Morgunblaðið - 04.01.1966, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
í’riðjudagur 4. janúar 1966
Móðir okkar og tengdamóðir,
KAREN FRÍMANNSDÓTTIR
andaðist 3. þ.m. í Landakotsspítala. — Jarðarförin
yerður auglýst síðar.
Sigurður Jónsson, Guðbjörg Sigurjónsdóttir,
Frímann Jónsson, Rósa Vigfúsdóttir,
Þorvaldur Jónsson, Margrét Gísladóttir.
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
HELGA VIGFÚSDÓTTIR
Hraunbrún 3, Hafnarfirði,
andaðist að St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 2. janúar sL
Gestur Gamalíelsson,
Jóna Guðmundsdóttir,
Erla G. Gestsdóttir.
Elskulegur, litli sonur okkar og bróðir,
JÓN RÓBERT
Skóiavörðustíg 13A
lézt að Barnadeild Landsspítalans 1. þ. m. — Fyrir
okkar hönd og annarra aðstandenda.
Hjördís Gunnarsdóttir,
Ómar Guðjónsson,
Gunnar Trausti.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
JÓHANNES JÓNSSON
Þorleifsstöðum,
andaðist á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 31. des. sl.
Málfríður Benediktsdóttir,
börn, tengdaböm
og barnabörn.
Faðir okkar,
HANNES G. BENEDIKTSSON
Hofsvallagötu 18,
andaðist að Elliheimilinu Grund á gamlársdag.
Sigríður Hannesdóttir, Jóhanna Hannesdóttir,
Benedikt Hannesson, Páll Hannesson.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
GUÐNI STÍGSSON '
fyrrv. löggildingamaður,
andaðist á heimili sínu, Veghúsastíg 1, 31. desember.
Margrét Guðbrandsdóttir,
böm, tengdaböm,
og barnabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
PÉTUR S. GUNNLAUGSSON
skipasmiður, Baugsvegi 6,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
6. janúar kl. 1,30 e.h.
Valur Pétursson, Ingibjörg Malmquist,
Gunnlaugur Marinó Pétursson, Rósa Oddsdóttir,
og baraabörnin.
Maðurinn minn og faðir okkar,
JÓHANN KRISTJÁNSSON
frá Skógarkoti,
verður jarðsettur frá Neskirkju.miðvikudaginn 5. jan-
úar kl. 13,30. — Blóm afbeðin.
Ólína Jónsdóttir og bömin.
JÓN SIGURÐSSON
Garðbæ, Höfnum,
er andaðist 26. desember sl. verður jarðsunginn frá
Hafnakirkju miðvikudaginn 5. janúar, kl. 2 e.h.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Hafnakirkju.
Vandamenn.
Utför mannsins míns
HELGA HJÖRVAR
rithöfundar,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. janúar
kl. 2 e.h.
Rósa Hjörvar.
J Innilegt þakklæti til allrá, sem sýndu samúð við
fráfall elsku litlu dóttur okkar,
GUÐFINNU ÖRNU
Anna M. Thorlacius,
Kimrlaiimr Sieiirðssnn.
Hjartanlegar þakkir til barna, tengdabarna og annarra
vina, sem minntust mín á 70 ára afmæli mínu 21. des.
sl., með heillaskeytum, blómum og höfðinglegum gjöf-
um. — Guð blessi ykkur öll.
Gleðilegt ár og þakkir fyrir liðin ár.
Jóna Kristinsdóttir,
Miklubraut 56.
Verksl|órn
Verzlun hér í borg vill komast í samband við
mann er tekið gæti að sér stjórn sérverzlunar. —
Einhver þekking á ljósmyndavörum æskileg.
Tilboð með sem gleggstum upplýsingum sendist
afgr. Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt: „Trúnaðarstarf —
8149“.
Lokað í dag
TIL KLUKKAN 2 VEGNA BÁLFARAR.
Electric hf.
TÚNGÖTU 6.
Konan mín
MARÍA DUNGAL
andaðist 3ja þessa mánaðar.
Friðrik Dungal.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
ÞORMÓÐUR JÓNSSON
Laugavegi 83,
lézt frá Borgarspítalanum 28. des. Jarðarförin fer fram
frá Fossvogskirkju 5. jan. kl. 1,30.
Fyrir hönd eiginkonu, barna, tengdabarna og
barnabarna.
Emelia Benediktsdóttir.
Bróðir FERDINAND
af reglu hins heilaga Montforts
andaðist í Drottni 2. þ.m. í Landakotsspítalanum.
Verður hann jarðsunginn frá Landakotskirkju föstu-
daginn 7. janúar kl. 10 árd. Hann hvíli í friði.
Kaþólsku prestarnir.
Sonur okkar
TÓMAS BÖÐVARSSON
Garði, Stokkseyri,
verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju kl. 2 e.h. mið
vikudaginn 5. janúar.
Bílferð frá Stokkseyri verður kl.15,30 sama dag.
' Ingibjörg Jónsdóttir.
Böðvar Tómasson.
Móðursystir mín
BORGHILDUR MAGNÚSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn
5. janúar kl. 10,30 f.h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Gunnar Guðjónsson.
ÞÖkkum af alhug auðsýnda sámúð við andlát og
jarðarför,
ÞÓRUNNAR EVU EIÐ SDÓTTUR
Guð gefi ykkur öllum gleðilegt nýtt ár.
