Morgunblaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ Miðvikudagur 17. nóv. 1965 Lokað eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarar. Ágúst Ármann h/f. Iðnfyrirtœki Til sölu lítið iðnfyrirtæki. Hagkvæm lán áhvílandi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Iðnaður — 6172“. Skrifstofustulka óskast Skrifstofustúlka, sem kann bókhald og vélritun, einnig á erlendum tungumálum, óskast til starfa hálfan daginn. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt; „6206“. Skrifstofa verðlagsstjóra óskar að ráða menn til eftirlits- og skrifstofustarfa. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist skrifstofunni Borgartúni 7, fyrir 30. nóvember n.k. Reykjavík, 15. nóvember 1965.- VERÐLAGSSTJÓRINN. Einbýlishús við Grundargerði til sölu. Húsið er 5 herbergja ibúð á tveimur hæðum. Bílskúr fylgir. Upplýsingar í síma 34430 í dag og næstu daga. SPILABOHÐ VERÐ kr. 1.610,00 KRISTJAN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. Simar 13879 — 17172. KAUPUM GAMLA MÁLMA HÆSTA VERÐI ARINCO Skólavörðustig 16. Skrifstofusimi 11294 Lagersími 12806. S O V A I feðldu búðlngamlr eru bragðgóðl • o 9 handhceglr TILKYNNING Höfum flutt skrifstofur vorar í: CRAYBAR B'JILDING NEW YORK N.Y, 10017 Útvegum eins og áður allskonar amerískar vörur: Skipaeik — húsgagnaeik — spæni — dekkefni — alls konar vélar og verkfæri — járn — stál- og raf- magnsvörur — heimilisvélar. Seljum einnig ísl. afurðir. — Reynið viðskiptin. Fyrirspurnum svarað um hæl! Eldhaka International, Inc. Kjartan J. Kjartansson Símnefni: . framkvæmdastjóri EIiDHAKA. íbúð við Hvassaleiti Til sölu er 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í Hvassa- leiti. Stærð 105 ferm. íbúðinni fylgir íbúðarher- bergi í kjallara og fullgerður bílskúr. íbúðin er öll mjög vönduð. Gott útsýnL Sér hiti. Getur orðið laus fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Mófatimbur til sölu: 40 þús. fet af 1x6, 16 þús. fet af 2x4, 4 þús. fet af 2x6. Aðeins notað einu sinni. Heflað öðru megin. Upplýsingar í síma 34470 í dag. Skrifstofustúlka Stórt iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar duglega skrif- stofustúlku til starfa við bókhald. Æskilegt er að umsækjandi hafi eitthvað unnið við vélbókhald. Umsóknir, með uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. nóvember n.k., merkt: „Vélbókhald — 6202“. Breiðfirðingar Breiðfirðingafélagið heldur skemmtikvöld í Breið- firðingabúð fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 20,30. Til skemmtunar: Félagsvist (Parakeppni) og dans. Góð spilaverðlaun. Breiðfirðingar mætum vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Til sölu er mjög góð 5 herb. íbúð með rúmgóðu geymslu- lofti. Laus eftir samkomulagi. Jónas Aðalsteinsson og Jóhannes Helgason lögfræðingar Klapparstíg 26 — Sími 17517. Vélstjóri Fyrsti vélstjói óskast strax á gott aflaskip. Skipið er nú í lengingu og vélarhreinsun í Noregi og þyrfti viðkomandi að geta farið sem fyrst utan í sambandi við starfið. Upplýsingar í síma 18-6-50. St. Franciscuspítali, Stykkishólmi Staða sjúkrahússlæknis við sjúkrahúsið á Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa staðgóða framhalds- menntun í handlækningum og kvensjúkdómum. Ætlast er til að læknirinn taki til starfa svo fljótt sem unnt er. Umsóknir, stílaðar á sjúkrahúsið, skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 15. desember næstkomandi. Stykkishólmi, 15. nóvember 1965.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.