Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 3
priðjudagur 23. nóv. 1965 SvtGRíaUN&LÁÐiÐ 3 Margir bæjarbúar notuðu sunnudaginn og svellið til að leika sér á skautum. I>essi mynd var tekin um 4 leytið síðdegis. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) _______2------—— -------------------- Heildarfiskaflinn á 8 mán. 708,6 i>ús. lestir Rækjuaflimn helmingi meiri en í fyrra HEILDARAFLINN var 708.604 tonn fyrstu 8 mánuði ársins eða rúmum 13 þús. lestum minni en á sama tíma í fyrra. Togarafisk- urinn er þó heldur meiri nú eða 49.473 lestir á móti 47.535 í fyrra 'á sama tíma. Bátafisk- aflinn til ágústloka nú er 659.131 lest. Síldveiðin var heldur minni fyrstu 8 mánuði þessa árs en hins síðasta eða 347.316 lestir. En loðnuveiðin er miklu meiri á þessum tíma í ár eða 49611 lest- ir á móti aðeins 8.639 í fyrra. Rækjuveiðin er helmingi méiri í ár en í fyrra miðað við ágúst- lok. Nú er rækjuaflinn 407 lestir ó móti 201 í fyrra. Humarinn er aftur á móti svipaður að magni eða 2444 lestir. Af öðrum fiski veiddust 308.824 lestir, langmest af þorski að venju eða 211.644 lestir, 36.782 lestir af ýsu, 192.681 af ufsa, 20.986 af karfa o.s.frv. Eftir verkunaraðferðum skipt- ist aflinn sem hér segir: Af þorskaflanum fóru 144.351 lest í frystingu, 49.395 ' í herzlu, 79.091 í söltun, 24.089 var selt sem ísfiskur, 9.767 lestir fóru á innlenda neyzlu, 2.096 fóru í mjölvinnslu og 31 lest í niður- suðu. Af síldaraflanum var lang- miest brætt eða 260.818 lestir, saltaðar voru 21.638 lestir, fryst- ar 14.317 lestir og niðursoðin 154 lest af síld. Mest af krabba dýraaflanum fór í frystingu eða 2.728 lestir, 12i2 lestir voru niðursoðnar og nokkrir tugir kílóa fóru á inn- lendan mariiað og í mjölvinnslu. gæti aðstoðað við lausn Yietnam vandamólsins. Talsimaður banda- rísiku stjómarinnar sagði í dag, að stjórn Rúmeníu sem og öðr- um, Hefði margsinnis verið til- kynnt, að stjórn Bandaríkjanna væri fús til að ræða Vietnam málið við erlend stjómarvöld, ef það mætti verða til að finna frið- samilega lausn. Til þessa dags hafa engar jákvæðar viðræður átt sér stað, en fréttatilkynningin fró Vín hermir, að stjórn Rúme- níu hafi þegar hafði viðræður við stjórn Bandaríkjanna. Sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum í Washington er eftirfarandi það eina, sem farið hefur á milli stjórna Bandaríkjænna og Rúme- níu varðandi Vietnam: 1. Vietnam bar á góma í sein- asta manuði í New York, þegar Oean Ru&k átti viðtal við utan- ríkásráðherra Rúmeníu, Comeliu Manescu. Það er fastur liður hjá Dean Rusk að ræða við framá- menn í öðrum löndum, sem koma í heimsókn til aðalstöðva Sam- einuðu þjóðanna. Afstaða Manes cos var neikvæð varðandi mögu- leikana á því, að rúmenska stjóm in annaðist milligöngu í Vietnam málinu. Hann gat þá ekki séð hvað ynnist með afskiptum Rúmeníu. 2. Þegar Mike Mangfield og barndaríska sendinefndin ræddi við stjórnarmeðlimi í Búkarest fyrir skömmu, var m.a. rætt um Vietnam, en umræðurnar beind- ust ekki að miiligöngu Rúmena. Aðallega var rætt um aukin sam skipti milli Rúmeníu og Banda- ríkjanna. 