Morgunblaðið - 17.11.1965, Síða 32

Morgunblaðið - 17.11.1965, Síða 32
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Verkfalli yfirmanna á togurum lokið Sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson, tollstjóri, hélt sátta- fund með deiluaðiljum í verk- falii yfirmanna á togurum í gær. Fundurinn hófst kl. 14 og stóð fram til kl. hálfsjö, en var þá frestað til kl. 23. Laust fyrir kl. 24 náðist samkomulag, og Tjamarísiiin varasaKiTiiir NOKKUR brögð voru áð því í gær, að börn leituðu út á ísinn á Reykjavíkurtjörn. Hann er enn talinn ótraustur, svo að lögregl- an hafði eftirlit við tjörnina í gærkveldi og rak börn af ísn- um. voru samningar þá undirritaðir. Verkfailinu var síðan afiýst. Samkomulagið er endanlegt, cg þarf ekki að bera sammngana undir félagsfundi. Spénverji dettur af húsþaki KL. rúmlega 23 í gærkvöldi klifr aði spánskur maður upp á þak- ið á Hótel Skjaldforeið í Kirkju- stræti. Fór hann út um glugga á bakhlið húasins, klöngraðist síðan yfir þakið og lét sig hanga í þakrennu götumegin, áður en hann féll niður á gangstéttina. Spánverjinn var fluttur í Slysa- varðstofuna og þaðan í sjúkra- hús. Hann var talinn mjög veru- lega slasaður, sennilega marg- beinbrotinn. Hótel Skjaldforeið er tveggja hæða hús á kjaliara. Vflarður árekstur í Hvalf irði LAUST fyrir kl. 21 varð harður árekstur skamnit fyrir utan Skeiðfoól í Hvalfirði og slasaðist fernt, en ekki mjög alvarlega, að foví er talið var í gærkvöldi. foarna var fjögurra manna fófksbifreið ú.r Reykjavík á leið Rannsókiiaráð ríkisins kýs framkvæmda- nefnd RANNSSðKNARÁÐ ríkisins kaus sér fimm manna fram- kvæmdanefnd á fundi sinum i gær. t ráðinu á nú 21 maður sæti. í framkvæmdanefnd voru kosnir: Davíð Ólafsson; Helgi Bergs; Jónas Haralz; Magnús Magnússon og Sveinn Björnsson. Framkvæmdanefndin á síðan eftir að kjósa sér formann. í bæinn og önnur fjögurra manna fólksbifreið frá Akranesi á leið til Akraness. í Reykjavíkurfoiln um var einn maðu.r, en í hinum maður ásamt þremur dæ.trum sínum. Bílarnir mættust efst á blindhæð, og munu báðir öku- mennirnir hafa blindazt af ljós- um uppi á hæðinni, hemlað, en bílarnir síðan skollið harkalega saman á miðjum veginum. Öku- roennirnir slösuðust báðir og eru e.t.v. báðir fóbbrotnir. Einnig meiddust og skrámuðust tvær stúlknanna, en hin þriðja rnum hafa sloppið ómeidd. Sjúkrafoílar frá Reykjavik flutt'U hina slösuðu til bæjarins, og bílar frá Vöku fóru upp eftir í gærkvöldi. foess má að lokum geta, að efst á Skeiðhól stendur sérkennileg ur steindrangur, sem heitir „Karlinn í Skeiðhól“ eða „Prest- 'Uriirm í Skeiðhól“, en sumir hafa á seinni árum ranglega nefnt hann „Staupastein“ og virðast hafa ruglað honum saman við Staupastein í Skálholti, þótt ein kennilegt megi virðast. Þessi fríði unglingahopur heimsótti skrifstofur Morgunblaðsins á mánudaginn. Hér voru komnir nemendur úr Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi, og höfðu þeir meðferðis ferðatösku, úttroðna af peningum. Bekkurinn, sem unglingarnir eru í, hafði efnt til hintaveltu til ágóða fyrir sölnun Herferðar gegn hungri, og ágóðinn varð um þrettán þúsund krónur. Höfuöhögg á dansleik talið hafa orðið pilti að bana LAUST eftír hádegi á mánudag lézt sautján ára gamall hafn- firzkur piltur í Landakotsspítala í Reykjavík. Talið er, að höfuð- högg.sem hann hlaut af ókennd- um manni á dansleik í Hlégarði í Mosfellssveit aðfaranótt sunnu- dags, hafi dregið hann til dauða. Pilturinn fór til dansleiksins á laugardagskvöld ásamt félögum sínum úr Hafnarfirði. Einhvern tíma fyrir kl. tvö lenti honum saman við annan pilt, sem mun hafa greitt honum högg á höfuð- ið. Skömmu siðar hélt pilturinn heim til Hafnarfjarðar, en kvart- aði undan höfuðverk og sársauka í vinstra eyra. Hann lagðist til svefns heima hjá sér, en er hann var vakinn á sunnudagsmorgun, bað hann um að fá að sofa leng- ur. Nokkru síðar fór faðir hans inn til hans og sá, að hann var veikur, svo að náð var í lækni. Síðan var pilturinn fluttur í Slysavarðstofuna í Reykjavík og þaðan í Landakotsspítalann, þar sem hann andaðist upp úr hádeginu. Mbl. hafði í gær samband við Hilmar Ingimundarson, fulltrúa hjá bæjarfógetaembættinu í Hafn arfirði, sem hefur rannsókn máls ins með höndum. Hilmar skýrði svo frá, að nokkrir áhorfendur hefðu verið