Morgunblaðið - 28.01.1966, Page 28

Morgunblaðið - 28.01.1966, Page 28
Langstærsta og íjöibreyttasta blað landsins Helmmgi útbreiddara en nokkurt ann«ð íslenzkt blað Leitað með sporhundum að póstinum í gærdag Rauafarhöfn 27. janúar. I DAG um kl. 3 síðdegis konu hingað til Raufarhafn- ar 3 skátar frá Hafnarfirði raeð tvo sporhunda til leitar að póstinum, sem saknað er frá sL sunnudegi og voru þeir þegar fluttir inn á Háls en svo heitir láglendið aust- an f jallgarðsins, inn með Hvilftarfjalli sem liggur allt frá Súlum, sem er fjall vest- an Sveinugsvíkur, og suður um heiðina allt til Kollavík- ur. Sem fyrr er frá sagt í fréttum FRIÐRIK VANN SÍÐASTA umferð Reykjavíkur- mótsins var tefld í gærkvöldi og vann Friðrik Ólafsson Jón Krist insson, en Vasjúkof og Gu'ðmund ur Páimason gerðu jafntefli. Þar með var útséð um hvor sigraði í mótinu. Úrsiit í gærkvöldi urðu sem hér segir: Guðm. Sigurjónsson og Kieninger gerðu jafntefli, O’Keiiy vann Jón Hálfdánarson, Wade vann Böök, skák Frey- steins og Björns fór í bið, en Frey steinn er taiinn hafa heldur betri stöðu með peð yfir. Lokastaðan í mótinu er sem hér segir: Friðrik Ólafsson 9 vinninga. Vasjúkof 8% vinning. O’Kelly 8 vinninga. Guðmundur Pálmason 7 vinn. Freysteinn Þorbergss. 6 og bið. Böök 5 vinninga. Wade 5 vinninga. Jón Kristinsson 4% vinning. Björn Þorsteinsson 3% og bið. Kieninger 3% vinning. Guðm. Sigurjónsson 3 vinn. Jón Hálfdánarson 2 vinninga. Framh. á bls. 27 Neðansjávartæki til leitar og athugana var Auðuns Eiríkssonar pósts saknað s.l. sunnudag, en þá um morguninn hafði hann farið frá Krossavik og haft þaðan fyigd upp afieggjarann að veginum yfir Hálsinn, til Koilavíkur. Hann átti bil sinn á veginum við afleggjarann, sem kemur á að- alveginn skammt sunnan og vestan Þernuvatns. Síðan hefir Auðunn haldið norður vegirm norður fyrir Deildarvatn, en þar kemur vegurinn á sanda með- fram Hvilftarfjalli eða fjallsran- anum norður frá því, ient þar í skafli, og bíllinn stöðvast, þá benzínlaus á aðaltank, en til vara var tankur með 23 lítrum. Var þá eftir 20 metra kafii gegn um skaflinn en síðan var veg- urinn greiðfær allt norður til Raufarhafnar. Skammt frá þeim stað er Auðunn yfirgaf bílinn er kofi vegargerðarmanna á sand- sléttu norður af Deildarvatni, og sýna spor að hann hefir komið í námunda við kofann þar sem síminn liggur yfir veginn. Þaðan hverfa öll spor, en á- litið að pósturinn hafi ætlað að ná Sveinugsvík, en á þeirri leið er mikið um torfærur, ár og læki, sem bóigna upp á vetr- um, og voru einmitt mjög upp- bólgnir á þessum tíma. Á morgun er áætlað að leita með mörgum mönnum á tak- mörl 'iðu svæði þ.e. frá vegin- um þar sem bíiiinn var og i átt Leiðin yfir Hálsa. X sýnir þar sem Auðunn yfirgaf bílinm skammt frá kofa vegagerðarinnar, en þar sáust spor hans. Kort- ið sýnir veginn frá Kollavík aJJt til Raufarhafnar og á því sést einnig Þernuvatn og DeiJdarvatn, svo og Deildará, en skammt norðan hennar strandaði bill Auðu. is. til Sveinugsvikurbæja. Undanfarið hefir verið leitað um heiðina vitt og breitt. Auðunn Eiríksson er maður hartnær fimmtugur, kunnur ferðamaður og hefir um langt érabil verið landpóstur frá Raufarhöfn og vestur yfir Mel- rakkasléttu, en hefir farið marg- ar ferðir austur yfir Háls, þótt það sé ekki hans venjulega póst- leið. Geta mó þess að