Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 23. nóv. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 19 RUSTON PAXMAN Vélar í skip dagsins í dag og á morgun Ef til vill er þetta skip svipað þeim, sem eiga eftir að endurnýja togara flota okkar Islendinga og byggð verða í íslenzkum skipasmíðastöðvum niboð óskast í sölu á ca. 5000 tunnum af vikursalla. Kornastærð frá 1—20 mm. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Vikur — 6303“. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði. Mikil vinna, úti og inni. Uppmæling. — Góð útkoma. — Upplýsingar í sím- um 23353 og 31350. Einar Ágústsson. 3|a herbergja íbúð til leigu í nágrenni miðborgarinnar. — Tilboð um mánaðar- leigu og fyrirframgreiðslu, sendist afgr. Mbl., merkt: „Miðborg — 2917“. Minningarspjöld Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur látið gera minningarspjöld og rennur ágóðinn af sölu þeirra til Dómkirkjunnar, eftir nánari ákvörðun kirkj unef ndarinnar. Minningarspjöldin fást á þessum stöðum: Bókabúð ÆSKUNNAB, Kirkjuhvoli, Blómaverzlunin BLÓMIÐ, Eymundssonarkjallara, Austurstræti, Frú Ágústa Snæland, Túngötu 38. Kirkjunefndin. NATO 1969 UMRÆÐUFUNDUR um Atlantshafsbandalagið og framtíð þess, verður í Félagsheimili Heimdallar miðvikudagskvöld 24. nóv. kl. 20.30. FRUMMÆLANDI: dr. Gunnar G, Schram. Félagsmenn fjölmennið. LESHRINGIR verða um helztu vandamál Atlant shafsbandalagsins og hefjast þeir í næstu viku. 1. Sáttmáli og starfsemi 3. Hugmyndir um sameigin- Atlantsliafsbandalagsins. legan kjarnorkuher og afvopnun. 2. Afstaða Frakka og framtíð NATO. 4. Norðurlöndin og NATO. HEIMDALLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.