Morgunblaðið - 28.01.1966, Side 5
MORCUNBLAÐIÐ
5
IJR ÍSLENZKUM ÞJOÐSOGUM
Gilitrutt. — Málverk eítir Asgrím Jónsson.
„NÚ kemur sumardagurinn
fyrsti, og lá konan ein í rúmi
sínu, en enginn maður annar
var í bænum. Heyrir hún nú
dunur miklar og undirgang,
og kemur þar kerling, og er
nú ekki frýnileg. — Hún snar-
ar inn á gólfið vaðmáls-
stranga miklum og segír:
„Hvað heiti ég nú, hvað heiti
ég nú“. — Konan var nær
dauða en lífi af ótta, og segir:
„Signý“. I>að heiti ég, það
heiti ég, og gettu aftur,
húsfreyja", segir kerling.
„Ása“ segir hún. Kerling seg-
ir: „Það heiti ég, það heiti ég,
StorLuirinn,
óacfcjL
að sðl hefði skinið i heiði við
fjallabrúnir í suðaustri, þegar
hann kom út í gærmorgun. Varla
ekýhnoðri, nema þá svo agn-
arlítill, að helzt lanigaði fólki
til að gæla við þá eins og kett-
linga eða hvolpa.
Síðan flaug ég yfir götur mið-
borgarinnar, og mikið skeifing
voru þær illa leiknar eftir að
fór að draga úr frostinu, það
var eins og öll heimsins óhrein-
indi hefðu safnast saman á litl-
um bletti. Menn ösluðu skítugt
krapið í ökla, og óráðiegt var að
vera skóhlífalaus.
Mitt í allri þessari for, hitti
storkurinn mann, sem hrissti sig
allan.
Storkurinn: Skelfing er að sjá
í þér skapið, maður minn?
Maðurinn í súra skapinu: Er
það nema von. Er ekki hægt að
hreinsa þessa krapafor af götun-
um með öllum þessum nýmóð-
ins tækjum, sem við eigum? Væri
ekki hægt að spúla göturnar ær-
laga, eins og sjómenn spúla sín
dekk?
Ætli þetta megi ekki, af því
og gettu enn, húsfreyja". —
„Ekki vænti ég, að þú heitir
Gilitrutt?“ segir þá konan. —
Kerlingunni varð þá svo bilt
við þetta að hún datt kylliflöt
á gólfið, og varð þá skellur
mikill. — Rís hún upp síðan,
fór burtu, og sást aldrei
síðan“.
Konan varð nú fegnari en
frá megi segja, yfir því, að
hún slapp frá óvætt þessari
með svosia góðu móti, og
varð nú öll önnur. Gerðist
hún iðjusöm og stjórnsöm, og
vann æ síðan sjálf ull sína“.
(ísl. þjóðsö'gur).
að ræsin þoli ekki álagið? Það
liggur við, að maður óski þess,
að snjóaði ærlega, svo að snjór-
inn legðist eins og hvít blæja
yfir allt og hyldi ósómann. Ekki
er óhætt að óska sér að komi
meira frost, því að þá ætlar Hita
veitan alveg vitlaus að verða,
og ekki er það betra.
Já, það er vandlifað í þessum
heimi, maður minn, sagði stork-
urinn. Ek’kert má, og nú þessi
tollareglugerð. Mildi er það samt,
að fólk má hafa með sér fatn-
aðinn, sem það stóð í til baka,
og fyrir það skyldi að sjálfsögðu
syngja lof og prís öllum þeim,
sem hlut eiga að máli, eins og
sagt er, þegar of langt mál er
að telja alla kappana upp, og
með það flaug storkurinn niður
að tollbúð, og ætlaði sér að
spjalla við nokkra tollheimtu-
menn og farisea um lífið og til-
veruna, en þeir voru þá önnum
kafnir að rekja úr farþegum
garnirnar, vega og meta fatnað
og annað, svo að storkurinn
flaug burt með það sama.
Spakmœli dagsins
Land vort er heimurinn, og
allir menn bræður vorir
E R É T T I R
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 30. jan. kl. 8.
Allt fóQk hjartanlega velkomið.
Fíladelfía Reykjavík. Bæna-
samkoma hvert kvöld vikunnar
kl. 8:30.
Nessókn. Herra Sigurbjörn
Einarsson biskup segir frá Róm-
arför sinni á s.l. hausti í félags-
heimili kirkjunnar, föstudaginn
28. jan. kl. 9. Allir velkomnir.
Bræðrafélag Nessóknar.
Skaftfellingafélagið heldur
skemmtifund í Skátaheimilinu |
(gamla salnum) laugardaginn 29.
janúar kl. 9 stundvíslega.
Skemmtinefndin.
Kvenfélag Kópavogs hefur
spilakvöld og bögglauppboð til I
styrktar líknarsjóði Áslaugar
Maack sunnudaginn 30. jan kl.
20:30 í Félagsheimilinu uppi.
Dans á eftir allir velkomnir.
Nefndin.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
í kjallara Laugarneskirkju eru
hvern fimmtudag kl. 9—12. Tíma
pantanir á miðvikudögum í síma
34544 og á fimmtudögum í síma j
34516. Kvenfélag Laugarnes- ]
sóknar..
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
eru nú aftur í Safnaðarheimili
Langholtssókr...r þriðjudaga kl.
9 — 12. Vegna mikillar aðsóknar
gjörið svo vel að hringja í síma
34141 mánudaga kl. 5 — 6.
