Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 14
14
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. nóv. 1965
Kappleikir unga fdlksins
Fram á góða línumenn í
3. fl. og það réði úrslitum
Setti 14 ára
tvö ísl. sundmr :
sem lafnframt eru stúlkna-
og telpnamet
Frá leikjum í 3. flokki karla og
2. flokki kvenna um helgina
FJÓRIR leikir fóru fram í
yngri fLoklkunum um helgina.
k Fram — Ármann 2. fl. kv.
Fyrsti leikurinn var á milli
Fram og Ármanns í II. flokki
kvenna; skemmtilegur lei'kur og
jiafn frá upphafi til loka.
Fyrsta mark leilksins skoruðu
Framstúlkurnar og var það með
langskoti eftir nokkuð taktiskar
tiilraunir Framstúlknanna. Á
Sömiu mínútu skoruðu Framstúlk
umar svo sitt annað mark, með
Iþrumuskoti frá Guðrúnu. Á
tveim síðustu mínútum fyrri
bálfleiks tóku Ármannsstúl'kurn-
ar fjörkipp og náðu að jafna
leikinn fyrir hlé.
Strax á 1. mín seinni hálfs-
leiks Skora Ármannsstúlkumar
sitt þriðja mark nokkuð óvænt.
Markvörður Fram var búinn að
verja boltann, en missti hann inn
í markið. Næstu þrjár mínútur
liðu án marka. Ármannsstúl'k-
urnar vörðust vel og gáfu Fram
stúlkunum lítið næði til mark-
skota. Á 4. mínútu skoraði Svan
dís fyrir Fram. Mark þetta kom
eftir laglegt spil Framstúlknanna
fyrir utan og rugluðu þær vörn
Ármanns. Svandís hljóp inn í
eyðu í vörn Ármanns og fékk
Iþar næði til að skora.
Ármannsstúlkumar létu þetta
lítið á sig fá og skoruðu fjórða
markið sitt mínútu síðar, og
voru þar með komnar yfir 4:3
og aðeins tvær mínútur til leiks-
loka. Framstúikurnar voru
greinilega ekki á þeim buxunum
að gefast upp, sóttu ákaft og
skipulega og jöfnuðu með ágætu
skoti á 6. mín. Ekki voru fleiri
mörk skoruð í þessuun leik og
endaði hann því með • jafntefli
Þetta var fjórði og síðasti leik
ur Framstúlknanna í mótinu, en
annar leikur Ármannsstúlkn-
anna.
Leikurinn var frekar hægt
leikinn en á stundum nokkuð
harður, enda jafn. Segja má að
Ármannsstúlkurnar hafi komið
á óvart í þessum leik, bæði
ófeimnari og spiluðu meira og
treystu ekki eins mi'kið á Eygló
í þessum leik sem í fyrsta leik
þeirra á móti Val. Bezt af Ár-
mannsstúlkunum var Eygló.
Framliðið var heldur óheppið
í þessum leik, lék vel úti á vell-
inum en létu stoppa sig við vörn
ina. Bezt var Guðrún í Framlið-
inu.
★ KR — Víkingur 3. flokkur
karla 8—8
Annar leikurinn þetta kvöld
var leikur Vílkings og KR í 3.
flokki karla.
KR-ingarnir Skoruðu fyrsta
mark leiksins með langskoti á 1.
mín. Strax á eftir jafna Víking-
arnir úr vítakasti sem Georg
framkvæmdi. Víkingar ná svo
yfirhöndinni að því er virtist
með marki á 3. mín. utan af
velli. Á 4. mín. spila KR-ingar
skemmtilega fyrir framan vörn
Víkings. Við það opnast hún og
Iboltinn er sendur til Snorra,
línuspilara, sem var ekki lengi
að afgreiða hann í markið, jafn-
tefli, 2—2.
Strax á eftir komast Víkingar
svo aftur yfir með landskoti. Á
5 mín. jafna KR-ingamir með
marki af línu. Víkingar svöruðu
strax með marki frá Georg af
línu. Á 6. mín. er KR-ingar með
boltann og skora þar jöfnunar-
mark úr kyrrstöðu fyrir framan
vömina. Og aftur mínútu síðar
er sami maður að verki, kemur
KR yfir 5—4. Á síðustu mínútum
fyrri hálfleiks leika Víkingar
ákveðið og ná að jafna með
hörku skoti frá Guðmundi V.
