Morgunblaðið - 18.12.1965, Side 16
MORGUNBLAÐIÐ
Laujjardagur 18. des. 1965
xe
BÓKAFORLAGSBÓK
Óli og Maggi, ásamt tveimur skipverjum
á hvalveiðiskipi, íara í könnunarleiðang-
ur inn á ísinn. Konungur hafíssins, — ís-
bjöminn er á vakki, og acvintýrin hefjast
fyrir alvöru.
Verð kr. 135.00 (án söluskatts)
Armann Kr. Einarsson hefur fyrir lðngu skipað sdr í röð fremstu
unglingabókahöfunda okkar. I>að er ekki einungis' yngri kynslóðin,
sem bíður með eftirvæmingu hverrar nýrrar bókar frá hans hendi,
heldur hefur hann eignazt stóran lesendahóp meðal fólks á öllum
aldri.
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
l\lötuneyti
Stórt fyrirtæki, sem hefur mötuneyti óskar eftir
duglegu fólki, sem vildi taka að sér að reka það
sjálfstætt eða eftir samkomulagi. Tilboð merkt:
„Janúar — 9501“ sendist afgr. Mbl.
Allt frá hatti oní skó
H | R RÁ D E ! LD
•1'
Settar verða reglur tollskyldu
varnings farþega og farmanna
NÝLEGA fylgdi Magnús Jónsson
fjármálaráðherra úr hlaði stjórn
arfrumvarpi um breytingu á tolla
lögunum. Er lagt til að sú breyt-
ing verði gerð á þeim, að inn
komi nýr liður aftan við 41. lið
3. greinar, svohljóðandi: — Að
fella niður með reglugerð að-
flutningsgjöld af varningi, allt
að ákveðnu hámarki hverju
sinni, sem farmenn og ferðamenn
hafa meðferðis frá útlöndum, um
fram þá muni, sem greinir í 4.
og 5. tölulið 2. greinar, enda sé
ekki um verzlunarvöru eða ann-
'an innflutning í atvinnuskyni að
ræða. Undanþágu samkvæmt
næstu málsgrein hér á undan má
binda skilyrðum varðandi toll-
meðferð varningsins, enn fremur
um að hún nái ekki til ákveð-
inna vöruflokka eða sé takmörk-
uð við sérstakt hámark vissra
vörutegunda. Að öðru leyti gilda
ekki innflutningshömlur um slík
an varning aðrar en þær, sem
settar eru vegna sóttvarna eða
annarra öryggisráðstafana.
í ræðu sinni sagði fjármála-
ráðherra m.a. að í lögum væri
engih ákveðin heimild til að und
anskilja vöru er farmenn og far-
þegar hefðu með sér frá útlönd-
um, en nauðsynlegt væri fyrir
tollgæzlumenn að hafa reglur
við framkvæmd starfa sinna.
Ekki hefði hinsvegar verið hægt
að setja slíkar reglur af hálfu
ráðuneytisins, því þær hefðu
brotið gegn gildandi lögum. Væri
því leitað tií Alþingis um heim-
ild fyrir ráðuneytið til að setja
reglur er lytu að þessu. Kvað
ráðherra það æskilegt ef hægt
væri að afgreiða frumvarp þetta
fyrir jólaleyfi, en ástæðan fyrir
því hversu seint það væri lagt
fram, væri sú, að undanfarið
hefði staðið yfir könnun þeirra
lagaheimilda er til voru. —
Hefði sú könnun leitt í ljós
að ekki væri hægt að kom-
ast hjá því að setja um þetta
ákveðnar reglur. Ef frumvarp
þetta yrði að lögum mundi það
auðvelda möguleika til að koma
eðlilegu skipulagi á þessi mál
og séð yrði til þess að reglur
yrðu settar svo takmarkaðar sem
frekast væri hægt.
— >4//)/ng/
Frarohald af bls. 16
hann hefði manna ötulast unnið
að samgöngubótum hérlendis
bæði í strjálbýli og þéttbýli. Að
lokum gat svo framsögumaður
þess, að meiri hluti samgöngu-
málanefndar mælti með því að
frumvarpið yrði samþykkt ó-
breytt.
Einnig tóku til máls þeir
Björn Jónsson, Páll Þorsteinsson
og Helgi Bergs og Bjartmar Guð-
mundsson aftur.
Skók
Hvítt: Tal.
Svart: Spassky.
Spánski leikurinn.
1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6.
4. Ba4, Rf6. 5. 0-0, Re7. 6. Hel, b5.
7. Bb3, 0-0
8. a4
Tal virðist ógjarnan vilja mæta
Marshalllbragði, og fitjar upp á
annari leið.
8. b4
9. c3 d6
10. a5
Þessi leikur á fullan rétt á sér,
því að svartur getur þá sáðar
leiikið a6-a5.
10. bxc3
11. dxc3 Be6
12. Rbd2 Hb8
13. Bc2 Rh5
Hér má hvdtur vitaskuid ekki
leika 14 Rxe5, Rxe5. 15. Dxh5,
Bg4 og hvíta drottningin er fangi.
14. Rfl g6
15. Re3 Bf6
16. Rd5 Bg7
17. Bd3 Ha8
18. Rg5
Eins og við sj áum þá hefur Tal
öllu rýmri stöðu, en Spassky hef-
ur möguleika til gagnsóknar, t.d.
