Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 5
ÞrlSjuðagur 23. nóv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ ENDASPRETTUR Vísukorn SKÓGURINN VAXI Skógur hlíðar hæðastall, holt og víða rinda vefji, prýði, fell og íjall, fipi striða vinna. St. D. AkranesferSir: SérleyfisbifreiSir P.o.p, Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR. nema laugardaga kl. 2 frá BSR. aunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og eur.nudaga kl. 3 og 6 SkipaútgerS rikisins: Hekla er 1 Rvík. Esja er á Austurlandshp&fnum á euðurleið. Herjóífur fer fró Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. j SkjaldbreiS var á NorSfirSi í gær- ! morgun á vesturleiS. HerSubreiS er ' i V- ik. Eimskipafé]ag Reykjavíkur h.f. — I Katla er á leiS til Rvíkur frá Hamborg Askja er á SeySisfirði. Skipadeild S.I.S.: Amarfell fór 20. J>.m. frá Glouoester til Rvíkur. Jökul- fell fer væntanlega 1 dag frá Camden til íslands. Disarfell fer væntanlega í , dag frá Hamborg til íslands. Litlafell | losar á Vestfjörðum. Helgafell fer í dag írá Helsingfors til Leningrad og Ventspils. Hamrafell er í Lissabon, fer væntanlega þaðan 25. þ.m. til Amsterdam. Sl/.pafelí er væntanlegt til Rvfkur í dag. Mælifell er í Bord- eaux, fer væntanlega þaSan 24. þ.m. til íslands. Flugfélag tslands hf.: Millilandaflug: 6óMaxi fór til Lundúna kl. 06:00 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 19:25 í kvöld. Gullfaxi er væntan- legur til Rvikur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Húsavikur, Vestmannaeyja og Sauðórkróks. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er j væntanlegur frá NY kl. 13:30. Heldur ófram til Luxemborgar kl. 15:00. Er væntanlegur til baka frá Luxeanborg kl. 05:00. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10:45. Eirikur rauði er vænt- anlegur frá London og Glasgow kl. 01:0O. H.f. Jöklar: Drar.gajökull kemur til Rvíkur í kvöld. frá Hamborg. Hofs- jökull er í NY. Langjökull fór 20. þ.m. frá Belfaat tU Montreal. VatnajökuU er í Rvik. Hringkonur, Hafnarfirði. Fundur verður haldinn i kvöld kl. 8.30 i Al- þýðuhú.sinu Venjuleg fundarstörf. Kaffidrykkja og kvikmynd. Konur fjöimennið. Stjórnin. Hafskip h.f.: Langá er í Rvik. Laxá er í Rvík. Rangá er á NorSfirði. Selá fór frá Hamborga i gær tU Hull og Rvíkur. Tjammis fór frá Seyðisfirði 21. til Turku. Frigo Prince fór frá Vestmannaeyjum 18. þm. til Calie. Urkersingel fór frá Seyðisfirði 19. þ.m. til Stavanger og Fredriksstad. að hann hefði verið að fljúga enn í gær yfir þessum nýja ,,Hovedbanegaard“, eins og frændur okkar Danir nefna um- ferðarmiðstöðvar. Þetta var um leið og áætlunarvagnarnir til Keflavíkur og nágrennis voru að leggja af stað, og ýmsir útlend ingar voru að kveðja kærustur sínar á ýmsum aldri, og þeir kossar, omm, omm!! Þarna á góifinu, sem sumir nefna Hlað, hitti hann mann, sem lék við hvern sinn fingur yfir þessum stórborgarbrag, sem nú hefur bætzt Stór-Reykjavík. Storkurinn: Jæja, ertu ekki glaður? Maðurinn nveð hros á vör: Annaðhvort væri. Hér er bæði vítt til veggja og hátt til lofts. Allt mjög snyrtilegt, og stendur þó til bóta. En eitt finnst mér þó á skorta, og það er pípið. Storkurinn: Pipið? Maðurinn: Jó, mér finnst þetta engin „Hovedbanegaard" vera, nema að bílarnir pípi, þegar þeir fara af stað. Það er svo sjaldan, sem þessir blessaðir bílstjórar okkar hafa tækifæri til að þeyta horn sín, að mér finnst ætti að leyfa þeim að þeyta horn sín, þegar þeir leggja af stað út í nóttina. Þá væri þetta alveg eins og að maður væri staddur á stórri brautarstöð ytra, og það er svo fátt, sem við öpum eftir erlendum þjóðum, að skaðlaust væri að bæta þessu við. Storkurinn: Ég pípi nú bara á þetta sjónarmið, en hitt finnst mér sönnu nær að tengja þetta við gömlu landpóstana. Alltaf þeyttu þeir lúðurinn, þegar þeir nálguðust bæi eða lögðu af stað, og af því að þetta er þjóðlegt yrðu allir um það sammála, og með það flaug storkurinn upp á Hljómskálann og hlustaði með andagt á lúðrasveitina þeyta sín horn. [ Vélstjóri Með vélstjórapróf og próf úr rafmagnsdeild Vélskól- ans óskar eftir vellaunuðu starfi í landi. UppL í síma 10356. Keflavík Lítil drengjaföt nýkomin. Stakar buxur og margar gerðir af barnapeysum, 1—5 ára. Elsa. Skúr óskast 12x7 fet. Einnig lítið sveif- arspil og vagn á litlum gúmmíhjólum. Sími 4128S eftir kl. 7. N.k. föstudag verður frumsýning í Þjóðleikhúsinu á gamanleiknum Endasprettur, eftir hinn þekkta ] leikritahöfund og leikara Peter Ustinov. Leikstjóri er Benidikt Árnason, en leikmyndir eru gerðar af Gunnari Bjarnasyni. Endasprettur er gamanleikur og fjallar um frægan rithöfund, er á efri árum I lítur um öxl yfir farinn veg. Leikurinn nær yfir 60 ár af ævi hans, eða frá 20—80. Þegar leikurinn var fyrst. sýndur í London lék höfundurinn sjálfur aðalhlutverkið, en hjá Þjóðleikhúsinu er það i Þorstcinn Ö. Stephensen, sem leikur þetta vandmeðfarna lilutverk. Aðrir leikendur eru: Ævar Kvaran, Róbert Arnfinnsson, Gísli Alfreðsson, H erdís Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, | Rúrik Ilaraldsson, Anna Herskind og Bryndís Schram. Myndin er af Þorsteini Ö. Stephensen, Ævari Kvaran, Robert Arnfinnssyni og Gísla Alfreðssyni í hlutverki Sams rithöfundar á ýmsum aldurskeið- um. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og, laugardaga kl. 1:30—4. I Listasafn Einars Jónssonar' er opið á sunnudögum og ( miðvikudögum frá ki. 1.30 — | Þjóðminjasafnið er opið eft-' talda daga þriðjudaga, fimmtu \ daga, laugardaga og sunnu- i daga kl. 1:30—4. ? Minjasafn Reykjavíkurborg, ar, Skúlatúni 2, opið daglega] frá kl. 2—4 e.h. nema mánu' daga. Árbæjarsafn er lokað. Bókasafn Kópavogs. Útlán j á þriðjudögum, miðvi'kudög- ' um, fimmtudögum og föstu- \ dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 ( og fullorðna kl. 8:15—10. | Barnabókaútlán í Digranes-. skóla og Kéirsnesiskóla auglýst' þar. Ameriska bókasafnið Haga- ( torgi 1 er opið: Mánudaga, i miðvikudaga og föstudaga kl. . 12-21, þriðjudaga og fimmtu-; daga ki. 12-18. Tæknibókasafn IMSÍ — ( Skipholti 37. Opið alla virka , daga frá kl. 13—19, nema lugardaga frá 13—15. (1. júní * — 1. okt. lokað á laugardög- I um). Bókasafn Seltjarnarness erj opið mánudaga kl. 17.15 — 19 ^ og 20 — 22 mi'ðvikudaga 17.15 ( — 19 og föstudaga kl. 17.151 >f Gengið >f Reykjavik 27. október 1965 1 Sterllngspund .... 120,13 120,43 1 Bandar dollar ......... 42,95 43,0« 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur ... 