Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. janúar 1966 Jónas Péturssan, alþm.: Holdanaut og inn- flutningur sæðis ÁRIÐ 1933 var fluttur inn í landið líitill stofn holdanaut- gripa. Hefur þeim stafni, all- rnjög blönduðum þó á tímabili, verið haldið við síðan, og nú um allmörg ár í Gunnarsholti. Flestir viðurkenna að kjöt þess- ara nautgripa sé betra og eink- um séu þeir fallþyngri, vöðva- meiri, en jafnaldrar þeirra al- íslenakrar ættar. Þetta hefir vakið élhuga bænda fyrir holda- nautarækt. Æskilegt er að aulka fjöl- 'breytni búframleiðslu okkar, með því má vænta betri heild- arárangurs. Markaðurinn kallar á meira og betra nautakjöt. Röikin hníga því öll að einu marki og sameiginlegar virðast óskir bænda og neytenda. En hvað dvelur þá orminn langa? Holdanaufastofn sá, sem nú er í landinu, er nokkuð blandaður og gefur ekíki jafnörugglega góða sláturgripi og hreinni eða hreinn nauitastofn myndi gefa. Ýmsir telja að úrkynjunar sé tekið að gæta og skyldleikagalila, m.a. lít- illar frjósemi. Það vantar nýtt blóð í þann Gallowaystafn, ef stofn skyldi kalla, sem hér er til. Þetta blóð er hægt að fá með inn-flutningi sæðis úr Galloway- nauturn. Atþingi samlþy-kkti Ihinn 16. apríl 1962 lög um innfl-utning búfjár og fjallar II. kafli þeirra „um inn-flutning á sæði úr naut- um af Galloway-kyni“. Var þá gert ráð fyrir slíkum innflutningi og að sett yrði upp sóttvarnar- stöð á Bessastöðum á Álftanesi. Innflutningurinn var þó bund- inn samþykki yfirdýrailæknis. En tiil þessa hefir yfirdýralæknir með öllu neitað að fallast á inn- flu-tning sæðis. En þrýstingurinn á innflufn- in-ginn er sífell-t að au-kast. Hjól tímans snýst, ný viðh-orf ko-ma í lj-ós, ný framleiðsluskilyrði, nýjar framleiðslukröfur. Fram- leiðsluráð landibúnaðarins gerði sa-mþykkt um þetta má-1 á fundi 2. des. 1964, þar sem segir m.a.: „Framleiðsluráð landbúnaðarins telur, að ræktun holdanauta í landinu geti haft þýðingu fyrir aukna fjölbreytni í landibúnaði og orðið til að nýta, á hagfelld- ari hátt en nú er, umframíram- leiðslu mjólikur. Holdanauta- stofninn, sem nú er í landinu, er í úrkynjun. Af þessum sökum telur Framleiðsluráð æskilegt að endurnýja stofninn með inn- flutningi sæðis“. Er síðan í sam- 'þy-kktinni bent á að vegna sjúk- d-óm.shættu, sem ekki verði tal- in með öllu útilokuð með inn- fiutningi sæðis, sé óeðlilegt að leggja ábyrgð af slíikri ákvörð- un á herðar eins manns, þ.e. yfirdýralæknis og því atbugandi að leita til fleiri sérfróðra manna, t.d. stjórnar Dýralækna- félags íslands. Búnaðarþing hefur einnig fjaílað um málið og gerði m.a. samþykkt á þingi 1965, sem fór mjög í sömu átt og samþykkt Framleiðsluráðs, t.d. að breytt verði ákvæðum 11. gr. laganna um ábyrgð eins manns, en fleiri sérfræðingar kvaddir til ráða og - umsagnar. Frá því að þessar ályktanir voru gerðar hefur það skeð, að hætt er við mjólkurframleiðslu á Bessastöðum á Álftanesi og ákveðið hefir verið að setja þar upp holdanautabú með gripum frá Gunnarsholti. Með því er verið að framkvæma hluta þess, sem gert er ráð fyrir í II. kafla laganna um innflutning búfjár frá 1962. En það er aðeins byrj- unin. Spurningin er því enn: Ætlar yfirdýralæknir að hindra það að lögin verði framkvæmd og sæði flutt inn? Lögin eru þannig nú að innflu-tningur sæð- is má ekki eiga sér stað nema með samiþylklki yfirdýralæiknis. Stjórn Búnaðarfélags íslands, eða landibúnaðarráð'herra ha-fa það ekki á valdi sínu. Leikmenn velta málinu fyrir sér og meta rök þess. Ég vi-1 varpa fram nokkrum hu-gleið- in-gum um það. Miklar líkur e:m á að holda- nautabúskapur sé hagfelldur víðs vegar á landinu e.t.v. einkum í sambandi við mjólkurfram- framl-eiðslu. Nautgripirnir nýta ihaga mjög vel og