Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 4
V
4
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. nóv. 1965
Kcflavík
Kanters lífstykkjavörur,
allair tegundir.
Verzlunin Edda,
Keflavík
Lady lífstykkjavörur,
allar tegundir.
Verzlunin Edda.
Keflavík
Hinar margeftirspurðu
Triumph lífstykkjavörur
komnar. Meðal annars
brjóstahöld með C skálum.
Verzlunin Edda.
Keflavík
Slimma pils.
Slimma síðbuxur.
Verzlunin Edda.
Keflavík
Blússur — Peysur
margar nýjar gerðir.
Verzlunin Edda.
Chevrolet ’55
Station, til sölu, þarf lag-
færingu, góð vél, ódýr.
Upplýsingar í síma 51317.
Keflavík — Nágrenni
Jólin nálgast —
tökum pantanir í jólatrjám.
Sölvabúð, símá 1530.
Getum enn tekið
nokkra kjóla að sníða og
þræða fyrir jól. Sími 16263.
Eva og Sigríður,
Mávahlíð 2.
Trésmíðameistari
getur bætt við sig verkefn-
um. Tilboð sendist Mbl., f.
2l7. þ. m., merkt: „2918“.
íbúð óskast til leigu
Fjórir fullorðnir í heimili.
Upplýsingar í síma 22150.
Volkswagen, árg. ’62
í 1. fl. standi, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 12877, eftir
kl. 6 í 41050.
Timbur til sölu
1x5, 3 kr. fetið. Uppl. í
sima 413*67, 7—8.
Ný eldhúshrærivél
(Braun) til sölu, með
hakkavél og fleiri auka
stykkjum. UppL í síma
1634, Keflavík.
íbúð
2ja—3ja herbergja óskast
til leigu nú þegar. Uppl.
í símum 40991 og 13730.
Austin 16
til sölu, góð vél og dekk.
Selst til niðurriis. — Sími
37103.
Aðvörunarspjöld á bifreiðar
igesta vinveitingahúsanna
Kristniboðsvika
Laugardaginn 13. nóv. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Sigurði Pálssyni ungfrú Krist-
björg Einarsdóttir hárgreiðslu-
dama og Tryggvi Sigurðsson iðn
nemL Heimili þeirra er á
Kirkjuvegi 21, Selfossi.
— Ljósm. Studio Gests, Laufás-
vegi 18.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Vilborg Gísladóttir
Vindási, Landsveit, Rangvsl., og
Þórður Matthías Sigurgeirsson,
Fosshólum, Holti, Rangárv.sl.
Hinn 17. nóv. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ólöf Hafdís
Gunnarsdóttir, Öldutúni 4 Hafn
arfirði og Viðar Sigurðsson,
Skúlagötu 9. ,Borgarnesi.
GAMALT og Eon
VÍSA ÚR NÆTLUM.
Dyrnar geym þú, drottinn minn
dásamur fyrir máttinn þinn,
gluggana hússins, gólf og skúm,
guðs á meðan stendur húm,
svo árar fjandans aldrei hafi hér
illsku rúm.
Á samkomu Kristniboðsvikunn
ar í K.F.U.M.-húsinu í kvöld
kl. 8,30 talar P. A. Bredvei, en
hann er einn af kunnustu kristni
boðum norska Lútherska kristni-
boðssambandsins. Hann starfaði
fyrst á vegum þess i Kína fyrir
heimsstyrjöldina og á styrjaldar-
árunum. Eftir styrjöldina hefur
hann starfað í Eþíópíu. Hann
er mikilvirkur rithöfundur, hef-
ur skrifað margar bækur, bæði
uppbyggilegs efnis og frásögur
frá kristniboði. Hann aflaði sér
-mikillar þekkingar í menningar-
og listasögu Kína og Eþíópíu og
hefur verið opinberum söfnum
mikil aðstoð við útvegun heim-
ilda og muna frá þessum lönd-
um. Hann er dugmikill og fjöl-
þættur starfsmaður, kunnur fyrir
lifandi frásögn. Auk hans talar
séra Felix ólafsson á samkom-
unni. Allir eru velkomnir.
Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðastræti
17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Aifa-
brekka, Suðurla-ndsbraut 60. LatrEás,
Laurfásvegi 58. Sunnubúðin, Sörta
skióli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 31.
Nýbúð, Hörpugötu 13. Kron, Hrísa-
teig 19.
Sýning í MBLglugga
Um þessar mundir stendur yfir
sýning í glugga Morgunblaðsins
á nokkrum málverkum eftir
hermenn frá stríðsárunum síðari,
hliðstæð þeirri, sem opnuð var
í gær í Ameríska Bókasafninu
við Hagatorg. Verður síðar nán-
ar rætt um glugga sýningu
þessa.
Nemendasambanð Kvennaskólans
heldur basar í Kvennaskólanum sunnu
daginn 12. des. kl. 2. Þær, sem ætla
sér að gefa á basarinn gjöri svo vel
að afhenda munina á eftirtalda staði:
Ásta Björnsdóttii', Bræðraborgarstíg
22 A, Karla Kristjánsdóttir Hjallaveg
60, Margréft Sveinsdóttir, Hvassaleiti
ÍOI og Regína Birkis, Bartmahlíð 4.5
Æskulýðsfélag Hjálpræðisliersins.
Fundur kl. 8.30 í kvöld þátturinn:
Hvað viltu verða? Hjúkrunartfólk í
heimsókn. Saga og söngur. Miðviku-
dag kl. 6 Yngrideild.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basar
félagsins verður n.k. sunnud. 28. nóv.
Góðfúslega komið gjöfum laugardag
4—7, sunnudag 10—12 í Kirkjubæ.
Fíladelfía, Reykjavík Almennur
Biblíulestur 1 kvöld kl. 8.30.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í
kjallara Laugarneskirkju er hvern
fimmtudag kl. 9—12. Símapantanir á
miðvikudögum í síma 34544 og á fimm-
tudögum 9—11 1 síma 34516. Kvenfélag
Lau g a r nessók n a r.
K.F.U.K. Félagskonur eru minntar
á basarinn, sem verður laugardaginn
4. des. Allskonar handgerðir munir
ásamt heimabökuðum kökum er vel-
begið.
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar
er á Laufásveg 41. (Farfugla-
heimilið). Sími 10785. Opið alla
virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj-
ið og styrkið Vetrarhjálpina,
Vetrarhjálpin í Reykjavík.
Kvenfélag Langholtssafnaðar held-
ur jólabasar sinn í Safnaðarheimili.
Langholtssafnaðar laugardaginn 4,
des. Gjöfum veitt móttaka og upp-*
lýsingar gefnar hjá: Ingibjörgu Þórð*»
ardóttur, Sólheimum 17, sími 33580.
Kristínu Gunnlaugsaottur. Skeiðar-
vogi 119 sími 38011, Vilhelmína Bier-
ing, Skipasundi 67, sími 34064, og (
Safnaðarheimilinu föstudaginn 3,
des. frá kl. 13—21.
Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfund-
ur félagsins verður haldinn þriðju-
daginn 23. nóv. kl. 8:30 í Félags-
heimilinu. Skemmtiatriði. Afmælis-
kaffi. Stjórnin.
Frá kvenfélaginu NJARÐVÍK. Basar
inn verður 28. nóv. Vinsamlega skilið
munum til basarnefndar.
Basar kvenfélagsi^s Fjólu, Vafna-
leysuströnd verður l Barnaskólanuns
sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 síðdegis.
Kvenfélag Ásprestakalls heldur
Basar 1. desember kl. 2 e.h. 1 Lang«
holtsskóla þeir &em vildu gefa muni
snúi sér til: Guðrúnar S. Jónsdóttur.
Hjallaveg 35 sími 32195, Oddnyjar
Waage, Skipasundi 37 sími 35824, Þor-
bjargar Sigurðardóttur, Selvogsgrunni
7 sími 37855 og Stefaníu Önundardótt-
ur, Kleppsveg 52 4. hæð. h.
