Morgunblaðið - 18.12.1965, Síða 26

Morgunblaðið - 18.12.1965, Síða 26
26 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1965 Vantar yður jólagjöf? HOFUM M.A. CAEDMON UPPLESTURSPLÖTUR Leikrit Ljóö — Ræður Leikrit SHAKESPEAR’S lesin af frægustu leikurum heims. A MIDSUMMER S NIGHT DREAM THE TEMPEST A MERCHANT OF VENICE TAMING OF THE SHREW TWEFTH NIGHT ROMEO AND JULIET MACBETH HAMLET KING LEAR OTHELLO ANTHONY AND CLEOPATRA Plötur með upplestri á Ijóðum og sögum eftir m.a.: W. H. AUDEN EDGAR ALLAN POE CHARLES DICKENS O FL. DYLAN THOMAS TENNESSE WILLIAMS <. ERNEST HEMMINGWAY Ræður eftir: JOHN F. KENNEDY WINSTON CHURCHILL LISTAVERKABÆKUR Við allra hæfi, m.a. málararnir: EL CRECO GAUGIN CEZANNE DEGAS PICASSO VAN GOGH MONET MICHEL AN GELO RENIOR REMBRANDT MANET Gefiö listaverkabók í jólagjöt NÁTTÚRUBÖK ASAFN THE SEA — THE DESERT — THE MOUNT- AINS — THE POLES — THE EARTH — THE UNIVERSE — EVOLUTION — THE INSECTS — THE FISHES — THE REP- TILES — THE BIRDS — THE MAMMALS THE PLANTS — ECOLOGY — EURASIA og nýjasta bókin AUSTRAIASIA VERÐ KRÓNUR 268,75 GLÆSILEG JOLAGJGE Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. — Sími 14255. ÚTFÖR Jóhönnu l>ór, fyrrum húsmóður að Norðurgötu 3, Ak- ureyri, fer fram frá Akureyrar- kirkju í dag, — en hún andaðist á Landsspítalanum í Reykjavík 10. des. sl. Foreldrar Jóhönnu voru hjón- in Jóhannes Sigurðsson og kona hans, Filippía Pálsdóttir, á Tunguifelli í Svarfaðardal. >ar fæddist Jóhanna hinn 23. okt. 1866. Hún var því nýlega orðin 79 ára gömul er hún dó. Jóhanna var aðeins níu ára göirnul er faðir hennar féll frá. Fimm systkinum, ölllum ungum, var komið fyrir sitt í hvoru lagi. Þannig varð Jóhanna að bjargast á eigin spýtur áður en hún hafði aldur eða nægan þrodka til þess En erfið æskuár spilltu því ekki að kær yrði henni Svarfaðardal- ur hinn fagri. Um tvítugt réðist hún í vist á Akureyri. Hún komst þá brátt í ky-nni við starfsemi Hjálpræðis- hersins, sem þá var enn ung þar og lítt kunn og metin af aEnenn- ingi. En Jóhanna v-ar þannig gerð að vitnisburðu-r Hjálpræðishers- ins, bæði í orði og verki hafði þau áhrif á hana, sem hún æ síð- an taldi verið hafa mesta Guðs blessun lífs síns. Meðfædd þjón- ust-ulund hennar þroskaðist í hinu nýja samfélagi. Hún vissi á hvem hún trúði og hvem til- gang líf hennar hafði. Hún var kjörin til þess að ganga í for- ir,-gj askóla Hersins í Danmörku. Hæfileikar hennar hafa þótt benda til þess að hún var til for- ustu fal-lin. i Vegna veikinda og síðar frá- falls einu hjúkrunarkonu sjúkra- hússins á Akureyri, lét Jóhanina tii leiðast að taka við starfi hennar. Því gegndi hún, þótt mjög væri það erfitit, eins og þá var högum háttað, miklu lengur en til var mælst í fyrstu. Það af- rek hefur verið í minnum haft. Jóhanna giftist 1914 Jóni Þór, málarameistara. Hann var mað- ur vel gefinn, eins og hann átti ætt til, og snillin-gur var hann í sinni iðngrein. Þau ei-gnuðust þrjú börn, sem öli eru búsett í Reykjavík: Sverrir, sikipstjóra. Kristín Hulda, skrifstofustúlka. Filippía Ólöf, gifit Gunnar H. Sigurðsisyni, stýrmanni. Jón og Jóhanna bjuggu fuH 40 ár í húsinu