einn Jeitar- manna, sem verið hefir á ferð til ieitar að Auðuni kom að Sveinugsvíkuránni. Hafði hann með sér skóflu og pjakkaði fyr- ir sér á skafli, sem lá yfir ána. Hn ndi þá allt í einu fjöguri-a mei -a breitt stykki ofan í ána. Sýn.’ r þetta hve geysilega smá- ar ár og iækir geta bóJgnað upp og hverjar hættur stafa af þeim ekxii t í stórhríð eins og var er Auðunn lagði af stað frá bil sínium. Bruninn við Lagarfljót IJM þessar mundir er verið að ganga frá nýju tæki á verk stæði flugmálastjórnarinnar í Reykjavík til rannsóknar á hlutum, er kunna að vera neð amsjávar og er gert ráð fyrir að hægt verði að leita með tæki þessu á allt að 15 m dýpi. Vitað er að Landhejgisgæzlan á sjónvarptæki til athugana neð- ansjávar, en samkvæmt upplýs- ingum frá henni er það aðeins til rannsóknar á takmörkuðu svæði og verður að setja myndavél þá, er tækinu fylgir, niður á það dýpi er rannsaka skal. Þar verður einnig að vera til staðar ljós og er ekki gert ráð fyrir að sjónvídd tækisins nái nema sem svarar 1 m út frá myndavélinni, en það fer eftir því hvernig sjórinn tek- ur ljósinu, hvort þar er mikill gróður, eða annað, er gleypir lýs inguna. Þetta tæki er því ekki til leitar heldur aðeins til rannsókn- ar á þeim hlutum, sem vitað er að fyrir eru til rannsóknar á sjávarbotni eða þar í sjónum sem aðstaða er til að koma fyrr- greindri sjónvarpsmyndavél að. Afmælishoppdrætti Vnrður DREGIÐ verður í „Afmælishapp- drætti Varðar“ hinn 11. febrúar nk. Vinningar eru þrír, og er þar fyrst að telja Bronco-bifreið, en mikil eftirspurn hefur verið að þessari bifreiðategund nú undan- farið, enda er hún talin sérstak- lega hentug íslenzkum staðhátt- um. Annar vinningur er útvarps- og sjónvarpsfónn af Imperila- gerð. Er þetta mjög fallegt og vandað tæki með stereo-plötu- spilara. Þriðji vinningurinn er Haka, sjáJívirk þvottavél. Allir eru vinningar þessir hinir eigu- legustu, enda hefur „Afmælis- happdrætti Varðar“ verið vel tekið. Þeir, sem þátt ætla að taka í happdrættinu eru hvattir til þess að gera það sem fyrst, því að það mun auðvelda framkvæmd þess. Ennfremur eru þeir, sem hafa fengið miða senda beðnir að gera skil sem fyrst. Skrifstofa „AfmæJishappdrætt- is Varðar“ er í Sjálfstæðishús- inu við Austurvöll og er opin daglega frá kl. 9—17,30, simi 17J 04 — (Frá Verði) Egilsstaðir 27. jan. BINS og frá var skýrt í blað- inu í gær varð mikill bruni í nýja þorpinu við Lagarfljótsbrú aðfaranótt miðvikudags. Þar gjöreyðilagðist mikið verðmæti og starfsemi tveggja fyrirtækja verður fyrir miklum töfum. Fréttamaður Mbl. á Egilsstöð- um átti í gær tal við tvo af aðal- eigendum plastiðjunnar og eig- anda bílaverkstæðisins, sem jafn- framt er einn af hluthöfum Plastiðjunnar. Guðmundur Magnússon kenn- ari og jafnframt framikvæmda- stjóri Plastiðjunnar sagði svo: — Við höfum huigsað okkur að byrja aftur og erum með allt í fullum gangi að útvega það sem til þarf. Bráðabirgðahúsnæði er þegar fengið í sláturhúsi Verz'l- skiptamenn fyrirtækisins þurfa því ekki að bíða neitt eftir af- greiðslu þess. Framha'd á bls. 27 Þessar myndir eru frá brunanum mikla aðfaranótt midvikudags i PJ.astiðjunni og bílaverkstæðinu við Lagarfljótsbrú. Tveir stórir olíugeymar sprungu og varð af ógurlegt eldhaf. Sýna myndir þessar það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.