Skógræktarfélag Mosfellshrepps
heldur bazar að Hlégarði sunnudag-
inn 5. des. Vinsamlegast komið
mununum til stjórnarinnar.
sá NÆST bezti
„Ágirndin getur veri5 skaðieg“, sagði kerlingin, „ef henni er
ekki stillt í hóf. Ég þekkti eina kerlingu, en hún yar svo fégjörn og
samhaldssöm, að hún drap sig úr sulti. Það þótti mér meira en
lofsamlegur sparnaður“.
M inningarspjöld
Minningarspjöld Byggingar-
sjóðs K.F.U.M. og K. fást í
húsi félaganna við Amtmanns
stíg. Símar 17636 og 23310.
Minningarspjöld kirkjunefndar
dómkirkjunnar hafa verið prent
uð og rennur ágóði af sölu þeirra
til Dómkirkjunnar eftir nánari
ákvörðun kirkjunefndar. Minn-
ingarspjöldin fást í Bókabúð
Æskunnar; Blómaverzluninni
Blómið og hjá Ágústu Snæland,
T-úngötu 38.
Minninearspjöld Blómsvelgssjóðs
Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í
bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18, frk. Guðfinnu Jóns-
dóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, hjá
frú Guðrúnu Jóhannsdóttur, Ásvalla-
götu 24, frú Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laugarásvegi 49, frú Emelíu Sighvats-
ÍRÉTTIR
Stjórn Prestafélag fslandsð
biður alla presta, sem ætla
sér að vera hempuklæddir
við jarðarför séra Bjarna Jóns
sonar vígslubiskups, að til-
kynna það kirkjuverði Dóm-
kirkjunnar í dag.
Kennarafélag Hallgrímskirkju
heldur fund föstudaginn 26. þ.m.
kl. 8,30 í Iðnskólanum. Félags-
konur taki með sér handavinnu.
Betra er litið með rettu en miklar
tekjur með röngu (Orðsk. 16,8).
í dag er þriðjudagur 23. nóvember
og er það 327. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 38 dagar.
Klemensmesisa. Nýtt tungl.
Árdegisháflæði kl. 5:15.
Síðdegisháflæði kl. 17:32.
Upplýsingar um iæknaþjóii-
ustu í borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Slysavarðstofan i Heilsuve.rnd-
arstöðinni. — Opin allan sóLr-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturlæknir í Keflavík 18.—
19. þm. Jón K. Jóhannsson sími
1800, 20.—21. þm. Kjartan Ólafs-
son, sími 1700. 22. þm. Ambjörn
Ólafsson sími 1840, 23. þm. Guð-
jón Klemensson, sími 1567, 24.
þm. Jón K. Jóhannsson, sími
1800.
Næturvakt er í Reykjavíkur-
apóteki vikuna 20. — 26. nóv.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 24. nóv. Jósef Ólafsson
simi 51820.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tima 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verb'ur tekið á mötl þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, scn
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—H
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin aila
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar í síma 10000.
I.O.O.F. Rb. 1 = 11511238& — E.T2,
Kertakv.
Kiwonisklúbburinn Hekla. Fundur f
Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl«
7.15 S+N.
□ GIMLI 596511257 = 2.
E) HELGAFELL 596511247 IV/V. 2.
□ EDDA 596511237 = 2
----J
Spakmœli dagsins
Sá, sem biður eins og honum
ber, mun reyna að lifa eins og
hann biður. — Owen.
Heilrœðohorn
Þeir, sem ráða andans urð,
yfir svaði gína.
Munu vaða mygluskurð,
mætti hraðans tína.
Kristín Sigfúsdóttir
frá Syðri-Völlum.
KAUPMANNASANITÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓN USTA
VERZLANA
Vikan 22. nóv. til 26. nóv.
Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjöt-
búðún, LarhghoH-svegi 17. Verziun
Arna Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzl-
un Jónasar Sigurðssonar, Hverfis.götu
71. HJörtur Hja<rtarson, Bræðraborgar
stíg 1. Verzlunhn Herjólfur, Grenimel
12, Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24.
Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzl-
un Tómaaar Jónaaonar, Laugvegi 2.
Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stór-
■holtobúð, StórhoIU 16. Svumubúðin,