úrgangsfóður. Kjöt þeirra er, ef þeir eru vel aldir síðus-tu mánuði fyrir slá-tr- un, mjög gott og eftirsótt. Fram hefir komið mjög eindregin ósk frá neytend-um um betra nauta- kjöt á markað. Þegar af þeirri Jónas Pétursson. ástæðu er nauðsynlegt að til aðgerða komi hið bráðasta. Menntun, lærdómur, vísindi eru orð okkar tíma. Menn kepp- ast við að lýsa blessun vísinda- legrar þekkingar fyrir framifar- ir, öra framþróun. Ungir menn finna hvöt hjá sér og eru hvattir til að nema og læra og neyta þekkingar sinnar við lausnir ýmsra viðfangsefna sem ti'l heilla horfa. Vísindin í þjónus-tu at- vinnuvega er kjörorð. Gildir það jafn-t um veiðar á síld og þ-orsiki, sem hagnýtingu aflans, um iðn- að, jarðhita og raforku, um land- búnað, ræktun jarðar og búfjár og meðferð afurða hans. Heim- urinn allur er móðurland vísind- anna. Við hagnýtum al'la þekk- ingu sem okkur má að gagni verða. Þessvegna er varið of fjár ti-1 menntam-ála, til allskonar sér náms, heima og erlendis, að við treystum því að það sé okkur fyrir beztu. Nú höfum við álitlegan hóp dýralækna, sem við væntum mi-k ils af, í baráttu við búfj-ársjúk,- dóma og til stuðnings í búfjár- rækt okkar. Mikill er sá munur eða var, á meðan vanþekking, örbirgð og umkomuleysi settu mark sitt á þjóðina. Þá var ein- ar.grunin okkar sterk£is-ta vörn gegn hverri bölvun er-lendis frá, svo sem sjúkdómum manna og dýra. Nú er öldin önnur. Þekk- ingin hefur margfaldazt með risaskrefum. Vísindal-eg þekk- ing sigras-t á þeim sj-úkdómum, sem áður ollu óbætanlegu tjóni. Fyrir okkur má minna á garna- veikina og bóluefnið við henni, sem dæmi u-m sigra yfir búfjár- sjúkdóm-um. En þegar við virðum þetta fyrir okkur: fríðan hóp vel menntaða og áh-ugasamra dýra- lækna, erlenda og innlenda sigra yfir búfjársjúkd-ómum, hér á landi fyrst og fremst vegna að- stöðunnar, sem Tilraunastöðin á Keldium skóp, — hvi þá að beita í holdanautamálum þeim aðferðum, sem einar voru öru-g'g- ar til varnar, þegar vanþek'king, fátækt og umikomu-leysi útilok- uðu önnur ráð? Þurfum við á fríðum hóp velmenntaðra dýra- iæ-kna og vísindaaðstöðu að halda nú ti-1 að bei-ta vörnum einangrunar íslands? Er það á þann hátt, sem vísindi og tækni, menntun og þekking verður okk ur að mestu liði? Eða eigum við nokkurn rétt til að njóta nú þekk ingarinnar og tækninnar, sem dýralæiknalið okkar býr yfir og öll þjóðin hefir la-gt nokkurn sk-erf til að aflað yrði — af þess um mönnum, eins og öllum öðr- um, sem menntabrautina fara — til þess að gera okkur m.a. fært að njóta þess hagnaðar, sem ætla má að framleiðsla kjöts af -haldanautum færi landbúnaðin- inum og þjóðinni? Já, við eig-um nokkurn rétt til að njóta þekk- ingar dýralæknanna, ekki til að hindra innf-lutning sæðis af holdanautum, hel-dur till að verj- ast hugsanlegum-legum áföllum af slílkum innflutningi. Og til þess hefi ég fyl’lsta traus-t á dýralæiknum landsins yfirleitit. Páll Agnar Pálsson, yfirdýra- læknir, er að ég hygg vísinda- maður af guðs náð. Til þess bendir allt hans starf við Ti-1- raunastöðina á Keldum, og ekiki síst varfærni hans og þagmælska á m-eðan á rannsó-knum stend-ur. Hann hefir, ása-mt hinu ágæta og samhenta starfsliði á Keldum unnið islenzkum landbúnaði ómetanlegt gagn og á vonandi og vafal-aust eftir að gera það enn á mörgum sviðum. En það er að m-ínu viti mikil-1 misskilningur að beita hæfilei-kum og þekkingu í þessu máli til þess eins að við íslen-dingar neytum þeirrar einu varnar, sem gat tryggt okkur á 18. og 19. öldinni gegn hæ-ttum af innfl-utningi búfjár (eða bú- fjársæðis, sem þá var að vísu óþefckt), sem er algert inn-flutn- ingsbanna. Og það því frem-ur, sem aðstæður hafa gert það að verkum, að vörn einangrunarinn ar er n-ú stórum haldminni