að atburðinum, er pilturinn varð fyrir högginu. í gær hefðu félagar hans verið yfirheyrðir, og væri ljóst, að sá, sem höggið greiddi, hefði ekki verið úr Hafnarfirði, en annars væri lýsing piltanna á honum mjög ónákvæm. í>eim bæri ekki heldur saman um það, hvað klukkan var orðin, þegar þessi atburður varð, og munaði allt að 45 mínútum, en líklega hefði hann átt sér stað rétt eftir kþ háiftvö. Lík piltsins var krufið í gær, en niðurstöður lágu ekki fyrir í gærkvöldi. Nafn piltsins er ekki hægt að birta að sinni. Síldaraflinn eystra 3,5 millj. mál og tu. Stúlka bíður bana í bílslysi 95 ára gömul stúlka úr Reykja Þar sem slysið varð, er allkröpp vík lézt í bílslysi nálægt Akra- beygja á veginum, sem ekki sést 2 skip með yfir 57 þús. mál og tiu. nesi iun kl. 16 í gær. Slysið varð við Litlu-Feilsöxl í Skilmannahreppi nálægt vega- mótum Akranessvegar og Akra- fjallsvegar. Stúlkan var þarna á ferð ásamt varnarliðsmanni, sem ók bifreiðinni, og voru þau á leið til Akraness, til þess að heimsækja bróður hinnar látnu. Fannst látinn í FYRRAK V ÖLD var auglýst eftir 61 árs gömlum manni, Einari Sigur’ðssyni, Vesturgötu 50, en til hans hafði þá ekkert spurzt síðan á sunnudag. í gær fannst svo Einar látinn í skurði norðarlega i Vatnsmýri. Var vatn í skurðinum, og lá Einar á grúfu í því. Talið er sennilegt, að hann hafi drukknað. vel tilsýndar. Er beygja þessi varasöm ókunnugum, enda hafa orðið slys í henni áður. Bíllinn fór út af veginum í beygjunni og mun hafa oltið nokkrar veit- ur, með þeim afleiðingum, að stúlkan beið bana, en Banda- ríkjamaðurinn slasaðist eitt- hvað. Liggur hann nú í sjúkra- húsinu á Akranesi. Bifreiðin reyndist lítið skemmd við at- hugun, ein rúða brotnaði hægra megin að aftan, og hjólbarði á hægra afturhjóli var sprunginn. Getur það hafa verið orsök slyssins. — Mbl. var beðið um Togarasölur FJÓRHt togarar seldiu ytra á mánudag, þrír í Þýzkalandi og einn í Bretlandi. Verðið var held ur lágt hjá þeim öllium nema bv. Maí, sem seldi 134 lestir fyrir 135.500 mork í Bremerhaven. að bíða með birtingu nafns stúlkunnar. SVO sem þegar hefur fram kom- ið var flutningsdagur sakadóms- málsins: Ákæruvaldi'ð gegn Jósaíat Arngrímssyni, Eyþóri Þórðarsyni, Þórði Einari Hall- dörssyni, Áka Guðna Granz, og Albeiti Karli Sanders ákveðinn 17. þ.m. Fram hefur komið beiðni f.h bótakrefjanda, frá lögmanni Póst- og símamála- stjórnarinnar, og frá verjanda í málinu, að veittur yrði tveggja vikna frestur til mláflutnings, til að freista þess, að útklá bótahlið málsms utan sakadóms. Verjend- ur málsins allir hafa mælt með því, að fresturinn yrði veittur og af hálfu saksóknara hefur verið á það fallizt. Dómarinn hefui orðið við frestbeiðninni, og hefui nýr flutningsdagur málsins ÁGÆT síldveiði var vikuivi sem leið, enda veður hagstaett á mið- unum, sem voru á svipuðum slóð um og áður, 50—60 sjómílur út frá Dalatanga. verið ákveðinn mánudaginn 13. desember n.k. kl. 10 f.h. í saka- dómi Reykjavíkur, en vegna ástæðna verjenda var eigi unnt áð ákveða flutningsdag fyrr. • (Tiikynning frá Sakadómi Lóðaúthlutun á Eiðsgranda BORGARRÁÐ samþykkti á fundi 12. nóv. sl. úthlutun lóða við Eiðsgranda tii eftirtalinua aðilja: Sölusambands ísl. fiskframleið enda, Verzlunar O. EUingsens hf., Netagerðar Tfoorfoergs Ein- arssonar hf. og Netagerðar Egg- erts Theódóirssonai- hl. Vikuaflinm varð 364.453 mál og tunnur, og var heildaraflinn á miðnætti s.l. laugiardags orðinn 3.494.763 mál og tunnur. Á sama tima í fyrra var síld- veiðum almennt lokið fyrir Aust urlandi, en þá var heildarmagn- ið orðið 2.955.991 mál og tunniur. Síldaraflinn norfon- og aust- anlands skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: I salt, uppsaltaðar tunnur 401.201 í fyrra 354.204 I frystingu, uppmældar tunnsir 34.636 — „ — 44.239 1 bræðslu, mól 3.058.926 — 2557.548 Síldveiði sunnanlands hefur verið sæmileg að undanförnu. Heildaraflinn nemur nú 826.272 uppm. tuniuum. Þessir síldveiðibátar höfðu feg ið yíir 40 þús. mál og tunnur kl. 12 aðfaranótt sunnudags: Jón Kjartansson, Eskif. u/.457 Bjarmi II. Dalvík 57.164 Hannes Hafstein, Dalvík 49.667 Heimir, Stöðvarfirði 48.439 Sigurður Bjarnason, Ak. 46.589 Ólafur Magnússon, Akran. 44.785 Framfoald á bls. 34. Málflutningi frestað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.