Staðan í háifileik 5—5.
KR-ingar byrja seinni háif-
leik vel, spila sig skemmtilega í
gegnum Víkingsvör";na á 1. mín.
og skora af línu. Georg jafnar
rétt á eftir úr vítakasti fyrir
Víking. Enn skorar Vikingur úr
vítakasti á 2. mín. Á 4. mín. skor
ar Georg af línu fyrir Víking og
staðan er orðin 8—6 fyrir Vík-
ing, og aðeins þrjár mín. til
leiksloka og sigurinn virtist
blasa við. En KR-ingar sækja
á'kaift og komast í góð tækifæri.
Þannig er brotið tvisvar á þeim
í dauðafæri, sem þeir fá víta-
köst á og skora úr báðum á 6.
mín. seinni háifleiks. Leifcur-
inn endar með jafnteifli 8—8.
Þetta var skemmtiiegur leik-
ur og réttlát úrslit. Beztir Vík-
inga voru þeir Georg og
Guðm. V. Af KR-ingum voru
(þeir Ámi og Snorri beztir.
★ Fram — ÍR 7—5
Þriðji leikurinn var leikur
Fram og Í.R. í III. flokki karla.
Eftir leik þessum var beði’ð með
töluverðum spenningi þar sem
liðin virtust á pappírunum svip-
uð að styrkleika. Önnur varð nú
raunin því Framararnir voru
hinir öruggu sigurvegarar frá
byrjun.
Bæði liðin nýttu 1. mín. leiksins
vel og skoruðu þá sitt hvort
markið, Í.R.-ingar með lang-
skoti frá Ásgeiri, og Fram-
ararnir laglega af línu. Á 2. mín
leiksins skora Framararnir sitt
annað mark með langskoti. Á
3. og 4. mín. skora Framararnir
tvö bæði af línu 4:1 fyrir Fram
Staðan orðin heldur ógæfuleg
fyrir Í.R.-ingana, en þrátt fyrir
það sóttu Í.R. ingarnir 1 sig
Delta - Shop
trésmíðavél
til sölu miög hand-
hæg trésmíðavél
með hjólsög, bor
afréttara og slípu-
rokk. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma
33479.
'J
EFTIR harða keppni við Matt-
liildi Guðmundsdóttur á innan-
félagsmóti í Sundhöll Reykja-
víkur sl. föstudagskvöld, setti
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á,
met í 1000 m. og 1500 m. skrið.
sundi. Eru þetta jafnframt
stúlknamet og telpnamet (samkv.
aldursflokkaskiptingu, þar sem
Hrafnhildur er aöeins 14 ára.
Tímar Hrafnhildar voru í 1000
m. 15:03,9 og í 1500 22:22,9.
Matthildur synti á 16:05,4 oig
22:24,9. Gamla metið í 1000 m.
átti Ágústa Þorsteinsdóttir Á en
1500 m. höfðu ekki verið syntir
hér áður.
Ennfremur var keppt i 1000 m.
bringusundi karla. Urðu úrslit
þau að jafnir voru dæmdir þeir
Guðmundur Þ. Harðarson Æ og
Reynir Guðmundsson Á á 16:30,4
sek. Ólafur Einarsson Æ varð
þriðji á 17:09,9 en Ólafur er að-
eins 13 ára.
veðrið, skoruðu tvö mörk. Fyrra
marki'ð skoraði Ásgeir með lang
skoti, og seinna markið var skor-
að af línu eftir taktiska opnun.
Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri
hálfleik.
Framararnir komu mjög
ákveðnir til leiks í seinni hálf-
ieik og sendu boltann tvívegis
í netið þegar á 1. mín. seinni
hálfleiks. Það fyrra var skorað
af línu, en seinna markið með
skyndiupphlaupi. Sta’ðan var nú
orðin 6:3 fyrir Fram. f.R.-ing-
arnir settu eitt mark á 2. mín.
seinni háifleiks með langskoti.