á b-línunni og með framrás f-
peðsins.
18. Bc8
19. Bc4 h6
20. Rf3 Be6
21. Dd3 Rb8
22. Be3 Rf6
23. Hedl Bxd5
Svartur á tæpasl annarra kosta
völ. Með þessu móti einfaldar
hann stöðuna og lóttir sér vörn-
ina.
24. Bxd5 Rxd5
25. Dxd5 Rd7
26. Dc4 Kh7
Línurnar hafa nú skýrzt. Hvitur
reynir só'kn á drottningarvæng,
en svartur undirbýr f7-f5 til
sóknar á kúngsvæng. Veikleik-
arnir i svörtu peðastöðunni a6
og c7 hafa enga verulega þýð-
ingiu fyrr en í endatafli.
27. Ha4 f5
28. Hb4 Dc8
29. De2
Hér virðist 2ð. Dcfi eiga fullan
rétt á sér.
29. fxe4
30. Hxe4 Db7
31. Rda!?
Tal er Tal, segja aðdáendur hans.
Hversvegna leikur Tal ekki 31.
Hib4? Því er vandsvarað. Með því
að gefa peðið á b2 skapar hann
sér auikið frjálsræði til sóknar,
en sóknartilraunir hans stranda
á sikeleggri vöm Spasskys.
31. Dxb2
32. Dd3 Db8
33. Hh4 Rf6
34. Rf3 De8
Ekki 34. — e4. 35. Rg5t og Rxe4.
35 Hel Dd7
36. S4 Hae8
37. Bxh6
Spassky mátti tæpast leika 36.
— Rxg4( ?) vegna 37. Rg5, Kg8.
38. Dxg6, hxg5. , 39. Dh7, Kf7.
40. Dhöt Kg8. 41. Hxg4.
37. Bxh6
38. S5 Rh5
39. gxh6
Ef 29. Hx!h5 þá Dg4f og vinnur.
39. Df5
40. Dxf5 Hxf5
Sókn hvíts er fjöruð út og hann
var þvingaður til drottningar-
kaupa. Lok skákarinnar þarfnast
ekki stkýringa.
41. Rd2, Rf4. 42. Re4, Hb8. 43.
Rg3, Hff8. 44. Re4, Re6. 45. c4,
Hb2. 46. Hdl, Hf5. 47. c5, d4. 48.
Hxd5, Hblt. 49. Kg2, Rf4f. 50.
ORTHOP skósmiður
DAVÍÐ GARÐARSSON
Bergstaðastræti 48 — Sími 18893.
Amerískar úrvals matvörur
á hóflegu verði.
Heimakjör
Sóheimum 29—33.
Hxf4, Hxf4. 51. Hxe5. Kxh6. 52.
He6, Hel. 53. f3, He3. 54. Hxa6,
Hexf3. 55. Hc6, Ha3. 56. Rg3,
Ha2t 57. Hgl, Hff2. 58. Rfl, Hf7.
59. Re3, Kg5. 60. a6, He7. 61. Rfl,
Kh6. 62. h3, Kg7. 63. h4, KÍ7. 64.
h5, gxh5. 65. Hh6, He5. 66. Hh7t
Kg6. 67. Hxc7, Hg5t 68. Khl, Hal.
69. a7, Hxfl. 70. Kh2, Hal. 71.
10. EINVÍGISSKÁK
Hvítt: B. Spassky.
Svart: M. Tal.
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. g3 Rc6
4. Bg2 Rf6
5. Rc3 g6
6. 0—0 Bg7
7. d3 0—0
8. Bg5 h6
9. Bgd2 e5
10. a3 Be6
11. Hbl a5
12. a4 d5
Byrjunin hefur ekki gefið Spas-
sky mikið i aðra hönd. Tal hefur
nú þegar öllu frjálsari stöðu, sem
minnir á kóngsindverska vörn,
með skiptum litum, og fremur
lélegt afbrigði af henni. v
13. exd5 Rxd5
14. Rxd5 Bxd5
15. Be3 c4
Tal stóð frammi fyrir erfiðu vall.
Sú leið sem einnig kom til greina
var 15. — b6. Eftir 16. Dd2, Rd4!
Ef nú 17. Bxd4, cxd4. 18. b4, He8
og svarta staðan er öllu þjálli.
Fleiri leiðir koma vitaskuld til
greina, en þetta verður látið
nægja. —
16. dxc4 Bxc4
17. Dxd8 Hfxd8
18. Hfdl Rb4
19. Hxd8t Hxd8
20. Bb6 Hd7
21. Rel e4
Hvítur hefur varizt áföllum
hótar m. a. Bxa5. Tal velur
að reyna að flækja stöðuna.
22. b3
Svartur hótaði Ba2 og Bxb2.
22. — Ba6
23. Bxe4 Ra2
24. Bf3 Rc3
25. Hcl Bf8
26. Rd3 Bxd3
27. Cxd3 Hxd3
28. Kg2 Bb4
29. Bxb7 Kg7
30. Be3 h5
31. Ba6 Hd6
32. Bc4 f6
33. Hc2 Rbl
34. Bf4 Hd4
35. h4 Ra3
36. Hc- Rxc4
37. bxc4 Kf7
Tal á enga vörn lengur.
38. c5 Ke8
39. c6 Kd8
40. c7t Kc8 '
41. Hc6 S5
gefið
IJUób.