623.00 624.60 100 Norskar krónur ... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur ... 830.40 832,55 100 Flnnsk mörk ____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ...... 876,18 878.42 100 Svissn. frankiar 994,88 997,40 100 Gyllinl ...... 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn krónur _____ 596.40 598.00 100 V-þýzk mörk ..... 1.073,20 1.075.96 100 Llrur ............... 6.88 6.90 100 Austurr. sch. ... 166.46 166.88 100 Peaetar ............. 71.60 71.80 100 Bel*. frankar ....... 86,47 86,69 Maður óskar eftir vinnu Er vanur verzlunarstörfum og fleiru. Uppl. í síma 20825 milli 4—6. Billiardborð Nýtt billiardborð með gúmmíbatta og tilheyr- andi, til sölu. Til sýnis Hraunteig 5, eftir kl. 7. — Sími 34358. Ung hjón með eitt barn, vinna bæði úti, óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð. Nánari uppl. í síma 2-16-41 milli 6—8 í kvöld. Keflavík Miðaldra mann vantar herbergi sem fyrst, helzt í Keflavík. Uppl. í síma 1540. Tvær ísl. flugfreyjur óska eftir þriggja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 31398 eftir kl. 18. Keflavík — Suðurnes Fótasnyrtingar. Hringbraut 50. Sími 2250. Sjálfskipting í Ford árg. '59, til sölu. Uppl. í símum 1084 og 2032, Kefla- vík. Akranes — Borgarnes Hreinsum teppi og hús- gögn í heimahúsum. Verð- um þarna næstu daga. — Pantið í síma 37434. Til sölu Mercedes-Benz gerð 190, árgerð 1958. Er í fyrsta flokks standi. Uppl. í síma 16084 eftir kl. 7 e. h. Klæðningar Barmahlíð 14. Tökum að okkur allskonar klæðning- ar á húsgögnum. Vönduð vinna. Mikið úrval á áklæðum. — Sími 16212. Keflavík — Suðurnes Rúmteppin margeftir- spurðu eru komin. Enn- fremur dívanteppaefni. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Múrara vantar íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Vinna kemur til greina. Uppl. í síma 41166 kl. 20—23, þriðjudag. Tal- og tónmyndavél 16 mm, nýuppgerð í Eng- landi. Tækifærisverð. — Sími 14721. Keflavík — Suðumes Kappastangir færanlegar. Gluggat j aldastengur Gardínuborðar og krókar. Krómuð rör fyrir fatahengi og gardínur. Stapafell — 1730. Legubekkir með sængurfatageymslu, legubekkir eins og tveggja manna, sterkir, ódýrir, fallegir. Lítið inn á Laugaveg 68.. Ung hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð um eða eftir áramótin. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „2943“. Reglusöm kona óskar eftir 1—2 herb. íbúð til leigu. Barnagæzla kem- ur til greina. Uppl. í síma 12851 eftir kl. 8 e. h. Til sölu tvíbýlishús úr timbri. Selst til flutn- ings, niðurrifs eða hlutar úr því. Uppl. í síma 37000. Magasleðar Ódýrir magasleðar. Sími 19431. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Einnig hreingerning ar. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin, Sími 37434. Mosaik — Mosaik! Seljum Mosaik-afganga með 10—20% afslætti. Málarabúðin, Vesturg. 21. Fjórmann vantar að Grímstungu í Vatnsdal. — Upplýsing- ar gefa Grímur Lárusson í síma 11953 eftir kl. 7 á kvöldin og Ragnar Lárusson, Borg- arholtsbraut 45, Kópavogi. Lán óskast 600—800 þúsund króna lán óskast með veði í nýrri verksmiðjubyggingu. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Versmiðjubygging — 6302“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.