Morgunblaðið - 02.02.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 02.02.1966, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. febrúar 1963 Til sölu tveir kvöldkjólar nr. 14 og 18. Upplýsingar í síma 30823. Nýlegur miðstöðvarketill 8—10 fermetrar, með til- heyrandi óskast. Upplýsing ar í síma 33910, milli kl. 20 og 22. Vélstjóri óskast á 55 lesta n-etabát frá Ólafs- vík. Uppl. 1 síma 17756. Þvottapottur - Þvottavél Rafha þvottapottur og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 51448. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4, sími 31460. Legufæri Útvegum allskonar legu- færi fyrir skip og báta. Arinco Sími 11294 Og 12806. Til sölu nýleg þvottavél í 1. flokks standi. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 34518. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslu starfa nú þegar. Uppl. í síma 12494 og 18140. Til sölu rúmgóð 3ja—4ra herbergja íbúð í nýlegu sambýlishúsi við Stóragerði. Uppl. í síma 30997. Til leigu 40 ferm. góður bílskúr við Lyngbrekku í Kópavogi. — Sími 17487. Til sölu nýlegur fataskápur, nýleg- ur Rafha þvottapottur, stór, Mjöll þvottavél. Uppl. á Vatnnesvegi 22, Keflavík. Sími 2427. 2. VÉLSTJÓRA vantar á 230 tonna skip. Uppl. í sima 50906. Uppþvottavél fyrir hótel eða mötuneyti. Steikarpanna fyrir ham- borgara. Steikarvél fyrir franskar kartöflur til sölu. Upplýsingar í síma 19955. Keflavík — Suðumes Haka fullmaticþvottavélar, A.E.G. eldavélasett, A.E.G. þvottaþurrkarar. Stapafell, sími 1730. Keflavík — Suðumes Sjónvörp, radíófónar, við- tæki, fjölbreytt úrval. Stapafell, sími 1730. Ég hefl b.ariíit, góðu bartitCunni, j liefl fullnað skeiðið, liefi varðveitt trúna (2. Tim. 4,7). í dag er miðvikudagur 2. febrúar og er það 33. dagur ársins 1966. Eftir lifa 332 dagar. Kyndilmessa. Hreinsunardagur. Mariu. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 2.2S. Siðdegisháflæði kl. 14.57. CJpplýsingar um iæknapjon- nstu i borginni gefnar i síni- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstoian i Heilsuvernd arstöðinnl. — Opin allan sólar- turinginn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apöteki vikuna 29. jan. — 5. febrúar. Næturlæknir í Keflavík 27/1 — 28/1. er Arinbjörn Ólafsson, sími 1840, 29/1—30fl er Guðjón Klemenzson sími 1567, 31/1 er Jón K. Jóhannsson sími 1800. 1/2 er Kjartan Ólafsson síml 1700, 2f2. er Arinbjörn Ólafsson simi 1840. Kópavogsapótek er opið alla i virka daga frá kl. 9:15—20. iaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verí/ur teklð á mótl þptnt, er gefa vilja blóð f Blóðbankann. sena bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fóstudaga frá kl. 9—11 f.b. og 2—1 e.b. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—1.1 fJi. Scrstök athygli skal vakin á mi»- vikudögum, regna kvóldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og belgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð Ufsins svarar i sima 1000». Kl HELGAFELL 5966227 IV/V. 3 I.O.O.F. 9. = 147228V4 = 9 Þb. RMH-2-2-20-VS-MT-FH-HT. > I.O.O.F. 7 = 147228H = 9.0. . Á sunnudaginn kom hingað til lands bítlahljómsveitin, The Höilies, sem komu fram á tveim um hljómleikum í Háskólabíói í gær og fyrradag. Ásamt th|2 Hollies komu tvær íslenzkar hljómsveitir fram á þessum hljómleikum, það voru „IXX4AR“ frá Vestmannaeyjum og „DÁT- AR” úr Rvík. Nafnið hafa the Hollies tekið eftir vinsælum, amerískum rock'n roll söngvara Buddy Holly að nafni. Hér á eftir koma svo perssónu legar upplýsingar um hvern ein stakan meðlim hljómsveitarinnar. 