Morgunblaðið - 18.12.1965, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.12.1965, Qupperneq 2
I 2 MORGUNBLADIÐ l/augatxlagur 18. des. 1965 Þetta er blundvekjarinn „Decor-Ette Hann hefur óvenjulega kosti ENDURTEKNAR HRINGINGAR — Vekur með blíð- um hljómi. Ef yður rennur í brjóst, þá hringir hann aftur að 10 mínútum liðnum, Þrisvar getið þér hlund- að ef þér viljið, en „DECTOR-ETTE“ leyfir yður ekki að sofna. Skemmtilega lýst töluskífa. Ljós á vekjaranum sýnir þegar hann er * sambandi. — Synchron rafmagns- verk. Fullkomlega gagnvisst og hljóðlaust. Þér getið sofnað rólegur. Hann vekur yður hlítt af værum blundi með þægilegum vekjaratón. Kostir General Electric framleiðslu eru fullreyndir og viðurkenndir um allan heim. General Electric synchron klukkur eru glæsilegar og hentugar. Þær fást í ýmsum gerðum. Ef þér viljið gefa vel þegna gjöf, þá minnist „DECOR-ETTE“ vekjarans. GENERAL ELECTRIC Synchron klukkur, brauðristar, vöfflujárn, griUofnar, pönnur, straujárn, ryksugur, kaffikönnur, hárþurrkurog hærivélar. SÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK: SÖLUSTAÐIR UTAN REYKJAVIKUR: Dráttarvélar h.f. Hafnarstræti 23 Heimilistæki s.f. Hafnarstræti 1 Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 16 Lampinn Laugavegi 68 Rafhabúðin Óðinstorgi Rafiðjan h.f. Garðastræti/Vestnrgötu H.f. Rafmagn Vcsturgötu 10 Rafröst Ingólfsstræti 8 V. Long Hafnarfirði K. E. A. Akureyri Staðarfell Akranesi Grímur & Árni Húsavík ELECTRIC HF. V. V. S. Vík í Mýrdal Neisti ísafirði Electro & Co Akureyri Virkinn h.f. Bolungarvík Haraldur Eiríksson V estmannaeyj um Túngötu 6 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.