3. Bandaríski sendiherrann í Búkarest William Crawford, hef- ur oft tilkynnt rúmensku stjórn- inni, að stjórn Johnsons hafi mik inn hug á að finna friðsamlega lausn á Vietnam vandamálinu. - NATO-ríkin Framhald af bls. 1. irnar til þess að athuga mögu- leikana á víðtækum viðræðum um mál þetta og víðtækari sam- vinnu og þátttöku aðildarríkja NATO í mótun framtíðarstefnu bandalagsins í kjarnorkumálum. Nefndin mun starfa undir for- sæti Manlios Brosios, fram- kvæmdastjóra NATO og á að leggja fram bráðabirgðaskýrslu um athuganir sínar á ráðherra- fundi NATO í París 14.—16. des. Fulltrúar Frakklands, Portúgals, Noregs, Luxemborgar og fslands hafa þegar lýst því yfir, að þeir muni ekki taka þátt í fundinum á laugardaginn. Hugmyndina að skipan nefnd- ar þessarar setti Robert McNam ara, landvarnaráðherra Banda- ríkjanna fram á fundi landvarna- ráðherra NATO-ríkjanna í maí sl. Hafði hann þá í hyggju, að nefndin yrði skipuð landvarna- ráðherra Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands og V-Þýzka- lands, en ætlaði, að hin aðildar- ríkin gætu gerzt aðilar síðar, smám saman. Hugmynd þessi hefur átt vaxandi fylgi að fagna meðal aðildarríkjanna, þrátt fyr ir afstöðu Frakklands, að því er segir í NTB-frétt. SMSIHMR Skipulag og byggingarlist Skipulag og byggingarlist skipta auðvitað meginmáli í sambandi við uppbyggingu borga. Nú í sumar samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur aðal- skipulag Reykjavíkur, en að því hefur verið unnið samfleytt í fimm ár af innlendum og er- lendum sérfræðingum. Gífurleg vinna liggur að baki því, margs konar rannsóknir og athuganir og aðalskipulag Reykjavíkur síð an byggt á þeim forsendum um framtíðarþróun byggðarinnar í Reykjavík, sem fram hafa kom- ið við þessar rannsóknir og at- huganir. Þótt Reykjavík hafi framan af vaxið upp meira eða minna skipulagslaust, verður ekki annað sagt en að hún er fögur borg, og þótt í ýmsum efnum hafi gjarnan mátt betur takast, er óhætt að fullyrða að yfirleitt séu borgarbúar ánægð- ir með borgina sína eins og hún er í dag. „F rlmúiaralágkúia" Einmitt vegna þess, að nýlega hefur verið samþykkt aðalskipu lag Reykjavíkur með þeirri gif- urlegu vinnu, sem þar liggur að baki, hlýtur rabb Lesbókar Morgunblaðsins síðastliðinn sunnudag að vekja nokkra furðu. Þar stendur þessi setning m.a.: „Það er einhver furðuleg frí- múraralágkúra yfir skipulags- málum Reykjavíkur, og maður hugsar til þess með kvíða hvem ig hér verði umhorfs eftir ald- arfjórðung“. Ástæðulaust er að „hugsa til þess með kvíða“ hvemig Reykja vík verður eftir aldarfjórðung. Ef menn vilja gera sér það ó- mak að kynna sér aðalskipulag Reykjavíkur og þær forsendur sem það byggist á, er hægt að líta kvíðalaust til framtíðarinn- ar. En aðalskipulag Reykjavík- ur nær yfir 20 ára tímabil. Þar er gerð ítarleg grein fyrir vænt- anlegri framtiðarþróun byggðar innar í Reykjavík, fólksfjölgun, bifreiðafjölgun, væntanlegri þörf íbúðabygginga á hverju ári fram til þessa tima, væntanlegri þörf verzlunarhúsnæðis, iðnað- arhúsnæðis, skrifstofuhúsnæði, skóla, barnaheimila, leikvalla, menningarmiðstöðva, og svo mætti lengi telja. Að þessum málum hefur unnið ásamt ís- lenzkum sérfræðingum, viður- kcnndur danskur sérfræðingur á þessu sviði sem starfað hefur í fjöldamörgum löndum heims að skipuagsmálum og skapað sér nafn á alþjóðavettvangi