Morgunblaðið - 17.11.1965, Page 23

Morgunblaðið - 17.11.1965, Page 23
Miðvíkudagur 17. nðv. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 23 þings Verkamanna- íslands um kjaramál Vertu ekki með þennan voða, barn Ályktanir sambands ' ' Verkamannasamlband íslands var til þess stofnað að tryggja lera nánast samstarf almennra verkalýðsfélaganna í landinu og aameiginlega sókn þeirra fyrir aukinni hlutdeild launafólks i þjóðarteknunum og réttlátari skiptingu þeirra. Jafnframt vill Verkamannasambandið stuðla «ð aukinni framleiðslu og fram leiðni með baettri tækni. og skyn ■amlegu skipulagi, en leggur éherzlu á, að verkafólk verður itð fullu að njóta árangurs þeirr- ar þróunar í hækkuðum laun- um, bættum vinnuskilyrðum, •tyttingu vinnutímans og hvers- kyns öðrum þjóðfélagsréttind- um. Þingið lýsir ánægju sinni yfir þeim áföngum, sem náðst hafa í baráttu verkalýðssamtakanna, •íðan stofniþing þess var haldið vorið 1064. Alveg sérstaklega mikilvæga telur þingið kaup- tryggingu þá sem vannst með „júnísamkomulaginu" 1064 og ©g þá styttingu vinnuvikunnar, *em um var samið í sumar. Þingið lýsir stuðningi sínum við þær tilraunir alþýðusamtak- anna í tvennum síðustu samn- ingum að reyna að tryggja var- anleik þeirra kjarabóta, sem um hefur verið samið, en leggur hinsvegar áherzlu á, að því að- eins verður unnt að semja áfram um launamál í sama anda, að ríkisvald og atvinnurekendur fallist á kröfur verkalýðshreyf- ingarinnar um áhrifaríkar að- gerðir til þess að stöðva verð- bólgu og verðhækkanaskriðuna, lem nú ógnar allri raunhæfri samningsgerð, hver vilji er fyrir hendi 1 þssum efnum til að tryggja stöðugar raunverulegar Ikjaraibætur næstu árin. Lýsir þingið sterkum andmælum sín- Uim við þeim verðhækkunum, #em unnt hefði verið að forða með ákvörðunum og aðgerðum itjórnarvalda, en dunið hafa yfir eftir samninga almennu verka- lýðsfélaganna á s.l. sumri. Þingið telur, að næstu aðgerð- Ir í kjaramálum sambandsfélag- •nna hljóti að miðast við, að náð verði fram: 1. Tryggingum fyrir róttæk- «m aðgerðum gegn verðbólgu- þróun án skerðingar á lífskjör- j*m almennra launþega. 2. Styttingu vinnutímans með fakertu kaupi í því skyni, að 6 sem skemmstum tíma verði því marki náð, að viðunandi árs- tekjur fáist fyrir eðlilega dag- vinnu eina saman. 3. Kjarabótum, sem tryggi launafólki fulla hlutdeild í þjóð •rtekjuaukningu síðustu ára og réttlátari skiptingu hinnar sam- •iginlegu framleiðslu. 4. Lækkun húsnæðiskostnað- •r, atvinnuöryggi og öðrum fé- lagslegum umbótum, sem stuðlað geti að varanleik gerðra kjara- •amninga. Þingið telur, að eining um meginstefnuna í kjaramálum sé frumskilyrði góðs árangurs í bar áttunni fyrir bættum kjörum vinnustéttanna, og leggur ríka Éherzlu á, að hún verður, ef vel á að fara, að vera söm og ein. Þingið telur það vera hlut- verk sérsambandanna undir forystu ASÍ að skapa slíka ein- ingu um meginstefnuna varð- •ndi kjarasamninga á grundvelli •ameiginlegs mats á aðstæðum öllum hverju sinni og álítur því eðlilegt, að þessir aðilar leiti fulltingis verkalýðsfélaganna til þess að koma fram fyrir þeirra bönd gagnvart heildarsamtök- um atvinnurekenda og stjórnar- völdum