Morgunblaðið - 04.01.1966, Blaðsíða 32
wmmmm
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Helmingi utbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Spánverji sfórslasast í
Hatnarfirði á gamiársdag
ALVARLBGT uimferðarsilyB varð
á gamJárskvöld í Hafnarfirði er
spánsk.ur sjómaður varð fyrir
Volkswaigen-'biífreið á Strandgöt-
wnni á móts við skipaismíðasitöð-
ina Dröfn. Spóinverjinn, Ale-
janidro Pervóhena að nafni, fót-
Ibrotnaði á báðum fótum og höí-
u ðikúpuibrotn a ði auk þess, sem
Ihann kjáilka og kinnbeinsbrotn -
aði og skarsft á andiiti og höfði.
Nánari málsatvilk eru þau, að
Pervdhena, sem er skipverji á
norska lýsiisf 1 utninga.skipinu M.T.
Ebn, kom gangandi frá skipinu
í Hafnartfjarðarhötfn ásamit ein-
um fédaga sinna um sjö-leytið
þetita kvö!ld og lögðu þeir félag-
ar leið sína ytfir götuna en mikil
bitfreiðauimtferð var þá um göt-
una. Kom þá VoUcswagen-'bríreið
in aðKntfandi og kveðst ökumaður
inn ekiki hafa orðið mannsins var
fyrr en um seinEiin. Slkipti engum
togum að Spánverjinn skall á
geyimKiluihiliífinni við érek.sturinn,
braut framrúðuna og deeldaði
þak bifreiðarinnar er hötfuð hans
ekaU á því. Ökumaðurinn heml-
aði Strax er áreksturinn varð og
kasrtaðist þá maðurinn í göfcuna.
Lögregla og sjúkrailið 'kom þeg
ar é siysstaðinn og var Spánverj-
inn tfluttuir íyrat í Slyisavarð-
stotfuna og síðan í Landisspiitai-
ann.
Blaðið hatfði samband við lög-
MJÖG mikil umferð var í Reykja
víkurborg á gamlárskvöld og
fram eftir nóttu. Allmargir
menn voru teknir ölvaðir við
akstur um þessi áramót. Eitt
slys varð af völdum ölvunar.
Skeði það með þeim hætti að
stórri fólksbifreið var ekíð aftan
á aðra iitla á Miklubraut á mót-
um Stigahlíðar um kl. 11 f.h. á
nýjársdag. Kastaðist iitla bif-
reiðin út af akbrautinni og ó
regluna í Hafnartfirði siðdegis í
gær oig Ihatfði hiún þá grennslast
fyrir uim líðan Spánverjans. Leið
Ihionum vel efitir atviikum og var
úr ailiri Mfslhæ'ttu.
Ijósastaur, snérist við og um
leið kastaðist ökumaður út úr
bifreiðinni. Lá hann meðvitund-
arlaus eftir. Maðurinn sem heit-
ir Kjartan Arnason Mávahlíð
13, var fluttur fyrst á Slysavarð-
stofuna en síðan á Landspítal-
ann. Ekki talinn iífshættulega
meiddur.
Ökumaður stóru bifreiðarinn-
ar viðurkenndi að hafa verið
ölvaður nóttina áður og ekið á
mikiili ferð er siysið varð.
Mikil umferð og
ölvun við akstur
og slys af þeim sökum
I Séð framan á varðskipið Þór í S lippnum í gær.
Fonnst lotinn
í FYRRINÓTT og gær var
leitað manns er hvarf frá
Reykjalundi um kl. 19 á sunnu-
Varðskipið Þór fór úr skorðum
á dráttarvagni í slippnum í gœr
dag. Maðurinn var 53 ára að
aldri og vistmaður að Reykja-
lundi í Mosfellssveit. Hann
fannst um hádegið í gær, lát-
Reyna átti að rétta skipið við í nótt
SÁ atburður gerðist síðdegis
í gær, er verið var að taka
232 st. hiti í bor-
holu á Nes javöllum
BLAÐIÐ átti tal við hitaveitu
stjóra í gær og spurðist fyrir
21 rúðo brotin
í Þjóðleikhnsinu
AÐ KVÖLDI 2. janúar var 21
rúða brotin í Þjóðleikhúsinu,
ílestar í útihurðum hússins.
Maður nokkur, sem mun vera
geðveill, braut rúðurnar með
gosdrykkjaflösku. Hann er nú
í vörzlu lögreglunnar.
um árangur af borunum
þeim, sem fram hafa farið í
athugunarskyni að Nesjavöll-
um í Grafningi.
Hitaveitustjóri tjáði blaðinu að
þar hefðu nú verið boraðar þrjár
holur, sú fyrsta 130 m djúp og
hefði hiti í henni reynzt 140 stig,
önnur 380 m en þar hefði mælzt
tæplega 200 stiga hiti á 90 m
dýpi, en ekki hefði enn verið
hægt að mælta hitann á meira
dýpi. Loks er þriðja holan 600 m
djúp og var það hið dýpsta sem
hægt var að bora með þeim bor,
Framh. á bls. 2
varðskipið Þór í slipp í
Reykjavíkurhöfn, að skorður
fóru undan skipinu bakborðs-
megin. Féll skipið á járn-
grindur dráttarsleðans þeim
megin og hallaðist um það bil
40 gráður á bakborða, er frétta
menn Mbl. komu á vettvang.