en áður var, vegna þess að Ísland er nú k-omið í þjóðbraut. Seinna myndi s«e'kja-st m-eð framfarir ofckar á ýmsum sviðum, ef slíkri einángrun væri almennt beitt. Þetta mál, holdanautamálið, hefir valdið mér vaxandi um- hugsunar, einkum í sumar og vetur. í Englandsferð minni fyr- ir tæpum 2 árum, fékk ég auk- inn áhuga fyrir þessari búgrein. Ég er með þeim ósköpum gerður að vera fullur efasem-da, og þyki því s-tundum nokkuð seinn að ta.ka ákvarðanir. En í þessu máli er ég kominn yfir efasemdirnar. Ekki hvað það snertir, að hér sé um að ræða búgrein, sem færi bændum og þjóðinni óvæntan hagnað, og meiri en aðrar bú- greinir. Úr því verður reynsilan að Skera. En hér eru svo miklar líkur fyrir arðbærri, nýrri bú- grein sem eyk-ur vaxtarmögu- leiika landbúnaðarins, ef 1. flokks gripir eru notaðir, að ég tel óverjandi annað en að nú þegar séu gerðar ráðstafanir til að þessi búgrein g'eta hafizt. Til þesis þarf II. kafli laga um' inn- flutning bú-fjár frá 1962 að koma til framkvæmda nú þegar. Mér finnst það jaðra við tilræði við ís-lenzkan landbúnað að hindra það, að holdanautarækt ge-ti breiðzt út meðal bænda með sem bezt-um gripum. Ég hefi, eins og áður segir huglei'tt þetta mál miikið. Lengur fæ ég ekki orða bundist. 27. desember 1965, Jónas Pétursson. Vetrarríki í Noregi | Þessi mynd er frá Kristianssand í Noregi, tekin rétt eftir | helgina og sýnir hvernig þá var umhorfs við heiztu verzlanir bæjarins. Starfsfólkið varð að byrja vinnudaginn á því að I moka sér leið inn og snjórinn hrannaðist upp á götunum og i gangstéttunum. , Jén RognvaSds- son frv. yfir- verkstjóri látinn í FYRRADAG andaðist á sjúikra húsi h-ér í Reykjavík Jón Rö-gn- valdsson fyrru-m yfirverkstj-óri hjá Eimskipafélagi Islands. Jón hafði -kennt sjúkleika um noikkurt sikeið og verið þungt haldinn nú s-íðustu vikurnar. Jón var fæddur hinn 24. júní 1891 að Arney á Breiðafirði. Foreldrar hans voru Rögnvald- ur Hannesson útvegsbóndi þar og kona hans Júlíana Þorbjörns dóttir. Ungur hóf Jón sjó- mennsku og var m.a. á gamla Sterling hjá Emil Nielsen áður en Nilsen gerðist forstjóri Eim- skipaféla-gs ís-lands. Frá upphafi var Jón háseti og síðar bátsmað- ur á skipum Eimskipafélagsins og vann fyrir það. alla sína tíð að heita má. Árið 1928 fór hann í land og gerðist verkstjóri fé- lagsins í landi og var það þar til að hann 1-ét af störfum 1957 fyrir ald-urs sakir. Bftir það var hann lengst af vaktmaður og vann ýmis önnur störf fyrir fé- la-gið. Jón kvæntist Jófríði Olafsdótt ur o-g eignuðust þau hjón 4 börn og eru 3 þeirra á lífi, en auk þess ól-u þau upp einn dóttur- son. Halldór Jónas- son frá Eiðum látinn 1 FYR.RADAG andaðis-t á E'lll- heimilinu Grund Halldór Jón- a-sson frá Eiðum. Halldór var fæd-dur 14. júli 188-1 á Eiríkss-töðuim á JökuldaL Fordldrar hans voru Jónas Ei- ríksson sikólastjóri á Eiðum og kona hans Guðlaug Margrét Jónsdóttir. Stúdent varð Halldór í Reykja- vík 1902 og cand. phil í Kaup- mannahöfn 1903. Hann lagði stund á heim-speki og sá-larfræði við Háskólann í Kaupma-nna- h-öfn í nokkur ár en tók við skólastjórn barna- o-g unglinga- skólans ó Seyðisfirði 1907 oig var þar til 1911, en var síðan kenn- ari við ýmsa skóla í Reykjavík þar ti-1 1921 og fékkst þá einnig við blaðamennsku. Hann vann á Skattstofu Reykjavíkur 1921- 1933 og sáðan á Hagstofu ís- lcndis þar til hann lét þar af stönfum fyrir ald-urs sakir og sjón-depru. Hann var skrifari dansik-ísienzku ráðgjafanefnd- arinnar frá 1921 og meðan sú skipan hélzt og í stj-órnum ým- issa félaga. Hann var meðútgef- an-di að íslenzku söngvasafni oig íslenzkri söngbók svo og gaf hann út ritið Þjóðríkið 1942. Halldór var ókvæntur og barnlaus. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.