Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. Janífar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 i Símastúlka óskast Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til símavörzlu frá 1. febr. n.k. Unnið er við skiptiborð. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. janúar. Umsóknir merkist: „Símastúlka — 8229“. iviaoimOsar SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190-21185 eftir tokun simi 21037 Til sölu Macgrai 3 dyra frystiskápur og Brunnir frystivél, sem frystir 12 rúmm. klefa með spírölum. — Upplýsingar í símum 12668 og * eftir kl. 7 í síma 19245. Sniðkennsla Byrja námskeið í kjólasniði föstudaginn 14. janúar. Dag- og kvöldtímar. — Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. 6 M' 3-1I G0 mniFioiR Volkswagen 1965 og ’66 W—^BlLALEIGAN rALUR P 4M RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 « Fokhelt einbýlishús mjög glæsilegt á bezta stað í Silfurtúni. (Hornhús í fremstu röð) til sölu af sérstökum ástæðum. Rúml. 150 ferm. að flatarmáli. Gullfallegt útsýni sem aldrei verður skyggt á. Steinn Jónsson, hdl lögfræðistofa fasteignasala Kirkjuhvoli símar 14951 og 19090. Lagermaður Ungur reglusamur maður óskast til aðstoðar á lager um næstu mánaðamót eða sem fyrst. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merktar: „Lagerstörf — 9506“. Lausar stöður Loftleiðir óska að ráða til sín á næstunni: Skrifstofumann til Loftleiða Keflavík h.f. 4 afgreiðslumenn til starfa við farþega- afgreiðslu á Keflavíkurflugvelli. Afgreiðslumann til starfa við farmiðasölu i Reykjavík. Tilskilið er að viðkomandi hafi góða al- menna menntun, skrifstofumaðurinn hafi auk þess góða bókhaldsþekkingu og allir nokkra leikni í ensku og dönsku. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum fé- lagsins Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflug- velli, svo og á skrifstofu félagsins á Kefla- víkurflugvelli, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir 20. þ.m. OFIltlDIR LITLA bílaleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 og 1300. Slmi 14970 BILALEIGAN FERÐ SfAff 34406 SEN DU M Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6. Guðjón Styrkársson lögmaður Hafnarstræti 22 Sími 18-3-54. Nýjasta tízka Sauma kjóla úr tillögðum efnum. Sníð og máta. Saumastofa Ólafíu Ásgeirsdóttur, Austurstræti 3. Sími 22923 eftir kl. 7 á kvöldin Vantar bíl Vil kaupa vel með farinn bíl, helzt verið í einkaeign. Ekki eldra módel en 1960 kemur tii greina. Uppl. í síma 26563. TAPAÐ Einhvers staðar hef ég skilið eftir gleraugun mín. Finn- andi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 41956 eða 15624 Pétur Sigurðsson. Hveragerði Fjölskylda utan af landi ósk- ar eftir íbúð sem fyrst, til leigu eða kaups. Viðgerð kem ur til greina. Upplýsingar 1 síma 8032, Grindavík, eftir ,Skl. 7 á kVöldin. ,ÍJ'"iv' 1 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð um, hæðum og einbýlishús- um. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á hæð í timbur húsi, við Öldugötu. Útborg- un kr. 200 þús. 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúð á hæð, við Skipasund. Teppalögð með harðvið&rhurðum. Útborgun kr. 400 þús. 3ja herb. ódýr hæð í timíbur- húsi í gamla bænum. Sér hitaveita. 3ja herb. nýstandsett hæð við Ránargötu. Sérhiti. 4ra hxb. ný og glæsileg íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. hæð, 135 ferm., við Rauðalæk. Þvottahús á hæð inni með nýrri vélasam- stæðu. Góð einbýlishús í Austurbæn- um. í smiðum 130 ferm. íbúðir; 102 ferm. íbúðir, og glæsilegar ein- staklingsíbúðir, i smíðum við Hraunbæ. AIMENNA FASTEIGN ASAL AN IINDARGATA 9 SlMI 21150 Nýkomið fyrir bíla Loftnetsstangir í úrvali. Hjólkoppar margar gerðir Hjólhringir fyrir 12, 13, 14, 15 og 16 tommu hjóL Þurrkuarmar Þurrkublöðkur. margar gerðir. Aurhlífar fyrir fólks- og vörubila. Rúðusprautur Speglar á fólks- og vöru- bíla. Ljós margskonar. Vinnubretti. Verkfæri. Arco Mobil bifreiðablökk, grunnur, sparsl og þynnir ávallt fyrirliggjandi. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Sími 22255. Oalastore Stærðir 45—265 cm. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 -17172. TIL SÖLU 2ja herb. ibúdir við Sóiheima, Austurbrún, Laugarnesveg, Blönduhlíð, Bólstaðarhlíð. 3 herb. ibúðir við Laugarnesveg, Álf- heima, Sólvallagötu, Hörgs- hlíð, Lönguhlíð, Snorra- braut. 4ra herb. ibúðir við öldugötu, Borgarholts- hraut, Safamýri, Hvassa- leiti, Stóragerði, Rauðalæk, Steinagerði, Lönguhlíð. 5 herb. ibúðir við Hagamel, Bogahlíð, — Nóatún, Fellsmúla, Klepps- veg, Lynghaga. 6 herb. ibúðir við Sólheima, Holtagerði, Karfavog, Þinghólsbraut, Nýbýlaveg, Háteigsveg. Einbýlishús og raðhús fullfrágengin og í smíðum á Flötunum, við Sæviðar- sund, Kaplaskjólsveg, í Silf urtúni, í Háaleitishverfi, í Árbæjarhverfi, KópavogL og við Lágafell í Mosfells- sveit og víðar. Sjávarlóð 1540 ferm. , rétt fyrir vestan Ægissíðu. Leyfi til að byggja tvö ein- býlishús á lóðinni. Vefnaðarvöru- verzlun við Nesveg. Bújörð i Kjós I smiðum 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir í smiðum í Hraunbæ. Til afhendingar að sumri. Til- búnar undir tréverk. Sam- eign fullfrágengin. 108 ferm. jarðhæð við Fellsmúla, með sérhita, sérinngangi sérþvottahúsL Til afhendingar í þessum mánuði. Tilbúin undir tré- verk. Sameign frágengin. 2ja herb. íbúð, 40 ferm. á 1. hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Selst tilbúin und ir tréverk. Sameign frá- gengin. 4ra herb. ibúð á II. hæð í sam býlishúsi við Kleppsveg. Selst með hitalögn, tvöföldu gleri í gluggum. Samein frágengin. ATHUGIÐ: að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrímsson hæstar étt arlögmaður Fasteigna- og veröbréfaviðskifti Austurstræíi 14, Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.