Morgunblaðið - 04.01.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 04.01.1966, Qupperneq 29
í»riðjudagur 4. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 ALLTAf FJÖLGAR VOLKSWAGEN HRINGVER VEFNADARVÖRUVERZLUN Gerið samanburð á frágangi, öllum búnaði og gæðum Volkswagen og annarra bíla frá Vestur-Evrópu. Komiö, skoöið og reynsluakiö " ■ ■ ;> ., _ ' r , -y L jii Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn Simi 21240 [heildvfrzlunin HEKLA hf Laugavegi 170-17 2 SHÍltvarpiö 7:00 12 :ÖC 13:00 14:40 15:00 16:00 18:00 18:20 18:30 19:30 20:00 Þriðjudagur 4. janúar. Morgunútvarp Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð ( urfregnir — Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari ræðir um reikn- ingsskil. Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Karlakórinn Svanir á . Akra- nesi syngur þrjú lög; Geirlaug- ur Arnason stj. Tríest-tríóið leikur Tríó í B- dúr op. 99 eftir Schubert. Ezio Pinza syngur tvær aríur eftir Verdi. Ku Sheng-Ying leikur píanó- lög eftir Debussy og Chopin. Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). The Dave Clarc Five, The Four Freshmen, Ella Fizgerald, Ferr- ante og Teicher, Ray Conniff, hljómsveit Rudigers Pieskers, Norman Luboff kórinn og David Bee og hljómsveit hans leika og syngja. Tónlietartími barnanna Jón G. í>órarinsson stjórnar. Veðurfregnir. Tónleikar — Tilkynningar. Fréttir. Norskir gestir í tónleikasal: Blandaður kór samtakanna „Bondeungdomslaget“ syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands I! kórverkið. „Ver sanctum“ (Heilagt vor) op. 30 eftir Sparre Olesen, Stjórnandi: Egil Nordsjö. Andrés Björnsson les ljóðtext- ann eftir Olav Aukrust, 1 ís- lenzkri þýðingu Þorsteins Valdimarssonar. Hljóðritun tónverksins fór fram í Háskólabíói í maí s.l. 20:30 Hinn eini og hinir mörgu Hendrik Ottósson f réttamaður flytur fyrsta erindi sitt. 21:00 Þriðjudagsleikritið: ^Hæstráðandi til sjós og lands" Þættir um stjórnartíð Jörundar hundadagakonungs eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Sjötti þáttur. 21:50 Flautukonsert í G-dúr eftir Tartini. Auréle Nicolet og Hátíðarhljóm- sveitin í Luzern leika; Rudolf Baumgartner stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Átta ár í Hvíta húsinu Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri les úr minningum Trumans fyrrum Bandarikja- forseta (6). 22:35 „Hvítar rósir og rauðar“: Heinz Hoppe, Ruth-Margrat Pútz og Gunther Arndt-kórinn syngja lög við ljóð eftir Her- mann Löns. 23:00 A hljóðbergi: Erlent efni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Tvö sænsk ljóðskáld, Karin Boye og Erik Blomberg, lesa úr eigin verkum. 23:35 Dagskrárlok. Flugskólinn Flugsýn Reykjavíkur - flugvélli Stærsti og fullkomnasti flugskóli landsins Nýjar flugvélar og flugkennarar með flug- stjóraréttindi, með margra ára reynslu, sem farþegaflugmenn, kenna fyrir: — einkaflugmannspróf — atvinnuflugmannspróf — blindflugsréttindi — siglingarfrœði — flugstjórnarréttindi — réttindi tveggja hreyfla flugvélar 4 og 9 sœta — yfirlandsflug — nœturflug — endurnýjun skírteina — flugvélarleiga Eini flugskóli landsins, sem veitir nemend- um sínum bóklega kennslu í öllum fögum fluglistarinnar. Úrvalskennarar, sem hafa margra ára reynslu við kennslu. — Hjá okkur læra ungir sem gamlir — konur og karlar. FLUGSYN SÍMI 1-84-10 BUTASALA og efni úr útstillingum. mikill afsláttur Volkswagen 1300 - Verð kr : 149.800 O) • Volkswagen 1500 er fyrirliggjandi Volkswagen 1500 — Verð kr : 189.200 ^ s aU- -ké, Volkswagen 1600 er fyrirliggjandi Volkswagen 1600 TL Fastback kr : 207.800 Volkswagen 1300 er fyrirliggjandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.