varðandi framkvæmd hennar. Þingið leggur áiherzlu á, að það telur lifandi starf einstakra félaga ásamt góðri samvinnu þeirra I milli frumskilyrði mik- illa árangra í kjarabaráttunni og að því sé nauðsynlegt, að enn haldist sú skipan, að einstök verkalýðsfélög eða hópar þeirra, sem eðlilega samleið eiga, séu ábyrg um samningsgerðir innan þeirra marka, sem sameiginleg stefna heildarsamtakanna setur. Ályktun um skipulagsmál 2. þing Verkamannasamibands íslands lýsir stuðningi sínum við meginatriði viljayfirlýsinga síð- ustu þinga ASÍ um skipulags- mál verkalýðsfélaganna og tek- ur undir þau rök, sem þar hafa verið færð fram fyrir nauðsyn þess að aðhæfa skipulag sam- takanna nútíma atvinnu- og þjóð félagsháttum og gera þau þannig betur vaxin þeim miklu verkefn- um, sem þeim ber að vinna. Þing- ið telur, að við allar breytingar í þessa átt beri að taka tillit til sögulegra erfða einstakra verka- lýðsfélaga og að forðast beri að ganga hraðar fram í grundvallar- toreytingum en svo, að yfirgnæf- andi samstaða geti um þær skap- azt innan hreyfingarinnar. Þingið telur, að stofnun Verka mannasamtoands falands, Sam- toands byggingamanna og Sam- bands málmiðnaðarmanna séu spor í rétta átt í skipulagsmál- unum og með eflihgu þessara sérsamtoanda og þeirra, sem fyrir voru innan ASÍ, séu skapað ir möguleikar til þess að endur- skipuleggja Alþýðusamband ís- lands, svo að til verulegra bóta HINN 1. desember n.k. ganga hin lágu jólafargjöld Flugfélags ís- lands í gildi. Jólafargjöldin gilda nú frá fleiri erlendum borgum en á'ður. Jólafargjöldin eru um 30% lægri en venjuieg fargjöld á sömu flugleiðum. Þau gilda frá 1. des. til 1. jan. 1966, en auk þess er gildistími hvers farseðils einn mánuður frá því ferð er hafin. Þessi sérstöku ódýru jólafar- gjöld munu enn sem fyrr auð- horfi um framkvæmd nýrra á- fanga í skipulagsmálum. Þingið telur, að stefna beri að því, að næsta þing Alþýðusam- bands íslands geti endanlega gengið frá endurbótum i skipu- lagsmálunum, og að nú þegar beri að hefja nauðsynlegan und- irtoúning að sköpun fagiegrar einingiar um þær endurbætur. Felur þingið sambandsstjórn að beita sér fyrir samvinnu mið- stjórnar ASÍ, sérsamibandanna, fjórðungssambandanna og mik- ilvægustu félaganna, sem enn standa utan sérsambandanna, um undirbúning málsins fyrir þing ASÍ á næsta ári. Þingið felur fulltrúum Verka mannasambandsins að hafa sér- staklega 1 huga eftirfarandi möguleika: 1. Að Alþýðusamband íslands verði byggt upp á grundvelli sérsambandanna og að þing þess verði skipað fulltrúum þeirra aðallega eða eingöngu. 2. Að kjörreglur til þings ASá og til miðstjórnar þess tryggi sem bezt má verða þátt- töku sérsambandanna í stjórn heildarsamtakanna. 