Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLADIÐ
Þriðjudagur 11. januar 1966
Karlmaður
óskast nú þegar, þarf að hafa bílpróf.
Koslakjör
Hjartagarn
ný sending.
Heklu mynstur
Prjónamynstur.
R. 6. búðin
Skaftahlíð 28.
* *
Ltsala - IJtsala
ÚTSALAN hófst í gær.
MIKIL VERÐLÆKKUN.
Komið og gerið góð kaup.
*
VE RZ nzxjITI ZT
GRETTISGATA 32
Stutt
fréttabréf
frd Þúfum
ÁGÆTT veður hefur verið hér
um tíma og er nú þiðviðri og
snjólaust allstaðar í byggð. Allar
samgöngur eru greiðfærar, nema
svell eru mikil sumsta'ðar. Tíðar-
farið á liðnu ári mátti kallast
gott, vetur snjóléttur, en nokkrir
frostkaflar á milli. Gróður kom
fremur seint, en grasspretta var
í meðallagi víðast hvar og hey-
skapur vað í meðallagi. Miklar
búnaðarframkvæmdir, bæði í
byggingum og ræktun mikil. í
undirbúningi eru húsbyggingar
bæði á íbúðarhúsum og á úti-
húsum víðsvegar í Djúpinu. Raf-
veitu var komið á alla bæi í
Snæfjallahreppi og löng vatns-
leiðsla var lögð í Bæjum — sam-
eiginleg fyrir þrjá bæi þar. Er
þetta mikið mannvirki og kostn-
aðarsamt. Fénaðarhöjd voru ágæt
og sauðfé létt á fóðrum, þar sem
af er vetrinum. Skólinn á Reykja
nesi starfar svipað og áður, nema
hváð dálítið færri nemendur eru
nú sökum brunans, sem var þar
í haust. — P.P.
mzm k
FRÁ B ANDARIKJUNVM
„KING SIZE EILTER" SÍGARETTAN ER
ÞEKKT FYRIR SÍN F.KTA TÓBAKSGÆÐI
4
Verziunarmenn
Okkur vantar karlmann, helzt vanan
til ýmissa verzlunarstarfa.
Grensáskjör
Grensásvegi 46.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Klein
Leifsgötu 32.
Verkamenn óskast
til að vinna við standsetningu
á nýjum bílum.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar
Suðurlandsbraut 14, sími 38600.
IJtsala
á öllum KJÓLAEFNUM verzlunarinnar
stendur yfir.
Komið, skoðið og gerið góð kaup meðan
úrvalið er mest.
Verzlunin Disafoss
Grettisgötu 57.
2 stúlkur
ekki yngri en 25 ára óskast, önnur við
afgreiðslu hin við saumaskap.
Upplýsingar milli kl. 5 og 7.
Sængurfataverzlunin VERIÐ,
Njálsgötu 86.
Dönsk
barnlaus hjón
óska að taka á leigu 3ja herbergja íbúð
í nýju húsi. — Upplýsingar í síma 11000.
Sendisveinn —
gott kaup
Sendisveinn óskast nú þegar Vz eða allan
daginn. Þarf að hafa reiðhjól.
Upplýsingar í síma 17104.
Sendisveinn óskast strax
fyrir hádegi.
A f' illi fí Ucilclii
Hringbraut 49 — Sími 12312.
Akranes — Akranes
ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM.
MIKILL AFSLÁTTUR,
Verzlunin LIIMD
■ 11 —~—.... , - Ti. i ■