Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 1
Vietfiam
Rúmena um mála-
í Vietnam
arinnar að gera allt, sem í hennar
valdi stendur til að vinna að
bættri samibúð milli þjóða, sem
’búa við óiika staðhætti og mis-
munandi stjórnarfar," sagði
hann.
kemur Bandaríkjastjórn á óvart
Vín og Washington, 22. nóv. •— (NTB-AP) —
FORSÆTISRÁÐHERRA Rúmeníu, Gheorghe Maurer, hefur til-
hynnt í Vínarborg, að frá því í júní í sumar hafi stjórnír Rúmeniu
®g Bandaríkjanna tvívegis átt viðræður í því skyni að reyna að
finna friðsamlega lausn á Vietnam-málinu. Samkvæmt tilkynningu
Maurers, var það stjórn N-Vietnam, sem átti frumkvæðið, og bað
laún Rúmeniustjórn að gerast milliliður.
Tilkynning rúmenska forsætisráðherrans hefur vakið mikla undr-
Vn i Washington, að því er AP fréttastofan segir, því að fyrir mán-
uði gaf rúmenska stjórnin það í skyn, að hún sæi ekki á
hvern hátt hún gæti aðstoðað við lausn Vietnam-vandamálsins. —
Eins og kunnugt er hefur bandariska stjórnin margsinnis til-
hynnt, að hún væri fús til að ræða við erlend stjórnarvöld um
þetta mál. —
Meðan Maurer O'g Manesco
voru í Austurríki, hafði banda-
ríski öldungardeildanþingamður-
ríski öldungardeildabþingmaður-
dvöl í Búkarest o.g ræddi þar við
ráðamenn stjórnarinnar. Eins og
kunnugt er, hetur Mike Mans-
field og nefnd bandarísikra þing-
manna verið í heimsókn í
Moskvu og rætt við ráðamenn
þar. Rúmenska stjórnin hefur
ekki fengizt til að skýra frá því,
hvað um var rætt á fundunum
með Mansfieid, en sagði aðeins,
að skýrsJa um fundina hefði ver-
Framh. á bls. 3
De GauSIe
75 ára
París, 22. nóv. NTB.
lands, er 75 ára í dag. Að
hans eigin ósk eru engin opin-
ber hátiðahöld í Frakklandi
af þessu tilefni, enda hefur
hann haft þann hátt á siðasta
aldarf jórðunginn, bæði við
sjálfan sig og nánustu venzla-
menn, að gera litið stáss að af-
mælisdögum. Gjafir hefur
hann bannlýst, en fjölskyldu-
menn mega óska hver öðrum
til hamingju.
Það eina, sem minnti á
þennan dag, sem margir
myndu álíta merk tímamót í
æfi mannsins, var stór rósa-
vöndur á skrifborði hans,
sem starfslið Elysee-hallarinn
ar hafði fært honum og búnki
heiilaóskaskeyta viðsvegar
að úr heiminum. Sjálfur
hefur forsetinn gengið að
störfum sinum í dag sem aðra
daga, m.a. ræddi hann við
leiðtoga brezka íhaldsfiokks-
ins, Edward Heath, — en há-
degisverð snæddi hann með
De Gaulle, forseti Frakk- fjölskyldu sinni.
NATO-ríkin geta ekki notað
kjarnavopn án leyfis USA
- segir í yfirlýsingu Bandaríkfaforseta
vegna frásagnar N.Y.T. um, að V-Þjóð-
verjar hafi um árabil ráðið yfir
kjarnaoddum
Frá því í júní í sumar haifa
btjórnir Rúmeníu og Bandarikj-
enna stofnað ti'l viðræðna í því
ekyni að reyna að finna friðsam-
fte-ga lausin í Vietnam-máilinu.
Forsœtisráðherra Rúmendu,
G-heorghe Maurer, lét þess-
er upplýsingar í té um helg-
ina er hann var staddur í
Vínarborg, en þar ræddi hann
j Réttarhöld
i íMurmansk
1 — í máli 27 ára
i Bandaríkjamanns
I Murmansk, 22. nóv. NTB.
27 ára Bandaríkjamaður,
Neweomb Mott að nafni, var
leiddur fyrir rétt í Murmansk
í dag, sakaður um að hafa
farið inn í Sovétríkin í heim-
Framhaid á bls. 3
við Josef Klaus kanslara. Sam-
kvæm.t tilkynningu Maurers, var
það stjórn N-Vietnam, sem átti
frumkvæðið, og bað hún Rúme-
níustjórn að gerast milliliður.
Stjórn Rúmeníu hafði síðan sam-
band við bandarisika sendiráðið
í Búkarest.
Wililiam Crawford, sendiherra
Bandaríkjanna í Rúmeníu, hefur
haldið nokkra viðræðufundi með
uitanrí'k isráðherra Rúmeníu,
Corneliu Maneseu. f síðasta mán-
uði hittust svo Manescu og Dean
Rusk, utanríkis'ráðiherra, í New
York. Bkkert hefur ennlþá verið
látið uppi, hvað þeim fór á milli.
Maurer og Manescu hafa gefið í
skyn, að stjórn þeirra muni gera
allt, sem í hennar valdi stendur
til að finna friðsamlega lausn á
Vietnam vandamálinu.