3. Að leitað verði samkomu- lags um æskilega og hagkvæma verkaskiptingu milli heildarsam takanna, sérsambandanna, fjórð ungSsambandanna, svo að kom- ið verði í veg fyrir ofskipulagn- ingu og tryggð sem bezt nýting starískrafta og fjármuna sam- takanna og lifandi starf félags- eininganna. velda námsfólki, svo og öðrum íslendingum, sem erlendis dvelja, a’ð halda jól og nýár heima á Fróni. Flugfélagið beinir þeim tilmæl- um til aðstandenda námsfólks ytra, og annara þeirra, er hafa í hyggju að að notfæra sér þessi sérstöku fargjöld, að hafa sam- band við skrifstofur Flugfélags íslands, sem veita allar nánari ÉG var lítil stúika, liklega 6 áira. Ég main það ekki svo glöggit. Ég hafði náð í leðurhnífinn hans pabba. — Pabbi var söðlasmiður. — Ég var að leika mér að hnífn- um sem var flugbeittur. Unglings piltur írá næsta bæ, sem var staddur hjá okkur, sá að ég var með hnífinn, þreii hann af mér og sagði: „Vertu ekki með þenn- an voða barn. Þú getur stórskað- að 'þig eða aðra með honum.“ Ég rak upp stór augu. Ég skildi ékki hvað pilturirm átti við. Þeg ar hann var farinin spurði ég mömmu. Hvers vegna vildi hann Tóti ekki að ég væri með hnií- inn. Hann sagði að þetta væri Voði og ég gæti síkaðað mig með honum. Mamma svaraði því til að hnífurinn væri Voði af því hann væri svo beittur að ég gæti skorið mig með honum. Ég gæti líka hæglega rekið hann í aðra og meitt þá með honurn. „Bn hann pabbi er oft að skera með hnífnum, en sker sig ekki á hon um,“ sagði ég. Mamma sagði að pabbi kynni að skera með hnifn- um og 'þess vegna meiddi hann sig ekki með honum. „ Getur patotoi þá ekki skorið sig á hon- um? spurði ég. „Jú,“ sagði mamma, „ef hanin gleymir að fara nógu varlega með hnífinn getur svo farið að hann skeri sig eða aðra með honum.“ Oft hefir þetta atvik koimið í buga minn og oft hefir mig lang að til að hripa þessi orð „vertu ekki með þennam voða, baim“ til þeirra, sem ég hefi séð bera áfengisbikarinn að verum sínum eða rótt hann að öðrum. Oft höf um við Góðtemplarar talað til ungra sem eldiri þessi aðvörunar- orð: „Varið ykkur á áfengum drykkj'um.” Því eins og flugbeitt- ur hnífurinn var Voðl í höndium lítililar stúlikiu, eins er áfengið Voði í höndum þeirra, sem ekki kunna að fara nógu gætilega með það. En hverjir eru þeir sem í raun og veru kunna að fara með áfengið? Mamma sagði um pabba að hainn kynni að nota hnífinn og þess vegna skæri hann sig ekki með honum. — En ef hamn gleymdi að fara nógu gætilega með hann gæti hann skaðað sig og aðra með homum. Eins er (þessu varið með áfengið. Það er aldrei öruggt að ekki geti orðið mein af notkiun þess. Þeir eru margir sem halda því fram að þeim sé engin hætta búinn af áfenginu, þeir kunni að nota það, þeim sé óhætt. — Verið getur að ýmsir sóu þeir sem þola að neyta áfengis án þess að þeir virð ist hafa rnein af því sjálfir. En hvað þá um aðra, sem þeir rétta — ef til vill — fyrsta vín- bikarinn? Munu þeir kunna að gæta hófs? Sennilega mun eng- inn sem drekkur fyrsta áfengis- giasið, ætla sér að verða drykkju maður, en enginn hefiir örugga tryggingu fyrir þvi, að svo geti ekki farið, ef á annað borð er byrjað á því að neyta áfengis- ins. — Því miður höfum við séð ótal mörg hörmuleg dæmi um iþað, hvernig góðir og vel gefn- •( auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig be*t. ir menn hafa orðið áfengisnautn inni að bráð og eyðilagt sjálfa sig og aðra. Góðtemplarar hafa nú í meira en 80 ár barizt gegn áfengisnautninni. Lengi tóku iDÓitt í þessari baráttu margir af beztu og framsæknustu áhrifa- mörnnum þjóðarinnar, prestar, sýslumenn, alþingismenn o.s.frv. Þá