Liðu nú heildar þrjár mínútur án
marka og leituðu liðin fyrir án
afláts en varnir beggja liða voru
nokkuð þéttar á þessum tíma.
Framararnir rreð sína leikað-
ferö voru jákvæðari í spili og
uppskáru mark með skemmti-
legri opnun á 5. mín., var það
skorað af línu. Á 6. mín. fá
Í.R.-ir.garnir vítakast á Fram
sem Ásgeir skorai örugglega úr.
Fleiri urðu mörkin ekki í þessum
T eppabútasalan
byrjar í dag
Axminster
Grensásvegi 8.
Miðstöðvarketill 15m2
óskast, ásamt brennara og dælu.
Sími 38125.
Sendisveinn öskast
Vinnutími kl. 9—12 f.h.
Faílepr gjafavörur
Frá Holmengaards
Glasværk
Síðasta sending fyrir jól.
Pantanir óskast sóttar, sem fyrst.
G. B. SILFllRBtJÐIN
Laugavegi 55. — Sími 11066.
leik og lauk honum með sigri
Framara 7:5. Framliðið var
nokkuð jafnt í þessum leik spil-
aði vel og vörnin ágæt.
Í.R.-Ii'ðið lék ekki eins vel í þess
um leik og áður, beztur var Örn.
Athygli vakti 1 þessum leik að
Frampiltarnir skora fimm af sín-
um sjö mörkum af línu.
k Ármann — KR 2. fl.
kvenna 6—5
Á sunnudagskvöldið var leik-
inn einn leikur í II. fl. kvenna
og áttust þar við Ármann og
K.R.
Leikur þessi var ágætlega
leikinn af báðum liðum. Ár-
mannsstúlkurnar voru fyrri til
að skora, var það eftir að leikið
hafði verið í þrjár mínútur, þar
var að verki hin skotfasta Ár-
mannsstúlka Eygló. K.R.-stúlk-
urnar jöfnuðu á 4 mín. með lang-
skoti. Á 6. mínútu skora K.R.-
stúlkurnar sitt annað mark með
langskoti, og voru þar með
komnar yfir. En það stóð ekki
lengi. Ármannsstúlkurnar sóttu
fast og náðu að jafna á sömu
mínútu. Á síðustu mínú.tu fyrri-
hálfleiks eru K.R.-stúlkurnar
með boltanri og rpila rólega fyrir
framan vörn Ármanns, sera
gætti ekki vel að sér og K.R.-
stúlkurnar fundu þar glufu og
skorúðu sitt þriðja mark á síð-
ustu sekúndu. Hafði því K.R. yfir
í hálfleik 3.2.
Bæði ii'ðin beittu nokkuð
sterkri vörn í fyrri hluta seinni
hálfieiks enda var e'kki neitt
mark skorað á fyrstu tveim mín-
útum. Árrnann varð þó fyrri til
að finna glufurriar og náðu að
jafna me'ð langskoti á 3. mín.
Mínútu síðar skorar Ármann svo
aftur með langskoti langt utan
af velli, komust þar með yfir.
K.R.-stúlkurnar kunnu þessu illa
og hófu upp sterkar sóknarað-
gerðir sem gáfu þeim mark á
orðið jafntefli. Ármannsstúlkurn-
4. mínútu. Var nú enn einu sinni
ar sóttu stíft og á 5. mínútu skora
þær fimmta markið með lang-
skoti. K.R.-stúlkurnar , jafna
strax me’ð fallegu marki af línu.
Jöfnu.narmarki þessu var vel
tekið af yngri kyrislóðinni i áhorf
endahópnum. Aðeins ein mínúta
eftir og staðan 5:5. Ármann var
með boltann á síðustu mínútu
og notfærðu sér það vel og náðu
a'ð skora sigurmark leiksins, þó
litlu munaði að markvörður K.R.
verði það skot.
Ármannsliðið er stöðugt að
sækja sig. K.R.-Ii'ðið er einnig
í framför, með nokkuð jafnar
stúlkur. Bæði liðin beittu nokk-
uð grófri vörn í þessum leik.