
kynntust þér. Heiðaieikinn gagn
vart öðrum og síðast en ekki
sízt gagnvart þér sjáifum var
svo þroskaður og föiskvalaus að
hærra takmarki verður ekki náð
í baráttu heiðaleikans um sálina.
Betra veganesti er ekki á kosið
í ferð þinni til hærri heima og
Guðs þín.
I. Þ.
bak manni sinum, tengdaforeldr-
um, föður og nú einkasystur.
Helga lauk gagnfræðaprófi
1932, en ekki hugði hún á frekara
nám, og fór þá að vinna fyrir
sér. Dvaldi hún í foreldrahúsum
þar til hún giftist 15. okt. 1938,
Kristni H. Arnasyni, Þorsteins-
sonar í Hafnarfirði. Eignuðust
þau brátt fallegt heimili, og á ég
þaðan margar góðar minningar.
Helga og Kristinn eignuðust 5
börn og eru 4 á lífi, Gunnar,
Helga, Árni og Brynjólfur. Eru
þau öll í heimahúsum, og hafa
eftir getu reynt að létta móður
sinni undanfarinn þjáningartíma.
Helga Gunnarsdóttir var ein
Utvorpsviðlöl
09 selslifur
HINGAÐ til lands er kominn
danskur útvarpsmaður, Preben
að nafni, og er erindi hans að
haia viðtöl við ráðherra og aðra
ráðamenn íslenzka íyrir danska
útvarpið, m.a. um sjónvarpið á
Keflavikurflugvelii og mögu-
leika á þátttöku íslands í nor-
rænu varnarbandalagi.
í leiðinni rekur þessi útvaips-
maður erindi fyrir kunningja
sinn danskan, sem er eigandi
veitingarhúss í Stokkhóimi og
vill M keypta íslenzka selslifur.
Er hugmynd veitinga rma nnsin s
sú, að kaupa það mikið magn af
selslifur, að hann geti haft hana
á boðstólum fyrir gesti sína allan
ársins hring sem sérrétt, en
selslifur þykir frændum vorum
í Svíþjóð mikið hnossgæti. Er
Mbl. hafði sámband við útvarps-
mann þennan, var hann orðinn
úrkuia vonar um að M keypta
selslifur í Reykjavfk, en vonaðist
til að hafa upp á einhverjum, er
viidi selja þessa matvöru. Preben
J. Petersen fer aftur tiil Danmerk
ur á laugardag, og munu dans-kir
útvarpsíhlustendur hlýða á fyrsta
viðtal hans þá um kvöldið.
Bezt að auglýsa
Morgunblaðinu
nnVPT ri inVPT
Ul/Ilfl u Vandaðar i/i ni
prjónanœlonskyrtur
í mörgum litum
Allar stcerðir — Verð aðeins kr. j f98.-
Verzlunin Guðsteinn Eyjólfsson
Laugavegi 24.
þeirra húsmæðra, sem hugsa
fyrst og sfðast um heimili sitt.
Umhyggja hennar fyrir börnun-
um átti sér fá takmörk, og sárt
hefur henni þótt á s.L vori, er
yngsti drengurinn var fermdur
að geta ekki fylgt honum til
kirkjunnar.
Síðustu ár ævinnar voru Helgu
erfið, en ef ég þekkti hana rétt,
var það henni ekki að skapi að
um væri rætt. Hún kvartaði
aldrei, og bar sig hetjulega
hversu þjáð, sem hún var. Kært
var með þeim systrum, Helgu
heitinni og Margréti, og var Mar-
grét systur sinni sá styrkur í
erfi'ðleikum hennar, sem ekki
verður metinn né mældur.
Nú að lokum, er ég kveð
Helgu, sækja að huganum þyrp-
ingar mynda og minninga æsku-
áranna, er við, áhyggjulausar
telpur í hópi glaðværra jafnaldra,
lékum í barnaleikum, gengum
í skóla og fórum ferðir eða í úti-
legur. Helga er önnur úr þessum
hópi, sem sami sjúkdómpr leggur
að velli, langt um aldur fram.
Ég þakká frænku minni, Helgu
Gunnarsdóttur, fyrir samveruna,
kve’ð hana að þessum leiðarlok-
um, pg sendi ástvinum hennar
innilegar samúðarkveðjur.
V. K.