Morgunblaðið - 04.01.1966, Page 4

Morgunblaðið - 04.01.1966, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1966 ■ GÍSLI HENDIR ÞORGRÍMI f LÆKINN. „Tókust nú upp leikar, sem ekki hefði í orðit. Eigru þi mágar oftast leik saman. Gísli ok Þorgrímr, ok vérða mei eigi ásáttir, hvárr sterkari er, en þó ætla flestir Gísla afl meira. Þeir leika knattleika á tjörn þeirri, er Seftjörn heit Þar var jafnan fjölmenni." (Gísla saga Súrssonar) Hjón utan af landi með eitt bam óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 135Ö8. Söluturn óskast eða húsnæði hentugt fyrir kvöldsölu (sjoppu). Uppl. í síma 1 59 77 og 1 97 99. Gott píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 31452. Óska að taka á leigu herbergi í Hlíðunum frá 1. febrúar. Uppl. í síma 16806. Saumakona óskast Upplýsingar milli kl. 4 og 6. Skóiðjan, Grjótagötu 5. Heklaðar telpnahúfur eru seldar á Grettisg. 53 B, 150 kr. st., milli kl. 3—5, nema föstudaga og laugar- daga. Bílaeigendur Látið okkur annast viðhald á bifreiðinni. Tökum að okkur standsetningu fyrir sölu. Viðgerðarþjónustan, Kársnesbraut 61, Kópav. Sími 40792. Kona óskast til að gæta 6 ára telpu á daginn. Sími 33630 eftir kl. 6. Tvö reiðhests efni til sölu j Upplýsingar í sima 24669. Laugardaginn 11. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Garðári Svavarssyhi ungfrú Kristín Júlíusdóttir og Guðmund ur Ingólfsson.Tíeimili Laugateig 42, R. (Ljósmyndastofa Þóris). Laugardaginn 18. des. voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju séra Frank M. Halldórs- son ungfrú Svanbjörg Fossdal og Gjsli Jósefsson. Heimili Reyni- mel 46, R. (Ljósmyndastofa Þór- is Laugaveg 20 B. Sími 15602). 13. nóv. voru gefin saman áð Núpi Dýrafirði. Ungfrú Ásta Valdimarsdóttir kennarí og Hannes Nordal Magnússon tækni fræðingur Austurbrún 2. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Eggertsdóttir bankamær, Lynghaga 8 og Guð- IJr íslendingasögunum Hafnarfjörðyr gítarkénnsla — Kennsla á harmoniku og I melodíu. Viðar Guðnason, Arnarhrauni 20. Sími 51332 í dag er 70 ára Magnús Jóns- son, starfsmaður hjá Reykjavík- urhö'fn, Barði Súðurlandsbraut 100B. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. fl. I vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðust. | 23. — Sími 23375. 2ja herb. íbúð til leigu Fyrirframgreiðsla. Umsókn ir sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Heimar — 8153“. Þýzkukennsla er að byrja aftur. Edith Daudistel Laugavegi 55, uppi. Sími 21633 milli kl. 6 og 7. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Sími 37771 eftir kl. 6 e.h. Sunnudaginn 12. des voru gef- in saman í hjónaband af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Sigríð- ur Guðjónsdóttir og örn Ingólfs- son. Heimili Rafstöð við Elliðaár. (Ljósmyndastofa Þóris). itum bætt við okkur smíði á innréttingum. — Upplýsingar í síma 51345, Faitið ])ér og lærið hvað þetta þýðir: Miskunnsemi þrái ég, en ekki fórn (Matt. 9, 13). í dag er þriðjuðagur 4. janúar og er það 4. dagur hins nýbyrjaða árs 1966. Eftir lifa 361 dagur. Árdegisháflæði kl. 2:S8. Síðdegisháflæði kl. 21:29. Cpplýsingar um læknaþjön- nstu í borginni gefnar í síni- svara Læknafélags Reykjavíknr, Símin er 18888. Slysavarðstolan fi Heilsuvfrnd- arstöðinn). — Opin allan sólar- hringinn — sími Z-12-30. Heigidagsvörður. Nýársdagur. Lyfjabúðin Iðunn. Næturvörð- ur vikuna 1/1—8/1 Reykjavíkur- apótek. Næturvörður vikuna 24. des. til 31. des. er í Vesturbæjar- apóteki. Næturlæknir í Keflavík 30/12— 31/12 Arnbjörn Ólafsson sími Næturvörður í Hafnarfirði að- faranótt 5. jan. er Guðmundur Guðmundsson sími 50370. Kópavogsapótek er opið alia virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verliur tekið á mótl þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trk kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—H fJi. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka. daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 1840, 1/1—2/1 Guðjón Klemens- son sími 1567. 3/1 Jón K. Jó- hannsson simi 1800, 4/1 Kjartan Ólafsson sími 1700, 5/1 Arnbjörn ( Ólafsson simi 1840. Orð lífsins svarar i síma 10000. I.O.O.F. Rb. 4, = H5148H — RMR-5-1-20-VS-I-A-IIT. Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundur I Þjóðleikhússkjallaranum í kvöld kl. 7.15. Alm. mundur I. Eiríksson, verzlunar- maður, Bólstaðarhlíð 12. Laugardaginn 18. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Hlíðar ungfrú Sigurborg Sveinbjörnsdóttir og Jón Guð- bergsson. Heimili Ásgarði 143, R. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20 B. sími 15602). 3. des. voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Guðrún Sig- urðardóttir og Sigurður Þorgeirs son. Heimili þeirra er að Tjarn- argötu 38, Keflavík. Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Þuríður Eggertsdóttir, frá ísafirði, og Sverrir Bjarnason, læknir. Heim- ili ungu hjónanna verður að Ljósheimum 2. Aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ung- frú María Gísladóttir og Einar Magnússon, rakari. Heimili þeirra verður Grettisgata 60 Rvík. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Hjaltadóttir íþróttakennari, Reynivöllum 10 Selfossi og Kristján H. Guðmunds son stud. theol. Barðavogi 18 R, Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Linda Michel- sen, Hveragerði og Ólafur Logi Jónasson, Kvisthaga 29. Á gamlárskvöld opinheruðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Jóhannsdóttir, Hringbraut 29, Hafnarfirði og Einar Gíslason Bergstaðastræti 12, Reykjavík. Á nýársdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Þórunn Adda Eggertsdóttir, Ólafsvík og Bjarni Karlsson, útvarpsvirkjameistari, Háveg 13, Kópavogi. FRÉTTIR Fataúthlutun Mæðrastyrks- nefndar. Síðustu dagar fataúthlutunar- innar er á miðvikudag og fimmtu dag Njálsgötu 3. — Mæðrastyrks nefnd. Kristileg samkoma verður I samkomusalnum Mjóuhlíð 16 miðvikudagskvöldið 5. jan. kl. 8, Allt fólk hjartanlega velkomið. Kvenfélagskonur, Keflavík: Fundur verður í kvöld, 4. jan. kl, 9 í Tjarnarlundi. Fjölmennið. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn: Jólatrés- fagnaður fyrir börn sunnudaginn 9. jan. kl. 3 í Kirkjubæ. Að- göngumiðar í verzl. Andrésar Andréssonar, Laugaveg 3, fimmtu dag, föstudag og laugardag. Kvenfélag Garðahrepps. Eng- inn fundur fyrr en þriðjudaginn 14. janúar. Stjórnin. scá NÆST bezti Fólksstraumurinn til Reykjavíkur hefur, valdið því, að heilar kirkjusóknir hafa lagzt í eyði. Því var það, að séra Jónmundur sálugi Halldórsson, sem var prestur á Stað í Grunnavík vestur, sagði einhverntima. „Mig dreymdi í nótt, að ég væri dauður og kominn I himha- ríki, en ekki var margt af mínu sóknarfólki þar“. „Nú, hvernig stóð á því?“ spurði einhver. ,Það var állt komið til Reykjavíkur“, svaraði prestur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.