Morgunblaðið - 04.01.1966, Page 7

Morgunblaðið - 04.01.1966, Page 7
triðju&agur 4. janúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 7 Ibúbir og hús Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, Afhendist tilbúin undir tré- verk. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, fokheld. 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Útborgun 200 þús. kr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 7. hæð við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Njálsgötu (austan Snorra- brautar). 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hvassaleiti. Herbergi í kjall ara fylgir, ennfremur bíl- skúr. 4ra herb. nýtízku íbúð á 3. haeð við Háaleitisbraut. Sér- hiti, sérþvottahils. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Bogahlíð, í úrvals lagi. 5 herb. ii.ýtízku íbúð á 3. hæð við Álfheima. Sérþvottahús á hæðinni og sérhitalögn. Hæð og ris við Sigtún, ásamt bílskúr. Hæðin er 5 herb. íbúð um 150 ferm. en risið er 4ra herb. íbúð. Selst sam- an eða hvort í sínu lagi. Raðhús við Otrateig, 2 hæðir og kjallari, laust strax. Lóð frágengin. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Ennfremsr kaupendur að vélaverkstæði og góðum bújörðum. Enn- fremur fallegu sumarbústaðar landi sem má vera eyðibýli 100—300 km frá Reykjavík. til sölu 2ja herb. íbúð á hæð við öldugötu. Laus strax. Útb. kr. 200 þús. 2ja herb. nýleg og vönduð rishæð í Kópavogi. 3ja herb. ódýr íbúð á hæð í timburhúsi við Lindargötu. 3ja herb. vönduð íbúð í Vest- urborginni. 4ra herb. ný og vönduð íbúð við Háaleitisbraut. 120 ferm. glæsleg íbúð full- frágengin á næstunni. 120 ferm. einbýlishús í smíð- um á fallegum stað í Kópa- vogi. 140 ferm. neðri hæð i tvíbýlis- húsi í Kópavogi, fullbúin undir tréverk. ALMENNA FASTEIGNASAIAN UNDARGATA 9 SÍMI 21150 Húsbyggjendur Tek að mér ísetningu á hurð- um, einnig nýsmíði, svo og breytingar á eldri húsum. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5/1 1066, merkt: Vönduð vinna — 8145“, Húseignir til sölu Einbýlishús í Garðahreppi. 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Hæð í Hlíðunum með öllu sér og stórum bílskúr. 3ja herb. íbúð við Miðborgina. Stór íbúðarhæð tilbúin undir tréverk. Raðhús í Vesturbænum. 5 herb. íbúð í Laugarásnum. Rannveig Þorsteinsdóttir hri. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Simar 19960 og 13243. 2ja herb. ódýr íbúð í Vestur- borginnL 2ja herb. góð íbúð við Ból- staðarhlíð. 2ja herb. ný og vönduð íbúð við Kaplaskjólsveg. 2ja herb. vönduð íbúð við Stóragerði. 3ja herb. ódýr íbúð við Lækjarfit í Garðahreppi. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 3ja herb. ódýr íbúð við Lind- argötu. 3ja herb. stór íbúð við Snorra- braut. 3ja herb. risíbúð við Sörla- skjól. 4ra herb. vönduð íbúð við Glaðheima. 4ra herb. vönduð íbúð við Holtsgötu. 4ra herb. vönduð íbúð við Kaplaskjólsveg. 5 herb. vönduð íbúð við Út- hlíð. 5 herb. góð íbúð í Vesturborg- inni. 5 herb. góð íbúð við Sólheima. Einbýlishús við Asvallagötu og Bræðraborgarstíg. 5 herb. íbúðarhæð í smíðum við Digranesveg, bílskúr fylgir. 5 herb. ibúð á jarðhæð við Skólabraut, selst tilbúin undir txéverk. Íbúðir og hús af ýmsum stærð um í smíðum í borginni og nágrenni. Málftutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson f asteig naviðskipti Austurstræti 14. , Simar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: , 35455 — 33267. Kunningsskapur 28 ára reglusamur maður ósk- ai að kynnast reglusamri og rólegri stúlku á aldrinum 19 tií 24 ára með hjónaband fyrir augum. Vinsamlega sendið mynd með tilboðihu. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Róleg — 8146“. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslogmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Skrifstófa á Grundarstíg 2A Til sölu og sýnis 4. 4ra herbergja endaibúð með 3 svefnherbergjum við Bogahlíð. Teppi fylgja. 4ra herb. ný endaibúð^ við Safamýri, tvennar svalir, bílskúrsréttur. Laus nú þeg- ar. 3ja herb. góð íbúð við Hjarð- arhaga. Laus nú þegar. 3ja herb. endaíbúð við Hring- braut. 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúð við Skúlagötu með stórum svölum á móti suðri. 1. veðréttur laus. Útb. kr. 450 þús. Góð 2ja herb. íbúð í Vestur- borginni um 70 ferm. Suð- ursvalir. Teppi fylgja. Nýleg ' 2ja herb. íbúð við Hvassaleiti. Sérþvottahús, laus fljótlega. Nýlenduvöruverzlun í fullum gangi. Fiskbúð í Austurborg- inni. Iðnaðarhús tilbúin og í smiðum í borginni og Kópa- vogi. Alýja fasteignasalan Laugavoy 12 — Simi 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. Höfum kaupendur að íbúðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb., mjög góðar útborg- anir. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Blómvallagötu til sölu. 1 herb. ný kjallaraibúð við Bólstaðarhlíð, laus strax. 2ja herb. ný og falleg 5. hæð í háhýsi við Ljósheima. 3ja herb. 2. hæð við Njáls- götu. 3ja herb. ný kjallaraíbúð sem verið er að fullgera við Meistaravelli. 4ra herb. 2. hæð við Hvassa- leiti. Bílskúr fylgir. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Glaðheima, — skemmtileg íbúð. 5 herb. 3. hæð með sérhita og tvennum svölum. 6 herb. skemmtilegt einbýlis- hús við Hagaflöt, Garða- hreppi, sem er að verða til- búið nú undir málningu. Einbýlishús, steinhús, vandað í suðausturbænum innan Hringbrautar, er hægt að hafa það fyrir þríbýlishús. finar Siguriksson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993. Stúlkur Við getum útvegað yður starf hjá fjölskyldum. Neville O’Brien Agency 1 Hannover Street, London, W. 1., England. Iheudúr S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Opið kl. 5—7 Sími 17270. 7/7 sölu m.a. 4ra herb. glæsileg íbúð ásamt bílskúr í Háalejtishverfi. — Laus fljótlega. 4ra—-5 herb. íbúðir í Árbæjar- hverfi. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. 4ra—6 herb. íbúðir í Hafnar- firði. 'in TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. FASTEIGNAVAL ll&NASALAN HIYKJAVIK INGÓLFSbTK/EXl 9 7/7 sölu Simar 22911 og 19255 7/7 sölu m. a. I smiðum Við Unnarbraut 163. ferm. sex herb. efri hæð með 20 ferm. svölum. Ibúðin er tilbúin undir tréverk og málningu. Öll sameign fullfrágengin. Við Bergstaðastíg 4ra herb. ibúð tilbúin undir tréverk og málningu. Við Bergstaðastíg tvær 2ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Við Hraunbæ 2ja, 3ja, 4ra og 5—6 herb. íbúðir seljast til- búnar undir tréverk og málningu. Sérþvottaherb. á hæð fylgir stærri íbúðun- um. Á Flötunum 138 ferm. raðhús á einni hæð seljast fokheld en pússuð að utan með tvö- földu verksmiðjugleri og öllum útihurðum. Við Vallargerði 8 herb. ein- býlishús tilbúið undir tré- verk geta verið tvær íbúðir. Skipti á 4ra herb. góðri íbúð kemur til greina. Jón Arason hdL Sími 14226 Við Ásbraut 5 herb. íbúð á 2. hæð tilbúin undir tréverk. Við Álfheima 4ra herb. jarð- hæð, björt og rúmgóð teppi á stofu og holi, sérhiti. Við Sundlaugaveg 4ra herb. íbúð, bílskúr. Við Háaleitisbraut 4ra herb. ný íbúð, sérhiti, sérþvotta- hús. Við Holtsgötu 5 herb. vönduð íbúð. Við Suðurlandsbraut 3ja herb. risíbúð. Útb. 250.000,-. Á Laugarnestanga 3ja herb. járnvarið timburhús, útb. 185.000,-. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. Hafnarfjörður HEFI KAUPENDUR að ein- býlishúsum og ibúðarhæð- um, í smíðum og fullgerð- um. Nánari upplýsingar í skrifstofunnL Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetstig 3, Hafnarfirði. Simi 50960. Kvöldsimi sölumanns 51066 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg, sérinngang- ur, sérhiti. 2ja herb. risíbúð við Víðimel, teppi fylgja. 2ja herb. íbúð við Eiríksgötu, í góðu standi. 3ja herb. íbúð við Unnarstíg, ný eldhúsinnrétting, nýtt bað. 3ja herb. hæð við Hraunteig, hitaveita. Nýstandsett 3ja herb. íbúð við Ránargötu, sérhitþ laus strax. 4ra herb. íbúð við Unnarstíg, ásamt þremur herb. í kjall- ara. 110 ferm. 4ra herb. ibúð við Glaðheima, sérhiti, tvennar svalir. Nýleg 4ra herb. ibúð við Sól- heima, í góðu standi. 5 herb. íbúð við Sólheima, teppi á gólfum. 5 herb. hæð við MeTás Garða- hreppi, sérinngangur, sér- hitakerfi. 6 herb. íbúð við Hvassaleiti, sérþvottahús, bílskúr. 6 herb. íbúð við Holtagerði, allt sér, bílskúrsplata steypt Ennfremur höfum við úrval af íbúðum í smíðum víðsvegar um bæinn og nágrenni. II&NASALAN II t YK.IÁV iK ÞORÐUR G. HALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9, sími 51566. til sölu 2/o herb. ibúðir við Austurbrún, Laugarnes- veg, Selvogsgrunn, Sól- heima og víðar. 3ja herb. ibúðir við Hjarðarhaga, Laugar- nesveg, Langholtsveg, Miklu braut og víðar. 4ra herb. ibúðir við Hvassaleiti, Goðheima, Rauðalæk, Barónsstíg, Fells múla o. v. 5 herb. ibúðir við Hagamel, Skólabraut, Bogahlíð, Nýbýlaveg o. v. 6 herb. ibúðir við Hringbraut, Sólheima, Nökkvavog, Þinghólsbraut, Skeiðarvog og víðar. Einbýlishús og raðhús fullfrágengin og 1 smíðum á Flötunum, við Sæviðar- sund, Kaplaskjólsveg, í Silf- urtúni, í Háaleitishverfi, í Árbæjarhverfi, Kópavogi og við Lágafell í Mosfellssveit og víðar. ATHUGIH; að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrimsson HÆST ARÉTTAR LÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræíi 14, Sími 21785

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.