Gunnar A. Magnússon, Guðrún Böðvarsdóttir,
Rúnar Gunnarsson, Berglind Gunnardóttir,
Tryggvi Gunnarsson, Gylfi Gunnarsson.
Hjartans þakkir sendum við öllum vinum okkar nær
og fjær, sem auðsýndu okkur saniúð og vinarhug við
andlát og jarðarför eiginkonu minnai-, fósturmóður,
tengdamóður og ömmu,
MÖRTUJÓNSDÓTTUR
Fyrir hönd aðstandenda.
„ i Björgúlfur Halldórsson,
Þórður Björgúlfsson.
■; .
/>■
*
— Avarp forsetans
Framhald af bls. 6
En með Magnúsi Gíslasyni amt-
manni hækkar hagur staðarins.
Hann á frumkvæði að bygging
Bessastaðastofu, sem enn stendur
að kalla óbreytt, nema hvað tré-
verk hefir verið endurnýjað að
miklu leyti og þó í sama stíL
Teikning hússins hefir verið gerð
af stórhug og öruggri smekkvísi,
og framkvæmd af ágætum meist-
urum, sem þó voru svo ókunnug-
ir hér á landi, að þeir fluttu með
sér danskan sand til öryggis múr-
verkinu.
Viðbætur eru móttökusalurinn,
sem gerður var í tíð Sveins
Björnssonar og Bókhlaðan reist
á nýliðnu ári, hvort tveggja i
þeim stíl og á þeim stað, sem fell-
ur inn í heildina og svip Stofunn-
ar gömlu, sem nú á tveggja alda
afmæli á þessu ári. I Bókhlöðuna
vantar ennþá skápa að hálfu
leyti °S steindar rúður í stóran
glugga á austurgafli. Fyrirmynd-
ir að þeim glugga ætti að taka
úr fornum handritum, og má
vera að hvort tveggja komi í
sama mund. Bókhlöðu mátti ekki
vanta á forsetasetri slíkrar bók-
mennta- og söguþjóðar. Og það
hygg ég, að húsaþörf staðarins
sé nú fullnægt, að minnsta kosti
í minni tíð.
Skreytingu Bessastaðakirkju ér
nú að mestu lokið, og hefir hún
verið framkvæmd að hálfu fyrir
ríkisfé, og öðrum helming með
gjöfum einstakra manna og fé-
laga. Þar eru sex steindir gluggar
úr íslenzkri kristnisögu og tveir
í kór með guðspjallamyndum,
altaristaflan ísienzk og grátur
með táknum guðspjallamanna,
sem svara til og eru sömu ættar
og landvættirnir í voru eigin
skjaldarmerki. En merkasti
kirkjugripurinn mun þó vera
skírnarfontur úr norsku graníti
frá kaþólskum sið, og má vera
að hann sé einna elztur kirkju-
gripur hér á landi. Hann er að
vísu kallaður marmarafontur í
gömlum visitasíum, en íslending-
ar hafa löngum verið óglöggir á
tré og stein, sem ekki fyrir-
finnst í landinu sjálfu.
Það mætti margt telja af góð-
um gripum, sem kirkjunni hafa
áskotnast, en síðast hefur nú bor-
izt frá norskum vinum þykk og
þung eikarhurð, sem samsvarar
veggþykktinni í þessu veglega
guðshúsi. Járnin eru mikil og í
akkerisstíl til minningar um
heilagan Nikulás, sjófaradýrling-
inn, sem kirkjan var helguð I
kaþólskum sið. Þar vantar aðeins
á skrána, sem smíðuð verður og
gefin af íslenzkum sveinum og
meisturum til minningar um járn
smíðaiærlinginn Hallgrím Péturs
son.
Endurreisn Bessastáðakirkju er
ekki eingöngu gerð vegna staðar-
ins né hins fámenna safnaðar,
heldur og til að minna á það,
að kirkjan á áð vera lifandi áfl
í þjóðlífinu. Vér skulum að lok-
um sameinast um þá ósk og i
þeirri von, að kristinn dómur og
íslenzkt þjóðerni megi dafna og
þróast, hlið við hlið, í landinu
um ókomin ár.
Guðs blessun fylgi landi og
þjóð á nýbyrjuðu ári.
Gleðilegt nýár!
___ " ; ■
— Utvarpsávarp
Framhald af bis. 17
um unhið okkúr virðingu siðasta'
aidarfjórðung éinmití veghá þess,
að orð okkaf Og athafnir hafa í
senn verið án minnimáttarkéndar
og yfirlætis.
Á meðan hver og einn þekkir ■
sinn eigin veikleika og ætlast
ekki til fullkomleika af öðrum,
heimtar ekki meira af þeim en
hann er sjálfur fús til að inna
af hendi, þá er unnið í réttum
anda. ,
Við, sem höfum séð dýrðar-
hjúpinri falla áf manninúm með
geitarostinn ög þúsund-ára ríkið
verða að brunarústum, vitum, að
þrátt fyrir allt, sem á skortir, þá
erum við samt á réttri leið, þeirri
leið, sem liggur til farsældár ís-
lenzku þjóðarinnar. Guð gefi
öllum ratvísi til að Villast ekki
af þeirrí braut og sém flestum
getu til að gera hana öðrum sem
greiðfærasta. —' Gleðilegt ár. ';'l: