Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 29
( Þriðju<5&gur 23. nðv. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 1 herb. og eldhús eða eldunarpláss með eða án húsgagna, óskast til leigu í Reykjavík. KURT HOLENWEGER c/o Loftleiðir (Keflavík), sími 4151. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi í Kópavogi frá og með 1 . desember. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl., merkt: „707 — 2914“ fyrir helgi. Einnig má hringja í síma 1*3114 laugardaginn 27. nóvember kl. 2—4 e.h. Aðstoðarmaður óskast við síldarrannsóknir. Góð undirstöðuþekking í stærðfræði æskileg. Laun samkv. launasamningi opinberra starfsmanna. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Skúlagötu 4. — Sími 20240. Telpnaúlpur Amerísku telpnaúlpurnar komnar. Opnaði á laugardag nýja hárgreiðslustofu að Grensásvegi 50, undir nafninu HÁRGREIÐSLUSTOFAN TINNA, sími 32935. Ólöf Einarsdóttir (Ollý). OPEL KADETT 3 nýjar "L"-geröir 2 dyra, 4 dyra og station Með öllu þessu án aukagreiðslu: Bakkljósi — rafmagnsklukku — vindlakveikjara snyrtispegli — veltispegli — iæstu hanzkahólfi læstu benzínloki — vélarhússhún inni hjólhringum —- upplýstu vélarhúsi upplýstri kistu teppi að framan og aftan og 17 önnur atriöi til öryggis, þæginda og prýöi. Armúla 3 Sími 38900 aiUtvarpiö Þriðjudagur 23. nóvember 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um hreins- un á skóm. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar —• ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Guðmundur Jónsson syngur la<g eftir Þórarin Jónsson. Elsa Sigfúgs syngur frumsamið lag. Píanókvartettinn í Bamberg flytur kvartett eftir Louis Ferd- inand. Boris ChristoÆf syngur fjögur lög eftir Tjaikovský; Alexandre Labinsky leikur undir. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Syrpa af norskum þjóðlögum og dönskum. Hjjómsveit Ray Martins leikur létt lög. Johnny Smith kvintettinn leik- ur lagasyrpu og Joni syngur. 17:20 Framburðarkennsla í dönsku og en9ku. 17:40 Þingfréttir. Tónleikar. 18:00 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19.30 Fréttir 2000 Uppeldishlutverk mæðra Pálína Jónsdófctir flytur erindi. 20:25 Gestur í útvarpssal: Gregory Danto frá Bandaríkjunum syng- ur við undirleik Guðrúnar Krist in^dóttur. 20:50 Þriðjudagsleikritið: „Vesalingarn ir“. Gunnar Róbertsson samdi eftir samnefndri skáldsögu Victors Hugo. Hildur Kalmann bjó handritið til útvarpsflutnings. Tómas Guðmundsson íslenzkaði. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Fjórði og síðasti kafli. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Minningar um Henrik Ibsen eftir Bergljótu Ibsen. Gylifi Gröndal ritstjóri les eigin þýðingu (5). 22:30 ,J»ú ert mér alLt": Hljómsveit Mantovanis Leikur. 23:00 Á hljóðbergi: Erlent esfni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. a Frank Jæger ]es sögu sína: „Djævelens instrument“. b Tony Vejslev syngur eigin lög við vísur eftir Frank Jæger. C Ebbe Rode les smásögu Gustavs Wieds: .,Den hellige ánd“. 23:50 Dagskrárlok. hábær Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Útvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málftutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Bjarni Beinteinsson lögfh*ðinglir AUSTURSTRÆTI 17 (SK.LI & valoi| SlMI 135 36 Austfirðingar í Reykjavík Munið spilakvöld Austfirðingafélagsins í Breið- firðingabúð annað kvöld, 24. nóvember kl. 21. Félagsvist. — Sýndar verða litskugga- myndir af Austfjörðum. Húsið opnað kl. 20. — Mætið vel. STJÓRNIN. Stor fasteign ásamt eignarlandi Höfum til sölu stórt íbúðarhús ásamt vinnu- og geymsluhúsum og ca. 20 ha. af eignarlandi í nágrenni borgarinnar. MÁFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 14 — Símar 22870—21750. Utan skrifstofutíma: 35455—33267. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 25. nóvember kl. 21. Stjórnandi: Bodhan Wodiczko. Einleikari: Ion Voicu. Viðfangsefni: Casella: Paganiniana. Stravinskí: Petrúsjka. Tsjaíkovskí: Fiðlukonsert í D dúr. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og VesturverL SOVÉZKAR ÞYRLUR frá V/O AVIAEXPORT, Moskvu eru margprófuð úrvals flutninga- og leit- artæki. Þyrluval: allt frá smávélum til þyrlukrana, er flutt geta bifreiðir, þunga vinnuvélar og smáhýsi. — Upplýsingar: BORGAREY HF. Óðinsgötu 7. — Sími 20880. • • A — 0 Hvort sem nafnið á bílnum byrjar á A eða Ö eða einhverjum staf þar á milli þá framleiðum við áklæði á bílinn. Klæðum hurðarspjöld. Klæðum sæti. Otur Sími 10659 — Hringbraut 121.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.