í ræðu, sem Maurer hélt í Vín
sl. laugardag sagði hann m.a. að
þrótt fyrir grundvallarhugmynda
ágreining, hefðu Rúmenia og
Austurríki mikinn áhuga á að
koma á friði í heiminum. „Það
er einlægur viiji rúmensku stjórn
New York, Bonn, Moskvu,
22. nóv. — (NTB-AP) —
BANDARÍSKA stórblaðið
„New York Times“ birti sl.
sunnudag fregn þess efnis, að
V-Þjóðverjar hafi um ára-
bil haft umráð yfir svonefnd-
um kjarnaoddum. Fregn þessi
vakti verulegan úífaþyt og í
kvöld var tilkynnt af hálfu
Lyndons B. Johnsons, for-
seta, að frá því hefði verið
skýrt fyrir löngu, og það oft-
ar en einu sinni, að banda-
menn Bandaríkjanna í At-
lantshafsbandalaginu hefðu
yfir slikum vopnum að ráða,
en þeir gætu ekki notað þau
án sérstakrar heimildar
Bandaríkjaforseta. Jafnframt
sagði, að vopn þessi væru í
vörzlu bandarískra aðila.
í tilefni fréttar N. Y. T. sagði
talsmaður v-þýzka iandvarna-
ráðuneytisins, Hasso Viebig,
ofursti, að hún væri ekki alls
kostar rétt. Öll bandarísk kjarn-
orkuvopn, sem ætluð væri herj-
um Atlantshafsbandalagsins,
væru geymd í bandariskum
vopnabúrum undir umsjón
bandarískra manna. Því yrði
ekki breytt án sérstakrar heim-
ildar Johnsons forseta.
Dómsmálaráðherra á Alþirtgi í gær:
Setning í embætti skapar ekki rétt
til skipunar umfram margt annai
Engum hefur verið „vísað úr embætti44
Á FUNDI Neðri deildar Alþingis í gær urðu nokkrar um-
ræður um veitingu embættis bæjarfógeta í Hafnarfirði og
eýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu, í sambandi við
frumvarp til breytinga á lögum um réttindi og skyldur starfs-
manna ríkisins, sem einn af þingmönnum Framsóknarflokks-
ins hefur flutt.
í ræðu sem Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra flutti við
þessa umræðu kvaðst hann í stórum dráttum vera efnislega
sammála þeim breytingum, sem frv. gerir ráð fyrir og eru
í því fólgnar, að opinberir embættismenn skuli ekki settir í
starf lengur en fjögur ár, en síðan skuli embættin auglýst
laus til umsóknar.
Dómsmálaráðherra sagði, að vandamálið sem við væri að
glíma væri þó víðtækara en flutningsm. hefði gert sér grein
fyrir og þyrfti þingnefnd sú, sem fengi það til meðferðar að
athuga bað nánar.
JFóhann Hafstein vék síðan aS
veitingu embættisins í Hafnar-
firði og Gullbringu- og Kjósar-
sýslu og kvaðst álíta, að setning
i embætti skapaði engan ótví-
ræðan rétt til embættisins. Ekki
mætti ganga fram hjá rétti hinna
mörgu, sem ættu lögum samkv.
rétt á því að sækja um embætti
og láta meta hæfileika sína og
Jóhann Hafstein.
aðstöðu til móts við þann, sem
settur er.
Dómsmálaráðherra kvaðst
enga þörf sjá til þess að verja
embættisveitinguna í Hafnarfirði
með því, sem aðrir hefðu áður
gert, en hann rifjaði upp emb-
ættisveitingar fyrri ára Og sagði,
að þeir menn, sem gerðust vand-
lætarar og dómarar yfir öðrum,
siðleysi og misgerðum þeirra í
garð annarra, ættu að athuga
sinn gang og minnast þess, hvern
ig þeim nákomnir menn og
þeirra eigin flokkar og flokks-
blöð hefðu staðið að og varið
embættisveitingar, þar sem bein-
línis hefðu verið brotin lög á
mönnum og miklu misrétti beitt
gegn einstökum mönnum.
Ræða dómsmálaráðherra, Jó-
hanns Hafsteins, á Alþingi í gær,
fer hér á eftir í heild:
ÚT AF frv. því, sem hér liggur
fyrir á þskj. 70, og nú hefur
Framhald á bls. 8
Málgagn sovétstjórnarinnar,
„Izvestija" gerði frétt N. Y. T.
að umtalsefni í dag. Sagði í senn
spaugilegt og skelfilegt til þess
að vita, að tveir venjulegir varð-
menn væru eina hindrunin milli
vestur-þýzkra „hefndarsinna“ og
kjarnorkusprengj unnar. Ummæl-
in voru með nafni C. Kondra-
chov, fréttaritara „Izvestija“ í
New York, er rekur fregn N.Y.
T. ýtarlega og segir athygilsvert,
að upplýsingar þessar skuli birt-
ar fáeinum dögum eftir að Banda
rikjamenn hafa greitt atkvæði á
vettvangi Sameinuðu þjóðanna
með áiyktun um að stemma stigu
fyrir frekari dreifingu kjarn-
orkuvopna. Sé nú komið á dag-
inn, að langt sé frá því að banda-
ríska landvarnaráðuneytið veitti
V-Þjóðverjum aðgang að slíkum
vopnum.
NÝJAR TIELÖGUR
RÆDDAR í PARÍS
Jafnframt var frá því skýrt í
París í dag, að næstkomandi laug
ardag verði ræddar á vettvangi
Atlantshafsbandalagsins nýjar
tillögur um stefnu bandalagsins
í kjarnorkumálunum. Sé þar
gert ráð fyrir því, að bæði Vest-
ur-Þýzkaland og aðrar þjóðir,
sem ekki hafa yfir kjarnorku-
vopnum að ráða, taki þátt í um-
ræðum um skipan kjarnorkumál
anna og fái aðild að stjórn fyrir-
hugaðs kjarnorkustyrks NATO.
Sérstök nefnd, skipuð landvarna
ráðherrum nokkurra NATO ríkja
verður væntanlega sett á lagg-
Framh. á bls. 3