Norðurga-ta 3, Akur- eyri. Mann sinn missti Jóihanna 1941. Undirritaður er einn þeirra fjölmörgu, er eiga hugljúfar endurminningar um hlýlegar m'óttökur og mikla gestrisni hjá þeim hjónum. LangifLes-tir gest- arrna voru fólk sitarfan-di, ýmist sem sjálfoðaliðar eða ráðnir starflsimenn margsiko-nar kristi- legrar trúiboðs- og Mknarþjón- ustu. Marga -glaða og uppby-ggi- lega stund áttum við í No-rður- götu 3. Jðhanna Þór var virkur þátt- -takandi • í Hjúkrunanfélaginu Hlíf á Akureyri. í Kvenfélagi Aku-reyrarkirkju sta-ríaði hún í TRINYL NYLON mörg ár. Hún var ein þeirra trú- föstu kvenna, er sóttu fundi Heimilasamban-dis Hjálpræðishers ins. _ Fyrir áeggjan sr. Sig-urbjörns A. Gíslasonar og konu hans, f-rú Guðrúnar Lárusdóttur, gekkst Jóhanna Þór fyrir stofnún K-ristniboðsfélagsins á Akureyri, 1926. Auk iþesg að veita kristni- boði í Kína beinan stuðning vann flélagið það afrek, á fyrstu starfs- árum sín-um, að koma upp ágætu samkomuhúsi, með einum feg- ursta samkomusal kristilegrar sjálflboðastarfsemi hér á landi. Kristniboðsflélagið á Akureyri hefur verið ein af máttarstoðum Samba-nds íslenzkra krisitnib-oðs- félaga, en forstöðukona félagsins var Jóhanna Þór frá s-tofnun þesis og til þess er hún flutti til Reykjavíkur, 1956. Frá kristnilboðshúsinu Zíon á Akureyri hafa ruinnið ótaldir f jármunir til hinnar miklu líkn- aiiþjó-nustu kristniboðsins, fyrst í Kína og síðar í Afríku. Þeir skipta orðið mörgum þúsun-dum, sem haf-a á liðnum árum hlýtt á boðun Guðs orðs í Zion. Stór er orðinn sá hópuir barna, sem þar hafa sótt sunnuda-gasfcóla. O-g í skjóli þess húss starfa nú bæði K.F.U.M. og K.F.U.K. á Ak-ur- eyri. Jóhanna Þór andaðist sama dag, sem venjuilega hefur verið minnzt af-mælis okkar kæra kristniboðshúss á Akureyri. Starf ið þar átti hug henna-r óskiptan til hinstu stundar — og kristui- boðið. Annars var hún ein þeirra, sem unna öllu góðu verki, al-lt gott vilja styðja. Aðalsmerki hennar var trúfesti. Hún var trúfastur fyrirbiðj- a-n-di. Margir voru þeir einstakl- ir.gar, • þær starfs-greinar Guðs ríkis og þeir staðir, sem hún bað fyrir af óf rá ví k j anlegri, helgi venju. Hún las Biblíuna sína reglubundið. Þannig var og -hátt- að umhyggj-u heinnar fyrir fun-d- um félaganna, sem hún starfaði hjá, samkiomuhöLd-um, sunnu-daga skólainum og fjiáröflun til kristni- boðsins. ÖLlum trúuðum, sem hana þekikiu, verður fordœmi hennar hvatning til hLýðni við heila-gt orð: Vertu trúr allt til dauða og ég mun gefa þér lifsins kórónu. Sízt mun-di Jóhanna Þór hafa viljað að það gleymidist að henni látinni hve frábærlega vel bö-m hennar reyndust henni, bæði ár- in mörgu þegar heimilið var í • umisjá hennar einnar og síðar í erfiðleikum eiliáranna. Fyrir það eiga þau þökk og beiður skilið. En þau og aðri-r ástvi-nir Jðhön-nu, munu len-gi njóta fyrirbæna hennair. Að ævi henna-r loikinni skuiu fiuttar sérstak-ar þak’kir Krist-ni- boðsfélags kvenna á Aku-reyri og allra annarra aðila Sam-bands íslenzkra kristniiboðstfélaga. „Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist“. Ólafur Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.