fékk bindindismálið góða áheyrn. Þá var hiustað á aðvör- unarorðin: „Varið ykkur á áfeng um drykkjum." Eninlþá hrópum við Templarar þessi sömu aðvör- unarorð — en nú virðist ekki vera hlustað — eða — vilja menn ekki hlusta og heyra? — Og þó hefir aldirei verið meiri þörf á hlustendium en einmitt nú á þessum voðalegu slysatíroum. Daglega verða hræðileg slys og eftir þeim upplýsingum sem birtar eru má rekja orsakir meiri hluta þeirra til áfengisins. Menn standa agndofa og að því er virðist ráðþrota. En eina ráðið sem að gagni gæti komið má ekki benda á. Þetta ráð: Burtu með áfengið. En h errs vegna má ekki benda á þetta ráð? Svarið er venjulega þetta: Ríkið má ekki missa tekjurnar af áfengissöiunni, sem er lang- sltærsta tekjidind rikiKins. Já, satt mun það vera — en hvað kostar svo þessi tekjulind bæði beinit og óbeint? Hver treystir sér til 'þess að reikna út verð þess er glatast vegna áfengisins. Mannlífin sem eyðileggjast, heím ilin sem sundrast, tár og hugar- kvöl ástvina drykkjusjúkling- anma, tap -vinnuaflsins og svo allar þær fjárupphæðir, sem fara til þess að reka ýmiskonar hjálparstarf vegna þeirra sem áfengisnautnin hefir leikið grátt, hvoirt sem það eru neytendurn- ir sjálfir eða þeirra nánusfcu. Svo eru lika því miður svo marg ir í hærri röðum þjóðfélagsins sem vilja hafa áfengið og meðan svo er þykir það fínt. Eftir höfð- inu dansa limirnir. Þó veit ég að margir hinna háttsettu sjá og skilja hættuna, sem af áfengisnautninni stafar og myndu afneita henni — ef hinir gerðu það líka — en þeir hafa ekki þrek til þess að henda frá sér glasinu. Hafa ekki manndóm til þess að verða fyrstir til þess — vilja ekki skera sig út úr. Ótt ast hæðnisorð kunningjanna og fríunarorð. Heill og heiður »é hverjum þeim sem þorir og vill horfast í augu við þann sann- leika, að eina ráðið til þess að bjarga sjáifum sér og öðrum frá áfengisvoðanum er algert bind- indi á áfenga drykki. Oft hefi ég heyrt sagit við drykkfellda menn: Farðu í stúku. Hvers vegna ekiki heldur segja komdiu í stúku, sé nokkur alvara á bak við þessa ráðtteggingu. Mun ekki vera heilladrýg.ra að segja komdu heldur en farðu. Drengilegt væri það af hverjum þeim er sæi aðra á leiðinni út á drykkjumannatorautina að rétta þeim hönd og fylgjast með þeim inn í G.T.-regluna og styðja þá í baráttunni. Jafnvel þó að þeir viti að fyrir það hljóti þeir háð og spott annarra. Slíkt ætti hverj um og einum að liggja í léttu rúmi. Við Góðtemplarar segjum _____ ekki aðeins við drykkjumanninn heldur við alla: — Komið í Góð- templararegkma. Við höfum alltaf útrétta hönd til allra sem vilja vera með í baráttunni gegn því böli sem nú virðist ógna þjóðinni meira en nokkru sinni fyrr, áfengisbölinu. Otft hefir akkur Templurum tekizt að bjarga nauðstöddum. Ég fcrúi því að ennþá megi takast að bjarga mörgum og því fleirum sem fleiri taka þátt í björgunarstarf- inu. Velkomnir til þess starfs »Uir góðir menn. Kristjana Ó. Benediktsdóttir. upplýsingar. (Fréttatilk. frá F.f.) SJKÖVERZLUN veUois/Jncfo&S'Sónai Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Jóluforgjöld Flugfél. ísfunds

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.