og verð- ur ekki annað sagt en að ómak- lega sé að honum vikið í rabbi Lesbókarinnar. BYggingarlistin Það má til sanns vegar færa að byggingarlist á íslandi hafi ekki náð verulegum þroska. Henni hefur ekki auðnast að tengjast fortíðinni og leita hug- mynda í byggingarsögu fyrri alda, og einhvern veginn finnst mönnum ósköp lítið til ís- lenzkra bygginga koma, þótt þær kosti mikið fé, þegar skoð- uð eru verk ýmissa erlendra arkitekta. En því verður ekki neitað, að á síðustu árum hef- ur veruleg framför orðið í þess- um efnum hér á landi. Það er að vísu svo, að í þessum efnum telja líklega allir sig vita betur heldur en arkitektar og skipulagssér- fræðingar. Það er ekkert nýtt að að í þessum efnum telja líklega allir sig vita betur heldur en arkitektar og skipulagssérfræð- ingar. Það er ekkert nýtt að aðrir telji sig vita betur en sér- fræðingar á hverju sviði. En hinsvegar verður að krefjast þess, að menn kynni sér málin betur en rattb Lesbókar bendir til að höl'undur þess hafi gert. - Réttarhöld Framhald af bls. 1 ildarleysi. Hann hefur játað á sig sekt sína og á yfir höfði sér a.m.k. eins árs fangelsi. Foreldrar Motts komu til Murmansk fyrir tveimur dög- um og voru í réttarsalnum, ar hann var leiddur í stúku ákærða. Með réttarhöldunum fylgjast einnig bandarískir og sovézkir blaðamenn. Mott var handtekinn 24. september s.l. í Boris Gleb u.þ.b. 500 km. frá landa- mærum Sovétríkjanna og Noregs. Ekki hafði hann feng- ið heimild sovézkra yfirvalda til að fara þangað og ljóst er, að sögn NTB, að hann hafði af hálfu norskra yfir- valda verið varaður við að fara austur yfir landamærin. Mott skýrði svo frá, að hann hefði verið í Kirkenes en tekið ákvörðun um að fara yfir sovezku landamær- in níu klukkustúndum áður en hann skyldi fara frá Norð- ur Noregi. Hefði hann viljað nota tímann til þess að kaupa vodka handa foreldrum sín- um og minjagripi handa sjálf um sér, auk þess sem hann langaði að ná sér í sovézka smámynt í myntsafn sitt. Einnig langaði hann að sjá, hvernig sovézkur ríkisiborg- ari liti út. Mott sagðist hafa skriðið undir girðingu, er hann hefði talið hreindýragirðingu en sovézk yfirvöld segja, að hann hafi farið yfir, þar sem landamærin voru greinilega merkt. Nokkra athygli vakti í réttinum, er sovézkur varð- maður bar, að enginn hefði verið á verði í nágrenni stað- arins, þar sem Mott fór yfir landamærin. Vietnam Brezkl togarinn á strandstað. Fjallið Bjólfur í vetrarbúningi í baksýn. Lósm. BjarnL (Sjá frétt á baksíðu). Frámhald af bls. 1. ið send til Maurers og Manescc í Vín. Niðurstöðurnar úr viðræðui Mansfields við rúmensku stjórr ina munu væntanlega skera ú um það, hvort líkur séu til a þjóðum þessum takist að finn lausn á Vietnam-málinu. Megi spurningin er sú, hvort Rúmena verði hlutlaus milliliður eða tals menn Hanoistjómarinnar. Ef hi síðara kernur í ljós, munu Band ríkin verða að útvega sér tal mann, og þá væntanlega frá ein hverju hlutlausu ríki. Kemur USA á óvart Bandarískir ráðamenn haf látið í ljós undrun yfir þessun fregnum um milligöngu rúm ensku stjórnarinnar. Segja þei að Rúmenar hafi tilkynnt fyri u. þ. b. mánuði, að hún gæ1 ekki séð á hvern hátt hú:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.