Morgunblaðið - 04.01.1966, Side 13
Þriðjuitegu* 4. janúar 1966
13
MORGUNBLAÐIÐ
IviNDUTJÖuT
í öllum stærðum
Framleiddar eftir máli.
Laugavegi 13. Sími 13879.
Deild arstjórasfarf
Stórt heildsölufyrirtæki í Reykjavík. óskar eftir að ráða deildarstjóra
nú þegar, er annast getur innkaup og sölu á rafmagntækjum o. fl. þ. h.
Staðgóð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgr- Mbl. fyrir 7. janúar nk. merkt:
„Deildarstjóri — 8138“.
Kristján Siggeirss. hf.
Framtíðaratvinna
oskast
Ungur, reglusamur maður með menntun frá Verzl-
unarskóla íslands og The London school of foreign
trade, óskar eftir góðri og fjölbreyttri atvinnu. —
Hefur sérmenntun í sölutækni og góða reynslu í
almennum skrifstofustörfum. — Nánari upplýsingar
í síma 38324 í dag eða pósthólf 549, merkt:
„Ábyrgðarstarf“.
Listdansskóli Herders Anderssonar
í ÍR-húsinu byrjar aftur
. janúar.
1. Barnarflokkar
2. Unglingaflokkar
3. Frúaflokkar
(plastískar æfingar)
Upplýsingar og innritun í síma 21745.
Sendioveinn
Piltur eða stúlka óskast hálfan eða allan daginn.
Upplýsngar á skrifstofunni.
Sveinn Björnsson & Co
Garðastræti 35.
Ballettskóli Keflavíkur
Verðlækkun á hjólbörðum
Innritun fyrir Keflavík og nágrenni verður í Tómstundaheimil-
inu Keflavík miðvikudaginn 5. janúar.
Eldri nemendur milli kl. 6 og 7.
Nýir nemendur milli kl. 7 og 8.
Þórhildur Þorleifsdóttir-
Uppl. í síma 15891 eftir kl. 7.
500x16 kr. 625-00
750x20 kr. 3047,00
825x20 kr. 3454,00
— Scndum gegn póstkröfu —
Marz Trading Campany hf.
Klapparstíg 20.-Sími 17373.
Prýðið skrifstofuna með plastbréfabindum frá
MÚLALUNDI, þegar þér skiptið um í bókhaldinu
á þessu ári.
MtLALllNDIJR
Öryrkjavinnustofur S 1. H. S. Ármúla 16. — Símar 38400 og
t : •- **.r l ■■•• a,.O'-t.i !;!-I Ui'*-/ ■! •**«:'
Plastbréfabindin
vinsælu frá MÚLALUNDI eru nú framleidd
í eftirfarandi stærðum:
32x27% cm.
23x27% cm.
17x27 % cm.
Plastbréfabindin frá MÚLALUNDI eru hreinlegri,
skrautlegri og margfalt endingarbetri en nokkur
pappabindi.