Þorrablót Kveúfélags Keflavík I
ur verður laugardaginn 29. janú-
ar í Ungmennafélagshúsinu kl. 8.
stundvíslega. til skemmtunar |
söngur, leikþáttur og fleira. Að-
göngumiðasala á mánudag og |
þriðjudag hjá irú Steinunni Þor-
steinsdóttur, Vatnsnesvegi 21. |
Nefndin.
>f Gengið >f
Reykjavík 25. janúar 1966.
Nýtt
1 Sterling'spund ...
1 Bandar dollar ......
1 Kanadadollar ....
10< Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk .......
100 Fr. frankar ....
100 Belg. frankar ..
100 Svissn. frankar .
100 Gyllini ........
100 Tékkn. krónur ....
100 V.-þýzk mörk ....
100 Lírur ............
lOOAustur. sch......
100 Pesetar ........
GAMM.T og Gon
Heitt skyldi aldrei unna
ungum sveini kvinna,
fyrr en fundið hefði
fasta ást í brjósti.
Klók er karlmanns tunga,
kann þig ginna, svanni.
Mörg verður tæld á táli,
trúðu aldrei blíðumáli.
Ileydalakirkja ■ Breiðdal
General Electric eldhússett
til sölu. Sími 31478 eða
35753.
... 120,38 12068
42,95 43.06
39,92 40,03
623,70 625,30
... 601,18 602,72
830:75 832,90
, 1.335.20 1.338.72
... 876.18 878.42
....... 86,36 86,58
... 993,25 995,80
1.187,48 1.190,54
____ 596.40 598.00
1.070.76 1.073.52
........ 6.88 6.90
____ 166,18 166,60
....... 71,60 71,80
Trjáklippingar
Fróði Br. Pálsson. —
Sími 20875.
Ritari
óskast. íslenzk og erl. bréf.
Vinnutími eftir samkomu-
lagi. Tilboð merkt: „Skrif-
stofa — 8509“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 1. febrúar.
London
Tvær stúlkur óskast á góð
heimili í London, í byrjun
apríl. Skrifið til
Láru Guðmundsdóttur,
26 Broadhurst Avenue
Edgware Middlesex,
England.
Skattaframtöl
Aðstoðum einstaklinga við
framtöl. Opið fram á
kvöld jrfir helgina.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6. Sími 16637.
Múrarar
óskast. Upplýsingar í sima
20390.
Innréttingar
í eldhús, svefnherbergi,
hurðarísetning, sólbekkir.
Simar 41462, 50127 og 1635,
Keflavík.
íbúð — húshjálp
Óskum eftir leiguibúð gegn
húshjálp. Reglusemi. Til-
boð merkt: „íbúð—8506“
sendist Mbl. fyrir 2. febr.
Njarðvík — Nágrenni
Pólsku gallabuxumar marg
eftirspurðu, komnar aftur.
Verzlunin LEA, Njarðvík.
Til sölu
Her-jeppi, módel ’42. Upp-
lýsingar í síma 41469,
kl. 7—10 e.h.
Herbergi óskast
til leigu. Upplýsingar í
síma 22150.
Ný nælon loðnunót
til sölu. 76 faðma löng og
18 faðma djúp, 60 á alin.
Uppl. í síma 50246.
Atvinna
Ung kona, með margra ára reynzlu í skrifstofu-
störfum, þar á meðal enskum bréfaskriftum, óskar
eftr vel launuðu starfi. Tilboð merkt „Vön — 8503“
óskast lögð inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
5. febrúar n.k.
Glæsíleg 4 herb. íbúðarhæð
í VESTURBORGINNI.
Til sölu er óvenju glæsileg 4 herb. íbúðarhæð í ný-
legu sambýlisþúsi á einum bezta stað í Vesturborg-
inni. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir og karmar.
Teppalögð. — Glæsilegt útsýni.
Skipa- og fasteignasalan
KIRKJUHVOLI
Símar: 14916 otr 1384*
4ra herb. Ibúðarhæð
I Hlíðunum
Til sölu er nýleg rúmgóð 4 herb. íbúð á 1. hæð í sam-
býlishúsi á einum bezta stað í Hlíðunum. 1 herb.
fylgir í kjallara, Harðviðarhurðir, tvöfalt gler. Full-
frágengin lóð.
Skipa- og fasíeignasalan
KIRKJUIIVOLI
Síraar: 14916 og 13H4S
Á sunnudaginn birtiun við mynd af kirkju, sem við ekki þekkt-
um, með messutilkynningum. Það stóð ekki á svarinu. Það kom
strax á laugardagsmorgun, og síðan hafa komið fjölmörg. öllum
þeim, sem hringt hafa, færum við þakkir. Kirkjan á myndinni er
Heydalakirkja í Breiðdal, og um hana sendi okkur einn svar-
enda þessa vísu, sem hér birtist.
Fús er ég að svara og fræða ykkur um það,
— hvað fyrir mig er ekki nokkur vandi. —
að Heydalir í Breiðda) er heiti á þessum stað, 1
sem liélduð þið að væri Skarð á Landi.
Gestur Oddleifsson.
Hafnarfjörður —
einbýlishús
Höfum til sölu einbýlishús á einum fallegasta stað
í Hafnarfirði, 4 herbergi og bað á efri hæð, 3 her-
bergi og eldhús á neðri hæð. — Þvottahús og rúm-
góðar geymslur í kjallara. — Stór og ræktuð lóð.
Skip & fasteignir
Austurstræti 12 — Sími 21735
Eftir lokun 36329