Morgunblaðið - 04.01.1966, Síða 15
Þriðjudagur 4. Janifiar 1966
MORGU NBLADIÐ
15
Húsnæði í Mið bænum
Efsta hæðin í Þingholtsstræti 30, ca. 140 ferm., 4ra herbergja íbúð, er til
leigu nú þegar. Væri einnig hentug fyrir skrifstofur eða teiknistofur. — Lyfta
og önnur nýtízku þægindi eru í húsinu.
Leigutilboð sendist frú Guðrúnu Arnadóttur, Barónsstíg 65, sem gefur allar nán-
ari upplýsingar.
HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS
ALLTAF í FARARBRODDI
VINNUBUXURNAR
framleiddar núna úr 14% OZ Nankin.
Sterkasta efnið í U. S. A. í dag.
Tvær skálmuvíddir, margar síddir.
ATHUGIÐ
Ódýrustu amerísku vinnubuxurnar
á markaðnum í dag í þessum gæða-
flokki.
FÁ5T UM ALLT LAND
ASalumboð: BRIMNES, Box 1126.
Austurstræti 17. — Sími 19194.
Framleíft af
BLUE BELL
ty+rUi Sélnydát tyrrnttudr-df y/SrÁ C£/*iA*4
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
á Suðurlandsbraut 6
Til leigu tvö samliggjandi skrifstofuher-
bergi — fallegt útsýni — strætisvagna-
stoppistöð fyrir framan húsið — greið að-
keyrsla að húsinu — bílastæði.
Upplýsingar gefnar hjá:
Þ. Þorgrímsson & Cö
Sími 38640.
IMÍIUIR
Vetrarnámskeið er oð hefjast
Nemendur verða innritaðir frá 4.—12. janúar. —
Kennsla hefst fimmtudag 13. janúar. Námskeiði
Dömur
Ef þið óskið eftir að losna við aukakíló
þá hringið í síma 23166 og fáið nánari
upplýsingar.
Við Sæviðarsund
Til sölu eru skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja
íbúðir á hæðum í húsi við Sæviðarsund. Seljast
fokheldar eða tilbúnar undir tréverk.
Sér hitaveita. — Aðeins 4 íbúðir í húsinu. —
Stutt í verzlanir, skóla o. fl.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 Sími 14314.
lýkur fyrir páska.
Hið nýja og glæsilega húsnæði skólans að Brautar-
holti 4 gerir okkur fært að stórauka kennsluna
í vetur.
Enska — Danska — Þýzka — Franska — Spánska
ítalska — Sænska — Rússneska
íslenzka fyrir útlendinga.
Barnadeildir i ENSKU og DÖNSKU.
Símar: 1-000-4 og 2-16-55.
málaskóliimim mímir
Brautarholti 4 og Hafnarstræti 15.
Engin gluggatjöld hanga
jafn fagurlega og þau úr
íslcnzku ullinni, sem
ÚLTÍMA framleiðir.
Kynnið yður verð
og gæði.
Elltima
Siðver Gillette - þægilegur rakstur
með rakblaði, sem endist og endist
ÍKjéíg^ia