0 Tony Hicks er fyrrverandi rafvirki: Hann elskar að aka bíl, horfa á sjónvarp og að borða kjúklinga í karrýi. Hann kann vel að meta tafl, en hatar sno'bb. Tony er fæddur þ. 16. des. 1943 í Nelson. Hann er 180 cm. á hæð hefur brúnt hár og blá augu. Hann leikur á sóló-gítar og er sá eini í hljómsveitinni, sem hefur lært að spila. Hann getur einnig leikið á trommur, ef hann vill það við hafa. • Allan Clarke Hans rétta nafn er Harold Clarke. Hann er fædd- ur í Salford, Englandi, Þann 5. apríl 1942. Hann er 178 cm á hæð, hefur hrúnt hár og brún augu. Hann er aðalsöngvari hljómsveitarinnar. Einnig leik- ur hann á gítar og munnhörpu. — Takmark Allan’s er að verða miljónamæringur og stefnir stöð ugt að því marki, enda segir hann, að bankastjórinn sé bezti vinur sinn. Allan hefur skrifað mörg af beztu lögum Hollies ásamt Graham Nash, þar má nefna lögin „Now’s Wrong With Me“, „Whole World Over“ og „Hey Whar’s Wrorag With Me“. Tómstundagaman Allans er að skrifa söngva og safna eldspýtu- stokkum. • Graham Nash. Hann er fædd ur þ. 2. feb. 1942 í Blackpool. Hann er 180 cm. á hæð, hefur brúnt hár og blá augu Hann leik ur á rythma-gitar og syngúr. Graham kann vel að meta „smart“, föt, eplabúðing og steik en hann getur ekki þolað hvíta skó. Hann afgreiddi í herrafata- verzlun áður en hann hóf gítar- leik. Hann gerir mikið af því að semja lög, otg stunda „skytteri". • Bobby Elliot. Skírður Róbert, fæddur í Burnley þ. 8 des. 1942. Hann er 180 cm á hæð, með ljóst hár og blá augu. Hann er trommu leikari hljómsveitarinnar. Hann vill gjarnan verða bezti trommu- leikari Evrópu. Bobby kann vel að meta góðan nútíma jazz, og að leika bowling, (sem er nokkurs konar knattleikur). • Eric Haydock. Hann er fædd ur þ. 3. feb. 1943 í Stockport. Hann er 173 cm á hæð, og hefur brúnt hár og brún augu. Hann leikur á bassagítar. Hann drekk- ur mjólk. Hann hefur gaman af að horfa á knattspyrnu. Uppl. og teikn.: Þórarinn Jón Magnússon. Stork- urinn sagði að það hefði nú viðrað vel daginn fyrir Kyndilmessu, þegar hann kom út í gættina og strauk stír- urnar úr augunum. Og nú skulu menn taka eftir því, hvort gamla veðurspáin rætist, sem fólkið, hér áður og fyrr meir, trúði eins og nýju neti: „Snjóa vænta máttu mest, maður upp frá þessu, ef í heiði sólin sezt á sjálfa Kyndilmessu." Samt er það svo, að ekki fer alltaf eftir gömlum spám, þótt þeir vitru menn vissu jafnan lengra en nef þeirra náðu. Og víst þætti mörgum nóg um, ef hann legðist nú í snjóa ofan á allt annað. Ég held þeir hafi fengið smjörÞefinn af snjónum fyrir norðan um þessa síðustu helgi og er ekki á bætandi. En sem ég flaug yfir Tjömina, sem öll var á haldi, og ungt skautafólk skemmti sér þar við leika, og einstaka heiðursmenn gengu ísinn til að stytta sér leið- ina, hitti ég mann, sem var hnugg inn. Storkurinn: Hvers vegna ert þú svona hnugginn, maður minn, og komin uppstytta? Maðurinn hnuggni: Jú, ég var einn af þeim, sem var of seinn með blaðið mitt upp á Skattstofu. Þetta eru orðnir svo margir skattar, að ég er hættur að botna í þessu. Svei mér, ef ég held ekki, að Það sé eimmgis einn hlut ur, sem þeir eiga eftir að skatt- leggja, og það er VONIN. Lík- lega verður aldrei hægt að skatt- leggja vonina, oig vist er það huggun harmi gegn, að maður skuli þó alltaf eiga vonina vísa. Vonin er vist dýrasta eign mann kynsins, og það dyggði enginn smáskattur, ef ætti að skattleggja hana. Hún yrði sjálfsagt á marg- földu fasteignamatsverði. Taktu þá aftur gleði þína, maður minn, sagði storkurinn. Mér finnst þú vera lukkunnar pamfíll að eiga svona mikla von Skáld á heiiiírslaunum fær sömu upphæi og sendill á skellinöiru - BJ—Reykjavílc, Ðmmtudagnr. Úthlutun lisUmannalauna listamann-1 Iaununu 5/7. Loksins hefur okkur tekist að ná þeim launajöfnuði að við getum eignast „Nóbelssendil", sem enginn getur frá þér tekið. Mér finnst þú ættir að taka syngj andi á móti Kyndilmessu og bregða blysum á loft, því að bráð um fer sól að hækka, og vorsins er ei langt að bíða, og með Það var hann floginn út á sólarlags- braut, til að bíða eftir sólsetri á Kyndilmessu, og var að vona, að af því yrði nú ekki að þessu sinni. 75 ára er I dag, 2. febrúar Helga S. Geirsdóttir í Keflavik, Helga dvelst um þessar mundir á elliheimilinu Hlévangi í Kefla- vík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.