Talið er að dráttarsleðinn
hafi skemmzt verulega við
þetta óhapp, en við hann var
gert fyrir skömmu. Skemmd-
ir af völdum skipsins og á því
sjálfu eru þó ókannaðar, en
leki mun ekki hafa komið að
varðskipinu. Nokkrir menn
voru um horð, er þetta óhapp
átti sér stað, en engin slys
urðu á þeim né öðrum sem
hjá voru þar staddir.
Þess má geta, að samskonar ó-
happ henti varðskipið Ægi fyrir
u.þ.b. ári á sama stað en skemmd
ir urðu þá óverulegar enda var
Ægir ekki kominn eins hátt upp
og Þór er nú.
Ástæðan fyrir því, að ekki var
hægt að hreyfa skipið í gærdag
var talin sú af sérfróðum mönn-
Fraimihaild á bls. 2.
Slökkviliðið kailað úf
534 sinnum á árinu
Fleiri útköll en minna tjón en áður
— Á SÍÐASTLIÐNU ári var
slökkviliðið kallað út oftar en
nokkru sinni fyrr, en tjón af
völdum eldsvoða var þó mun
minna en oft áður. Sjúkra-
flutningar liðsins voru svipað-
ir að fjölda og árið áður en
slysaflutningar um 60 fleiri,
sagði Gunnar Sigurðsson,
varaslökkviliðsstjóri, blaðinu
í gær.
Alls var slökkviliðið í Reykja-
Hraungos hleður upp eyju við Surtsey
Glóandi flyksur þeytast út á sjó
HRAUNGOS hófst í gær á nýju
gosstöðvunum um 1 km. suðvest-
ur atf Surtsey. Stórar glóandi
flyksur þeyttust um 200 m. upp
í loftið og langt út á sjó, og hlóðu
upp eyju, sem var orðin um
100 m. löng og 50 m. breið um
kl. 2. e.h., þegar Sigurjón Ein-
arsson, flugmaður, fiaug þarna
yfir. Sagði hann, að gosið hefði
á tveimur stöðum og stórkostlegt
hefði verið að sjá eldstólpa og
öskustrók standa . upp í loftið
hlið við hlið.
Sigurjón hafði flogið yfir stað-
inn daginn áður, ásamt Agnari
Kofoed Hansen, og voru þeir að
athuga gosið eftir óveðrið, sem
gengið hefur yfir. Þá var lítið
öskugos á tveimur stöðum og
aflangt rif í vatnsborðinu, sem
braut. á. í gærmorgun flaug Sig-
urjón svo fil Fagurhóismýrar og
sýndist þá Htið gos að sjá svo
iangt til. Hann hafði líka sam-
band við Skarphéðinn Viihjáhns
son í fiugturninum í Vestmanna
eyjum, sem sá ekki til goesins.
Upp úr kl. 1 fór Skarphéðinn
svo að sjá dökkar flyksur koma
upp fyrir Surtsey, sem er rúm-
lega 170 m. á hæð.
Sigurjón flaug því að gosstöðv
unum í heimleiðinni og var þar
um kl. 2j Voru þá báðir gígarnir
frá deginum áður í gangi og suð-
urgígurinn farinn að spúa eldi,
meðan norðurgígurinn sendi enn
frá sér öskugos. Stóð eldsúlan
upp í 200 m. hæð, að því er
Sigurjón taldi og stærðar hraun-
slettur gengu iangt út á sjó. Og
var hraungosið strax búið að
hlaða upp eyju, sem hann gisk-
aði á að hefði verið orðin 100
metrar á lengd og 50 á breidd.
Var eyjan komin vel upp.
— Það er miklu meiri kraft-
ur í þessu en nokkurn tíma var
í Syrtlingi, sagði Sigurjón. Og
auk þess glóandi hraun í þessum,
svo.nú ætti stöðug eyja að geta
hlaðizt upp.
Nýi gosstaðurinn er suðvestan
við Surtséy, svo að enn færist
syðsti óddi ísiands í suðurátt,
ef þarna verður varanleg eyja,
og getur þá haft áhritf í þá átt
að færa landhelgina út.'
vik kallað út 534 sinnum, og
eru það flest útköll, sem liðið
ihefir fengið á einu ári. 93 sinn-
um var aðeins um grun að ræða,
56 voru gabb og brunar voru
5, þar sem um mikið tjón var að
ræða: Kringlumýrarblettur 5, en
þar brann íbúðarhús, Vélbátur
við Grandagarð stórskemmdist,
trésmiðaverkstæði að Brautar-
holti 6 stórskemmdist og svo
Setbergshruninn, þar sem úti-
hús brunnu til kaldra kola, og
loks Rörsteypan í Kópavogi sem
gereyðiiagðist. „
Sjúkraflutningar voru svipað-
ir að fjölda og á árinu á undan
eða 7160. Af því voru slysa flutn-
ingar 556 eða 60 fleiri en árið
áður.
Þegar litið er á heildarstarf
slökkviliðsins hefir árið verið
betra hvað eldvarnir snerti. Ut-
köll eru fieiri og bendir það til
að fólk bregði skjótar við til að-
vörunar, sem gerir það að verk-
um að oft er hægt að forða því
að um meiriháttar eld verði að
ræða. Gabb eru álíka mörg á
árinu og var áður. Alioft hefir
tekizt að ná í sökudóígana. Eru
það ýmist ölvaðir menn eða
strákaprakkarar.