Morgunblaðið - 17.11.1965, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAOIÐ
Miðvikudagur 17. nðv. 1965
Innilega þakka ég ykkur er sýndu mér vinarhug á
sjötugsafmæli mínu og gerðu mér daginn ógleyman-
legan. — Guð blessi ykkur öll.
Sigurður Sigurðsson Steinmóðarbæ.
JÓN INGI HELGASON
vélstjóri, Sigluvogi 10,
andaðist 4. nóv. 1965. Fór jarðarför hans fram í kyrrþey
12. nóv. Þökk fyjrir auðsýnda samúð.
Ingrid Baldvinsdóttir, börn og barnabörn.
Móðursystir mín,
SALOME HERDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Flateyri,
andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 13.
nóvember. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju,
föstudaginn 19. nóvember kl. 2 síðdegis.
Jón Bachmann Ólafsson.
Jarðarför mannsins míns, bróður, föður, tengdaföður
og afa
ÞORBJÖRNS ARNBJÖRNSSONAR
frá Reynifelli, Yestmannaeyjum,
er lézt þann 10. nóv. að Vifilsstöðum fer fram frá
Aðventkirkjunni, Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 17.
nóv. kl. 1,30.
Sigriður Ámadóttir, Ágústa Arnbjörasdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Útför móður okkar
GUÐRÚNAR INGIMUNDARDÓTTUR
er andaðist á 'Elliheimilinu Grund, miðvikudaginn 10.
þ.m. verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
18. þ.m. kl. 13,30.
Anna Sumarliðadóttir,
Ólafia Sumarliðadóttir,
Jón Sumarliðason.
Konan min og móðir okkar
INGIBJÖRG DANÍELSDÓTTIR RICHTER
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 18.
nóv. kL 10,30 f.h.
Stefán Richter og börn.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem auðsýndu mér
vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður minnar
KARÓLÍNU GESTSDÓTTUR
Einnig innilegar þakkir til læknis, hjúkrunarfólks og
vina hennar á Hrafnistu.
Benedikta Benediktsdóttir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við
andlát og jarðarför mannsins míns
HERMANNS ÞÓRAIUNSSONAR
bankaútibústjóra.
Þorgerður Sæmundsen.
Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
GUÐMUNDAR GUÐLAUGSSONAR
Urðarstíg 7 A.
Sérstakar þakkir viljum við færa eigendum og starfs-
mönnum Nathan & Olsen h/f, sem heiðruðu minningu
hans með ráusn og vinarhug.
Guðfinna Guðmundsdóttir,
börn, tengdaböra og bamaböra.
Þökkum hjartanlega öllum þeim fjær og nær, er sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og
langalangömmu
INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Kirkjuhvammi.
Fyrir hönd barna hennar og annarra vandamanna.
Jenný Jóhannesdóttir.
Mitt innilegasta þakklæti til allra þeirra sem auð-
sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
PÉTURS J. ÞÓRSSONAR
«. i ísafold Jónatansdóttir
AkureyrL -., • L
Dagsbrún
Fundur
Verkamannafélagið Dagsbrún boðar til fundar með
stjórnendum stórvirkra vinnuvéla (ýtur, vélskóflur,
vélkranar, steypublöndunarbílar, stórvirk flutninga-
tæki, vegheflar og gaffallyftarar).
Fundarefni: Rætt um nýgerða samninga.
Fundurinn verður í Lindarbæ (niðri) í kvöld mið-
vikudaginn 17. nóv. og hefst kl. 8,30.
Fjölmennið á fundinn.
STJÓRNIN.
J. C. B. 3C.
Til sölu lítið notuð og nýyfirfarin skurðgröfu- og
ámokstursvél af gerðinni JCB 3C frá BretlandL
Vélin er með lokuðu húsi og miðstöð.
Upplýsingar á Leifsgötu 16 Reykjavík eða í síma
19842.
Tvær vöruskemmur
til sölu. Flatarmál hvorrar skemmu um 300 ferm.
Aðstaðan hin ákjósanlegasta fyrir vöruafgreiðslu.
Þeir sem áhuga hafa á kaupum, tilkynni það bréf-
lega í pósthólf 931, Reykjavík.
Vörubíll
Mercedes Benz árg. 1954 S tonna diesel með eða
án ámoksturstækja til sölu. — Uppl. gefur
BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1
simi 18085 og 19615,
Alumin — Loftldæðning
hefir marga kosti umfram aðra
loftklæðningu m. a.:
— Sparar múrhúðun
— Sparar málningu
— Betri hljóð-
einangrun
— Innbyggð lofthitun
m ö g u 1 e g .
Leitið upplýsinga hjá
Tæknideild
sími 1-16-20.
Fjaðrlr, fjaðrablöð, hljóðkútai
púströr o. IL varahiutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Ungdomskolen
0RESUND
Espergærde, tlf. (03) 23 20 30.
5 eða 10 mán. frá ágúst .
5 mán. frá janúar.
Samskóli fyrir 14—18 ára.
Lega skólans er sú bezta
mögulega — 7 km frá Hels-
ingþr og 37 km frá Kaup-
mannahöfn. Skólagarðurinn
takmarkast með eigin úrval*
baðströnd! Nýjar skólastofur
og snyrtileg 4 manna herbergi
með heitu og köldu vatnL
Skrifið eftir uppl. og skóla-
skrá.
Arne S. Jensen.
Atvinnurekendur!
19 ára gömul stúlka óskar
eftir atvinnu. Er vön við af-
greiðslustörf. Gerið svo vel og
leggja umsókn inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir 20. þjn.
merkt: „6207“.
EYJAFLUG
MED HELGAFELLI NJÓTW »ÉK
ÚTSÝNIS, FUÓTRA
09 ÁNJEGJUIEORA FLUGFERDA.
AFGREIDSLURNAR
OFNAR AUA DAGA.
SÍMARt
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVfKURFlUOVCUI 22120
Nokkuð
dásamlega
m m
Sjáið hiö krystal-tæra
VAUTIEB munnstykki.
Hreint og stööugt i
munni yðar, það er meö
hinum sératæða H54 lilter —
sem geíur yöur hreinni og
mildari reyk, en þér trúið.
að gaeti verið mðgulegt.
■VAUXIER
VINDLAR
MUNNSTYKKI OG FII.TER